Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigrún Guðmundsdóttir
Hvert ætlum við með orku landsins?
22. janúar 2019
Kauphöllin vill að Íslandsbanki og Landsbankinn verði boðnir út
Kauphöllin telur að hagsmunum ríkissjóðs og fyrirtækja sé best borgið með því að stærstum hluta bankakerfisins sé komið í dreift eignarhald breiðs hóps fjárfesta. Kauphöllin telur að beina ætti útboðinu bæði að innlendum og erlendum fjárfestum.
22. janúar 2019
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Steinunn Þóra og Haraldur kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafa verið kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis.
22. janúar 2019
Myndlist og jafnrétti
None
22. janúar 2019
Svona ætlar ríkisstjórnin að leysa húsnæðisvandann
Átakshópur forsætisráðherra um bætta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað 40 tillögum til úrbóta. Þær fela m.a. í sér aukin stofnfjárframlög í almenna íbúðakerfið og auknu samstarfi um frekari uppbyggingu húsnæðis fyrir tekjulága.
22. janúar 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Segja málsmeðferð forseta Alþingis ámælisverða
Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa sent bréf til Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Alþing­is, þar sem þeir gera at­huga­semd­ir við málsmeðferð hans. Þau segja ætlun hans að halda þeim í myrkrinu.
22. janúar 2019
Tæplega helmingur kvenkyns lækna orðið fyrir kynferðislegu áreiti í starfi
Mikill meirihluti lækna telja sig vera undir of miklu álagi í starfi í nýrri könnun Læknafélags Íslands. Tæplega fimmtíu prósent kvenkyns lækna hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti einhvern tímann á starfsævinni og um 7 prósent á síðustu þremur mánuðum.
22. janúar 2019
Excelágóði og flæðiságóði
None
22. janúar 2019
Sigmundur Davíð segir Steingrím vera popúlista
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, vera einn mesta popúlista íslenskra stjórnmála. Sigmundur segir að persónuleg óvild Steingríms í sinn garð sé vel þekkt.
22. janúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um leikreglur
22. janúar 2019
Seta manna á ráðherrastólum tryggði mjög rúm eftirlaunaréttindi um nokkurra ára skeið.
Gömlu eftirlaunalög ráðamanna kostuðu 608 milljónir í fyrra
Þótt umdeild lög um aukin eftirlaunarétt helstu ráðamanna þjóðarinnar hafi einungis verið í gildi í nokkur ár, og hafi verið afnumin 2009, þá er árlegur kostnaður vegna þeirra umtalsverður.
22. janúar 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Málaferli vegna synjunar á innflutningi fersks kjöts hafa kostað ríkið 47 milljónir
Kostnaður íslenska ríkisins vegna tveggja málaferla um synjun á heimildum til innflutnings á fersku kjöti er í heild 47 milljónir króna. Matvælastofnun hefur einu sinni hafnað umsókn um innflutning kjöts eftir að dómur Hæstaréttar féll í fyrra.
22. janúar 2019
Sagði ríkisstjórnina enga framtíðarsýn hafa og að hún væri „tilgangslaus“
Formaður Miðflokksins gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í ræðu sinni á Alþingi, í dag.
21. janúar 2019
„Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórnarskrárgjafinn“
Frumvarpið byggir að uppistöðu á stjórnarskrá stjórnlagaráðs.
21. janúar 2019
Þórdís Kolbrún: Snýst ekki um skammstöfun gjaldmiðilsins heldur stöðugleikann
Rætt var um gjaldmiðlamál á Alþingi í dag, og var spurningum beint til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur.
21. janúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Stjórnarskrárumræða föst í skotgröfum skilar ekki árangri
Forsætisráðherra hélt ræðu á Alþingi í dag þar sem hún fjallaði um breytingar á stjórnarskrá og hvernig hún sæi fyrir sér að sú vinna færi fram.
21. janúar 2019
Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson
Karl Gauti og Ólafur gagnrýna forseta Alþingis
Þingmennirnir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson mótmæltu því á fyrsta þingfundi ársins að hafa ekki fengið úthlutað ræðutíma. Karl Gauti sagði vinnubrögð þingforseta óboðleg.
21. janúar 2019
Rúmlega einn Ísafjörður af erlendum borgurum bæst við Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum hélt áfram að fjölga gríðarlega hratt í fyrra. Fjöldi þeirra hefur rúmlega tvöfaldast á sjö árum. Mest er fjölgunin áfram á Suðurnesjum og í Reykjavík.
21. janúar 2019
Svanur Kristjánsson
Goðsáttasagan um stjórnarskrána
21. janúar 2019
Afpökkunarboð í verslun Krónunnar á Granda
Krónan býður viðskiptavinum að skilja eftir óþarfa umbúðir í verslunum
Krónan hefur nú sett upp sérstakt afpökkunarborð fyrir viðskiptavini í tveimur verslunum. Viðskiptavinum gefst kostur á að skilja óþarfa umbúðir eftir í verslunum til að minnka heimilisruslið og Krónan sér um að umbúðirnar séu flokkaðar og endurunnar.
21. janúar 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ísland í skjóli stórríkja og alþjóðlegra stofnanna
21. janúar 2019
Stúlka með greiðu 1937, eitt verka Gunnlaugs Blöndal.
Setja spurningarmerki við að Seðlabankinn safni þjóðargersemum í geymslur
Bandalag íslenskra listamanna gerir athugasemd við að Seðlabankinn hafi ákveðið að fjarlæga verk Gunnlaugs Blöndal af veggjum bankans og komið fyrir í geymslu. Jafnframt gagnrýnir bandalagið að bankinn safni myndlist í geymslur sem engum sé aðgengileg.
21. janúar 2019
Hvalur 8
Vilja að skýrsla um hvalveiðar verði unnin upp á nýtt
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.
21. janúar 2019
Bilið milli fátækra og ríkra í heiminum er að aukast samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
26 einstaklingar eiga meiri auð en fátækari helmingur heimsbyggðarinnar
Í nýrri skýrslu Oxfam kemur fram að hinir ríku í heiminum eru að verða ríkari og hinir fátækari að verða fátækari. Þá fela hinir ofurríku mörg hundruð þúsund milljarða króna frá skattyfirvöldum.
21. janúar 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð segir forseta Alþingis nýta stöðu sína gegn sér
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Steingrím J. Sigfússon nýta stöðu sína sem þingforseta til að hefna sín á Sigmundi. Hann segir að með því að skipa nýja forsætisnefnd brjóti Steingrímur blað í sögu Alþingis.
21. janúar 2019
Tíu ár frá því Aretha Franklin söng Obama inn í embætti forseta
Í dag eru tíu ár frá því að fyrsti svarti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, Barack Obama, tók formlega við stjórnartaumunum, mitt í dýpstu efnahagslægð sem Bandaríkin höfðu komist í frá Kreppunni miklu.
20. janúar 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. janúar 2019
Árni Már Jensson
Hefðbundin pólitísk hugmyndafræði er uppþornuð draumum og hugsjónum
20. janúar 2019
Hefur áhyggjur af fordæminu þegar þingmenn neita að koma fyrir nefndir
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að forsætisnefnd skoði hvort að breyta þurfi reglum þannig að t.d. þingmönnum verði gert skylt að mæta fyrir þingnefndir.
20. janúar 2019
Framandi breytingar framundan sem munu bylta hinu daglega lífi
Gríðarlegar breytingar hafa orðið á hversdagslegu lífi fólks – sérstaklega í hinum vestræna heimi – og þrátt fyrir að sumar þeirra séu tiltölulega nýtilkomnar er erfitt að ímynda sér veruleikann án snjallsíma, samfélagsmiðla og svo mætti lengi telja.
20. janúar 2019
Danir inn úr kuldanum hjá Indverjum
Fyrir tólf árum fóru indversk stjórnvöld fram á að danskur maður, Niels Holck að nafni, yrði handtekinn og sendur til Indlands. Dómstóll í Danmörku hafnaði kröfunni og í kjölfarið hættu Indverjar nær öllum viðskiptum við Dani. Nú hillir undir breytingar.
20. janúar 2019
Af háum stalli að falla
Í kjölfar metoo-byltingarinnar hafa fleiri konur treyst sér til að stíga fram og greina frá sinni reynslu af kynbundinni áreitni og ofbeldi en áður.
20. janúar 2019
CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería
Hvaða gen eru það sem bakteríur nýta sér til að verjast sýklalyfjum?
19. janúar 2019
Máttlaus áhrif lækkunar hámarkshraða
None
19. janúar 2019
Jóhann Bogason
Skömm sé Háskóla Íslands
19. janúar 2019
Þolendur eiga ekki að þurfa að sitja undir Klausturmönnum
Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að Ágúst Ólafur Ágústsson muni ekki koma aftur til starfa í næstu viku. Hún veit ekkert um hvort Bergþór Ólason eða Gunnar Bragi Sveinsson ætli að gera það.
19. janúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Fyrirgefðu en má ég vera til?
19. janúar 2019
Tæknispá 2019
Þroskaðra sprotaumhverfi, Elon Musk í kringum tunglið, mannlegar hliðar tækni, hæpheiðar og -dalir og frú Sirrý á íslensku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
19. janúar 2019
Jón Baldvin: Ásakanir „hreinn uppspuni“ eða „skrumskæling á veruleikanum“
Jón Baldvin hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni af fjölda kvenna að undanförnu.
19. janúar 2019
Andlát og skilnaður valda titringi í Seattle-hagkerfinu
Ævintýraleg auðsöfnun stofnenda verðmætustu fyrirtækja heimsins, Microsoft og Amazon, hefur haft mikil áhrif á Seattle svæðið. Skyndilegt andlát Paul Allen og skilnaður Jeff Bezos, hafa valdið titringi í hagkerfi borgarinnar.
18. janúar 2019
Furða sig á skýrslu um hvalveiðar við Ísland
Forsætisráðherra segir skýrslu um hvalveiðar við Ísland sérkennilegt útspil. Stjórn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands gagnrýnir skýrsluna harðlega.
18. janúar 2019
Meirihluti Íslendinga vill seinka klukkunni – Kjósendur Miðflokksins eru því andvígastir
Munur er á viðhorfi til klukkunnar eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk myndi kjósa. Kjósendur Viðreisnar eru hlynntastir því að klukkunni yrði seinkað en kjósendur Miðflokksins andvígastir.
18. janúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling hafnar tillögum SA um vinnutímabreytingu
Stjórn, trúnaðarráð og samninganefnd Eflingar hafna tillögum SA um að víkka út ramma dagvinnutíma, að taka út launaða kaffitíma og að lengja uppgjörtímabil yfirvinnu. Þau telja að framkvæmd þessara tillagna yrði mikil afturför fyrir kjör almennings.
18. janúar 2019
Skuldabréfaeigendur WOW samþykkja breytingar á skilmálum
Stærsta fyrirstaðan fyrir því að Indigo Partners klári aðkomu sína að WOW air hefur verið rutt úr vegi. Skuldabréfaeigendur hafa samþykkt að breyta skilmálum.
18. janúar 2019
Nýr gagnagrunnur um þróun lífskjara á Íslandi
Forsætisráðherra opnaði vefinn Tekjusagan.is í dag sem er nýr gagnagrunnur stjórnvalda. Gagnagrunnurinn gerir almenningi kleift að skoða með aðgengilegum hætti breytingar á lífskjörum einstakra hópa á 25 ára tímabili, frá árinu 1991 til 2017.
18. janúar 2019
Hagar reka meðal annars Bónus.
Jóni Ásgeiri hafnað í stjórnarkjöri í Högum
Ný stjórn var kjörin í Högum í dag. Þeir fimm sem tilnefningarnefnd mælti með voru kjörin. Jón Ásgeir Jóhannesson sóttist eftir stjórnarsetu en náði ekki kjöri.
18. janúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafíþróttir á Íslandi og stórleikir í Höllinni
18. janúar 2019
Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
18. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
18. janúar 2019
Reynt að bjarga íslensku fjölmiðlalandslagi frá algjörri einsleitni
Drög að frumvarpi um hvernig íslenska ríkið ætlar að styðja við einkarekna fjölmiðla liggja fyrir og verða kynnt í ríkisstjórn von bráðar.
18. janúar 2019