Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Karolina Fund: Upptökur og útgáfa á breiðskífu!
Linda Hartmanns safnar fyrir fyrstu breiðskífu sinni með frumsömdum lögum.
11. desember 2018
Sanna lækkar laun sín til styrktar Maístjörnunni
Sósíalistar stofna sérstakan styrktarsjóð sem kallast Maístjarnan. Framkvæmdastjórn flokksins hefur ákveðið að setja framlag Reykjavíkurborgar til flokksins í sjóðinn. Sanna Magdalena ætlar að styrkja sjóðinn um 100 þúsund krónur á mánuði.
11. desember 2018
Ágúst Ólafur: Ætlun mín var aldrei sú að rengja hennar frásögn
Í yfirlýsingu sem Ágúst Ólafur sendi frá sér, vegna svars Báru Huld við yfirlýsingu hans sem birtist síðastliðið föstudagskvöld, segir að hann hafi ekki ætlað að rengja frásögn Báru né draga úr sínum hlut.
11. desember 2018
Bækur og hagfræðin: Hvers vegna kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?
Eiríkur Ragnarsson mun fjalla um verðlagningu bóka í nokkrum pistlum sem birtast munu á næstu vikum á Kjarnanum. Hann segir meðal annars í þessum fyrsta pistli að kostnaðurinn skipti máli en að hegðun neytenda og greiðsluvilji þeirra sé oft mikilvægari.
11. desember 2018
Yfirlýsing frá Kjarnanum miðlum
None
11. desember 2018
Svar við yfirlýsingu Ágústs Ólafs Ágústssonar
None
11. desember 2018
Ríkisstjórnin hefur greitt 20,3 milljónir króna til að laga orðspor landsins erlendis
Burston-Marsteller er sá einstaki aðila sem fær langmest greitt frá utanríkisráðuneytinu fyrir ráðgjöf. Það hefur unnið fyrir ríkisstjórnina í málum eins og Icesave, losun hafta, makríldeilunni og vegna umfjöllunar erlendra miðla um uppreist æru-málið.
11. desember 2018
Mikil aukning í óverðtryggðum íbúðalánum
Í október voru óverðtryggð lán um 94 prósent hreinna íbúðalána. Í heildina eru íbúðalán heimilanna um 79 prósent verðtryggð á móti 21 prósent óverðtryggðra. Vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað um 0,5 prósentustig síðan í september.
11. desember 2018
Benedikt: Jodie Foster er baráttukona
Stórleikkonan Jodie Foster ætlar sér að endurgera kvikmyndina Konan fer í stríð, sem Benedikt Erlingsson leikstýrði.
10. desember 2018
Horft til þess að nýta skráðan markað til að selja hluti í ríkisbönkunum
Í Hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið kemur fram að vantraust á fjármálakerfinu sé enn „djúpstætt“. Langan tíma muni taka að ná upp trausti á því á nýjan leik.
10. desember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið lítur dagsins ljós
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af.
10. desember 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Dýrt húsnæði og há gjöld ýta undir einsleitni
10. desember 2018
Þögul mótmæli við síðustu þingsetningu
Meirihluti Íslendinga telur það mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Meirihluti landsmanna segir það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, samkvæmt nýrri könnun MMR. Konur reyndust líklegri til að segja endurnýjun stjórnarskrár mikilvæga.
10. desember 2018
Sigþrúður Guðmundsdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ellen Calmon
Efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna af erlendum uppruna
Konur af erlendum uppruna eru margar hverjar í bagalegri stöðu til að komast úr erfiðum heimilisaðstæðum. Þær kunna margar hverjar ekki tungumálið, þekkja ekki réttindi sín og eru upp á kvalara sína komnar.
10. desember 2018
Eitt mikilvægasta skjal tuttugustu aldarinnar og undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum
None
10. desember 2018
Uber á leiðinni á hlutabréfamarkað
Bandaríska skutlfyrirtækið Uber stefnir á að skrá félagið á hlutabréfamarkað á næsta ári. Talið er að Uber gæti reynst allt að 120 milljarða dala virði í frumútboðinu. Lyft, helsti samkeppnisaðili Uber, stefnir einnig á skráningu á hlutabréfamarkað.
10. desember 2018
Hefur hugsað hvort hún sé „kannski bara í ruglinu?“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ekki sé hægt að bíða lengur eftir alvöru lífskjarabótum fyrir lægstu stéttir landsins. Þær þurfi að keyra í gegn í komandi kjarasamningum.
10. desember 2018
Stéttagreining Gylfa Zoega: Götótt en gagnleg
None
10. desember 2018
Stefán Ólafsson
Stéttagreining Gylfa Zoega: Götótt en gagnleg
10. desember 2018
Bretar geta ákveðið einhliða að hætta við Brexit
Samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins geta aðildarríki hætt við ákvörðun sína um að yfirgefa Evrópusambandið án samþykkis annarra aðildarríkja. Það þýðir að breska þingið getur ákveðið að hætta við Brexit.
10. desember 2018
Sveinn Margeirsson
Sveinn hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg af sinni hálfu
Fyrrverandi for­stjóri Matís hafnar því að upplýsingagjöf til stjórnar Matís hafi verið léleg af sinni hálfu. Hann segir að þeir sem þekkja til hans viti að hann leggi mikið upp úr hagnýtingu upplýsinga.
10. desember 2018
Börkur Smári Kristinsson
Á ég að gera það?
9. desember 2018
Karolina Fund: Ljótu kartöflurnar
Viðar Reynisson stofnaði ljótu kartöflurnar. Hann safnar nú fyrir pökkunarvél til að gera pakkað þeim í neytendavænni umbúðir.
9. desember 2018
Á að afhjúpa jólasveinana – eða gæta friðhelgi þeirra?
None
9. desember 2018
„Þau sem stjórna þessu landi vilja taka sér langt og gott jólafrí“
Formaður Eflingar segir að tíminn til viðræðna um boðlega lausn á kjaradeilum hafi ekki verið vel nýttur undanfarin misseri. Hún telur íslenska verkalýðsbaráttu hafa verið staðnaða árum saman.
9. desember 2018
Segir Sigmund Davíð vera á meðal þeirra sem þögðu
Þingmaður Miðflokksins segist gera greinarmun á þeim sem töluðu á Klaustursbarnum og þeim sem þögðu án þess að grípa inn í níðingstalið. Hann telur formann flokksins vera á meðal þeirra sem þögðu.
9. desember 2018
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
9. desember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vísindin efla alla dáð
9. desember 2018
Frederik Skøt og Toke Suhr.
Morðtól í tómstundabúð
Þegar tveir ungir menn, Toke Suhr og Frederik Skøt, opnuðu verslun í Kaupmannahöfn, fyrir tveim árum, grunaði þá ekki að vörur sem þeir hefðu til sölu yrðu notaðar til árása og manndrápa í Írak.
9. desember 2018
Ekkert gefið upp um viðræður Indigo og WOW air
Í samtali við vefinn Turista.is sagði Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, að ekkert yrði gefið upp um gang viðræðna við Indigo.
8. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Hvítbók um fjármálakerfið frestað á ný
Til stóð að fjármálaráðuneytið kynnti hvít­bók­ um fjár­mála­kerfið fyrir helgi en henni hefur verið frestað fram á mánudag. Niðurstaða hvítbókarinnar gæti haft veruleg áhrif á hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir.
8. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Neita að vinna með velferðarnefnd á meðan að Anna Kolbrún situr áfram
Fræðafólk við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í fötlunarfræðum hefur sent forseta Alþingis bréf vegna Klausturmálsins. Þar kemur fram að fólkið ætli sér ekki að vinna með velferðarnefnd þingsins á meðan að þingmaður Miðflokksins situr þar áfram.
8. desember 2018
Stefán og Indriði vinna skattatillögur fyrir Eflingu
Formaður Eflingar segir að það sem hún hafi heyrt af samráðsfundum aðila vinnumarkaðar með stjórnvöldum gefi henni ekki von um að lausn á hörðum kjaradeilum sé á næsta leyti.
8. desember 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að koma út úr skápnum
8. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
EDF: Algjörlega misboðið og gáttuð á hryllilegum ummælum
Regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, European Disability Forum, telja að þingmennirnir sem viðhöfðu niðrandi ummæli um Freyju Haraldsdóttur ættu að gera sér grein fyrir því hversu óásættanleg hegðun þeirra sé og segja af sér.
8. desember 2018
Boða áframhaldandi skoðun á óeðlilegum tilraunum til að hafa áhrif á kosningar
Nafnlaus áróður var áberandi í kosningunum 2016 og 2017. Nýtt frumvarp bannar flokkum og frambjóðendum þeirra að borga beint fyrir slíkan áróður, þótt enginn slíkur hafi orðið uppvís af því að gera slíkt hingað til. Það voru aðrir sem borguðu.
8. desember 2018
Verðhrun á Wall Street
Bandaríkjaforseti er hættur að tísta um það að hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hafi aldrei verið hærra. Enda hefur það hríðfallið og er öllun ávöxtun þessa árs gufuð upp.
7. desember 2018
Ágúst Ólafur í tveggja mánaða leyfi vegna ósæmandi framkomu
Þingmaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, er farinn í leyfi. Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar veitti honum áminningu.
7. desember 2018
Inga Sæland: Sigmundur sagði fundinn hafa verið að frumkvæði Karls og Ólafs
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fundaði með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, í dag.
7. desember 2018
Marel lýkur við langtíma fjármögnun upp á 19,5 milljarða
Marel vinnur nú að undirbúningi skráningar á markað erlendis. Kauphallir í Kaupmannahöfn, Amsterdam og London koma til greina.
7. desember 2018
Bylting í krónulandi!
„Þessi aðstöðumunur hefur stuðlað að því að eignaskiptingin er ójafnari hér á landi en launatekjudreifingin.“
7. desember 2018
Stjórnmálaflokkarnir sammála um að fá meira rekstrarfé úr ríkissjóði
Allir flokkar á þingi standa að nýju frumvarpi um breytingar á lögum um stjórnmálastarfsemi. Í því verður fjármögnun stjórnmálaflokka á nafnlausum áróðri bannaður með lögum og geta einkaaðila til að gefa þeim pening aukin .
7. desember 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Aflandskrónueigendum hleypt út - Mokgræða á þolinmæðinni
Þolinmóðir aflandskrónueigendur sjá ekki eftir því að hafa beðið með að fara út úr íslensku hagkerfi með krónurnar sínar. Þeir geta nú fengið 37 prósent meira fyrir þær en Seðlabanki Íslands bauð sumarið 2016.
7. desember 2018
Opið bréf til íslensku þjóðarinnar
7. desember 2018
Drífa Snædal
Drífa Snædal: Klaustursmálið hefur áhrif á trúverðugleika Íslendinga sem boðberar jafnréttis
Drífa Snædal segir að fréttir af hegðun þingmannanna sex á Klaustur bar hafi haft áhrif á trúverðugleika Íslendinga sem boðberar jafnréttis á alþjóðavettvangi. Hún segir að Íslendingar megi aldrei sætta sig við niðurlægjandi tal um minnihlutahópa.
7. desember 2018
Þrjár klukkustundir af sannleik
None
7. desember 2018
Sterk og viðkvæm staða í senn
Ekki er hægt að segja annað en að hagtölurnar úr íslenska hagkerfinu séu frekar jákvæðar þessi misserin. Engu að síður er staðan viðkvæm, eins og miklar sveiflur á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði gefa til kynna. Þar skiptir staða flugfélaganna lykilmáli.
7. desember 2018
Skúli veðsetti heimili sitt fyrir 358 milljónir í september
Skúli Mogensen, eigandi WOW air, veðsetti heimili sitt, hótel á Suðurnesjum og fasteignir í Hvalfirði fyrir lánum frá Arion banka í september síðastliðnum. Um er að ræða tæplega 733 milljónir króna á tveimur tryggingabréfum.
7. desember 2018
Uppljóstrarinn á Klaustri: „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði“
Bára Halldórsdóttir er konan sem tók upp samtöl þingmannanna sex á barnum Klaustur. Henni blöskraði svo að þarna væru valdamiklir menn samankomnir að „spúa hatri“ yfir minnihlutahópa á almannavettvangi að hún ákvað að taka samræður þeirra upp.
7. desember 2018
Gylfi: Þjóðin skiptist í þá sem eru fastir í krónunni og þá sem geta farið úr henni
Prófessor í hagfræði skrifar ítarlega grein í Vísbendingu, þar sem fjallað er um stéttabaráttu nútímans og stöðu mála á Íslandi.
6. desember 2018