Segir SA bera mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins telur að ekki megi skella allri skuld á verkalýðsforystuna og að hún sé að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru komnar í samfélaginu.
3. mars 2019