Ásmundur Einar segir launahækkun bankastjóra „óþolandi“
Félags- og barnamálaráðherra segir að ef Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans geti ekki sýnt það í verki að þeim sé treystandi til að stýra ríkisfyrirtækjum þurfi að grípa inn í með lagabreytingum.
11. febrúar 2019