Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vilja stofna sérstaka Kjaratölfræðinefnd
Nefnd hefur skilað forsætisráðherra skýrslu um tillögur að umbótum í úrvinnslu og nýtingu tölfræðiupplýsinga hér á landi. Nefndin leggur meðal annars til að stofnuð verði Kjaratölfræðinefndar, sem væri samráðsvettvangur aðila í aðdraganda kjarasamninga.
1. febrúar 2019
Fyrir hvern þarf að selja bankana?
None
1. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Njósnað með Facetime, Apple fer á hausinn og OZ skiptir um gír
1. febrúar 2019
Ríkið greiddi 4,2 milljarða í jarðgöng, lóðaframkvæmd og starfsþjálfun vegna Bakka
Kostnaður ríkisins vegna jarðganga sem tengdu kísilverið á Bakka við Húsavíkurhöfn reyndist næstum helmingi meiri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Ríkissjóður greiddi 236 milljónir króna í starfsþjálfun fyrir starfsfólk kísilversins.
1. febrúar 2019
Reykjavíkurborg hyggst heimila húseigendum að gera þúsundir aukaíbúða
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík vilja heimila 1.730 íbúðir í þremur grónum hverfum, Ártúnsholti, Árbæ og Selási. Sambærilegar heimildir verði svo veittar í öðrum borgarhlutum en ljóst er að þær verða misjafnar eftir hverfum.
1. febrúar 2019
Útgerðin í annarri deild
Undanfarinn áratugur hefur verið einn allra besti tíminn í sögu íslensks sjávarútvegs. Fjárhagsstaða margra stærstu útgerðarfyrirtækjanna er orðin það sterk, að þau eru í annarri deild heldur en meginþorri fyrirtækja í íslensku atvinnulífi.
1. febrúar 2019
Aukin tæknivæðing mun auka samkeppni í fjármálaþjónustu og áhættu ríkisins
Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur að íslenskt fjármálakerfi standi á tímamótum og þurfi á fjölbreyttara eignarhaldi að halda.
31. janúar 2019
Liv, Magnús og Jakob Valgeir ný í stjórn Iceland Seafood
Benedikt Sveinsson kveður félagið eftir áratugastarf.
31. janúar 2019
Smári McCarthy
Loftslagsvá – 410ppm
31. janúar 2019
Mun meiri kostnaður vegna aksturs þingmanna í kringum kosningar
Forseti Alþingis gat ekki svarað því nákvæmlega hver aksturskostnaður þingmanna hefur verið í kringum kosningar. En í svari hans kemur sýnilega fram að kostnaður eykst í kringum slíkar. Skattgreiðendur borga fyrir kosningabaráttu sitjandi þingmanna.
31. janúar 2019
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Nýsköpun er vaxandi, en hversu umfangsmikil er hún?
31. janúar 2019
Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna segir Sighvat fara með staðlausa stafi
Formaður þingflokks Pírata svarar Sighvati Björgvinssyni, fyrrverandi ráðherra og formanni Alþýðuflokksins. Hún segir að lögin hér á landi um nauðungarvistun inni­haldi ekki full­nægj­andi varnir til að hindra mis­notkun.
31. janúar 2019
Eru ekki að tala fyrir því að bankarnir verði seldir á einni nóttu
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í Hvítbókarhópnum, segir að arðsemi ríkisbankanna á undanförnum árum hafi að uppistöðu í raun verið pappírshagnaður. Ekki sé hægt að vænta þess að hún verði svo há í framtíðinni.
31. janúar 2019
Innflytjendur vinna meira, eiga minna og búa þrengra
Innflytjendur hafa almennt gott aðgengi að íslenskum vinnumarkaði og eru upp til hópa aðilar að stéttarfélagi, samkvæmt Hagstofunni. Aftur á móti eiga þeir erfitt með að sækja sér menntun, fá síður störf við hæfi og búa við þrengri húsnæðiskost.
31. janúar 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja kynnir frumvarp um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla
Lilja Alfreðsdóttir kynnti í dag drög að frumvarpi um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Frumvarpið veitir stjórnvöldum heimild að styrkja einkarekna fjölmiðla með því að endurgreiða þeim allt að 25 prósent af ritstjórnarkostnaði.
31. janúar 2019
Landssímareiturinn
Vilja að ríkið eignist Landssímahúsið við Austurvöll
Fjórir þingmenn vilja að ríkið eignist Landssímahúsið með því að leita samninga um kaup ríkisins á húsinu en að öðrum kosti hefja undirbúning þess að ríkið taki eignarnámi þann hluta byggingarlóðar sem tilheyrir Víkurkirkjugarði.
31. janúar 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Jólabækurnar 2018
31. janúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson
Brask og brall á Landssímareit
31. janúar 2019
Hagnaður Haga 1,8 milljarðar
Hagar högnuðust um um 1,764 millj­arða á þriðja árs­fjórðungi rekstr­ar­árs fé­lags­ins í fyrra. Söluaukning félagsins var 4 prósent á milli ára og viðskiptavinum Haga hefur fjölgað um 1,6 prósent. Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl eftir 12 ár í rekstri.
31. janúar 2019
Sigríður: Allt meira eða minna rangt hjá Páli
Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýni frá Páli Magnússyni, vegna breytinga á störfum sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
30. janúar 2019
Þorsteinn Már: Álit Umboðsmanns enn einn sigur okkar
Forstjóri Samherja gagnrýnir Seðlabanka Íslands, en segist gera sér hóflegar væntingar um að málinu ljúki þegar bankaráð skilar skýrslu til forsætisráðherra.
30. janúar 2019
Páll Magnússon gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir „óboðlega stjórnsýslu“
Staða sýslumanns í Vestmannaeyjum verður aflögð, tímabundið, og verður sýslumaðurinn á Suðurlandi sýslumaður eyjanna.
30. janúar 2019
Birgir Þórarinsson
Skorar á forseta Alþingis að prenta út miða #ekkiáokkarþingi
Þingmaður Miðflokksins sagði í ræðu á þingfundi í dag að það væri í höndum karlkyns þingmanna að uppræta kynferðislega áreitni sem viðgengst í öllum þjóðþingum Evrópu.
30. janúar 2019
Íslandsbanki hættir að láta Fitch meta lánshæfi sitt
Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sitt við eitt matsfyrirtæki sem metið hefur lánshæfismat bankans.
30. janúar 2019
Inga Auðbjörg Straumland
Heimsins besta móðir
30. janúar 2019
Ekki marktækur munur á álagningu á íbúðalán hér og á Norðurlöndunum
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að sértækir skattar á banka leggist að lokum á neytendur. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
30. janúar 2019
Ísland spilltasta land Norðurlandanna áttunda árið í röð
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 14. sæti árið 2018.
30. janúar 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 8. þáttur: Boggi og brotinn kústur
30. janúar 2019
Nasdaq að kaupa kauphöllina í Osló
Samsteypan sem á íslensku kauphöllina er að bæta þeirri norsku í eignasafnið. Gangi kaupin eftir mun Nasdaq Nordic reka kauphallir á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.
30. janúar 2019
Alþingi tekur upp umhverfisvænni siði
Alþingi hefur á síðstu mánuðum tekið upp betri umhverfissiði sem hluta af verkefninu Græn skref. Dregið hefur verið verulega úr kaupum á plastflöskum, fjölpóstur hefur verið minnkaður og fleiri starfsmenn hjóla nú í vinnuna.
30. janúar 2019
Orkuveita Reykjavíkur
Nefndarmenn starfskjaranefndar Orkuveitunnar fá 25 þúsund krónur á tímann
Starfskjaranefnd Orkuveitu Reykjavíkur ákvarðaði í síðasta mánuði að hækka tímakaup sitt í 25 þúsund krónur á klukkutímann. Formaður nefndarinnar fær 37.500 krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Starfskjaranefnd ákvarðar meðal annars laun forstjóra OR.
30. janúar 2019
Vandinn við skyndiátak á húsnæðismarkaði
None
29. janúar 2019
Brot á þingskapalögum ef nefndin hefði kosið um formennsku Bergþórs
Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, segjast hafa stutt frávísun tillögunnar vegna þess að kosning um að setja af formann nefndar samræmist ekki þingskapalögum.
29. janúar 2019
Matthildur Björnsdóttir
Hin tilfinningalega flækja líkamlegrar snertingar
29. janúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við formennsku Bergþórs
Frávísunartillagan sem samþykkt var á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun sneri einungis að tillögu þess efnis að setja ætti af formann nefndarinnar, samkvæmt þing­flokks­for­mönnum VG, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.
29. janúar 2019
Alþingistíðindi
Alþingistíðindi frá 1845 til 2009 komin á netið
Nú eru Alþingistíðindi aðgengileg blaðsíðu fyrir blaðsíðu á vefnum www.althingistidindi.is.
29. janúar 2019
Ríkidæmið og hið sítengda samfélag
None
29. janúar 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Rósa Björk reið yfir karlrembunni á Alþingi
Til­lögu um að Berg­þór Óla­son, þing­maður Mið­flokks­ins, myndi ekki sitja áfram sem for­maður umhverf­is- og sam­göngu­nefndar var vísað frá á fund­i ­nefnd­ar­inn­ar í morg­un. Rósa Björk er ekki sátt við útkomuna.
29. janúar 2019
Tillögu um að Bergþór myndi stíga til hliðar sem formaður vísað frá
Bergþór Ólason stýrði fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun. Björn Leví Gunnarson, þingmaður Pírata, yfirgaf fundinn áður en honum lauk, ósáttur við að Bergþór skyldi sitja áfram sem formaður.
29. janúar 2019
Björn Zoëga
Björn Zoëga ráðinn for­stjóri Karolinska
Fyrr­verandi for­stjóri Land­spítalans hefur verið ráðinn for­stjóri Karolinska sjúkra­hússins í Sví­þjóð.
29. janúar 2019
Keflavíkurflugvöllur
Spá því að erlendum ferðamönnum fækki í ár
Í fyrsta sinn frá árinu 2009 mun farþegum um Keflavíkurflugvöll fækka en samkvæmt farþegaspá Isavia munu milljón færri farþegar fara um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra. Ennfremur er búist við 55 þúsundum færri ferðamönnum til landsins í ár.
29. janúar 2019
Vilja alls ekki hleypa Miðflokknum í formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill ekki að Bergþór Ólason, né nokkur annar Klausturmaður, stýri nefndum Alþingis. Bergþór stýrði samt fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, þvert á vilja meirihluta nefndarinnar.
29. janúar 2019
Kauphöllin vill birta hluthafalista á nýjan leik
Kauphöllin hefur sent erindi til Persónuverndar þess efnis að Kauphöllin vilji geta á ný birt lista yfir stærstu hluthafa skráðra félaga. Kauphöllin hætti að birta hluthafalista síðasta sumar vegna nýrra persónuverndarlaga.
29. janúar 2019
Bandaríkin beina spjótunum að eignum Venesúela og hóta eignaupptöku
Greint var frá því í dag að Bandaríkjastjórn væri nú að beita sér með þeim hætti, að færa auð og fjármagn frá forseta Venesúela til helsta andstæðings hans.
28. janúar 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Ríkisstjórnin er óskýr
28. janúar 2019
Fleiri Íslendingar flytja nú frá landinu en til þess þrátt fyrir mikla efnahagslega uppsveiflu síðastliðin ár.
Fleiri Íslendingar fluttu burt af landinu í fyrra en til þess
Á síðustu tveimur árum hafa 14.470 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til Íslands en frá landinu. Í fyrra fluttu 75 færri Íslendingar til landsins en frá því. Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað um 112 prósent á sjö árum.
28. janúar 2019
Veitingastaðurinn Múlakaffi
Ríkisstofnanir greiddu Múlakaffi sjö milljónir fyrir veitingar í desember
Fjöldi ríkisstofnana verslaði veitingar af Múlakaffi í desember í fyrra eða fyrir samanlagt rúmar sjö milljónir. Múlakaffi hefur nú verið starfrækt í yfir 50 ár en tekjur Múlakaffi námu 2,4 milljörðum árið 2017.
28. janúar 2019
Sæstrengur
Undirbúa botnrannsóknir vegna nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Evrópu
Fjarskiptasjóður og Farice ehf. undirrituðu 21. desember síðastliðinn þjónustusamning vegna ársins 2019 en félagið á og rekur fjarskiptasæstrengina FARICE-1 og DANICE sem tengja Ísland við Evrópu. Kjarninn leit yfir sögu sæstrengjanna tveggja.
28. janúar 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið - Dægurtónlist við ysta haf
28. janúar 2019
Eru strákarnir okkar ungir og litlir?
Er Ísland stórasta land í heimi? Eða erum við bara huggulega meðalstór?
28. janúar 2019