Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Wizz air keypti lendingarleyfi WOW air á Gatwick
Lendingarleyfi WOW air á Gatwick flugvellinum í London fóru til tveggja flugfélaga, Wizz air og easyJet. Salan á leyfunum fór fram sama dag og tilkynnt var um mögulega fjárfestingu Indigo Partners í WOW air en Wizz air er í eigu Indigo Partners.
27. desember 2018
Árið 2018: Vantraust á dómsmálaráðherra og bætur til þeirra sem voru teknir af lista
Í mars var vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra lögð fram vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu. Í október unnu tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en ráðherra ákvað að skipa ekki,
27. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Krefjast afturvirkra samninga
Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara á morgun. Verkalýðsfélögin gera kröfu um að samningar félaganna við SA muni gilda afturvirkt til 1. janúar 2019, óháð því hvenær samningar nást.
27. desember 2018
Þegar Dagur upplýsti Braggamálið og fann upp internetið
None
26. desember 2018
Að lofa að svíkja!
None
26. desember 2018
Þriðjungur þjóðar ekki í þjóðkirkjunni
Hlutfall landsmanna sem er skráð í þjóðkirkjuna hefur aldrei verið lægra. Í síðasta mánuði fór einungis þriðja hver hjónavígsla á Íslandi fram innan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju.
26. desember 2018
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS fjallar um íslenskan ­sjáv­ar­út­veg og stefnu stjórnvalda þegar kemur að gjaldtöku fyrir nýtingu á auðlindum.
26. desember 2018
Tístin um að hlutabréfaverð sé í hæstu hæðum á Wall Street sjást ekki lengur
Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter á fyrsta árinu í embætti þegar kom að umfjöllun efnahagsmál, og vitnaði oft til þess að hlutabréfaverð væri í hæstu hæðum. Þetta sést ekki lengur.
26. desember 2018
Oddný Harðardóttir
Alþingi á árinu 2018
26. desember 2018
Móðir, faðir og barn komin í skjól
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck hittu á ný viðmælendurna, Zöhru Rasouli, Ali og Milad, sem þær töluðu við um síðustu jól en nú horfir heldur betur til betri vegar.
26. desember 2018
Árið 2018: United Silicon verður gjaldþrota, grunur um glæpi og átök um íbúalýðræði
Kísilmálmverksmiðja United Silicon var stöðvuð í fyrra, varð gjaldþrota í ár og fyrrverandi forvígismaður hennar er grunaður um margskonar glæpi. Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum og íbúar vilja margir hverjir ekki sjá verksmiðjuna.
26. desember 2018
Japanir munu hefja hvalveiðar næsta sumar
Japan mun segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu (IWC) og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næstkomandi sumar.
26. desember 2018
Jóhann Björnsson
Vertu sú manneskja sem þig langar að hitta
25. desember 2018
Stjórnendur segja störf gjörbreytast fyrir 2022
Miklar breytingar eru að verða á störfum innan fyrirtækja. Ítarlega var fjallað um þessi mál í Vísbendingu í haust.
25. desember 2018
2019 er ár aðgerða
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að árið 2019 sé sannarlega ár tækifæranna, árið sem stefnumótandi ákvarðanir séu teknar til langs tíma og ár aðgerða sem varði veginn til aukinnar hagsældar.
25. desember 2018
Þorsteinn Víglundsson
Stjórnarsamstarf kyrrstöðunnar
25. desember 2018
Allar okkar bestu óskir
None
25. desember 2018
Að lofa að svíkja!
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, spyr hvort það sé til of mikils ætlast að kjósendur og almennir borgarar geri þá kröfu um að stjórnmálamenn taki ábyrgð á gjörðum sínum og aðgerðarleysi og sýni langþráða ábyrgð.
25. desember 2018
Árið 2018: Opinbera yfirstéttin heldur tugprósenta launahækkunum sínum
Þingmenn, ráðherrar, aðstoðarmenn ráðherra, biskup og ýmsir aðrir háttsettir embættismenn fengu að halda tugprósenta launahækkunum sem kjararáð hafði skammtað þeim. Sömu sögu var að segja af forstjórum opinberra fyrirtækja.
25. desember 2018
Mest lesnu leiðarar ársins 2018 á Kjarnanum
Hvað eiga Pia Kjærs­gaard, stéttabarátta, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Klausturupptökurnar og Garðabær sameiginlegt? Öll voru viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins.
24. desember 2018
Sex þingmenn ganga inn á bar ... og voru teknir upp af Báru
Klaustursmálið er stærsta pólitíska hneykslismál þess árs sem nú er senn að ljúka. Pólitískar afleiðingar þess, að minnsta kosti til skamms tíma.
24. desember 2018
Þrír oddvitar minnihlutans vilja afsögn Dags
Enginn af samstarfsflokkum Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur krafist afsagnar borgarstjóra vegna braggamálsins en Píratar munu funda um afstöðu sína í janúar.
24. desember 2018
Háifoss
Hyggjast friðlýsa svæði í Þjórsárdal og Reykjatorfuna í Ölfusi
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða; í Þjórsárdal og Reykjatorfu í Ölfusi. Um er að ræða fyrstu friðlýsingar sem falla undir viðkvæm svæði undir álagi ferðamanna í sérstöku átaki í friðlýsingum.
23. desember 2018
Karolina Fund: Lifum lengi - betur
Safnað fyrir bók og fyrirlestri fyrir þá sem vilja lengja og bæta líf sitt.
23. desember 2018
Bækur og hagfræðin: Kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?
Eiríkur Ragnarsson fjallar hér í annað sinn um bækur og verðlagningu en nú skoðar hann hvort stuttar skáldsögur séu jafn dýrar og þær löngu.
23. desember 2018
Rúmlega hálfur milljarður króna til viðbótar úr ríkissjóði vegna flóttamanna
Heildarútgjöld vegna útlendingamála verða aðeins lægri í ár en 2017 þótt fyrir liggi að umsóknum um hæli hérlendis muni fækka umtalsvert. Á fjáraukalögum er rúmlega hálfum milljarði króna ráðstafað í málaflokkinn.
23. desember 2018
Vegatollar og höfuðborgarsvæðið
None
23. desember 2018
Hverju skila 17 nýir aðstoðarmenn?
None
23. desember 2018
Danskir sjómenn uggandi
Fátt hefur verið fyrirferðarmeira í fréttum síðustu vikur og mánuði en útganga Breta úr Evrópusambandinu, Brexit. Sú ákvörðun Breta að segja skilið við ESB mun hafa margháttaðar afleiðingar fyrir danska sjómenn, sem eru mjög uggandi varðandi framtíðina.
23. desember 2018
Kannski ætti ég að selja?
Prófessor í hagfræði við Yale háskóla segir í viðtali við New York Times að það mikla verðhrun sem hefur verið á hlutabréfum í Bandaríkjunum að undanförnu sé farið að hafa áhrif á sálarlíf margra fjárfesta.
22. desember 2018
Soffía Sigurðardóttir
Kaffitímaspjall
22. desember 2018
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo – Ef þú labbar á vegg
22. desember 2018
Erfitt fyrir flóttakonur að fóta sig á íslenskum vinnumarkaði
Í nýrri rannsókn Starfsgreinasambandsins á högum erlendra kvenna á íslenskum vinnumarkaði kemur í ljóst að ýmislegt megi gera betur til bæta stöðu þeirra. Þá sérstaklega þegar kemur að fyrirkomulagi flóttamannaverkefnisins hér á landi.
22. desember 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið við þingsetningu.
Þjóðkirkjan fær 857 milljónir króna viðbótarframlag á fjáraukalögum
Ríkið greiðir þjóðkirkjunni hátt í milljarð króna til viðbótar við þá tæpu 4,6 milljarða sem þegar hafði verið ráðstafað til hennar á fjárlögum. Þingmaður Pírata segir að ríkið þyrfti að greiða laun 80 presta þó allir segðu sig úr þjóðkirkjunni.
22. desember 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Staða Hugarafls
22. desember 2018
The Winner takes it all – ábyrgðarlaus hugleiðing um blygðunarfrelsið
Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Ragnar Helgi Ólafsson voru leynilega tekin upp í karíókísveiflu nú á dögunum þegar þau sungu The Winner Take It All.
22. desember 2018
Jólagjöfin í ár er betri innviðir
None
21. desember 2018
Árið 2018: Bræðurnir sem eiga Dekhill Advisors
Ágúst og Lýður Guðmundssynir voru umtalsvert í fréttum á árinu. Þeir eru nú í 187. sæti yfir ríkustu menn Bretlands eftir að hafa komist aftur yfir Bakkavör, lánuðu sjálfum sér milljarða til að kaupa eign sem þeir þegar áttu.
21. desember 2018
Krónan styrkist og styrkist
Eftir snögga veikingu krónunnar í haust og fram í desember, hefur gengi krónunnar styrkst nokkuð hratt að undanförnu. Svo virðist sem áhyggjur af vanda í flugiðnaði séu nú mun minni en þær voru þegar vandi WOW air kom upp á yfirborðið.
21. desember 2018
Ósk Dagsdóttir
Hækkun á fæðingarorlofi nýtist ekki þeim tekjulágu
21. desember 2018
Jólakaup Íslendinga á netinu aukast
Innlend netverslun hefur líklega aldrei verið meiri en í nóvember á þessu ári samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Nóvember er orðin helsti mánuður netverslunar vegna stórra afsláttardaga en netverslun jókst um 15 prósent milli ára.
21. desember 2018
Ekki viss um að innistæða hafi verið fyrir „öllum þessum málarekstri“ í hrunmálum
Dómsmálaráðherra segir í viðtali við Þjóðmál að margir hafi átt um sárt að binda vegna hrunmála og að hún voni að þeir láti ekki byrgja sér sýn þegar horft sé fram á veginn. Hún hefur efasemdir um ágæti þess að eftirlitsþjóðfélagið vaxi.
21. desember 2018
Helgi Hjörvar, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Finnsk kona segir frá óviðeigandi hegðun Helga Hjörvars
Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012 í samtali við Stundina. Helgi Hjörvar var þá þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.
21. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Vísa viðræðum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara
VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness munu vera í samstarfi í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum.
21. desember 2018
WOW air selur fjórar þotur til Air Canada
WOW air hefur samþykkt að selja fjórar Airbus flugvélar til Air Canada. Í kjölfarið mun sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins.
21. desember 2018
Bára Halldórsdóttir
Þingmennirnir fjórir áfrýja til Landsréttar
Miðflokksmenn áfrýja og segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“, samkvæmt Stundinni.
21. desember 2018
Tekist á um milljarða almannahagsmuni
Átök Landsbankans og Borgunar, og fyrrverandi forsvarsmanna félagsins, fyrir dómstólum, hafa að miklu leyti farið leynt þar sem málsaðilar hafa neitað að láta af hendi upplýsingar um málaferlin.
21. desember 2018
Guðmundur Kristjánsson
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð í HB Granda
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið segir þó félögunum að hafa „vakandi auga“ með því hvort í reynd stofnist til yfirráða ÚR í HB Granda.
21. desember 2018
Vigdís: Borgarstjóri verður að segja af sér
Borgarfulltrúi Miðflokksins segir að Dagur B. Eggertsson verði að segja af sér vegna Braggamálsins.
20. desember 2018
Slæmt ár á Wall Street virðist ætla að enda illa
Ávöxtun hlutabréfa hefur verið að meðaltali verið neikvæð í Bandaríkjunum á þessu ári. Vaxtahækkanir leggjast illa í fjárfesta, en búast má við frekari skrefum í þá átt á nýju ári.
20. desember 2018