Úthluta 3,5 milljörðum til uppbyggingar á 130 ferðamannastöðum
Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastöðum á næstu þremur árum. Þá verður 1,3 milljörðum varið sérstaklega til landvörslu.
27. mars 2019