Prestar fá allt að auka mánuð greiddan gegnum fastan rekstrarkostnað
Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Á árunum 2013 til 2017 greiddi þjóðkirkjan prestum tæplega 620 milljónir króna í rekstrarkostnað vegna prestsembætta. Greiðslurnar bætast við laun presta sem ákvörðuð voru af kjararáði.
28. janúar 2019