Sigmundur Davíð segir Steingrím vera popúlista
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, vera einn mesta popúlista íslenskra stjórnmála. Sigmundur segir að persónuleg óvild Steingríms í sinn garð sé vel þekkt.
22. janúar 2019