Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Engin stofnun safnar upplýsingum um kennitöluflakk
Á Íslandi safnar engin stofnun tölulegum upplýsingum um eignarhald á félögum. Ráðherra segir að á meðan slíkar upplýsingar liggi ekki fyrir sé erfitt að meta umfang kennitöluflakks. Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um kennitöluflakk í febrúar.
13. janúar 2019
Nýi Herjólfur síðasta sumar.
Nýi Herjólfur rafvæddur og undir kostnaðaráætlun
Nýja Vestmannaeyjaferjan mun hefja siglingar í lok mars en afhending hefur dregist meðal annars vegna breytinga á búnaði skipsins en einnig hafa orðið tafir hjá skipasmíðastöðinni.
13. janúar 2019
Fimmtíu ára áætlunin
„Söguleg stund fyrir Kaupmannahöfn og alla Danmörku“ sagði danski forsætisráðherrann þegar hann kynnti, fyrir skömmu, það sem hann kallaði metnaðarfyllstu framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Henni á að vera lokið árið 2070.
13. janúar 2019
Laun stjórnenda hjá ríkinu hækkuðu um 33 prósent - Laun verkafólks um 25 prósent
ASÍ spyr hvort það það sé meðvituð stefna stjórnvalda að forseti lýðveldisins sé með nærri tífalda lágmarkstekjutryggingu í mánaðarlaun?
12. janúar 2019
Kristján Ingi Mikaelsson
Hvert er Draumaland Andra Snæs?
12. janúar 2019
Konráð S. Guðjónsson
Krafan er: Enginn undir miðgildi
12. janúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo – Sálfræði árangurs
12. janúar 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið 10. desember síðastliðinn.
Rúmlega 60 prósent landsmanna vilja að íslenska ríkið eigi viðskiptabanka
Einungis 13,5 prósent landsmanna eru neikvæðir gagnvart því að ríkið eigi banka. Þeir sem vilja að ríkið sé eigandi viðskiptabanka telja að ríkið sé einfaldlega betri eigandi. Því fylgi öryggi og traust og arður af starfseminni renni þá til almennings.
12. janúar 2019
Karl Gauti segir Ingu Sæland verja opinberu fé í laun fyrir nána fjölskyldumeðlimi
Karl Gauti Hjaltason segist oft hafa látið gagnrýni sína á Ingu Sæland í ljós innan flokks áður en hún náðist á upptöku á Klausturbar. Hann segist ekki geta sætt sig við að opinberu fé sé ráðstafað til fjölskyldumeðlima stjórnmálaleiðtoga.
12. janúar 2019
Samtals fá 358 listamenn úthlutað úr Launasjóði listamanna
Gróskumikið starf listamanna kemur ekki síst fram í úthlutunum Launasjóðs listamanna fyrir árið 2019.
11. janúar 2019
Uppbyggingarsvæðið við Suðurlandsbraut og Ármúla
Uppbygging fyrirhuguð við Suðurlandsbraut og Ármúla
Borgarstjóri og forstjóri Reita skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf og uppbyggingu á lóð við Suðurlandsbraut og Ármúla. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni geti hafist innan tveggja ára frá því nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt.
11. janúar 2019
Jón Ásgeir býður sig fram í stjórn Haga
Jón Ásgeir Jóhannesson, sem stofnaði Bónus með föður sínum árið 1989, missti fjölskyldufyrirtækið Haga eftir bankahrunið. Hann býður sig nú á ný fram í stjórn þess.
11. janúar 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Hægt að hækka laun kjörinna fulltrúa enn meira strax í júlí
Framúrkeyrsla kjararáðs umfram kjarasamninga frá árinu 2015 hefur þegar kostað skattgreiðendur 1,3 milljarða króna að sögn forseta ASÍ. Sambandið gerir alvarlegar athugasemdir við að til standi að hækka laun allra þeirra ráða- og embættismanna 1. júlí.
11. janúar 2019
Endurskoða samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar en endurskoðun sauðfjársamnings fer næst fram árið 2023.
11. janúar 2019
Gott orðspor
None
11. janúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Er Apple að fara á hausinn? Hvað er að gerast á CES í ár?
11. janúar 2019
Stjórnarráðið án jafnlaunavottunar
Fimm ráðuneyti hafa ekki enn hlotið jafnlaunavottun en ráðuneytin áttu að öðlast jafnlaunavottun fyrir lok síðasta árs. Ráðuneytin eru nú á lokastigum vottunar en miklar annir hjá vottunarstofum eru sagðar ástæður þess að ráðuneytunum seinkar.
11. janúar 2019
Gripið inn í
Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu ítrekað gripið inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði með það að markmiði að vinna á móti veikingu krónunnar. Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna mánuði. Hvað veldur? Hvers er að vænta?
11. janúar 2019
VR - Kröfuganga 1. maí 2018
VR uppfyllir eigin kröfur og hækkar laun starfsmanna
VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um 42.000 krónur frá 1. janúar 2019. Félagið ákvað að hækka laun starfsmanna um sömu krónutölu og félagið krefst handa öllum öðrum félagsmönnum sínum í núverandi kjaraviðræðum.
11. janúar 2019
Hvaða lífeyrissjóður hefur ávaxtað fé sjóðfélaga best?
Hallgrímur Óskarsson verkfræðingur og framkvæmdastjóri rannsóknar- og ráðgjafafyrirtækisins Verdicta.is, hefur tekið saman lista yfir ávöxtun íslenska lífeyrissjóða, á árunum 2000 til og með 2017.
10. janúar 2019
Vilja stofna nýtt embætti umboðsmanns fatlaðra og langveikra
Formaður Öryrkjabandalagsins fundaði með forsætisráðherra.
10. janúar 2019
Embætti Landlæknis
Landlæknir telur aldursgreiningar á tönnum samræmast siðareglum lækna
Hér á landi er notast við aldursgreiningar á tönnum til að skera úr um aldur fylgdarlausra barna ef vafi leikur á um hvort viðkomandi sé yngri en átján ára. Landlæknir segir að aldursgreiningar á tönnum séu í samræmi við siðareglur lækna.
10. janúar 2019
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Sjálfsögð krafa almennings að fá upplýsingar um kröfuhafa fjölmiðla sem hafa áhrif
Fjölmiðlanefnd hefur nokkrum sinnum kallað eftir hluthafasamkomulögum og lánasamningum fjölmiðla til að kanna hvort aðrir en skráðir eigendur hafi raunveruleg yfirráð yfir þeim. Slík gögn hafa aldrei verið afhent.
10. janúar 2019
Arnarhvoll við Lindargötu
Heildarkostnaður vegna viðgerða á húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins 1.420 milljónir
Framkvæmdir við endurnýjun á Arnarhvoli hófust árið 2013 og standa þær enn yfir. Kostnaður vegna þeirra áfanga sem lokið hefur verið við nemur samtals um 860 milljónum króna. Áætlaður kostnaður vegna síðasta áfangans er um 560 milljónir króna.
10. janúar 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn vinnur að gerð skýrslu um fjárfestingarleiðina
Innan Seðlabankans er nú unnið að gerð skýrslu um hina umdeildu fjárfestingarleið bankans. Enn er verið að kanna hvort rannsóknarnefnd þings geti tekið hana til rannsóknar. Kjarninn hefur kært Seðlabankann til úrskurðarnefndar um upplýsingarmál.
10. janúar 2019
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Rúmlega helmingur Íslendinga hlynntur því að Ágúst Ólafur segi af sér
Næstum annar hver kjósandi Samfylkingarinnar vill að Ágúst Ólafur Ágústsson segi af sér þingmennsku. Kjósendur Miðflokksins eru andvígastir afsögn hans.
10. janúar 2019
Skora á stjórnvöld að endurskoða niðurskurð til Hafrannsóknarstofnunar
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipsstjórnarmanna skora á stjórnvöld að endurskoða hið fyrsta fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar.
10. janúar 2019
Hvað skal gera með íslenskan tíma?
Samkvæmt greinargerð sem unnin var á vegum forsætisráðuneytisins eru þrír valkostir í stöðunni varðandi klukkuna á Íslandi en rannsóknir sýna að nætursvefn Íslendinga er almennt séð of stuttur en slíkt getur verið heilsuspillandi.
10. janúar 2019
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Nordea verður hluthafi í Meniga
Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, verður hluthafi í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Meniga hefur fest kaup á sænska fyrirtækinu Wrapp en með kaupunum hyggst Meniga keppa við Google og Facebook í stafrænum auglýsingum.
10. janúar 2019
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka í ferðaþjónustu.
Segir verkföll skaða samfélagið allt
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að svigrúm til launahækkana í ferðaþjónustu sé líklega minna en í mörgum öðrum atvinnugreinum. Hann segir að ef hér verði langvarandi „árásir“ á ferðaþjónustu gætu einhver fyrirtæki lagt upp laupana.
10. janúar 2019
Magnús Már Guðmundsson
Magnús Már Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri BSRB
Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn hjá BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin.
10. janúar 2019
Inngrip Seðlabankans halda áfram
Seðlabanki Íslands hélt áfram inngripum sínum á gjaldeyrismarkaði í dag. Þetta fjórði dagurinn í röð þar sem bankinn grípur inn í viðskipti á markaði, með það að markmiði að styrkja gengi krónunnar.
9. janúar 2019
Guðmundur Þorsteinsson
Hvað nú?
9. janúar 2019
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sendi bréf til skuldabréfaeigenda.
Indigo mun fyrst eignast 49 prósent í WOW – Gætu eignast mun stærri hlut
Indigo Partners stefnir að því að lána WOW air fjármuni til að snúa við rekstri flugfélagsins. Lánið verður í formi tíu ára skuldabréfs með breytirétti og fyrir lánveitinguna ætlar Indigo að eignast 49 prósent í WOW air.
9. janúar 2019
Minni aukning í umferðinni á síðasta ári
Mun minni aukning var í umferðinni árið 2018 en árin þar á undan. Þó að heildaraukning yfir árið sé talsverð þarf að fara aftur til ársins 2013 til að finna minni aukningu á milli ára.
9. janúar 2019
Tæplega 800 innsendar umsagnir um samgönguáætlun
Alls hafa borist inn 786 umsagnir um samgönguáætlun 2019 til 2033 en það er metfjöldi umsagna. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, bjó til síðu sem auðveldaði fólki að senda inn umsögn um áætlunina.
9. janúar 2019
Svínað á öryrkjum
None
9. janúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ekki seinna en núna
9. janúar 2019
Þorpið og þvermóðskan
None
9. janúar 2019
Tölum um vegaskatt
None
9. janúar 2019
Vaxandi skattpíning láglaunafólks á Íslandi
None
9. janúar 2019
Sigurður Kjartan Hilmarsson, stofnandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation.
Verðmiðinn á Siggi's skyr var að lágmarki 40 milljarðar
Fyrirtækið The Icelandic Milk and Skyr Corporation, sem var stofnað af Sigurði Kjartani Hilmarssyni árið 2006, var selt til franska mjólkurrisans Lactalis í byrjun síðasta árs, fyrir að lágmarki 40 milljarða króna.
9. janúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Samtök atvinnulífsins segja afturvirkni mögulega
Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúinn að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á „skynsamlegum nótum“ fyrir næstu mánaðamót. Í dag fer fram annar samningafundur hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu SA við Eflingu, VR og VLFA.
9. janúar 2019
Áframhald á inngripum Seðlabankans
Seðlabanki Íslands hefur á undanförnum dögum verið að vinna gegn veikingu krónunnar með inngripum á gjaldeyrismarkaði.
8. janúar 2019
Aðkoman
None
8. janúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands
8. janúar 2019
Þrír flokkar myndu tapa fylgi í öllum kjördæmum ef kosið yrði í dag
Tveir stjórnarflokkar og Miðflokkurinn mælast nú með minna fylgi í öllum kjördæmum landsins en í kosningunum í október 2017. Tveir stjórnarandstöðuflokkar bæta hins vegar við sig fylgi í öllum kjördæmum.
8. janúar 2019
Nokkur orð um mistök og hugrekki
None
8. janúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ársuppgjör Tæknivarpsins
8. janúar 2019
Stofna svið fyrir herskáa stéttabaráttu
Efling hefur stofnað svokallað félagssvið en hlutverk þess er fyrst og fremst að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu með virkri þátttöku félagsmanna sjálfra.
8. janúar 2019