Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
15. febrúar 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
15. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
15. febrúar 2019
Hreiðar Már og Magnús sekir í Marple-málinu
Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur Kaupþings banka, voru í gær sakfelldir fyrir fjárdrátt í Landsrétti í Marple-málinu svokallaða. Hins vegar var refsing yfir þeim í málinu felld niður.
15. febrúar 2019
Handsprengjum sífellt kastað inn í kjaraviðræður
Lengi hefur blasað við að mjög viðkvæm staða væri uppi á vinnumarkaði. Vegna þess voru stjórnir ríkisfyrirtækja beðnar um að sýna hófsemi í launahækkunum forstjóra sinna þegar vald yfir þeim var fært aftur til þeirra.
15. febrúar 2019
Efling leggur fram gagntilboð
Horfa til skattkerfisbreytinga í anda þeirra sem Stefán Ólafsson og Indriði H. Þorláksson hafa lagt fram.
14. febrúar 2019
Lægstu launin en besta staðan - Hagræðing í kortunum
Uppgjör þriggja stærstu banka landsins sýnir að staða þeirra er um margt sterk, en arðsemin þeirra bendir til þess að frekari hagræðing er í pípunum. Launalægsti bankastjórinn stýrir þeim banka sem skilaði besta árangrinum í fyrra.
14. febrúar 2019
Þorsteinn Víglundsson
Verndartollar íslenskra banka
14. febrúar 2019
Segjast heil í afstöðu sinni gagnvart lítilsvirðandi framkomu og ofbeldi gegn konum
Tveir stjórnarþingmenn, sem kusu með tillögu Miðflokks um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, segjast leiða hjá sér söguskýringar um aðdraganda þess. Þeir geti ekki tekið því með þögn að vera ásökuð um að vera ekki heil í afstöðu gagnvart ofbeldi.
14. febrúar 2019
Ole Anton Bieltvedt
Opið bréf til ráðherra og alþingismanna Vinstri grænna
14. febrúar 2019
Lífsháski við Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans slógust í för með flóttamönnum í mótmælum sem krefjast sanngjarnar málsmeðferðar og þess að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður.
14. febrúar 2019
Fótbolti.net telur að fjölmiðlafrumvarp geti gert út um starfsemi sína
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net segir að samkeppnisstaða miðilsins verði verulega skekkt ef drögum að frumvarpi um endurgreiðslur til fjölmiðla verði ekki breytt. Allir helstu samkeppnisaðilar miðilsins fái endurgreiðslur en hann ekki.
14. febrúar 2019
Bolli Héðinsson
Hverju og hverjum „bjargaði“ krónan?
14. febrúar 2019
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor, sem byggir starfsemi sína á grunni VISA Ísland, sem stofnað var 1983.
Valitor tapaði 1,9 milljarði í fyrra eftir að hafa misst sinn stærsta samstarfsaðila
Valitor missti sinn stærsta viðskiptavin um mitt ár 2018. Félagið, sem skilaði 940 milljón króna hagnaði 2017, tapaði 1,9 milljarði króna í fyrra. Arion banki ætlar að selja Valitor á árinu 2019.
14. febrúar 2019
Eigendur Morgunblaðsins setja 200 milljónir króna í viðbót í reksturinn
Hlutafé í Þórsmörk, eiganda Morgunblaðsins og tengdra miðla, var aukið um 200 milljónir í janúar. Auk þess var veitt heimild til að auka hlutaféð um 400 milljónir til viðbótar á þessu ári. Eigendur hafa þegar lagt rekstrinum til 1,6 milljarða á tíu árum.
14. febrúar 2019
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri RÚV.
Segir ekkert benda til þess að siðareglur RÚV hafi ekki verið virtar
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að RÚV hafi verið að sinna hlutverki sínu og skyldum með því að fjalla um málefni Jóns Baldvins. Hann segir að fjölmiðlar eigi að vera fulltrúar almennings og í því felist að þurfa að taka á erfiðum málum.
14. febrúar 2019
Friðrik: Engar óhóflegar hækkanir á launum bankastjórans
Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir laun bankastjóra Íslandsbanka verði orðin lægri á þessu ári en þau voru þegar ríkið varð eigandi bankans. Hann segist vel skilja umræðu um há laun í fjármálakerfinu í tengslum við kjarasamninga.
13. febrúar 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 10,6 milljarða - 5,3 milljarðar í arð til ríkisins
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir afkomu bankans hafa verið ágæta. Útlán jukust um 12 prósent.
13. febrúar 2019
Laun Birnu 5,3 milljónir á mánuði í fyrra
Heildarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæplega 10 prósent milli ára.
13. febrúar 2019
Höskuldur: Afkoman fyrir árið í heild undir væntingum
Þrátt fyrir 7,8 milljarða hagnað Arion banka í fyrra segir bankastjórinn, Höskuldur Ólafsson, að afkoman fyrir árið 2018 hafi valdið vonbrigðum.
13. febrúar 2019
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa í Marel
Fyrirhuguð skráning félagsins - annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn - er handan við hornið.
13. febrúar 2019
Þórólfur Matthíasson
Efling skattkerfisins?
13. febrúar 2019
Það stendur upp á ríkið að leiðrétta það óréttlæti sem það innleiddi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, er bjartsýnn á að skattatillögur sem hann samdi með Indriða H. Þorlákssyni geti komist til framkvæmda. Ríkisstjórnin hafi lofað að breyta skattkerfinu til jöfnunar.
13. febrúar 2019
Flóttafólk mótmælir brottvísunum
Flóttafólk boðar til mótmæla í dag en það krefst sanngjarnrar málsmeðferðar og að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður, sem og flóttamannabúðir á Ásbrú.
13. febrúar 2019
Timo Soini og Guðlaugur Þór
Utanríkisráðherrar og föruneyti í bjórbað og mat
Utanríkisráðherrar Íslands og Finnlands heimsóttu Árskógssand um miðjan janúar síðastliðinn en sú heimsókn fól m.a. í sér bjórbað og kvöldverðarboð fyrir finnska utanríkisráðherrann og föruneyti hans. Reikningurinn hljóðaði upp á 185 þúsund krónur.
13. febrúar 2019
Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að bregðast við niðurstöðu EFTA-dómstólsins
Ef íslensk stjórnvöld bregðast ekki við niðurstöðu EFTA-dómstólsins, um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti til landsins, innan tveggja mánaða þá getur ESA, eftirlitsstofnun EFTA, vísað málinu til EFTA- dómstólsins.
13. febrúar 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 9. þáttur: Æsispennandi úrslitakeppni og afhöfðaður hippógriffíni
13. febrúar 2019
Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV
Hjónin Jón Bald­vin Hanni­bals­son og Bryn­dís Schram skrifa opið bréf til út­varps­stjóra í Morg­un­blaðinu í dag þar sem þau gefa hon­um, starfs­mönn­um RÚV og viðmæl­end­um viku til að biðjast af­sök­un­ar ann­ars verði þeim stefnt.
13. febrúar 2019
Bjarni segist mjög óhress með launahækkanir
Bjarni Benediktsson ætlast til þess að stjórnir ríkisfyrirtækja beri skynbragð á það sem er að gerast í samfélaginu og segir ekki annað að sjá en að tilmæli um að sýna hófsemd í launahækkunum ríkisforstjóra hafi verið höfð að engu.
13. febrúar 2019
Bankasýslan og ráðherra kalla eftir upplýsingum um launamál ríkisbankastjóra
Bæði Bjarni Benediktsson og Bankasýsla ríkisins hafa krafið Landsbankann og Íslandsbanka um svör vegna launa bankastjóra þeirra með því að senda þeim bréf.
12. febrúar 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Matvæli fyrir alla á móður Jörð
12. febrúar 2019
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Krefjast þess að laun bankastjóra Landsbankans verði lækkuð tafarlaust
Félag vélstjóra og málmtæknimanna segir að launahækkun bankastjóra Landsbankans lýsi gífurlegum dómgreindarbresti sem launafólk muni ekki sætta sig við.
12. febrúar 2019
Fjöldi meðlima í Ásatrúarfélaginu nær fjórfaldast á tíu árum
Á síðustu árum hefur meðlimum Ásatrúarfélagsins fjölgað hratt en í byrjun árs voru alls 4.472 skráðir í félagið. Félagið er í dag fimmta stærsta trúfélagið á Íslandi og það stærsta sem byggir ekki á kristnum grunni.
12. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Það er allt í lagi að vera reið
12. febrúar 2019
Fyrrverandi borgarstjóri skipuð skrifstofustjóri jafnréttismála í forsætisráðuneytinu
Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur verið skipuð yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Hún var einn sex umsækjenda sem metnir voru vel hæfir.
12. febrúar 2019
Mike Pompeo
Nauðsynlegt að ríkisstjórnin fordæmi aðgerðir bandarískra stjórnvalda
Ungliðahreyfingar skora á stjórnvöld að þrýsta á utanríkisráðherra Bandaríkjanna að beita sér fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum á landamærum þarlendis verði stöðvuð. Katrín Jakobsdóttir og Guðlaugur Þór munu hitta ráðherrann næstkomandi föstudag.
12. febrúar 2019
Tæp 80 prósent félagsmanna Eflingar hlynntir verkfalli
Mikill meirihluti félagsmanna Eflingar styðja við kröfugerð félagsins í kjarasamningum en tæplega 80 prósent félagsmanna telja hana sanngjarna. Sama hlutfall félagsmanna segist hlynnt því að fara í verkfall til að knýja á launakröfur verkalýðsfélaganna.
12. febrúar 2019
Ólafur Margeirsson og Eiríkur Ragnarsson
Hverjum þykir sinn fugl fagur
Eiríkur Ragnarsson og Ólafur Margeirsson fjalla um kjarabaráttuna og benda á að í dag séu tvö lobbý við lýði. Eitt vill að stærri hlut kökunnar fari til vinnandi fólks, hitt vill sjá stærri hlut fara til eigenda fyrirtækja.
12. febrúar 2019
Helmingi fleiri fasteignir auglýstar til sölu árið 2018
Fasteignum á söluskrá fjölgaði um 47 prósent í fyrra. Mest var aukningin í framboði á fasteignum í fjölbýli en einnig í sérbýli. Árið 2018 var meðalverð fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu rúmar 44 milljónir og meðalverð sérbýlis 78 milljónir.
12. febrúar 2019
Birna með 4,2 milljónir á mánuði eftir 14,1 prósent lækkun
Birna hafði sjálft frumkvæði að því að laun hennar yrðu lækkuð, en þau eru þó enn hærri hjá Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans.
11. febrúar 2019
Fjórða veldis veggjöld
None
11. febrúar 2019
Ætla að hjálpa íslenskum sprotum að vaxa og dafna
Aðstandendur Iceland Venture Studio ætla sér vinna með íslenskum og erlendum frumkvöðlum á sviði tækni.
11. febrúar 2019
Bankaráð: Launakjör bankastjóra í samræmi við starfskjarastefnu
Bankaráð Landsbankans segir í tilkynningu að gagnrýnin á launakjör bankastjóra Landbankans sé skiljanleg.
11. febrúar 2019
Ugla hefur samstarf með SNARK
Ugla Hauksdóttir segist spennt fyrir því að vinna með íslenskum fyrirtækjum.
11. febrúar 2019
Helga Vala Helgadóttir
MeToo og hvað svo?
11. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór sjálfkjörinn formaður VR næstu tvö árin
Kjörstjórn VR hefur úrskurðað eitt einstaklingsframboð til formanns VR fyrir kjörtímabilið 2019-2021 löglega fram borið en það er framboð Ragnars Þór Ingólfssonar og er hann því sjálfkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára.
11. febrúar 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lýðræðið, skattatilfærslan og músin sem læðist
11. febrúar 2019
Bankar sem eru til fyrir þá sem vinna í þeim
None
11. febrúar 2019