Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
17. janúar 2019
Hreiðar Már: Von mín að deilurnar leysist farsællega
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, segir ásakanir sem koma fram á hendum honum í bréfi frá Kevin Stanford og Karen Millen ekki vera réttar.
17. janúar 2019
Gylfi hvetur til varkárni við sölu banka
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifar um fyrirhugaða sölu á bönkunum og bankarekstur almennt, í ítarlegri grein í Vísbendingu.
17. janúar 2019
Vinnuálag í framhaldsskólum
17. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
17. janúar 2019
Opið bréf til Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar
17. janúar 2019
Miðflokkur og Flokkur fólksins bæta við sig – Samfylkingin missir fylgi
Samfylkingin mælist nú með lægsta fylgi sem hún hefur mælst með frá því í maí 2018. Fylgið er samt sem áður töluvert yfir kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins og Framsókn græðir mest á Klaustursmálinu.
17. janúar 2019
Helmingur landsmanna hefur breytt daglegum innkaupum til að minnka umhverfisáhrif
Rúmlega helmingur landsmanna hefur breytt daglegum innkaupum sínum á síðustu tólf mánuðum til þess að lágmarka áhrif á umhverfi og loftlagsbreytingar. Auk þess hafa tæplega tveir af hverjum þremur breytt hegðun sinni til minnka umhverfisáhrif.
17. janúar 2019
Jón Baldvin Hallibalsson
Aldís segir Jón Baldvin hafa misnotað stöðu sína sem sendiherra
Dóttir Jóns Baldvins Hannibalssonar segir hann hafa nýtt bréfsefni sendiráðs Íslands í Washington þegar hann óskaði eftir því að hún yrði nauðungarvistuð á geðdeild.
17. janúar 2019
Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri ríkisins.
Hótanir og tilraunir til múta hluti af veruleika skattrannsóknarstjóra
Skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins hef­ur oftar en einu sinni verið hótað og tilraunir gerðar til að múta henni í starfi. Stofn­un­inni sem slíkri hefur einnig verið hótað póli­tísk­um af­skipt­um í ein­stök­um mál­um.
17. janúar 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir Klausturmenn litla karla sem hatast út í konur
Inga Sæland segir að þrír fyrrverandi Sjálfstæðismenn sem gengið hafi til liðs við flokk hennar 2017 hafi viljað fá stjórn yfir fjármunum flokksins. Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason hafi einungis átt eitt erindi á Klaustur, að svíkja flokk sinn.
17. janúar 2019
Bára Halldórsdóttir
Kröfu Miðflokksmanna í Klaustursmáli hafnað
Bára Halldórsdóttir hafði betur í Landsrétti eins og í hún hafði í héraði, þegar krafa um gagnaöflunarvitnaleiðslur var umfjöllunar.
16. janúar 2019
Vilhelm Már Þorsteinsson nýr forstjóri Eimskips
Formaður stjórnar er Baldvin Þorsteinsson, en hann er náfrændi nýja forstjórans. Eimskip er skráð á aðallista kauphallar Íslands, en Samherji er stærsti eigandi félagsins.
16. janúar 2019
Að gera hlutina vel
None
16. janúar 2019
Vísitala leiguverðs lækkar milli mánaða
Leiguverð lækkaði milli mánaða, samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár.
16. janúar 2019
May telur allur líkur á að ríkisstjórn hennar standi af sér vantrauststillöguna
Í kvöld munu bresk­ir þing­menn greiða at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn Th­eresu May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, aðeins sól­ar­hring eft­ir að þingið hafnaði Brex­it-samn­ingi stjórn­ar­inn­ar og Evr­ópu­sam­bands­ins.
16. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Bára Huld Beck samankomnar þegar Þjáningarfrelsið var tilnefnt til verðlaunanna.
Bók um fjölmiðla hlýtur Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlauna kvenna 2019 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag klukkan 15.
16. janúar 2019
Helga Vala Helgadóttir stýrði fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Hefur verið rætt óformlega að skipa rannsóknarnefnd vegna sendiherramálsins
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segist telja að það verði að skoða hvort að skipa þurfi rannsóknarnefnd um sendiherramálið svokallaða, sem snýst um meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður. Þetta kemur fram í sjónvarpsþættinum 21.
16. janúar 2019
Leikskólagjöld lægst í Reykjavík
Mikill munur er á leikskólagjöldum á milli sveitarfélaga, munurinn á almennu leikskólagjaldi er mest 53 prósent á milli sveitarfélaga eða rúm 150 þúsund á ári. Leikskólagjöld hækka hja 80 prósent sveitarfélaga á þessu ári.
16. janúar 2019
Bjarni kannast ekki við pólitísk hrossakaup um sendiherraskipan
Bjarni Benediktsson segir að áhugi Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu hafi aldrei verið rædd í því samhengi að til stæði að uppfylla einhver gefin loforð eða meint samkomulag. Utanríkisráðherra segir Bjarna aldrei hafa skipað sér að gera nokkuð.
16. janúar 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 7. þáttur: Uppblásin frænka og sturlaður strokufangi
16. janúar 2019
Af fundi nefndarinnar sem nú stendur yfir.
Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi mæta ekki á fundinn
Gunnar Bragi Sveinsson segir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vera haldinn til að koma höggi á pólitíska andstæðinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að enginn siðferðislegur grundvöllur sé fyrir þeirri umræðu sem fari fram á fundinum.
16. janúar 2019
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né Gunnar Bragi Sveinsson hafa staðfest komu sína á fundinn.
Meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður til umfjöllunar
Formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra munu báðir koma fyrir stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd í dag til að ræða sendiherramálið. Ekki liggur fyrir hvort formaður og varaformaður Miðflokksins, sem báðir voru boðaðir, muni mæta.
16. janúar 2019
Fjárlaganefnd samþykkir stjórnsýsluúttekt á Íslandspósti
Fjárlaganefnd hefur samþykkt beiðni um stjórnsýsluúttekt á starfsemi Íslandspósts. Í aukafjárlögum er heimild til að endurlána Íslandspóst allt að 1500 milljónir en Ríkisendurskoðun hefur bent á að orsök fjárhagsvanda fyrirtækisins sé enn ógreind
16. janúar 2019
Sumt þarf að banna
None
15. janúar 2019
Brexit-samningi May hafnað í breska þinginu
Næstu skref í Brexit-málinu eru óljós. Vantrausttillaga er líkleg.
15. janúar 2019
Norski bankinn DNB hefur verið álitinn besti kosturinn
DNB bankinn norski, þar sem norska ríkið er stærsti eigandi, hefur þó nokkra stóra viðskiptavini hér á landi. Ef Íslandsbanki verður seldur þykir hann spennandi kostur sem kaupandi.
15. janúar 2019
ÚR kærir ákvörðun Fiskistofu til ráðuneytis
Útgerðarfélag Reykjavíkur segir að allt verði gert til að hnekkja ákvörðun Fiskistofu.
15. janúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Birtir til í Garðabæ
15. janúar 2019
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson sækir um stöðu ráðuneytisstjóra
Fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands sækir um stöðu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu.
15. janúar 2019
Mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar
Samkvæmt forseta Alþingis voru mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar í gær til þess að Klausturmálið kom­ist í far­veg. Sú umræða verður tek­in áfram á fundi þing­flokks­formanna í dag.
15. janúar 2019
Karl Gauti Hjaltason, Inga Sæland og Ólafur Ísleifsson
Ríkisendurskoðandi tjáir sig ekki um fundinn við Ólaf og Karl Gauta
Ríkisendurskoðandi er trúnaðarmaður Alþingismanna og getur því ekki gefið upp hvort Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi átt fund með embættinu á síðasta ári um fjármálastjórnun Ingu Sæland.
15. janúar 2019
Stjórnsýsluúttekt á RÚV
Ríkisendurskoðandi hefur ákveðið að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV en úttektin mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár.
15. janúar 2019
Leiguverð hækkað um 95 prósent á síðustu 8 árum
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði hlutfallslega meira en íbúðaverð árið 2018. Á síðustu átta árum hefur íbúðaverð aftur á móti hækkað að meðaltali meira en leiguverð. Íbúðaverð hefur hækkað um 103 prósent frá árinu 2011 en leiguverð 95 prósent.
15. janúar 2019
Edda Hermannsdóttir tekur einnig yfir markaðsmálin hjá Íslandsbanka
Markaðsstjóri Íslandsbanka er hættur störfum. Markaðsmál hafa verið sameinuð samskiptum og greiningu innan bankans.
15. janúar 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Stigma and mental health problems
14. janúar 2019
Ennþá of stórir til að falla
None
14. janúar 2019
Tveir stjórnendur hjá Sýn látnir fara
Sýn lækkaði mest allra félaga í kauphöllinn í fyrra, eða um rúmlega 38 prósent. Fjölmiðlarekstur félagsins hefur ekki skilað þeirri afkomu sem að var stefnt. Hluti miðla 365 var keyptur, en það hefur gengið erfiðlega að ná ásættanlegri framlegð.
14. janúar 2019
Laun borgarfulltrúa hækkuðu í janúar
Laun borgarfulltrúa nema nú rúmum 742 þúsund krónum og starfskostnaðurinn tæpum 54 þúsund krónum.
14. janúar 2019
Truell búinn að tilkynna raforkuverðið
None
14. janúar 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Köld skilaboð heilbrigðisráðherra
14. janúar 2019
Svindlað með fiskafurðir
Rannsóknir benda til þess að tegundasvik eigi sér stað með um þriðjung sjávarafurða sem seld eru í mörgum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga en íslenskir veitingastaðir hafa heldur ekki komið vel út úr rannsóknum.
14. janúar 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fordómar og geðræn vandamál
14. janúar 2019
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.
Íslenska bankakerfið sagt dýrt, spillt og gráðugt
Íslendingar treysta ekki bankakerfinu vegna hrunsins, þeirrar græðgi sem þeir upplifa að viðgangist innan þess og óheiðarleika eða spillingu sem í því grasseri.
14. janúar 2019
Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður Flokks fólksins.
Segja að aldrei hafi verið gefið í skyn að fjármál Flokks fólksins séu vafasöm
Stjórn Flokks fólksins hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar fjölmiðla um fjármál flokksins. Í yfirlýsingunni segir að öll fjármál Flokks fólksins hafi verið lögð árlega og skilvíslega undir skoðun löggilts endurskoðanda og Ríkisendurskoðunar.
14. janúar 2019
Fiskeldisfyrirtæki ganga til liðs við SFS
Landssamband fiskeldisstöðva hefur lagt niður daglega starfsemi og eru aðildarfyrirtæki sambandsins nú orðin hluti af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambandsins, verður hluti af teymi SFS.
14. janúar 2019
Boðar launað starfsnám og sérstaka styrki til kennaranema
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að horft sé fram á kennaraskort hér á landi. Hún segir það grafalvarlegt mál og stefnir á að leggja fram frumvarp næsta haust um breytt námsfyrirkomulag kennaranema.
14. janúar 2019
Bjarni vill selja Íslandsbanka og halda eftir minnihluta í Landsbankanum
Fjármála- og efnahagsráðherra vonast til þess að hægt verði að hefja söluferli ríkisbankanna tveggja með markvissum hætti áður en að kjörtímabilinu lýkur.
13. janúar 2019
Himnasending frá Slóveníu til Texas
Nítján ára gamall Slóveni hefur skilið áhorfendur eftir gapandi á leikjum Dallas Mavericks í NBA deildinni í vetur. Hann sýndi Íslendingum enga miskunn á EM í Finnlandi 2017, þá 18 ára gamall. Hann er nú þegar stórkostlegur leikmaður.
13. janúar 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019