Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans.
Forseti Alþjóðabankans segir óvænt af sér
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, tilkynnti skyndilega í gær að hann ætli að hætta hjá bankanum um næstu mánaðarmót. Kim hefur starfað sem forseti frá árinu 2012 en þrjú ár eru þar til skipunartíma hans lýkur.
8. janúar 2019
Stefán Ólafsson
Vaxandi skattpíning láglaunafólks á Íslandi
8. janúar 2019
Undanþága ESÍ frá upplýsingalögum runnin út - Spurningum enn ósvarað
Ítarlegar upplýsingar um starfsemi ESÍ í tengslum við uppgjör slitabúa föllnu bankanna hafa ekki verið birtar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veitti félaginu undanþágu frá upplýsingalögum, en hún rann út 15. desember síðastliðinn.
8. janúar 2019
WOW air fellt niður flugferðir til minnst sex flugvalla
WOW air hefur að undanförnu tilkynnt farþegum að félagið hafi neyðst til að fella niður ákveðnar flugferðir. Neytendasamtökin benda farþegum á að þeir ættu að geta valið um endurgreiðslu á flugmiða eða óskað eftir því flugfélagið útvegi þeim nýtt flug.
8. janúar 2019
Bjarni Már Magnússon
Flugeldafár
7. janúar 2019
Fjölgun ferðamanna 5,5 prósent í fyrra
Verulega dregur úr aukningu ferðamanna í brottförum frá Keflavíkurflugvelli, miðað við síðustu ár.
7. janúar 2019
Seðlabankinn grípur inn í á gjaldeyrismarkaði
Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu gripið inn í á gjaldeyrismarkaði, og unnið á móti veikingu krónunnar.
7. janúar 2019
Örn Bárður Jónsson
Kirkja og kristni í ólgusjó
7. janúar 2019
Forsíða desemberútgáfu MAN 2018
Tímaritið MAN hættir útgáfu
Tímaritið MAN hefur hætt útgáfu en gefin hafa verið út 64 tölublöð. Ritstjóri blaðsins segir aðstæður til útgáfu á litlum markaði nánast ómögulegar.
7. janúar 2019
Þegar orkumálastjóri trollaði jólin
None
7. janúar 2019
Sífellt fleiri Íslendingar velja að standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
Tæplega 25 þúsund manns standa utan trúfélaga
Enn fækkaði í þjóðkirkjunni á síðasta ári. Kaþólikkum hefur hins vegar fjölgað hratt samhliða fjölgun erlendra ríkisborgara hérlendis. En mesta aukningin er á meðal þeirra sem skrá sig utan trú- og lífskoðunarfélaga.
7. janúar 2019
Mjög hefur hægt á útlánum lífeyrissjóða til íbúðarkaupa á síðustu mánuðum.
Lífeyrissjóðir lánuðu jafn mikið óverðtryggt og verðtryggt í nóvember
Útlán lífeyrissjóða til sjóðsfélaga vegna íbúðarkaupa eða endurfjármögnunar drógust saman um tæpan þriðjung milli mánaða. Helmingur útlána þeirra voru óverðtryggð.
7. janúar 2019
FA telur vinnubrögð ráðherra tilefni til málsóknar
Félag atvinnurekenda telur að vinnubrögð velferðarráðuneytisins vegna kostnaðarútreikninga að baki rafrettueftirlitsgjalda sé tilefni til málsóknar á hendur ráðherra. Ráðuneytið hefur engar upplýsingar veitt um hvernig gjaldið endurspegli kostnað
7. janúar 2019
Af hverju er Monopoly svona leiðinlegt spil?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir hvernig Monopoly hafi aldrei verið hannað til að skemmta fólki, heldur til að sýna hvað einokun sé ömurleg.
7. janúar 2019
Segja frum­varps­drög sjávarútvegsráð­herra stríðs­yfir­lýsingu
Náttúruverndarsamtökin Icelandic Wild­li­fe Fund segja að frum­varp Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávar­út­vegs­ráð­herra um breytingu á ýmsum laga­á­kvæðum er tengjast fisk­eldi vera stríðs­yfir­lýsingu á hendur þeim sem vilji vernda lífríki.
7. janúar 2019
Segir afnám einkasölu ríkisins á áfengi fjölgi dauðsföllum
Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskráar, segir að það blasi við að slökun á auglýsingabanni og afnám einkasölu ríkisins á áfengi muni valda aukinni neyslu áfengis og þar með fjölgun dauðsfalla, meðal annars vegna krabbameina.
6. janúar 2019
Karolina Fund: Álög
Þorgrímur Pétursson ráðgerir sína fyrstu útgáfu á geisladisk.
6. janúar 2019
Að fitna hratt og haldast feitur
None
6. janúar 2019
Ingrid Kuhlman
Þrjú góð ráð til að standa við nýársheitin
6. janúar 2019
Ólafur Þór Hauksson er héraðssaksóknari. Peningaþvættisskrifstofan var færð til embættis hans sumarið 2015.
Umfjöllun leiddi til aukningar á tilkynningum um peningaþvætti
Alls móttók peningaþvættisskrifstofa héraðssaksóknara 655 tilkynningar um peningaþvætti á árinu 2016. Á fyrstu átta mánuðum ársins 2018 urðu þær rúmlega 800 talsins.
6. janúar 2019
Áhætta fyrir samfélagið að þróa ekki ný fyrirtæki
Þrjár konur tóku sig saman og stofnuðu nýsköpunarsjóð fyrir fáeinum árum. Síðan þá hafa þær vaxið og dafnað og ekki verður annað sagt en að um sannkallaðan kvennakraft sé að ræða. Kjarninn ræddi við Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, einn stofnanda sjóðsins.
6. janúar 2019
Sjálfsmynd, eitt síðasta verk Edvard Munch.
Lumar þú á Munch málverki
Á undanförnum árum hafa tugir listaverka hins heimsfræga norska myndlistarmanns Edvards Munch horfið úr söfnum í Ósló. Enginn veit hvar þessi verk eru nú niðurkomin en sum verkanna eru metin á milljónatugi.
6. janúar 2019
Andri Snær Magnason
Þegar orkumálastjóri trollaði jólin
5. janúar 2019
Gunnar Smári Egilsson, stofnandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Lagt til að að kröfugerð SGS verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins
Þann 19. janúar næstkomandi verður haldinn félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands. Á dagskrá fundarins er tillaga um að kröfugerð Starfsgreinasambandsins, gagnvart stjórnvöldum í tengslum við kjarasamninga, verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins.
5. janúar 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Kjararáð og hófsemdir
5. janúar 2019
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrkir Veganúar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrkti Samtök Grænkera á Íslandi um 400 þúsund krónur fyrir Veganúar 2019. Þetta er í fyrsta skipti sem ráðuneytið styrkir Samtök Grænkera en markmið framtaksins er að vekja fólk til umhugsunar um neyslu dýraafurða.
5. janúar 2019
Þórólfur Matthíasson
Þverstæður í tengslum við kjarasamninga
5. janúar 2019
Ísland átti á hættu að rata á listi yfir ósamvinnuþýð ríki vegna lélegra varna gegn peningaþvætti
Ísland hefur áratugum saman ekki sinnt almennilegu eftirliti með peningaþvætti, þótt stórtækir fjármagsflutningar inn og út úr efnahagskerfinu séu mjög tíðir. Í fyrra var Íslandi settir afarkostir.
5. janúar 2019
Kleifaberg RE
Kleifarberg svipt veiðileyfi vegna brottkasts
Togarinn Kleifaberg RE hefur verið sviptur veiðileyfi í þrjá mánuði vegna brottkasts. Fiskistofa telur brottkastið ásetningsbrot og beitir þyngstu viðurlögum sem lög leyfa. Útgerðin mun kæra til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins.
5. janúar 2019
Af hverju greip Seðlabankinn inn í?
Inngrip var á gjaldeyrismarkaði í dag, en samkvæmt stefnu bankans eiga þau að vera til að draga úr óæskilegum sveiflum.
4. janúar 2019
Þjóðin klofin í afstöðu sinni til veggjalda
Ný könnun sýnir ólík viðhorf Íslendinga til veggjalda.
4. janúar 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Tölum um vegaskatt
4. janúar 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Jón Þór ætlar að óska eftir stjórnsýsluúttekt á Íslandspósti
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, ætlar að leggja fram skýrslubeiðni til Ríkisendurskoðanda um stjórnsýsluúttekt á Íslandspósti þegar þing kemur saman á ný í lok janúar. Jón Þór óskar eftir að aðrir þingmenn verði með á skýrslubeiðninni.
4. janúar 2019
Ragnhildur Geirsdóttir ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna
Aðstoðarforstjóri WOW air hefur verið ráðinn forstjóri Reiknistofu bankanna.
4. janúar 2019
Magnús Geir verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin
Fimm ár eru liðin síðar í þessum mánuði frá því að stjórn RÚV ákvað að ráða Magnús Geir Þórðarson sem útvarpsstjóra, en ráðningartímabilið er fimm ár. Stjórnarformaður RÚV segir að Magnús Geir muni sitja áfram í embættinu næstu fimm árin.
4. janúar 2019
Af hverju má ekki skipta gæðunum jafnt?
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, horfir yfir árið en hún vonast til að allar láglaunakonur sameinist í baráttunni fyrir meira plássi, meira réttlæti, meira örlæti, meiri peningum, meira öryggi og meira frelsi.
4. janúar 2019
Snúin staða
Ísland er allt annarri stöðu en flest lönd í Evrópu, Asíu og Norður- og Suður-Ameríku, þegar kemur að einum þætti: fjármálakerfinu. Einum áratug eftir fjármálahrunið stendur það traustum fótum, og búið að hreinsa út ónýt og slæm útlán. Þetta hefur ekki ve
4. janúar 2019
Íslandspóstur afskráði dótturfélag án samþykkis
Íslandspóstur afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til þess hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða.
4. janúar 2019
Apple hrapar í verði en er með fulla vasa fjár
Apple hefur hrapað í verði. Er fyrirtækið komið aftur á byrjunarreit? Fjárfestar spyrja sig að því.
3. janúar 2019
Rauðar tölur á mörkuðunum í upphafi ársins
Árið 2018 var ekki gott á hlutabréfamarkaði á Íslandi, og reyndist ávöxtun lítillega neikvæð að meðaltali. Árið 2019 byrjar illa og blikur eru á lofti á alþjóðamörkuðum.
3. janúar 2019
Guðjón Jensson
Siðblinda í boði stjórnmálamanna
3. janúar 2019
FME auglýsir eftir fólk sem gæti verið skipað í bráðabirgðastjórnir fjármálafyrirtækja
Fjármálaeftirlitið vill fá áhugasama sérfræðinga til að gefa kost á sér til að taka að sér afmörkuð verkefni fyrir sína hönd, komi slík upp. Þeir sem vinna hjá eftirlitsskyldum aðilum eins og bönkum eða öðrum fjármálafyrirtækjum koma ekki til greina.
3. janúar 2019
Hætt við skerðingu á innflutningskvóta fyrir kjötvörur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini, en slíkur umreikningur hefði skert tollfrjálsan innflutning um allt að þriðjung.
3. janúar 2019
Allir þrír stærstu lífeyrissjóðirnir búnir að lækka veðhlutfall niður í 70 prósent
Gildi hefur lækkað veðhlutfall lána sem hann veitir sjóðsfélögum sínum til íbúðarkaupa niður í 70 prósent. Það var m.a. gert vegna þess að hinir tveir stóru lífeyrissjóðirnir höfðu lækkað sitt veðhlutfall þannig, sem skilaði aukinni aðsókn í lán Gildis.
3. janúar 2019
Stefán Ólafsson
Fjármálaráðherra og kjör láglaunafólks
3. janúar 2019
Seðlabankinn telur ekki rétt að birta stýrivaxtaspáferil bankans
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur að birting stýrivaxtaspáferils bankans muni ekki hjálpa til við að upplýsa fjárfesta um líklega þróun vaxtanna. Seðlabankinn hyggst koma á fót vinnuhóp til þess að meta inngripastefnu bankans á gjaldeyrismarkað.
3. janúar 2019
Munu vaxtahækkanirnar í Bandaríkjunum stöðvast?
Yfir 60 prósent af gjaldeyrisvaraforða heimsins er í Bandaríkjadal, og því hafa vaxtabreytingar Seðlabanka Bandaríkjanna víðtæk áhrif um allan heim. Fjárfestar virðast veðja á að nú fari að hægja vaxtahækkanaferli bankans.
2. janúar 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður flokksins, voru báðir á meðal þeirra sem tóku þátt í drykkjusamsætinu á Klausturbar.
Miðflokkurinn rúmlega helmingast í fylgi – fengi 5,7 prósent ef kosið væri í dag
Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki mælst minni það sem af er kjörtímabilinu. Framsóknarflokkurinn tekur til sín þorra þess fylgis sem Miðflokkurinn tapar.
2. janúar 2019
Þorbergur Steinn Leifsson
Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?
2. janúar 2019
Ný lög um lögheimili taka gildi
Nú er m.a. hægt að stunda nám erlendis og hafa lögheimili á Íslandi á sama tíma, hjón geta verið með lögheimili á sitthvorum staðnum og hægt er að halda lögheimili sínu hér á landi þrátt fyrir dvöl erlendis vegna veikinda.
2. janúar 2019