Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Smári McCarthy
Votlendið og hálfa jörðin
27. mars 2019
Starfsmenn GRID.
GRID nær í 425 milljóna króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í fyrrahaust, hefur þegar náð í yfir hálfan milljarð króna í fjármögnun. Það ætlar sér að frelsa töflureikninn.
27. mars 2019
Segir afleiðingar dóms Mannréttindadómstólsins „katastrófu“
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segir það alvarlegt að stjórnvöld hafi ekki haft neina aðgerðaráætlun til staðar til að bregðast við þeim möguleika að Mannréttindadómstóll Evrópu myndi fella áfellisdóm yfir stjórnsýslunni í Landsréttarmálinu.
27. mars 2019
Hjálmar Jónsson
Formaður BÍ: Fjarstæðukenndir órar hjá stjórn Íslenska flugmannafélagsins
Hjálmar Jónsson segist hafa skilning á því að starfsmenn WOW air hafi áhyggjur af störfum sínum en að rekja einhvern hluta af rekstrarvanda fyrirtækisins til umfjöllunar blaðamanna sé að fara í geitarhús að leita ullar.
27. mars 2019
Þróun verðbólgu hefur mikil áhrif á húsnæðislán þorra landsmanna.
Verðbólgan aftur komin undir þrjú prósent
Verðbólga hækkaði á síðustu mánuðum ársins 2018 eftir að hafa verið undir verðbólgumarkmiði í meira en fjögur ár. Nú hefur hún lækkað aftur þrjá mánuði í röð og mælist 2,9 prósent.
27. mars 2019
ÍFF óskar eftir rannsókn á hlunnindum til blaðamanna
Í ljósi „óvæginnar“ umfjöllunar um WOW air óskar Íslenska flugmannafélagið, stéttarfélag flugmanna WOW air, eftir rannsókn á hlunnindum til blaðamanna frá helsta samkeppnisaðila WOW air.
27. mars 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynntu úthlutun úr Landsáætlun og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í dag.
Úthluta 3,5 milljörðum til uppbyggingar á 130 ferðamannastöðum
Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastöðum á næstu þremur árum. Þá verður 1,3 milljörðum varið sérstaklega til landvörslu.
27. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Svarar forsætisráðherra í næstu viku
Seðlabankinn mun svara forsætisráðherra í næstu viku varðandi það á hvaða stigi mál tengt samskiptum bankans við fjölmiðla er. Rannsókn stendur nú yfir innan bankans.
27. mars 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 12. þáttur: Allir á völlinn!
27. mars 2019
Mótmæli gegn hvalveiðum síðasta sunnudag.
Átta félagasamtök lýsa yfir miklum óhug vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra
Átta samtök sem mótmæltu hvalveiðum fyrir framan Alþingi síðasta sunnudag hafa sent opið bréf til stjórnvalda þar sem endurnýjun leyfis til hvalveiða er harðlega gagnrýnd. Samtökin óska eftir fundi með ríkisstjórninni vegna málsins.
27. mars 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi, Már og Rannveig sitja fyrir svörum
Opinn fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis stendur nú yfir.
27. mars 2019
Gera ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri WOW air
Áætlun um fjárhagslega endurskipulagningu WOW air gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi í rekstri félagsins á næstu árum. Gangi áætlunin eftir er gert ráð fyrir að lausafjárstaða félagsins verði jákvæð um meira en milljarð um mitt næsta ár.
27. mars 2019
Umræðan á Klaustri ekki einkasamtal
Ráðgefandi siðanefnd hefur fjallað um Klausturmálið svonefnda.
26. mars 2019
Katrín Ólafsdóttir meðal umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra
Í fréttatilkynningu vegna umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra var ekki minnst á Katrínu Ólafsdóttur, lektor, en hún er meðal umsækjenda.
26. mars 2019
Kröfuhafar í raun búnir að taka yfir WOW - Leita að fjárfestum
Þegar tilkynnt var um að samkomulagi hefði náðst um skuldabréfaeigendur myndu eignast hlut í félaginu, voru kröfuhafar í reynd að taka yfir félagið.
26. mars 2019
Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað
Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, átti fundi með utanríkisráðherra Bretlands.
26. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Sextán sækja um embætti seðlabankastjóra
Forsætisráðuneytinu hafa borist sextán umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar síðastliðinn.
26. mars 2019
Ástþór Ólafsson
Að finna tilganginn í lífinu?
26. mars 2019
Hvað þarf að gerast til að WOW air lifi af?
Mjög misvísandi frásagnir eru af því hvort og þá hvernig WOW air geti lifað af þær hremmingar sem fyrirtækið er í sem stendur. Hér er það sem við vitum í raun um stöðuna.
26. mars 2019
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Óskar Hrafn nýr samskiptastjóri VÍS
Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri VÍS. Hann mun hefja störf í byrjun apríl.
26. mars 2019
Nýi Herjólfur
Skipasmíðastöð gerir kröfu um viðbótargreiðslu fyrir Nýja Herjólf
Crist S.A. í Póllandi gerir viðbótarkröfu sem hljóðar upp á um 8,9 milljónir evra eða ríflega 1,2 milljarða króna. Vegagerðin hafnar kröfunni og er nú í þreifingum við skipasmíðastöðina til að gera grein fyrir þeirra afstöðu.
26. mars 2019
Samþykkja að breyta skuldabréfum í hlutafé í WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air hafa samþykkt að breyta skuldabréfum sínum í hlutafé og þá eru formlegar viðræður hafnar við fjárfesta um mögulega aðkomu að rekstri félagsins.
26. mars 2019
Virði HS Orku hefur tvöfaldast frá því að Magma keypti
Eina orkufyrirtækið á Íslandi sem er í eigu einkaaðila hefur skipt um meirihlutaeigendur. Fjárfesting hins kanadíska Ross Beaty í HS Orku virðist hafa margborgað sig en hann greiddi um 33 milljarðar króna fyrir nær allt hlutafé þess á árunum 2009 og 2010.
26. mars 2019
Magnús M. Norðdahl
Magnús Norðdahl kjörinn í stjórn ILO
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi varaþingmaður, hefur fyrstur Íslendinga verið kjörinn í stjórn Alþjóðavinnumálastofnunarinnar.
26. mars 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Hellings fyrrverandi, en ekki í golfi
26. mars 2019
Stelpan hennar Angelu Merkel
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og atvik sem átti sér stað fyrir tæpum fjórum árum sem gæti hafa leitt af sér að milljón manneskjur á flótta hafi fundið skjól í Þýskalandi.
26. mars 2019
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
Breska þingið tók ráðin af ríkisstjórninni vegna Brexit
Þingmenn breska þingsins samþykktu í gærkvöldi að þingið myndi ráða ferðinni í atkvæðagreiðslum um næstu skref í Brexit-viðræðunum. Þrír ráðherrar sögðu af sér til að kjósa með tillögunni en alls hafa nú 27 ráðherrar sagt af sér vegna Brexit.
26. mars 2019
Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu
Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.
25. mars 2019
Aflýsa flugi frá London - Rauðglóandi síminn hjá Neytendasamtökunum
Forsvarsmenn WOW air reyna nú allt til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.
25. mars 2019
Ríkislögmaður neitar að afhenda gögn - Kjarninn kærir
Kjarninn óskaði eftir því frá forsætisráðuneytinu, að fá afhent sérfræðiálit og gögn frá þeim sem veittu Ríkislögmanni ráðgjöf í hinu svokallaða Landsréttarmáli.
25. mars 2019
Þröstur Ólafsson
Samábyrgð og þau afétnu
25. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Ríkisstjórnin með tilbúnar áætlanir ef rekstur WOW air stöðvast
Fjármála- og efnahagsráðherra segir stjórnvöld vera viðbúin ef rekstur WOW air stöðvast. Hann segir þó ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.
25. mars 2019
Flestar áskriftir Alþingis eru að Morgunblaðinu
Alþingi er með 13 áskriftir að Morgunblaðinu auk netáskrifta, sem og aðgang að gagnasafni mbl.is.
25. mars 2019
HS Orka á tvö orkuver, í Svartsengi og svo Reykjanesvirkjun.
Meirihlutinn í HS Orku seldur fyrir 37 milljarða króna
Búið er að skrifa undir kaupsamning á meirihluta hlutafjár í eina íslenska orkufyrirtækinu sem er í einkaeigu.
25. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
25. mars 2019
Sérhæfða dótið og endalausa veislan
None
25. mars 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Tveir kólerufaraldrar í Gínea-Bissá
25. mars 2019
Umboðsmaður skuldara telur nauðsynlegt að grípa til aðgerða vegna skyndilána
Sífellt fleiri lenda í vanda vegna töku skyndilána hér á landi en umsækjendum sem óskuðu aðstoðar umboðsmanns skuldara vegna fjárhagsvanda fjölgaði um 6,5 prósent árið 2018. Mest fjölgaði umsækjendum á aldrinum 18 til 29 ára.
25. mars 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikfang fyrir ráðamenn
25. mars 2019
WOW air leitast eftir skuldaafskriftum og milljarðainnspýtingu
Skúli Mogensen reynir til þrautar að halda WOW á floti með viðræðum við kröfuhafa. Arctica Finance vinnur nú að því að safna 5 milljarða króna viðbótarfjárfestingu. WOW air tapaði 22 milljörðum króna á síðasta rekstrarári.
25. mars 2019
Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
24. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
24. mars 2019
Viðræðum lokið hjá WOW air og Icelandair - Fundað með stjórnvöldum
Tilkynningar er að vænta um niðurstöðu í viðræðum milli WOW air og Icelandair um mögulega sameiningu félaganna.
24. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
24. mars 2019
Fimm vopn sem fyrst litu dagsins ljós í fyrri heimsstyrjöld
Fyrri heimstyrjöldin færði okkur miklar hörmungar. Ný vopn litu dagsins ljós, sem höfðu mikil áhrif á stríðið.
24. mars 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Telur mikla sátt ríkja innan Sjálfstæðisflokksins um Þriðja orkupakkann
Utanríkisráðherra kallar rannsóknarvinnu síðustu mánaða um hugsanlegar hættur orkupakkans sigur fyrir efasemdarmenn innan Sjálfstæðisflokksins, en telur nú góða sátt ríkja um innleiðingu hans.
24. mars 2019
Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
24. mars 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
24. mars 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
23. mars 2019