Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
23. mars 2019
Árni Már Jensson
Þjónslundin
23. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
23. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Sölva Tryggvason
23. mars 2019
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Gerir ráð fyrir dýrum aðgerðum til að ná sátt á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hyggst fara í „kostnaðarsamar ráðstafanir“ til að stuðla að því að sátt náist í yfirstandandi kjaradeilum. Einnig býst hún við „myndarlegri aukningu“ í ríkisútgjöldum til að komast til móts við kólnandi hagkerfi.
23. mars 2019
Lilja segir afsögn Sigríðar hafa verið rétta ákvörðun
Varaformaður Framsóknarflokksins ætlar ekki að taka endanlega afstöðu til þess hvort að það eigi að áfrýja niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu fyrr en að búið sé að framkvæma og fara yfir hagsmunamat.
23. mars 2019
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri við losun gjaldeyrishaftanna árið 2017.
Haftalosun til bjargar
Fjármagnshöftin eru svo gott sem úr sögunni með afléttingu bindiskyldunnar fyrr í mánuðinum. Aukið frelsi krónunnar eru góðar fréttir fyrir neytendur, en nú þegar hefur það stoppað af frekari vaxtahækkanir í bili.
23. mars 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Mueller hefur skilað Rússa-skýrslunni til dómsmálaráðherra
Ekki liggur fyrir hversu stór hluti af skýrslunni verður gerður opinber.
22. mars 2019
Marel komið með yfir 350 milljarða verðmiða
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa hlutabréf í Marel. Markaðsvirði félagsins hefur aukist um 47 prósent á einu ári.
22. mars 2019
Ritstjóri Kjarnans hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir Kaupthinking
Þórður Snær Júlíusson hlaut í daga blaðamannaverðlaunin ársins 2018 fyrir bók sína um Kaupþing - Kaupthinking, bankinn sem átti sig sjálfur.
22. mars 2019
Antoníus Smári Hjartarson
Frá skólaverkfalli til stjórnmála: lækkun kosningaaldurs
22. mars 2019
Vaxandi áhyggjur af hatursorðræðu í Evrópu
Ísland er ekki undanskilið þegar kemur að uppgangi hatursorðræðu. Kjarninn fjallar ítarlega um mikinn vöxt hatursglæpa víða á vesturlöndum.
22. mars 2019
Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi
Utanríkisráðherra mun leggja fram þingsályktunartillögu fyrir Alþingi um innleiðingu þriðja orkupakkans hér á landi í lok mánaðarins. Ljóst er hins vegar að skiptar skoðanir eru um þriðja orkupakkann innan þingflokkanna.
22. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Fullt af nýju frá Apple, framtíð leikjaspilunar með Google Stadia og forsmekkur af Android Q
22. mars 2019
Stundin forsíða 20.10.2017
Vonast til þess að dómur Hæstaréttar standi sem bautasteinn til framtíðar
Í yfirlýsingu um dóm Hæstaréttar segjast aðstandendur Stundarinnar og Reykjavík Media vonast til þess að þessi dómur, og þeir sem hann staðfestir, standi sem sem bautasteinn til framtíðar með varðstöðu um upplýsingarétt almennings og frelsi fjölmiðla.
22. mars 2019
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Kristrún Tinna sat nýverið í verkefnahóp fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið.
22. mars 2019
Virði Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum
Icelandair Group er eina félagið í Kauphöllinni sem hækkar í virði í fyrstu viðskiptum dagsins. Arion banki, helsti lánardrottinn WOW air, lækkar mest.
22. mars 2019
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar.
Stundin vann lögbannsmálið í Hæstarétti – Málinu endanlega lokið
Lögbannsmálinu sem hófst nokkrum dögum fyrir kosningar haustið 2017, og snerist um fréttaskrif um fjármál þáverandi forsætisráðherra, er endalega lokið með dómi Hæstaréttar.
22. mars 2019
Silja Bára Ómarsdóttir
Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs
Forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur.
22. mars 2019
Upprisa hins illa
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur tekist á við myrkasta tíma í sögu landsins með því að reyna að setja sig í spor fórnarlamba mannskæðustu skotárásar í sögu landsins.
22. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Yfir 2.000 manns hófu verkföll í nótt
Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti í nótt, en það nær til ríflega 2.000 starfsmanna á tilteknum hótelum og rútufyrirtækjum á starfssvæði félaganna.
22. mars 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Pólitíkin, peningarnir og forgangsröðunin
22. mars 2019
Ríkisstjórnin bindur vonir við farsæla niðurstöðu
Í tilkynningu Icelandair til kauphallar kemur fram að viðræður félagsins við WOW air fari fram í samráði við stjórnvöld.
21. mars 2019
Indigo slítur viðræðum við WOW – Viðræður hafnar við Icelandair
Tilkynnt var um það í kvöld að Indigo Partners hafi slitið viðræðum sínum um aðkomu að rekstri WOW air. Viðræður eru hafnar við Icelandair í staðinn.
21. mars 2019
Halldóra Mogensen
Hvatar, skilyrðingar og skerðingar
21. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
21. mars 2019
Orri Hauksson nýr í stjórn Isavia
Ingimundur Sigurpálsson er hættur sem stjórnarformaður Isavia en hann hætti einnig nýverið sem forstjóri Íslandspósts.
21. mars 2019
Guðni Karl Harðarson
Fallegur hugur
21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
21. mars 2019
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands í fyrravor.
Heimavellir ráða nýjan framkvæmdastjóra
Nýr maður hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Heimavöllum, stærsta leigufélagi landsins á almennum markaði. Nýverið var samþykkt að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands, en það var fyrst skráð í hana í maí í fyrra.
21. mars 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Frumvarp ráðherra heimilar sérstakt gjald á viðtakendur erlendra póstsendinga
Verði frumvarp samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um síðari breytingar á póstlögum að lögum mun það leiða til aukins kostnaðar þeirra sem eiga viðskipti við erlendar netverslanir en draga úr kostnaði Íslandspósts.
21. mars 2019
Jóhann Hauksson
Harðlífi varðmanna Landsréttar
21. mars 2019
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
ÖBÍ og ASÍ skrifa ekki undir skýrslu samráðshóps ráðherra
Drög að skýrslu samráðshóps sem Ásmundur Einar Daðason skipaði fyrir tæpu ári liggja fyrir. Hvorki ÖBÍ né ASÍ, sem hafa átt fulltrúa í hópnum, ætla að skrifa undir skýrsluna.
21. mars 2019
Eggert Þór Kristófersson, forstjóra Festi, og Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóra Íslenskrar orkumiðlunar.
Festi kaupir hlut í Íslenskri orkumiðlun
Festi hf. hefur keypt 15 prósent hlut í Íslenskri orkumiðlun. Hluthafar Íslenskrar orkumiðlunar eru Sjávarsýn ehf., Betelgás ehf., Kaupfélag Skagfirðinga svf., Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Festi hf.
21. mars 2019
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands
Banna hálfsjálfvirka riffla og hríðskotariffla í Nýja Sjálandi
Nýsjálendingar ætla að banna hálfsjálfvirka riffla og hríðskotariffla í kjölfar ódæðisins í Christchurch í síðustu viku. Forsætisráðherra Nýja Sjálands kynnti í nótt vopnalöggjöfina en stefnt er að nýju lögin taki gildi í apríl næstkomandi.
21. mars 2019
Brynjólfur Bjarnason orðinn stjórnarformaður Arion banka
Herdís Dröfn Fjeldsted er varaformaður stjórnar.
20. mars 2019
Vond staða Boeing versnar
Framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Boeing hefur verið látinn fara. Mikill titringur er innan fyrirtækisins vegna rannsóknar á flugslysum í Indónesíu í október og Kenía fyrr í mánuðinum.
20. mars 2019
Austurvöllur okkar allra
None
20. mars 2019
Segir stjórnarmeirihluta fyrir fjölmiðlafrumvarpi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að frumvarp hennar um stuðning við einkarekna fjölmiðla sé einungis fyrsta skrefið sem þurfi að stíga í þeirri vegferð.
20. mars 2019
Sementsverksmiðja ríkisins Akranesi – In memoriam
20. mars 2019
Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
20. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
20. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Uppskrift að hamingju frá eldri borgurum
20. mars 2019
Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
19. mars 2019
Snöggkólnar á fasteignamarkaði
Kólnað hefur á fasteignamarkaði, miðað við það sem verið hefur undanfarin ár.
19. mars 2019