Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þorsteinn Pálsson
Segir SA bera mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins telur að ekki megi skella allri skuld á verkalýðsforystuna og að hún sé að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru komnar í samfélaginu.
3. mars 2019
Telur samfélagslega sátt um að styrkja barnabótakerfið
Halldór Benjamín Þorbergsson telur að ef lesið sé í þjóðarsálina þá sé styrking barnabótakerfisins lausn sem margir geti unað við. Það sé skynsamleg leið til að koma til móst við þá hópa sem standi höllustum fæti.
3. mars 2019
RUB 1 stígvél Ilse Jacobsen Hornbæk
Með stígvélin í Hæstarétt
Gúmmístígvél eru þarfaþing en mál þeim tengd rata sjaldnast fyrir dómstóla. Eitt slíkt er þó á leiðinni fyrir Hæstarétt Danmerkur. Það mál snýst um kínverskar eftirlíkingar danskra tískustígvéla.
3. mars 2019
Atvinnuleysi eitur í beinum þjóðarinnar
Halldór Benjamín Þorbergsson fær það ekki til að ganga upp í sínum hagfræðiheimi að sótt sé fram eftir miklum launahækkunum í kólnandi hagkerfi.
2. mars 2019
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír mælast ekki með meirihluta í nýrri könnun Gallup.
Sjálfstæðisflokkurinn kominn í kjörfylgi og Sósíalistaflokkurinn næði á þing
Erfitt yrði að mynda starfhæfa ríkisstjórn ef kosið yrði í dag. Sósíalistar mælast inni á þingi, Miðflokkurinn sýnir engin merki þess að jafna sig eftir Klausturmálið og Flokkur fólksins er á góðri leið með að þurrkast út.
2. mars 2019
Jóhann Bogason
Kvabbið í Kristjáni
2. mars 2019
Sementsverksmiðja ríkisins í aðdraganda Hvalfjarðarganga
2. mars 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Allir eru flottir
2. mars 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Frysta þarf laun tekjuhæstu ríkisstarfsmannanna
Samkvæmt formanni Viðreisnar þarf hið opinbera að liðka fyrir gangi viðræðna um kjarasamninga og ganga á undan með góðu fordæmi.
2. mars 2019
Amazon að stíga enn stærri skref inn á verslanamarkað
Amazon hefur byggt upp starfsemi sína með sölu á internetinu en hefur í vaxandi mæli verið að byggja upp verslanastarfsemi að undanförnu.
2. mars 2019
Smættunarárátta
None
2. mars 2019
Segir launahækkanir ríkisforstjóra hafa valdið miklum skaða á kjaradeilum
Halldór Benjamín Þorbergsson er ekki á Facebook og telur það sína mestu gæfu í lífinu. Hann segir að líklega sé engin þjóð í heiminum jafn vel að sér um áhrif verðbólgu á hag heimila og sú íslenska.
2. mars 2019
Um þúsund starfsmenn bíða eftir loðnu
Loðna hefur enn ekki fundist þrátt fyrir töluverða leit en ellefu fiskimjölsverksmiðjur og níu hrognavinnslur um land allt með alls um þúsund starfsmenn bíða nú eftir henni.
2. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Klikkið - Saga Hugarafls
2. mars 2019
Máttur leiðindanna
Eikonomics segir að ef almenningur nær betri tökum á hagfræði þá gæti hann mögulega komið í veg fyrir vöxt popúlista. Og þar með bjargað heiminum.
2. mars 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vonast til að aðgerða­plan bíti það fast að samningsaðilar komi að borðinu
Formaður VR segir að meginmarkmið fyrirhugaðra verkfallsaðgerða sé fyrst og fremst að reyna ná samningum.
2. mars 2019
Stjórnvöld fylgjast náið með framvindunni hjá WOW air
Málefni WOW air komu til umræðu hjá ráðamönnum á ríkisstjórnarfundi í gær. Reynt verður til þrautar að ljúka fjármögnun félagsins.
1. mars 2019
Ein ástæða ófriðar að hagvöxtur byggir á vexti í láglaunaatvinnugreininni ferðaþjónustu
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor heldur áfram að greina stöðuna á vinnumarkaði í ítarlegum greinum í Vísbendingu.
1. mars 2019
Þarf að setja upplýsingasöfnun miklu skýrari skorður
Fjallað er um ýmsar hliðar fjórðu iðnbyltingarinnar í nýrri skýrslu.
1. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýir símar á MWC og samfélagsmeinið Facebook
1. mars 2019
Jóhannes Þór Skúlason
Verkföll styðja við félagsleg undirboð
1. mars 2019
Brassica oleracea
Smættunarárátta
1. mars 2019
Fólk greiðir atkvæði um verkfall 25. feb 2019
SA krefjast þess að boðað verkfall verði dæmt ólögmætt
Samtök atvinnulífsins hafa höfðað mál fyrir Félagsdómi gegn Eflingu stéttarfélagi og krafist að boðað verkfall 8. mars næstkomandi verði dæmt ólögmætt.
1. mars 2019
Tommy Robinson
Tommy Robin­son bannaður á Facebook og Instagram
Hinn umdeildi Tommy Robinson var á dögunum meinaður aðgangur á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram eftir að hafa ítrekað brotið reglur miðlanna um hatursorðræðu. Twitter-reikningi hans var auk þess lokað í mars í fyrra.
1. mars 2019
Félag kvenna í atvinnulífinu stilla sér upp sem karlkyns stjórnendur fyrir nokkru síðan. Rakel Sveinsdóttir er lengst til hægri á myndinni.
Þar sem peningar og völd eru til staðar er konum ekki hleypt að
Formaður stjórnar Félags kvenna í atvinnulífinu segir að þar sem peningar og völd séu til staðar þar haldi glerþakið algjörlega. Einungis um 11 prósent þeirra sem stýra fjármagni á Íslandi eru konur.
1. mars 2019
Boðað til aðalfundar Íslandspósts 15. mars
Aðalfundar Íslandspósts verður haldinn föstudaginn 15. mars næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Fundurinn átti að fara fram í síðustu viku en var frestað að beiðni fjármála- og efnhagsráðherra.
1. mars 2019
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna sitja í velferðarnefnd.
Óska eftir stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar
Níu þingmenn sem sitja í velferðarnefnd hafa óskað eftir að ríkisendurskoðandi geri stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins. Þau vilja að kannað sé hvort réttindi lífeyrisþega séu tryggð að fullu í samskiptum við stofnunina
1. mars 2019
Kosið um verkföll í hópbifreiðafyrirtækjum og hótelum
VR efnir til leynilegrar atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls á meðal félagsmanna VR sem starfa hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í hveragerði.
1. mars 2019
Haukur Hafsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri LSR
Framkvæmdastjóri stærsta lífeyrissjóðs landsins hættir í sumar eftir 34 ár við stjórnvölinn. Starfið verður auglýst til umsóknar í mars.
1. mars 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Forstjóri Landsvirkjunar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur tvöfaldist
Lands­virkj­un, sem er í eigu íslenska rík­is­ins, hagn­að­ist um 14 millj­arða króna á síð­asta ári. Forstjóri Landsvirkjunar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur fyrirtækisins muni tvöfaldast fyrir árið 2018 og verði á bilinu 3 til 4 milljarðar.
1. mars 2019
Karlar halda þéttingsfast um veskið í íslensku efnahagslífi
Sjötta árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi.
1. mars 2019
Rekstrartekjur Félagsbústaða jukust um tæp 10 prósent milli ára
Rekstrartekjur Félagsbústaða námu rúmum 4 milljörðum á árinu 2018. Aukning tekna skýrist af fjölgun leiguíbúða en félagið leigir nú út tæplega 2600 íbúðir í Reykjavík og vegna vísitölubundinnar hækkunar leiguverðs.
1. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Hrós er vítamín sálarinnar
1. mars 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Neistar í menntakerfinu
1. mars 2019
Verkfallsaðgerðir Eflingar samþykktar
Boðaðar hafa verið frekari verkfallsaðgerðir í samstarfi við VR sem ná til lengri tíma, segir í tilkynningu Eflingar.
1. mars 2019
WOW air og Indigo Partners gefa sér mánuð í viðbót
Viðræður hafa staðið yfir í allan dag.
28. febrúar 2019
Kauptilboð Icelandair í meirihluta ríkisflugfélags á Grænhöfðaeyjum samþykkt
Icelandair Group telur að miklir möguleikar séu fyrir hendi til að byggja félagið upp sem öflugt tengiflugfélag með Grænhöfðaeyjar sem tengimiðstöð.
28. febrúar 2019
Traust á Alþingi hrynur
Traust til Alþingis mælist nú minna en til bankakerfisins samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.
28. febrúar 2019
Hlutabréf í Icelandair ruku upp í verði eftir hádegið
Hlutabréf í Icelandair hækkuðu um 7,5 prósent. Helsti samkeppnisaðili Icelandair, WOW air, reynir til þrautar að fá fjárfestingu frá bandaríska félaginu Indigo Partners.
28. febrúar 2019
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra
Launaákvarðanir bankanna hafa nú þegar haft veruleg neikvæð áhrif á orðspor þeirra og þannig valdið þeim skaða, auk þess sem þær sendu óásættanleg skilaboð inn í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir. Þetta er mat fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
28. febrúar 2019
Baldur Thorlacius
Þegar markaðurinn misskilur
28. febrúar 2019
Hanna Birna til starfa hjá UN Women
Hanna Birna Kristjánsdóttir mun aðallega starfa í New York hjá Sameinuðu þjóðunum næstu misserin. Hún mun þó áfram leiða undirbúning að Heimsþingi kvenleiðtoga.
28. febrúar 2019
Lífskjör barna versnuðu meira en lífskjör eftirlaunaþega og öryrkja í kjölfar hrunsins
Niðurstöður skýrslu um lífskjör barna benda til þess að viðbrögð stjórnvalda við kreppunni hafi ekki náð að hlífa börnum við afleiðingum hrunsins sem skyldi. Börn komu verr út en almenningur og börn í viðkvæmri stöðu enn verr.
28. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín meðal áhrifamestu kvenfrelsissinna heims
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, var valin í hóp tuttugu áhrifamikilla kvenna sem stuðli að auknu kynjajafnrétti í heiminum, af tímaritinu CEO Magazine. Tímaritið fjallar um konurnar tuttugu í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í mars.
28. febrúar 2019
Annar áfangi aflstöðvarinnar á Þeistareykjum hóf starfsemi í fyrra.
Landsvirkjun hagnaðist um 14 milljarða króna
Skapast skilyrði til að auka arðgreiðslur Landsvirkjunar í skrefum til eiganda sín, íslenska ríkisins, eftir miklar framkvæmdir og skuldaniðurgreiðslur á undanförnum árum.
28. febrúar 2019
Aflaverðmæti jókst um 16 prósent milli ára
Aflaverðmæti úr sjó nam 11,7 milljörðum í nóvember 2018, sem er 19,2 prósent aukning á milli ára. Frá desember 2017 til nóvember 2018, nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 127 milljörðum króna sem er 16,1 prósent aukning milli ára.
28. febrúar 2019
Kaupin á fjölmiðlunum sem fóru alls ekki eins og lagt var upp með
Sýn birti ársreikning sinn í gær. Félagið ætlaði að auka rekstrarhagnað sinn umtalsvert með kaupum á ljósvakamiðlum 365 miðla í lok árs 2017. Niðurstaðan er allt önnur og nú hafa þrír stjórnendur verið látnir fara á stuttum tíma.
28. febrúar 2019
Hagnaður HB Granda jókst um 30 prósent
Hagnaður HB Granda var 4,4 milljarðar króna á árinu 2018. Forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, segir að hagnaður fyrirtækisins hafi minnkað á síðustu árum vegna styrkingar krónunnar og hærri veiðigjalda.
28. febrúar 2019
Hótun um málsókn færð Viðari í umslagi
Framkvæmdastjóri Eflingar hefur tjáð sig um starfsmannaleiguna Menn í vinnu og gagnrýnt hana harðlega.
27. febrúar 2019
Stefán hættir sem forstjóri Sýnar
Segist í tölvupósti taka ábyrgð með þessum hætti, á versnandi afkomu.
27. febrúar 2019