Ísland tapaði Landsréttarmálinu fyrir Mannréttindadómstólnum
Maður sem leitaði til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna þess að hann taldi skipanir dómara við Landsrétt ólögmætar vann málið. Niðurstaðan var birt í morgun.
12. mars 2019