Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ísland tapaði Landsréttarmálinu fyrir Mannréttindadómstólnum
Maður sem leitaði til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna þess að hann taldi skipanir dómara við Landsrétt ólögmætar vann málið. Niðurstaðan var birt í morgun.
12. mars 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn
Hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu á nefndarfundi
Þingmaður Vinstri grænna hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu gagnvart mótmælendum í gær á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir hádegi í dag.
12. mars 2019
Mesta framboð nýrra íbúða í sjö ár
Nýbyggingar stórfjölga íbúðum á sölu á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru 362 nýjar íbúðir settar á sölu í janúar en ekki hafa fleiri nýbyggingar verið settar á sölu í einum mánuði síðustu sjö ár.
12. mars 2019
Icelandair fær 10 milljarða að láni
Fjármagnið kemur frá innlendri lánastofnun.
11. mars 2019
Kvika fékk tæplega 100 milljónir fyrir að sjá um FÍ
Lífeyrissjóðir eru stærstu eigendur fasteignafélags sem hagnaðist um 404 milljónir í fyrra. Eignir félagsins voru upp á 11,7 milljarða króna í fyrra.
11. mars 2019
Allra augu á Boeing
Hörmuleg flugslys í Indónesíu og Eþíópíu hafa beint spjótunum að flugvélaframleiðandanum Boeing. Mörg flugfélög hafa þegar tekið ákvörðun um að hætta að nota þá tegund flugvéla sem hefur hrapað í tvígang.
11. mars 2019
Vilmundur Sigurðsson
Plastmengun = Kulnun!!!
11. mars 2019
Upplýsingagjöf lífeyrissjóða
11. mars 2019
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.
Þingmenn vilja stofna fulltrúaþing á vegum SÞ
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn þeirra 33 þingmanna sem skrifað hefur undir áskorun þess efnis að stofnað verði nýtt fulltrúaþing á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Allsherjarþingið marklaust.
11. mars 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi segir neyslu vera hjarta loftlagsvandans
Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að stanslaus neysla fólks eigi sér ekki stað í tómi heldur hafi bein áhrif á loftslagið. Hann segir að hægt sé að breyta þróuninni til betri vegar en til þess þurfi ríkisstjórnir, fyrirtæki og einstaklinga.
11. mars 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín: Virðist vera keppikefli Eflingar að láta reyna á mörk löglegra verkfalla
Samtök atvinnulífsins gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og ætla samtökin að bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm. Félags­menn Efl­ingar sam­þykktu í gær verkföll meðal starfs­fólks á hót­el­um og hópbifreiðafyrirtækjum.
11. mars 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Seigla og sveigjanleiki
11. mars 2019
Icelandair hríðfellur við opnun markað eftir fréttir af slysi og WOW air
Flugslys í Eþíópíu og tíðindi af WOW air eru bæði þættir sem gætu haft þau áhrif að gengi bréfa í Icelandair hríðféllu við opnun markaða í morgun.
11. mars 2019
Phumzil Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, við afhendingu viljayfirlýsingarinnar.
„Jafnrétti er raunhæft“
Framkvæmdastjóri UN Women segir Norðurlöndin vera mikilvæga fyrirmynd hvað varðar árangur í jafnréttismálum og að þau séu í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni að raunhæft sé að ná jafnrétti kvenna og karla að fullu fyrir árið 2030.
11. mars 2019
Miklar fjárfestingar Íslandspósts og fækkun einkabréfa stuðlað að lausafjárþurrð
Að mati Póst- og fjarskiptastofnunar virðist fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum hafa stuðlað að lausafjárþurrð Íslandspósts. Stofnunin segist ekki hafa heimildir til að grípa inn í ákvarðanir forstjóra og stjórnar Íslandspósts.
11. mars 2019
Eignir skráðra félaga komnar yfir 2.500 milljarða
Sár vöntun er á meiri erlendri fjárfestingu inn á íslenskan skráðan markað. Rekstrarkennitölur félaga sem skráð eru á íslenska markaðinn eru heilbrigðar í alþjóðlegum samanburði.
10. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verk­falls­boðanir Eflingar sam­þykktar með miklum meiri­hluta
Mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu Eflingar samþykkti verkfallsaðgerðir, eða 92 prósent. Verkföllin ná til starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá almenningsvögnum Kynnisferða.
10. mars 2019
Karolina Fund: Söngvaglóð
Söngkonan og söngkennarinn Elísabet Erlingsdóttir var þekkt fyrir frumflutning íslenskra nútímaverka. Hún var langt komin með útgáfu sem kallast Söngvaglóð þegar hún lést árið 2014. Dætur hennar, Anna Rún og Hrafnhildur, tóku við og stefna að útgáfu.
10. mars 2019
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Hvert er markmið verkalýðshreyfingarinnar?
10. mars 2019
Óhófleg fatakaup Íslendinga draga dilk á eftir sér
Fatasóun Íslendinga hefur aukist verulega á síðustu árum en árið 2016 henti hver íbúi hér á landi að meðaltali 15 kílóum af textíl og skóm yfir árið. Það er nærri því tvöfalt meira magn en fjórum árum áður.
10. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Orðanotkun í bata
10. mars 2019
Már segist ekki fæddur í gær og viti alveg hvað pólitískur ómöguleiki sé
Seðlabankastjóri segir að það hafi komið í ljós að hægt væri að hafa mjög mikinn hagnað út úr því að brjóta reglurnar sem settar voru í kringum fjármagnshöftin. Hann hafnar því að Seðlabankinn hafi sýnt af sér valdníðslu.
10. mars 2019
Kristian Thulesen Dahl, formaðurd DF
Stjörnuhrap
Danski þjóðarflokkurinn er næst stærsti flokkurinn á danska þinginu. Þrátt fyrir að eiga ekki aðild að núverandi ríkisstjórn hefur flokkurinn ráðið mjög miklu um stjórnarstefnuna. En nú, þegar stutt er til kosninga, hrynur fylgið af flokknum.
10. mars 2019
Óvissa til staðar sem tengist kjarasamningum
Már Guðmundsson segir að sú lækkun á gengi krónunnar sem átt hafi sér stað frá því í haust hafi verið velkomin. Áhyggjur af stöðu WOW air hafi orðið til þess að endurmat hafi átt sér stað á allri stöðu efnahagslífsins.
9. mars 2019
Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári
Það eru ekki öll dýr jafn heppin og álftin í Garðabænum sem bjargað var frá Red Bull dósinni.
9. mars 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Að velja og hafna, réttur allra
9. mars 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Sameiginleg rokrassgöt
9. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Forstjóri Vodafone á útleið, nýtt og hraðara USB4 og bakpokinn hans Atla
9. mars 2019
Már: „Það voru 36 milljarðar lausir“
Már Guðmundsson segir að einn stór aflandskrónueigandi, sem sé ekki rétt að kalla vogunarsjóð, sé enn að skoða stöðu sína. Það sé vel opið að aðilinn ákveði að fara ekki úr landi með fjármuni sína.
9. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli gæti endað með 0 prósent hlut
Hlut­ur Skúla Mo­gensen, stofn­anda og eina eig­anda fé­lags­ins, gæti orðið á bil­inu 0 til 100 prósent allt eft­ir því hvernig fé­lag­inu reiðir næstu þrjú árin, sam­kvæmt nýrri tilkynningu frá WOW air.
9. mars 2019
Páll Hermannsson
Misdjúp kolefnisspor
9. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri boðaður á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Már Guðmundsson seðlabankastjóri er boðaður á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits Seðlabankans á fundi nefndarinnar fyrr í vikunni.
9. mars 2019
Fallist á að arðgreiðslur hafi verið kaupauki en sektargreiðsla lækkuð
Fjármálaeftirlitið hafði áður sektað Arctica Finance um 72 milljónir króna, en sú upphæð var lækkuð niður í 24 milljónir, samkvæmt dómi héraðsdóms í dag.
8. mars 2019
Lilja: Verðum að takast á við blikur á lofti í efnahagsmálum af festu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hélt erindi í Seðlabanka Danmerkur.
8. mars 2019
Ekki á að láta „úrelta umræðupunkta“ um skuldsetningu trufla innviðafjárfestingar
Aðalhagfræðingur Kviku banka fjallar ítarlega um fjárfestingar í innviðaframkvæmdum í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
8. mars 2019
Svafa ný í stjórn Icelandair - Þriðja stjórnarkjörið á tveimur dögum
Svafa Grönfeldt hefur tekið sæti í stjórn Össurar, Origo og Icelandair Group, á aðalfundum félagann.
8. mars 2019
Smári McCarthy
Endalok internetsins eins og við þekkjum það
8. mars 2019
Í dag er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna og hvað svo...
None
8. mars 2019
Peningaþvættismálum sem rata inn til rannsakenda fjölgar hratt
Peningaþvættisrannsóknir eru orðnar fyrirferðameiri hluti af starfsemi skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara. Miklir fjármunir geta verið undir í málunum. Fjármunir sem með réttu ættu að renna í ríkissjóð.
8. mars 2019
Ísland viðheldur sögulega bestu frammistöðu sinni við innleiðingu tilskipana
Ísland hefur bætt frammistöðu sína við innleiðingu EES-tilskipana en ESA telur aftur á móti að stjórnvöld þurfi að bregðast við vaxandi innleiðingarhalla reglugerða.
8. mars 2019
Flóki Halldórsson.
Flóki Halldórsson hættir sem framkvæmdastjóri Stefnis
Jökull H. Úlfsson tekur um komandi mánaðamót við stjórnartaumunum hjá stærsta sjóðstýringarfyrirtæki landsins, sem er með um 340 milljarða króna í virkri stýringu.
8. mars 2019
Kristján Guy Burgess
Brexit – allir klárir?
8. mars 2019
Þriðjungur kvenna orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi eða námi. Þar af um sjö prósent í núverandi starfsumhverfi. Þetta kemur fram í fyrstu niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasögur kvenna.
8. mars 2019
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís: Óeðlilegt að borgarritari sitji fund
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði á fundi borgarráðs í gær að það væri óeðlilegt að Stefán Eiríksson borgarritari sæti fund með kjörnum fulltrúum sem hann hafi gagnrýnt opinberlega.
8. mars 2019
Varnarlaus gagnvart peningaþvætti árum saman
Ísland er í kappi við tímann að sýna alþjóðlegum samtökum að landið sinni almennilegu eftirliti gagnvart peningaþvætti, eftir að hafa fengið falleinkunn í úttekt í fyrra.
8. mars 2019
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna í skugga verkfalla
8. mars 2019
Seðlabanki Evrópu tilkynnir um aðgerðir til að örva efnahagslífið
Rúmir tveir mánuðir eru síðan Seðlabanki Evrópu hætta með umfangsmikla áætlun sína um magnbundna íhlutun, sem fólst meðal annars í umfangsmikilli fjárinnspýtingu í hverjum mánuði.
7. mars 2019
Samþykkt að greiða milljarð til hluthafa Origo
Tillaga tilnefningarnefndar um skipan stjórn Origo var samþykkt.
7. mars 2019
Færri komast að en vilja í stjórn Icelandair
Sjö eru í framboði til stjórnar Icelandair Group, en fimm eru í stjórn.
7. mars 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi
7. mars 2019