Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ásmundur Einar segir launahækkun bankastjóra „óþolandi“
Félags- og barnamálaráðherra segir að ef Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans geti ekki sýnt það í verki að þeim sé treystandi til að stýra ríkisfyrirtækjum þurfi að grípa inn í með lagabreytingum.
11. febrúar 2019
Píratar harma framkomu Snæbjörns og styðja ákvörðun hans að segja af sér
Í tilkynningu frá Pírötum kemur fram að kjörnir fulltrúar eigi að sýna gott fordæmi. Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður flokksins, hafi axlað ábyrgð á gjörðum sínum og tilkynnt þingflokki Pírata að hann segi af sér varaþingmennsku.
11. febrúar 2019
Kröfu um ó­gildingu starfs­leyfis Arnar­lax endanlega vísað frá
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðs­dóms Reykja­víkur og vísar frá kröfum veiðiréttahafa í Haf­fjarðar­á. Veiði­réttar­hafarnir höfðu krafist þess að starfs- og rekstrar­leyfi Arnar­lax í Arnar­firði yrði ó­gilt.
11. febrúar 2019
Snæbjörn segir af sér sem varaþingmaður Pírata
Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja af sér varaþingmennsku eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á skemmtistað í Reykjavík um helgina og sagt óviðeigandi hluti við blaðakonu.
11. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Segir launahækkun bankastjóra vera óverjandi ákvörðun
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir harðlega þá ákvörðun bankaráðs Landsbankans að hækka laun bankastjóra síns verulega í tvígang með stuttu millibili.
11. febrúar 2019
Jóhann Bogason
Sex milljón silfurpeningar
11. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019
Karolina Fund: Brandur fer í hjólastól til Nepal
Listamanninn og samfélagsfrumkvöðulinn Brand Karlsson langar að komast langt út fyrir þægindarammann sinn og í ævintýri í Himalaya.
10. febrúar 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra.
Sigurður Ingi íhugar að fjármagna vegakerfið með arðgreiðslum í stað veggjalda
Samgönguráðherra velti því upp í morgun hvort arðgreiðslum frá Landsvirkjun, sem hugsaðar hafa verið fyrir fyrirhugaðan Þjóðarsjóð, sé betur varið í vegaframkvæmdir næstu 4-5 árin.
10. febrúar 2019
„Erum með allt niðrum okkur“ í aðgerðum gegn mansali
Forseti ASÍ segir að grípa þurfi til nokkurra vel skilgreindra aðgerða til að berjast gegn félagslegri brotastarfsemi sem þrífst á Íslandi.
10. febrúar 2019
Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
10. febrúar 2019
Hér er Jens Otto Krag við málaratrönurnar og við borðið má sjá Anker Jörgensen. Þeir voru báðir forsætisráðherrar Danmerkur á sínum tíma.
Að ljúga með penslinum
Danskur listmálari hefur fyrir skömmu lokið við gerð sjö málverka sem eiga að sýna sögu Danska jafnaðarmannaflokksins. Efnistök listamannsins hafa verið gagnrýnd harðlega og eitt dönsku dagblaðanna sagði að þarna væri logið með penslinum.
10. febrúar 2019
Halldór Laxness
Tvær milljónir í ný bókmenntaverðlaun kennd við Laxness
Hundrað ár eru liðin frá því að Halldór Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Við tilefnið verða ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun veitt virtum erlendum rithöfundi á Bókmenntahátíð í Reykjavík fyrir endurnýjun sagnalistarinnar.
9. febrúar 2019
Microsoft sagt hafa einstakt tækifæri á frekari vexti
Heildareignir Microsoft hafa vaxið mikið á undanförnum árum. Fátt bendir til annars en að mikill og hraður áframhaldandi vöxtur sé í pípunum.
9. febrúar 2019
VG má núna fara í ríkið. En hvert er förinni svo heitið?
None
9. febrúar 2019
Andrés Pétursson
Talnaleikfimi utanríkisráðherra!
9. febrúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Látum draumana rætast - hefjumst handa
9. febrúar 2019
Skýr stéttaskipting milli þeirra sem eiga og þeirra sem leigja
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að jöfnunartæki stjórnvalda séu ofboðslega mikilvæg til þess að leysa úr þeirri stéttaskiptingu sem er milli þeirra sem eiga fasteign og hinna sem eiga ekki slíka.
9. febrúar 2019
Klikkið
Klikkið
Valdeflingarpunktur 15 - Að efla jákvæða sjálfsmynd og vinna bug á fordómum
9. febrúar 2019
Félagslegur hreyfanleiki minnkar hjá ungum Íslendingum
Íslenska aldamótakynslóðin verður örugglega ríkari en kynslóð foreldra þeirra, en mögulegt er að tækifærum hennar verði skipt með ójafnari hætti.
9. febrúar 2019
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 140 prósent á fjórum árum
Mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, voru hækkuð í 3,8 milljónir króna í apríl í fyrra.
9. febrúar 2019
Málefni VG nú hluti af „meginstraumi stjórnmálanna“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna ávarpaði flokksráðsfund flokksins í dag, í tilefni af 20 ára afmæli flokksins.
8. febrúar 2019
Dagur: Þurfum að fara yfir málið og „draga lærdóm af“
Borgarstjóri segir að fara þurfi yfir verkefnið sem miðaði að því að auka kosningaþátttöku. Persónuvernd gagnrýndi framkvæmdina og segir hana ekki samrýmast lögum.
8. febrúar 2019
Virði Icelandair hrundi niður um 16 prósent - Marel komið með 300 milljarða verðmiða
Fjárfestar tóku illa í uppgjör Icelandar, sem sýndi mikið tap í fyrra. Markaðsvirði Marel heldur áfram að hækka.
8. febrúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bannorðið: Samfélagsbanki
8. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Örlög flokka skapast af fólkinu sem er í þeim
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að mikilvægt sé á þessum umbrotatímum, þar sem flokkar komi og fari hratt, að fólk sé meðvitað um að stjórnmálaflokkar hangi á fólkinu sem eru í þeim.
8. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Spotify með 96 milljónir greiðandi áskrifendur, Galaxy Airpods heyrnatól leka og nýir Moto G7 símar
8. febrúar 2019
Ágúst Ólafur óskar eftir veikindaleyfi – Mun ekki snúa aftur á þing í bráð
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er í áfengismeðferð og sú meðferð stendur enn yfir. Hann hefur óskað eftir veikindaleyfi til að ná bata og segir tímann verða að leiða í ljós hvenær hann snýr aftur til þingstarfa.
8. febrúar 2019
Drífa Snædal
Drífa: Á Íslandi þrífst þrælahald
Forseti ASÍ segir ömurleg kjör rúmenskra verkamanna ekki einsdæmi og leggur hún áherslu á að stöðva þurfi þetta ástand strax.
8. febrúar 2019
Kevin Stanford
Opið bréf til fyrrverandi innri endurskoðanda Kaupþings
8. febrúar 2019
Reykjavíkurborg braut persónuverndarlög með kosningaskilaboðum
Ungum kjósendum, konum 80 ára og eldri voru send bréf og smáskilaboð fyrir sveitastjórnarkosningar í fyrra til að auka kjörsókn þessara hópa. Persónuvernd segir hins vegar að skilaboðin hafi verið gildishlaðin og í einu tilviki röng.
8. febrúar 2019
Sterkari viðbrögð við ásökunum – í krafti fjöldans
Fyrrverandi ráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur verið mikið í samfélagsumræðunni undanfarnar vikur eftir að fjórar konur stigu fram opinberlega og töluðu um meint kynferðisáreiti hans í þeirra garð.
8. febrúar 2019
Heilindin á bak við hvíta fíla
None
7. febrúar 2019
Rósa Björk: Þurfum að klára Klaustursmálið með sóma
Þingmaður Vinstri grænna kaus með stjórnarandstöðunni.
7. febrúar 2019
Markaðsvirði Marel hækkaði um 18 milljarða í dag
Uppgjör Marel fyrir fjórða ársfjórðung sýnir sterka stöðu félagsins á markaði, nú þegar líður að ákvörðun um skráningu félagsins í erlenda kauphöll, annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn.
7. febrúar 2019
Landsbankinn hagnast um 19,3 milljarða - 9,9 milljarðar til ríkisins
Rekstur Landsbankans gekk vel í fyrra, og jukust útlán bankans meira en bankinn hafði gert ráð fyrir í áætlunum.
7. febrúar 2019
Jón Gunnarsson er nú orðinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar.
Sjálfstæðisflokkurinn nú með formennsku í helmingi fastanefnda
Jón Gunnarsson tók í morgun við formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Stjórnarþingmaður lagðist á sveif með þorra andstöðunnar gegn þeirri tillögu en Miðflokkurinn og einn óháður stjórnarandstöðuþingmaður gengu til liðs við stjórnarmeirihlutann.
7. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Lýsa yfir vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins
Vegna formannsskipta í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis lýsa fjórir flokkar yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins um skiptingu á formennsku í nefndum.
7. febrúar 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir niðurstöður um verð vörukörfunnar á Íslandi sláandi
Matvörukarfa í Reykjavík er töluvert dýrari en annars staðar á Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri verðkönnun ASí. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir niðurstöðurnar sláandi en að þær komi sér þó ekki á óvart.
7. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna '78
Samtökin '78 fá fimmtán milljónir til að sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf
Forsætisráðuneytið og Samtökin '78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks.
7. febrúar 2019
Vilja lækka skatta á alla sem eru með undir 900 þúsund krónur á mánuði
Í skýrslu um breytingar á skattkerfinu sem unnin var fyrir Eflingu eru lagðar til róttækar breytingar á skattkerfinu sem eiga að lækka skatta á 90 prósent framteljenda. Til þess þarf ríkið að auka tekjur sínar um tugi milljarða.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Bergþór hættir sem formaður í umhverfis- og samgöngunefnd
Bergþór Ólason hefur nú kosið að stíga til hliðar úr formannssæti í umhverfis- og samgöngunefnd en Jón Gunnarsson mun taka við formennsku tímabundið. Nefndin hefur verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf á Alþingi.
7. febrúar 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri hefur ekki áhyggjur af offramboði fasteigna
Áætlað er að um tíu þúsund íbúðir verði byggðar hér á landi á næstu þremur árum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segist þó ekki hafa stórar áhyggjur af offramboði á fasteignamarkaði. Hann segir að fasteignaverð geti hæglega lækkað en það fari eftir ýmsu.
7. febrúar 2019
Þórhildur Sunna: Verið að refsa stjórnarandstöðunni fyrir gjörðir Miðflokksmanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður, Pírata segir í færslu á Facebook að stjórnarmeirihlutinn sé að refsa stjórnarandstöðunni.
6. febrúar 2019
Hið opinbera verður að nýta svigrúmið
Samtök iðnaðarins segja að nú sé tíminn til að fara í umfangsmikla innviðauppbyggingu.
6. febrúar 2019
ASÍ vill samfélagsbanka
Á vef ASÍ segir að stjórnvöld séu nú í kjörstöðu til að stofna óhagnaðardrifinn samfélagsbanka.
6. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir
Kynbundinn launamunur í forsætisráðuneytinu reyndist 4,3 prósent
None
6. febrúar 2019
Ingrid Kuhlman
Að ljúka æviskeiði sínu í sátt
6. febrúar 2019
Eysteinn, Hanna, Heiðar Már og Róberti Ingi hlutu nýsköpunarverðlaunin
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent í dag.
6. febrúar 2019