Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hefur ekki orðið var við mikla eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum á alþjóðavettvangi
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðsfélögin geta bent á hinar miklu hækkanir sem ráðamenn og bankastjórar hafi tekið sér þegar þeir ræða við sína félagsmenn um átök á vinnumarkaði.
23. febrúar 2019
Klikkið
Klikkið
Réttindi fatlaðs fólks - Viðtal við Sigurjón Unnar Sveinsson
23. febrúar 2019
„Líkamar intersex fólks eru ekki mistök sem þarf að leiðrétta“
Samtökin Amnesty International skora á íslensk stjórnvöld að tryggja og vernda jafna meðferð einstaklinga með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni, bæði í lögum og framkvæmd. Yfir 68 börn fæðast hér á landi með ódæmigerð kyneinkenni á hverju ári.
23. febrúar 2019
Óútskýrt hvers vegna aðalfundi Íslandspósts var frestað
Íslandspóstur er í eigu ríkisins, en rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega að undanförnu.
23. febrúar 2019
Mikill er máttur minnihlutans
None
23. febrúar 2019
Dæmt í Landsréttarmálinu 12. mars hjá Mannréttindadómstóli Evrópu
Niðurstaða er væntanlega í einum anga Landsréttamála, sem tengist ólögmætri skipan dómara við réttinn.
22. febrúar 2019
Indriði H. Þorláksson
Skattapólitík og kjarasamningar
22. febrúar 2019
Verkfallsaðgerðir munu beinast að 25 hótelum og stærstu rútufyrirtækjunum
Staðbundin verkföll eru á teikniborðinu hjá stéttarfélögum sem ætla að einblína á fyrirtæki í ferðaþjónustu til að byrja með.
22. febrúar 2019
Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.
22. febrúar 2019
Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir Alþingis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, biður flokksmenn um að taka vel á móti Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni.
22. febrúar 2019
Vinnum við íslenskuslaginn?
22. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nova prófar 5G og ný Samsung Galaxy S-lína kynnt
22. febrúar 2019
Vilja að bannað verði að nota pálmaolíu í lífdísil á Íslandi
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um að bannað verði að nota pálmaolíu í framleiðslu lífdísils á Íslandi. Eftirspurn eftir pálmaolíu hefur aukist gríðarlega en framleiðslunni fylgir aukin eyðing regnskóga og losun gróðurhúsalofttegunda
22. febrúar 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Smásagnafebrúar
22. febrúar 2019
Ólafur og Karl Gauti ganga til liðs við Miðflokkinn
Tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, sem voru reknir þaðan eftir Klaustursmálið, hafa gengið í Miðflokkinn.
22. febrúar 2019
Drífa Snædal,
Drífa Snædal: Mikil er ábyrgð þeirra sem hafa leyft misréttinu að aukast
Drífa Snædal, forseti ASÍ , segir að nú stefni í hörðustu átök á vinnumarkaði í áratugi og ábyrgðin sé þeirra sem hafi leyft misréttinu að aukast á síðustu árum þannig að hagsældin hér á landi hafi ekki skilað sér til allra.
22. febrúar 2019
Krafa um þjóðarsátt
None
22. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
LÍV vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Sambandið segir að viðræður milli aðila hafi staðið yfir frá því fyrir áramót án þess að þær hafi skilað viðunandi niðurstöðu.
22. febrúar 2019
Ragnar Þór: Fullyrðingar SA fjarstæðukenndur áróður sem opinbera „sturlað viðhorf“
Formaður VR segir að tilboð Samtaka atvinnulífsins til félagsins hafi falið í sér 15 þúsund króna mánaðarlega hækkun á laun undir 600 þúsund krónur. Það hafi falið í sér kaupmáttarrýrnun fyrir þorra félagsmanna.
22. febrúar 2019
Bjarni Ármannson, forstjóri Iceland Seafood International.
Sameina Icelandic Ibérica og Iceland Seafood á Spáni
Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Samanlögð velta félaganna tveggja er um 180 milljónir evra.
22. febrúar 2019
Guðrún Nordal og Lilja Alfreðisdóttir.
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar
Guðrún Nordal hefur verið skipuð forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í þriðja sinn en hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2009.
22. febrúar 2019
630 milljónum úthlutað í geðheilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fyrsta stigs þjónusta heilsugæslunnar verður efld með aukinni aðkomu sálfræðinga.
22. febrúar 2019
Öryggisventillinn
Frumvarp um þjóðarsjóð, sem ávaxtar ávinning íslenska ríkisins af orkuauðlindum, er komið fram og í meðferð á þingi. Málið er umdeilt, og ekki einhugur um það hjá stjórnarflokkunum.
22. febrúar 2019
Teatime búið að setja Hyperspeed í loftið
Íslenska leikjafyrirtækið Teatime, sem stofnað var af frumkvöðlinum Þorsteini Friðrikssyni, hefur sett nýjan leik í loftið hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í Bandaríkjunum.
22. febrúar 2019
Samningnefnd Eflingar samþykkir að kjósa um vinnustöðvun
Atkvæðagreiðslunni skal lokið eigi síðar en kl.22:00, fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi.
21. febrúar 2019
Segir tal um blaðamenn sem „óvini fólksins“ hættulegt
Útgefandi New York Times segir í bréfi sem birt hefur verið á vef stórblaðsins að hann hafi ítrekað bent Bandaríkjaforseta á að hætta að tala niður frjálsa fjölmiðla og blaðamenn.
21. febrúar 2019
Aðgerðaáætlun sögð miða að verkföllum í ferðaþjónustu
Í fréttum RÚV kom fram að verkalýðshreyfingin sé að búa sig undir verkföll.
21. febrúar 2019
Þröstur Ólafsson
Ég er einn af þeim
21. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Ekki verður komist lengri að sinni í viðræðum Starfsgreinasambands Íslands við atvinnurekendur og því hefur kjaradeilu þeirra verið vísað til ríkissáttasemjara.
21. febrúar 2019
Fyrsti 5G sendirinn tekinn í notkun hér á landi
„Við finnum að þeir hafa miklar væntingar til þess að við bjóðum upp á 5G hraða á sama tíma og fólk fær hann í öðrum löndum,“ segir forstjóri Nova.
21. febrúar 2019
Soffía Sigurðardóttir
Búin að segja fyrirgefðu
21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson stýra þremur af þeim fjórum félögum sem nú hafa slitið viðræðum.
Búið að slíta viðræðum – Undirbúningur verkfallsaðgerða hefst
Fundur þeirra fjögurra stéttarfélaga sem leitt hafa kjaraviðræður með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara er lokið með viðræðuslitum. Nú hefst undirbúningur verkfalla.
21. febrúar 2019
Super 1 opnaði á Hallveigarstíg um liðna helgi.
Super 1 kaupir tímabundið vörur af Högum
Í þeirri sátt sem Hagar gerðu við Samkeppnisyfirlitið vegna samrunans við Olis var kveðið á um að nýir eigendur að þremur Bónusverslunum gætu tímabundið keypt vörur frá vöruhúsi Haga.
21. febrúar 2019
Hvað skuldar Procar?
Það eru ansi margir að hugsa um hvað Procar græddi á því að skrúfa niður kílómetramæla á bílum sínum og selja þá sem minna ekna. Eikonomics reiknaði það einfaldlega út. Svona nokkurn veginn.
21. febrúar 2019
Þingflokkarnir efna til metoo-fundar
Stjórnmálaflokkarnir átta sem eiga fulltrúa á Alþingi bjóða til morgunverðarfundar þann 18. mars næstkomandi. Markmið fundarins er að ræða metoo og stjórnmál. Pallborðsumræður verða með fulltrúum frá öllum stjórnmálaflokkum, þar á meðal Miðflokknum.
21. febrúar 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra leggur til að innflutningsbann á fersku kjöti verði afnumið
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti, eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk, frá og með 1. september næstkomandi. Frumvarpið er lagt fram í kjölfar niðurstöðu EFTA-­dóm­stólsins.
21. febrúar 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar hann kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Dagur: „Það leikur enginn vafi á útkomu kosninganna“
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að settar hafi verið fram „allskonar dylgjur“ um það þegar Reykjavíkurborg sendi út skilaboð til að draga ákveðna hópa á kjörstað, sem Persónuvernd hefur úrskurðað að hafi ekki verið í samræmi við lög.
21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson
Formennirnir fjórir komnir með umboð til að slíta viðræðum
Fulltrúar verkalýðsfélaganna fjögurra sem eru í samfloti í kjaraviðræðum hafa nú öll fengið umboð til að slíta viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. Verði viðræðum slitið á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag hefst undirbúningur verkfallsaðgerða.
21. febrúar 2019
Rúmlega 1.800 milljarða skuldir skráðra félaga
Skuldir skráðra félaga í íslensku kauphöllinni hafa farið hækkandi að undanförnu, með aukinni tíðni á yfirtökum og sameiningum.
20. febrúar 2019
Lagt til að veiting ríkisborgararéttar fari frá Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í samráðsgáttinni.
20. febrúar 2019
Tollstjóri hefur fallist á riftun á 143 milljóna króna greiðslu Pressunnar
Riftunarmál, vegna gjörninga í rekstri Pressunnar ehf. fyrir þrot þess, upp á tæplega 400 milljónir króna eru nú til meðferðar fyrir dómstólum. Ríkissjóður á mikið undir því að greiðslur skili sér.
20. febrúar 2019
Ísak Einar Rúnarsson
Þeim var ég verst er ég unni mest
20. febrúar 2019
Vill ekki að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti í félögum sem borga ofurlaun
Ragnar Þór Ingólfsson sendir fjármálakerfinu þau skilaboð að hann muni beita sér fyrir því að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti ekki í félögum sem greiða kaupréttarsamninga eða ofurlaun. Hann mun funda með Kviku banka á morgun.
20. febrúar 2019
Miðstjórn ASÍ
Segja tillögur ríkisstjórnarinnar engan veginn mæta kröfum verkalýðshreyfingarinnar
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.
20. febrúar 2019
1. maí-ganga 2018
BSRB: Skattatillögur ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði
Tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu sem kynntar voru í gær ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu að mati formannaráðs BSRB.
20. febrúar 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, hefur verið áberandi að undanförnu.
Framsókn ekki mælst með meira fylgi í tæp fimm ár
Framsóknarflokkurinn er á miklu flugi samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Vinstri græn halda áfram að vera sá stjórnarflokkur sem geldur helst fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og þeir sem ætla að kjósa annað en þá flokka sem nú eru á þingi fjölgar mikið.
20. febrúar 2019
Það getur munað miklu á þeim kjörum sem standa fólki sem vill kaupa húsnæði til boða.
Enn lækka lægstu verðtryggðu vextir – Eru nú 2,15 prósent
Lægstu vextir á verðtryggðum lánum hafa lækkað um þriðjung á undanförnum árum og eru nú rétt yfir tvö prósent. Dýrustu vextir viðskiptabanka eru næstum tvöfalt hærri.
20. febrúar 2019
Skiptastjóri segir forsvarsmenn Primera mögulega hafa valdið félaginu tjóni
Í skýrslu skiptastjóra þrotabúsins kemur fram að forsvarsmenn flugfélagsins Primera air kunni að hafa valdið félaginu tjóni í tveimur tilvika. Skiptastjóri hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna.
20. febrúar 2019
FEB: Sú óréttláta skerðing sem viðgengst í dag stuðlar að fátækt meðal eldri borgara
Félag eldri borgara fagnar kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45 prósent í 30 prósent vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum.
20. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það hafa legið fyrir að ríkisstjórnin myndi ekki setja á hátekjuskatt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að skattkerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar hafi verið kynntar og að það hafi jafnframt legið fyrir, frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð, að hún væri ekki að „fara í hátekjuskatt“.
20. febrúar 2019