Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Meirihluti Verkamannaflokksins vill aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu
Nærri því þrír af hverjum fjórum félögum í breska Verkamannaflokknum vilja að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um útgönguna úr Evrópusambandinu. Formaður flokksins vill hins vegar að samningur May verði lagður fyrir þingið.
2. janúar 2019
Þú veist ekki þegar þú sefur hjá í síðasta sinn
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerir upp árið 2018.
2. janúar 2019
Sólveig Anna segir verkalýðsforystuna ekki leggja áherslu á skattalækkanir
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að verkalýðsforystan leggi ekki áherslu á skattalækkanir heldur leggi hún mikla áherslu á að leiðrétta það sem Stefán Ólafsson hefur kallað hina Stóru skattatilfærslu.
2. janúar 2019
Lögreglumálum fjölgaði umtalsvert árið 2018
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali um 350 málum á hverjum sólarhring árið 2018. Í heild voru skráð 16 pró­sent fleiri mál hjá lögreglu í fyrra en árið 2017. Innbrotum fjölgaði um 60 prósent á milli ára.
2. janúar 2019
Verslað með fasteignir á Íslandi fyrir 550 milljarða á árinu 2018
Um 74 prósent allra peninga sem skiptu um hendur vegna fasteignaviðskipta á árinu sem var að líða, gerðu það vegna slíkra á höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð á fasteign var 44 milljónir króna á landinu öllu, en 51 milljón króna á höfuðborgarsvæðinu.
1. janúar 2019
Stöndum vörð um lífskjörin
Halldór Benjamín Þorbergsson, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, telur að staðan á Íslandi sé góð og segir að það ætti að vera sameiginlegt markmið aðila vinnumarkaðarins og ríkisins að standa vörð um þá stöðu.
1. janúar 2019
Páll Óskar, Valdís, Laddi og Ragnar Aðalsteinsson á meðal þeirra sem fengu fálkaorðu
Alls sæmdi forseti Íslands 14 manns fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, sjö karla og sjö konur.
1. janúar 2019
Þeir sem njóta efnislegra gæða freistist til að sýna ósanngjarnt oflæti og skilningsleysi
Forseti Íslands fjallaði meðal annars um orðræðu á netinu, áskoranir lands og heims, bætt lífskjör og betri stöðu mannkyns, í nýársávarpi sínu.
1. janúar 2019
„Allir aðilar“ sammála um skattskerfisbreytingar til að mæta lægri tekjuhópum
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ætla að leggja sitt að mörkum til að tryggja kjarabætur. Nauðsynlegt sé til dæmis að ráðast í stórátak í húsnæðismálum.
1. janúar 2019
Landeigandi vill láta stjórnina borga fyrir bjórinn
Landeigandi á Vestur- Jótlandi segir dönsku ríkisstjórnina ábyrga fyrir skemmdum sem bjór hefur valdið á eigum hans. Bjórinn, sem hvorki heitir Carlsberg né Tuborg, kærir sig kollóttan og heldur iðju sinni áfram.
1. janúar 2019
Arion banki varð fyrsti nýi bankinn til að fá frelsi
Arion banki var skráður á markað um mitt ár. Þar með var hann fyrstur bankanna þriggja sem endurreistir voru á rústum þeirra sem hrundu í október 2008 að losna að fullu úr viðjum ríkisins og komast í almenna eigu. En árið hefur ekki bara verið gott.
1. janúar 2019
Mest lesnu aðsendu greinar ársins 2018
Hvað eiga Klausturmálið, raki í húsum, Pia Kjærsgaard, skólakerfið á Íslandi og efnahagslífið sameiginlegt? Þau eru viðfangsefni þeirra aðsendu greina sem mest voru lesnar á Kjarnanum í ár.
31. desember 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna valin maður ársins af Stöð 2
Sólveig Anna Jónsdóttir var valin maður ársins af fréttastofu Stöðvar 2. Sólveig tók við viðurkenningunni í Kryddsíldinni í dag og nýtti tækifærið til að spyrja formenn þingflokkanna hvort þau treystu sér til að lifa á lægstu launum landsins
31. desember 2018
Höfundur Fortnite hástökkvari á milljarðamæringalistanum
Tölvuleikjaframleiðandinn Tim Sweeney, sem er forstjóri Epic Games, hagnaðist verulega á ótrúlegum vinsældum Fortnite á árinu.
31. desember 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXIX - Emil í Tjattholti
31. desember 2018
Græn skuldabréf fyrir innviðafjárfestingar í sókn
Græn skuldabréfaútgáfa er í sókn á alþjóðamörkuðum.
31. desember 2018
Þrjú tækifæri til sterkari ferðaþjónustu og betri lífskjara
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, fjallar um þrjú tækifæri sem hann telur að geti haft mikil jákvæð áhrif á framtíð ferðaþjónustu hér á landi og framlag hennar til samfélagsins.
31. desember 2018
Forsætisráðherra: Að vinna með þeim sem eru ósammála manni gerir mann sterkari
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að sjaldan hafi verið mikilvægara að sýna fram á að hægt sé að taka tillit til ólíkra sjónarmiða, miðla málum og vinna samhent að sameiginlegum markmiðum þvert á flokka.
31. desember 2018
Björn Hákon Sveinsson
Veggjöld, fátækraskattar og hamingjan
31. desember 2018
Mest lesnu viðtölin 2018
Hvað eiga Brenda Asiimire, Berg­þóra Heiða, Nargiza Salimova, Kári Stefánsson og Þorgerður Katrín sameiginlegt? Þau eru öll viðmælendur í mest lesnu viðtölum ársins á Kjarnanum.
30. desember 2018
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
30. desember 2018
Haraldur Ólafsson
Kjarninn og hið sérstaka samband við Evrópusambandið
30. desember 2018
Ár styttri vinnuviku
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um kosti þess að stytta vinnuvikuna og spyr sig jafnframt eftir hverju sé verið að bíða.
30. desember 2018
Endurnýjun verkalýðsbaráttunnar
Drífa Snædal, forseti ASÍ, fjallar um hvernig verkalýðshreyfingin hafi gengið í endurnýjun lífdaga á árinu en hún telur einmitt að leiðin til aukinnar hagsældar og aukins jöfnuðar sé í gegnum sterka verkalýðshreyfingu.
30. desember 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Segir sig frá störfum fyrir Miðflokkinn
Formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn vegna langvarandi óánægja með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf.
30. desember 2018
Árið sem flugfélögin ógnuðu stöðugleikanum
Vöxtur Icelandair og WOW air hefur leikið lykilhlutverk í því að snúa við efnahagsstöðu Íslands. Stjórnendur þeirra hafa verið dásamaðir á undanförnum árum fyrir árangur sinn. En á árinu 2018 snerist staðan.
30. desember 2018
Tilfinningin sem ræður í dag er þjáning
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna. Hann fer yfir kjaramál, launahækkanir þingmanna, spillinguna sem almenningur upplifir, hálfgalinn Bandaríkjaforseta og Brexit.
30. desember 2018
Mest lesnu fréttir ársins 2018
Hvað eiga Ásmundur Friðriksson, tekjur.is, Jónas Þór Guðmundsson, Sveinn Mar­geirs­son og tekjur áhrifavalda sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu frétta ársins á Kjarnanum.
29. desember 2018
Ingrid Kuhlman
Góðbendingar ýta fólki mjúklega í rétta átt
29. desember 2018
Sýn á botninum á íslenska hlutabréfamarkaðnum
Árið 2018 var ekki gott á íslenskum hlutabréfamarkaði. Það sama var upp á teningnum víða um heim.
29. desember 2018
Hin stóra áskorun
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVP, segir að breytingar í rekstrarumhverfi í verslun og þjónustu muni kalla á breytta hugsun og breytt vinnubrögð innan menntakerfisins svo búa megi starfsfólk framtíðarinnar undir nýjan veruleika.
29. desember 2018
Björn Leví Gunnarsson
1874. 1918. 1944. 2012. 2016. 2017. 2018. 2074? 2118?
29. desember 2018
Árið 2018: Borgarstjórnarkosningar sem sýndu ákall á breytingar
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru. Sumir flokkar voru sigurvegarar og aðrir töpuðu illa.
29. desember 2018
Drífa: Hækkanirnar hjá hinu opinbera hafa áhrif inn í kjaraviðræðurnar
Forseti ASÍ vill meiri aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum.
29. desember 2018
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2018
Hvað eiga ketó-mataræði, valdatafl í Sjálfstæðisflokknum, Skeljungsmálið, skattar og metoo sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
28. desember 2018
Endurnýjun verkalýðshreyfingarinnar
None
28. desember 2018
Sátt að loknum samningum
Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, fjallar um kröfur verkalýðshreyfingarinnar vegna komandi kjaraviðræðna en hún telur eðlilegt að hagsmunir heildarinnar séu hafðir að leiðarljósi.
28. desember 2018
„En aðalatriðið er að hún sést“
None
28. desember 2018
Um 45 prósent landsmanna vill áfram óhefta sölu á flugeldum
Yfir helmingur þjóðarinnar vill einhverskonar takmörkun á sölu á flugeldum. Kjósendur Miðflokksins og Flokks fólksins eru mest fylgjandi því að sala flugelda verði áfram óheft.
28. desember 2018
Gömlu dansarnir
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að sá flötur sem hefur fengið litla athygli í kjaraumræðum vetrarins sé sá hvernig hægt sé að tryggja að launþegar fái meira fyrir krónurnar sínar.
28. desember 2018
Eftirlitsleysi borgarstjóra frumorsök í Braggamálinu
None
28. desember 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Ár öfganna
28. desember 2018
Fullvalda og frísk í vinnunni
Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM segir það samfélagslegt verkefni að bæta stöðu kvenna á vinnumarkaði en aðgerðir sem stuðla að félagslegum stöðugleika og bæta kjör fjölskyldna í landinu hafi jafnframt þau áhrif að styrkja stöðu kvenna.
28. desember 2018
Stefán Ólafsson
Endurnýjun verkalýðshreyfingarinnar
28. desember 2018
Glundroðinn í íslenskum stjórnmálum
Íslensk stjórnmál eru stödd á breytingaskeiði. Samfélagið hefur breyst hratt á skömmum tíma og hræringar í stjórnmálalandslaginu endurspegla það ástand. Nær árleg hneykslismál hrista svo reglulega upp í öllu saman og breyta stöðunni algjörlega.
28. desember 2018
Viðskiptamaður ársins vill breyta nafni HB Granda í Brim
Guðmundur Kristjánsson er viðskiptamaður ársins samkvæmt Markaðnum. Verstu viðskiptin á árinu tengjast WOW air, Icelandair og kaupum fjarskiptafyrirtækis á hluta fjölmiða 365 miðla.
28. desember 2018
Mest lesnu álits-pistlar ársins 2018
Hvað eiga barneignir, metoo-umræða, ástarbrölt í Reykjavík og yfirþyrmandi kvíði sameiginlegt? Þau eru öll viðfangsefni þeirra álits-pistla sem mest voru lesnir á Kjarnanum í ár.
27. desember 2018
Ísland í einstakri stöðu
None
27. desember 2018
Ólafur Ísleifsson
Litið um öxl og fram á veg
27. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Fjármálaráðherra telur ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar
Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir að ríkisstjórnin vilji halda áfram með heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Tíu mánuðum og sjö fundum um stjórnarskrármál síðar segir fjármálaráðherra að hann telji ekki þörf á heildarendurskoðun.
27. desember 2018