Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
15. febrúar 2019