Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Prestar fá allt að auka mánuð greiddan gegnum fastan rekstrarkostnað
Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Á árunum 2013 til 2017 greiddi þjóðkirkjan prestum tæplega 620 milljónir króna í rekstrarkostnað vegna prestsembætta. Greiðslurnar bætast við laun presta sem ákvörðuð voru af kjararáði.
28. janúar 2019
Persónuvernd varar við hættum sem steðja að lýðræðislegum kosningum
Persónuvernd hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem varað er við þeim hættum sem nú steðja að lýðræðislegum kosningum vegna samfélagmiðla.
27. janúar 2019
Markmiðið að tryggja konum sjálfsforræði yfir eigin líkama og eigin framtíð
Í frumvarpi heilbrigðisráðherra um þungunarrof er lagt til að konur geti látið binda enda á þungun fram til loka 22. viku meðgöngu, án takmarkana. Fjöldi umsagna hefur borist um frumvarpið þar sem hækkun tímamarkanna er ýmist fagnað eða mótmælt.
27. janúar 2019
Segir Ísland einungis taka upp 13,4 prósent gerða frá ESB
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mörgum mýtum vera haldið á lofti um EES-samninginn í annarlegum tilgangi.
27. janúar 2019
Forsvarsmenn Deutsche Bank leita til Katar
Hvernig ætlar Deutsche Bank að leysa úr vanda bankans? Meðal annars með fjármagni frá Al Thani fjölskyldunni í Katar, sem öllu ræðu í olíuríkinu.
27. janúar 2019
Huawei
Óttast kínversku augun og eyrun
Fyrir örfáum árum var nafnið Huawei nánast óþekkt á Vesturlöndum en nú er fyrirtækið orðið risi í fjarskiptatækni. Því hefur þó verið meinað um að reisa fjarskiptanet í ýmsum löndum af ótta við njósnir.
27. janúar 2019
Sáðfrumur spila stærra hlutverk í fósturláti en áður var talið
Nýjar rannsóknir eru að breyta viðhorfi til orsaka fósturláta. Um 60 prósent þeirra stafa af erfðagalla sem bendir til þess að sáðfrumur spili þar hlutverk.
26. janúar 2019
Árni Stefán Jónsson og Garðar Hilmarsson
Þriðja stærsta stéttarfélag landsins verður til við sameiningu tveggja félaga
Á aðalfundum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu sem lauk í dag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt en það heitir Sameyki stéttarfélag.
26. janúar 2019
Sigrún Magnúsdóttir
„Mér finnst að þeir eigi bara að taka sökina“
Sigrún Magnúsdóttir, fyrrum umhverfisráðherra, segir viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Gunnars Braga Sveinssonar við Klausturmálinu barnaleg.
26. janúar 2019
Mikill áhugi á Íslandi frá Rússlandi og Asíu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur lagt áherslu á að vekja athygli á norðurslóðamálum. Hann segir flestar þjóðir heims vera að líta til svæðisins.
26. janúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Að kúka í pizzakassa
26. janúar 2019
Umhverfisráðherra vill banna plastpoka eftir tvö ár
Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp til að draga úr notkun á plastpokum. Ef frumvarpið verður samþykkt verður öllum sölustöðum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti þann 1. janúar árið 2021.
26. janúar 2019
Heimilisnotkun raforku mun aukast næstu áratugina vegna rafbílavæðingar
Ný skýrsla raforkuhóps Orkuspárnefndar er komin út en þar eru dregnar fram þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun 2018 til 2050.
26. janúar 2019
Ólafur Ísleifsson: Við erum rólegir að takast á við breytta stöðu
Ólafur Ísleifsson Alþingismaður segir hann og Karl Gauta Hjaltason ekki hafa ákveðið að ganga til liðs við Miðflokkinn eða aðra flokka. Breytt staða á Alþingi kalli á endurmat.
25. janúar 2019
Svar Seðlabanka Íslands ekki í samræmi við lög
Umboðsmaður Alþingis telur afgreiðslu máls sem snéri að Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, hafa verið gagnrýniverða.
25. janúar 2019
Landsréttur hafnaði kröfu Ólafs Ólafssonar
Ólafur Ólafsson var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Al Thani málinu svokallaða.
25. janúar 2019
Stjórnmálaflokkarnir fá 744 milljónir úr ríkissjóði
Sjálfstæðisflokkurinn fær mest allra stjórnmálaflokka úr ríkissjóði í ár, eða 178 milljónir króna. Alls skipta flokkarnir átta með sér 96 milljónum meira en í fyrra.
25. janúar 2019
Segir Steingrím „beita bellibrögðum“ til að koma Klaustursmáli til siðanefndar
Gunnar Bragi Sveinsson segir að hann og aðrir úr Klausturmálinu geti ekki bara vikið af þingi vegna þess að „ af því að pólitískir andstæðingar telja vont að vera nálægt okkur.“
25. janúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Arion banki fer illa með Sýn, Apple „að reka“ starfsfólk og Galaxy S-lekar
25. janúar 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Ari Trausti ekki talsmaður minnihlutans
Þingflokksformenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar segja að Ari Trausti sé ekki talsmaður minnihlutans en hann greindi frá því að fulltrúar flokkanna, sem sitja í umhverfis- og samgöngunefnd, vildu ekki að Bergþór Ólason yrði áfram formaður nefndarinnar.
25. janúar 2019
Segja að 2019 verði árið sem íslensk heimili og fyrirtæki pakki í vörn
Eftir myndarlegan hagvöxt síðustu ár er útlit fyrir mun hægari vöxt á árinu 2019 samkvæmt þjóðhagsspá Íslandsbanka. Talið er að hægja muni talsvert á einkaneyslu á árinu ásamt samdrætti í fjárfestingu atvinnuvega og litlum vexti í þjónustuútflutning.
25. janúar 2019
Jón Ásgeir snýr aftur
Jón Ásgeir Jóhannesson var andlit íslensku útrásarinnar. Hann hefur alla tíð verið feykilega umdeildur og yfirvöld hafa meira og minna verið að rannsaka hann vegna meintra efnahagsbrota þorra þessarar aldar.
25. janúar 2019
Bergþór Ólason
Vilja ekki að Bergþór leiði áfram umhverfis- og samgöngunefnd
Nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar vilja ekki að Bergþór Ólason sitji áfram sem formaður nefndarinnar. Þingflokksformenn munu fara yfir stöðu nefndarinnar eftir helgi en líklegt þykir að Miðflokkurinn velji nýjan formann í stað Bergþórs.
25. janúar 2019
Telja verðlækkun í kortunum á fasteignamarkaði
Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir að fasteignaverð hækki ekki á þessu ári.
24. janúar 2019
Ferðamálastofa fær gögn um flugumferð frá Túrista.is
Sérhæfði ferðaþjónustumiðillinn Túristi.is hefur aflað upplýsinga um flugumferð sem Ferðamálastofa hefur nú fengið til afnota.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi: Fór í algjört minnisleysi og týndi fötunum mínum
Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru gestir 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þeir Klaustursmálið og endurkomu sína á Alþingi.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Segist sjá einna mest eftir því að hafa ekki látið Lilju vita
Lilja Alfreðsdóttir vissi ekki af endurkomu tveggja þingmanna Miðflokksins fyrr en á þingfundi í morgun. Gunnar Bragi Sveinsson segist sjá einna mest eftir því að hafa ekki látið hana vita.
24. janúar 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Vissi ekki af endurkomu Gunnars Braga og Bergþórs
Skilaboð Lilju Alfreðsdóttur til Gunnars Braga Sveinssonar á þingi í dag voru þau að hún væri ekki sátt við framkomu hans.
24. janúar 2019
Fórnarlambið Miðflokkurinn öskrar pólitískt samsæri
None
24. janúar 2019
Segir endurkomu Klausturmanna ekki boðlega
Sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar segir að endurkoma Klaustursmanna á Alþingi geri þingmönnum og ráðherrum erfitt að sinna starfi sínu.
24. janúar 2019
Heimilislausum fjölgaði um 95 prósent í Reykjavík á fimm árum
Brýn þörf er á fleiri úrræðum fyrir utangarðsfólk hér á landi en fjöldi heimilislausra nærri tvöfaldaðist á árunum 2012 til 2017. Starfshópur á vegum Félagsmálaráðuneytisins á að skila tillögum um málefni utangarðsfólks í maí á þessu ári.
24. janúar 2019
Bankasýsla ríkisins heyrir undir Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Samþykkt að starfstími Bankasýslu ríkisins verði ótímabundinn
Þverpólitísk samstaða var um að fella ákvæði úr lögum um Bankasýslu ríkisins sem setti tímaramma utan um starfsemi hennar. Þess í stað verður sett inn bráðabirgðaákvæði um að hana skuli leggja niður þegar verkefnum hennar verði lokið.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi ætlar að snúa aftur á þing í dag
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann greinir frá því að hann muni snúa aftur á þing í dag.
24. janúar 2019
Spá því að annað hvert nýtt heimili verði einstaklingsheimili
Íbúðalánasjóður spáir því að helmingur allra fjölgunar heimila til ársins 2040 verði vegna einstaklingsheimila. Sjóðurinn spáir því vegna meðal annars breytts fjölskyldumynsturs, minnkandi barneigna og mikillar fjölgunar eldri borgara á næstu árum.
24. janúar 2019
Bergþór Ólason
Bergþór ætlar að snúa aftur á þing – Miður sín yfir mörgu sem hann sagði
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins segir það vonda þróun að legið sé á hleri og að upptakan af Klaustri sé ólögleg. Verst af öllu hafi honum þó þótt að heyra í sjálfum sér á upptökunni. hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku.
24. janúar 2019
Neytendasamtökin furða sig á samráðsleysi stjórnvalda
Samningur sem samtökin gerðu við Velferðarráðuneytið er runnin úr gildi.
23. janúar 2019
26 umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa í félagsmálaráðuneytinu
Á meðal umsækjenda er Karl Pétur Jónsson, sem var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar, í ráðherratíð hans.
23. janúar 2019
Umtalsverð áhætta fyrir Sýn að missa enska boltann
Í nýrri greiningu Arion banka á rekstri Sýnar, er fjárfestum ráðlagt að halda bréfunum, en bent er á að framundan geti verið krefjandi tími.
23. janúar 2019
Hugleiðingar um hamingjuna sem markmið
None
23. janúar 2019
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Kennari í hjáverkum
23. janúar 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ vill fjögur skattþrep og hátekjuskatt
ASÍ leggur til að hið opinbera horfi til þess að hækka fjármagnstekjuskatt, taki upp auðlegðarskatt og auki skattaeftirlit til að fjármagna tillögur sínar um breytt skattkerfi.
23. janúar 2019
Oft verið að ræða allt aðra hluti en þriðja orkupakkann
Guðlaugur Þór Þórðarson telur það afskaplega óskynsamlegt ef Ísland myndi ganga út úr samstarfinu um EES-samninginn. Hann segir að útsendarar frá norska Miðflokknum, sem hafi þá stefnu að ganga út úr EES, séu eins og gráir kettir á Íslandi.
23. janúar 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
BSRB: Stjórnvöld þurfa að hafa hraðar hendur
Að mati BSRB eru tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum vel unnar og gott innlegg í umræðuna. Nú þurfi stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
23. janúar 2019
Að fylla tankinn er einn af helstu útgjaldaliðum flestra heimila á Íslandi.
Bensínverð hefur lækkað þrjá mánuði í röð
Samkvæmt bensínvakt Kjarnans er bensínverð 8,4 prósent hærra en fyrir ári síðan. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið frá því í haust og gengi krónu gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um 10,2 prósent í fyrra.
23. janúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Hvalur hf. kaupir hlut Marel fyrir um milljarð
Félagið Hvalur hf, sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Hlutabréfaverð Marels hækkaði um tæp 15 prósent í fyrra og nemur markaðsvirði þess um 268 milljörðum króna.
23. janúar 2019
Bjarni Ármannsson
Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood International
Stjórn Iceland Seafood International ákvað í dag að ráða Bjarna Ármannsson sem forstjóra félagsins en hann tekur við starfi Helga Antons Eiríkssonar.
23. janúar 2019
Guðbjörg í Ísfélaginu komin í hóp stærstu hluthafa TM
Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hefur að undanförnu verið að auka eignarhlut sinn í TM. Hlutur félagsins nemur nú nokkrum prósentum sem þýðir að Guðbjörg er komin í hóp stærstu hluthafa TM.
23. janúar 2019
Meirihlutinn í Reykjanesbæ hvetur Arion banka og Thorsil til að falla frá áformum
Deildar meiningar eru í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.
22. janúar 2019
Horfum til sjávarútvegsins
None
22. janúar 2019
Heimavellir bjóða Heimavelli 900 ehf. til sölu
Leigufélag á Ásbrú hefur nú verið boðið til sölu.
22. janúar 2019