Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hvernig borðar maður fíl (úr plasti)?
6. febrúar 2019
Reiknar með hugmyndafræðilegum ágreiningi um skattabreytingar hjá ríkisstjórninni
Forseti ASÍ segir að það megi finna matarholur í sköttum sem ríkið hafi afsalað sér á undanförnum árum til að borga fyrir skattalækkanir á lágtekjuhópa. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
6. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélgasins, undirrita samstarfssamning
Kvenréttindafélagið fær 10 milljónir fyrir jafnréttisfræðslu
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kvenréttindafélagið um að félagið sinni fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi næsta árið.
6. febrúar 2019
Frans páfi á blaðamannafundi
Páfinn viðurkennir kynferðisofbeldi gagnvart nunnum innan kirkjunnar
Frans páfi segir að kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna sé viðvarandi vandamál innan kaþólsku kirkjunnar. Fjöldi nunna hefur stigið fram og greint frá misnotkun presta á undanförnum árum en þetta er í fyrsta skiptið sem páfi viðurkennir vandamálið.
6. febrúar 2019
Er ríkið að eyðileggja lífeyrissjóðina?
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að ein mest aðkallandi spurningin, þegar kemur að kjaramálum, sé hvort að lífeyriskerfið hér á landi sé í raun og veru að virka.
6. febrúar 2019
Björn Ingi Hrafnsson
Skattrannsóknarstjóri hættir rannsókn á bókhaldi og skattskilum Björns Inga
Björn Ingi Hrafnsson hefur fengið tilkynningu um lok málsmeðferðar hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.
6. febrúar 2019
Héraðsdómur Reykjavíkur - Salur 201
Þingmenn Miðflokksins vilja banna upptökur í dómhúsum
Þingmenn Miðflokksins hyggjast leggja fram frumvarp en ef það verður samþykkt þá verður óheimilt að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi eða í dómhúsum.
6. febrúar 2019
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Peningastefnan mun á næstunni ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
6. febrúar 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Evrópskur sjóður kaupir í Marel fyrir tvo milljarða
Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel, en það skilar þó ekki sjóðnum á opinbera lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Markaðsvirði Marel, sem er hið langstærsta í Kauphöllinni, er nú um 278 milljarðar króna.
6. febrúar 2019
Trump fundar með Kim-Jong Un um mánaðarmótin
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþing í nótt í stefnuræðu. Hann sagði efnahaginn blómlegan og þakkaði sér fyrir að hafa opnað dyr tækifæra.
6. febrúar 2019
Ástandið í Venesúela býr til fylkingar í alþjóðasamfélaginu
Íslensk stjórnvöld eru í hópi með fjölmörgum ríkjum, sem hafa að undanförnu lýst yfir stuðningi við Juan Guadió sem forseta Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019
Píratar mótmæla ofbeldi með táknrænum hætti
Björn Leví Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmenn Pírata, mótmæltu ofbeldi í þingsal í dag.
5. febrúar 2019
Forsætisráðherra var upplýst um yfirlýsingu Guðlaugs Þórs
Katrín Jakobsdóttir segir að utanríkisráðherra hafi látið sig og hina formenn ríkisstjórnarflokkanna vita áður en að hann tilkynnti um stuðning Íslands við að Juan Guadió verði forseti Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Menntun og stafræna byltingin
5. febrúar 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun skipa nýjan forstjóra.
Sex sóttu um að verða næsti forstjóri Barnaverndarstofu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna­mála­ráð­herra, mun á næstunni skip­a nýjan for­­stjóra ­Barna­vernd­ar­stofu til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar.
5. febrúar 2019
Staða forstjóra Samgöngustofu verður auglýst til umsóknar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tilkynnt forstjóra Samgöngustofu að staða hans verði auglýst til umsóknar. Þórólfur Árnason hefur gegnt stöðu forstjóra Samgöngustofu síðan ágúst 2014 og fer fimm ára skipunartíma hans því senn að ljúka.
5. febrúar 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkismálaráðherra.
Segir utanríkisráðherra ekki hafa haft samráð við utanríkismálanefnd
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir utanríkisráðherra ekkert samráð hafa haft við utanríkismálanefnd áður en hann tilkynnti opinberlega um stuðning Íslands við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela.
5. febrúar 2019
Alma Dagbjört Möller, landlæknir.
Landlæknir vill að kynferðisáreitið verði skoðað strax
Alma Möller landlæknir segir það sláandi tölur að sjö prósent kvenlækna telji sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað á haustmánuðum síðasta árs. Hún segir þetta eitthvað sem þurfi að skoða strax.
5. febrúar 2019
Sigmundur Davíð sammála Bjarna um endurskoðun stjórnarskrárinnar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tekur undir með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, að ekki sé þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra telur hins vegar að endurskoða eigi stjórnarskránna í heild sinni.
5. febrúar 2019
Brask og brall á Landssímareit
None
5. febrúar 2019
Loftslagsvá – 410ppm
None
5. febrúar 2019
Laun forstjóra Íslandspósts hækkað um rúm 40 prósent á fjórum árum
Í byrjun síðasta árs fengu starfsmenn Íslandspósts launauppbót eftir góða afkomu fyrirtækisins. Á sama tíma lagði stjórn Íslandspósts til 20 prósent hækkun launa sinna. Í heildina samþykkti Alþingi heimild til að lána Íslandspósti 1,5 milljarða í fyrra
5. febrúar 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Styttri vinnutími eða sveigjanlegri?
5. febrúar 2019
„Þið eruð meiri hetjur en þið gerið ykkur grein fyrir“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að hún hafi sett Jóni Baldvin stólinn fyrir dyrnar.
4. febrúar 2019
Ísland styður Juan Guadió sem forseta Venesúela
Utanríkisráðherra segir að nú ætti að boða til frjálsra kosninga og fara að vilja fólksins.
4. febrúar 2019
Franke: Myndi ekki fjárfesta í WOW air ef ég sæi engin tækifæri
CNBC fjallar um fyrirhugaða fjárfestingu flugrisans Indigo Partners í WOW air.
4. febrúar 2019
Netflix í sigtinu hjá Apple
Tæknirisinn Apple situr á miklum fjármunum og gæti farið í yfirtökur á fyrirtækjum til að styrkja starfsemi félagsins.
4. febrúar 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Sjálfbærni?
4. febrúar 2019
Nýjar víglínur að teiknast upp á átta flokka Alþingi
Þrír flokkar virðast vera að mynda samstarfsblokk yfir miðju stjórnmálanna sem myndir gera henni kleift að vinna með annað hvort Vinstri grænum eða Framsókn í ríkisstjórn eftir næstu kosningar
4. febrúar 2019
Ólafur Margeirsson
Hvað er „modern monetary theory“?
4. febrúar 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Óvinur númer eitt
4. febrúar 2019
Ég er kampavínskommúnisti!
Auður Jónsdóttir rithöfundur sökkti sér í djúpar vangaveltur um kalda-stríðs-slangur. Ertu kampavínskommúnisti, lambrúskókapítalisti eða margarítuþjóðræknissinni?
4. febrúar 2019
Jón Baldvin Hallibalsson
Vefsíða opnuð með frásögnum um kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins
Í dag verður opnuð vefsíða með vitnisburðum um meint kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins Hannibalssonar í garð kvenna. Elsta sagan er frá árinu 1962 og sú yngsta frá árinu 2018.
4. febrúar 2019
Milljarðafjárfestingar Íslandspósts
Íslandspóstur samþykkti 700 milljóna króna fjárfestingu á meðan daglegur rekstur fyrirtækisins var fjármagnaður með yfirdráttarlánum. Margt virðist benda til þess að lausafjárvanda Íslandspósts megi ekki aðeins að rekja til póstsendinga.
4. febrúar 2019
Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum
Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.
3. febrúar 2019
Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
3. febrúar 2019
Klárlega svigrúm til að hagræða í bönkunum og bæta kjör til almennings
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að hópurinn hafi eytt umtalsverðu púðri í að skoða skilvirkni með það fyrir augum að bæta kjör almennings.
3. febrúar 2019
Jón Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin heldur því fram að atvik hafi verið sviðsett
Jón Baldvin Hannibalsson hafnaði öllum ásökunum sem nýlega hafa verið settar fram á hendur hon­um um kynferðisbrot í Silfrinu í dag. Hann tilkynnti jafnframt að hann ætli að gefa út bók um málið.
3. febrúar 2019
Leggja til að heimilt verði að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann
Starfshópur sem skoðað hefur undirboð og brotastarfsemi á íslensku vinnumarkaði segir að brýnasta verkefnið sé að taka á kennitöluflakki. Hópurinn leggur því til að í ákveðnum til­vikum verði unnt að setja ein­stak­linga í atvinnu­rekstr­ar­bann.
3. febrúar 2019
Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
3. febrúar 2019
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Sósíalistar með yfir 5 prósent
Fylgi við ríkisstjórnina eykst í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn.
2. febrúar 2019
Vaggað í svefn!
Marga fullorðna hefur dreymt um að láta keyra sig um í barnavagni. Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að rugg bætir svefn, og því hægt að undirbyggja slíka ákvörðun með vísindalegri tilvísun.
2. febrúar 2019
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, og Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ svarar gagnrýni fjármálaráðherra
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist.
2. febrúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Ef ég dett á rassinn
2. febrúar 2019
Hrunið hér miklu dramatískara og hafði meiri bein áhrif en annars staðar
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að það hafi komið á óvart hversu sterk neikvæð orð Íslendingar notuðu til að lýsa skoðun sinni á bankakerfinu.
2. febrúar 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Punktur 14 - Að einstaklingurinn stuðli sjálfur að viðvarandi þroska og breytingum.
2. febrúar 2019
Úrskurðarnefnd staðfestir neitun Seðlabankans – Áfram mun ríkja leynd um fjárfestingarleiðina
Kjarninn kærði ákvörðun Seðlabanka Íslands um að neita að upplýsa hann um hvaða aðilar fengu að nýta sér fjárfestingarleið bankans til úrskurðarnefndar um upplýsingamáls.
2. febrúar 2019
Mögulega margir bótaskyldir vegna United Silicon
Unnin hefur verið skýrsla fyrir þá fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrra. Í skýrslunni segir að skoða þurfi hvort þeir opinberu aðilar og ráðgjafar sem komu að verkefninu séu bótaskyldir.
2. febrúar 2019
Heimavellir verði afskráð úr kauphöllinni
Óhætt er að segja að Heimavellir hafi verið stuttan tíma á markaði.
1. febrúar 2019
Sverrir Bollason
Borgarsamgöngur - hugmynd um stofnun
1. febrúar 2019