Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Landsbankinn hefur greitt 142 milljarða í arð frá 2013
Samþykkt var að greiða 9,9 milljarða í arð til ríkisins vegna ársins 2018.
4. apríl 2019
Hindrun vaxtalækkunar horfin
Seðlabankastjóri segir í viðtali við mbl.is að allt bendi til þess að nú sé hægt að lækka vexti.
4. apríl 2019
„Martraðarniðurstaða“ fyrir Boeing
Fyrstu niðurstöður úr rannsóknum á flugslysinu í Eþíópíu, þar sem 157 létu lífið, benda til þess að búnaður í Boeing þotunum hafi ekki virkað, og að viðbrögð flugmanna hafi ekki verið röng heldur - það hafi einfaldlega ekki virkað að taka stjórnina.
4. apríl 2019
Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm
Enn er verið að vinna úr þeim grimmdarverkum sem tengjast borgarastríðinu í Júgóslavíu á árunum 1991-1995 og hér rifjar Gunnar Hólmsteinn Ársælsson upp söguna af fjöldamorðunum í smábænum Srebrenica, sumarið 1995.
4. apríl 2019
Mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla
Tölur Hagstofunnar benda til þess að bakgrunnur hafi áhrif á laun og menntun hér á landi. Innflytjendur eru með lægri laun en innlendir fyrir sömu störf og mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla.
4. apríl 2019
Vextir þurfa að lækka um 0,75 prósentustig til að kjarasamningar haldi
Meginvextir Seðlabanka Íslands þurfa að fara niður í 3,75 prósent fyrir september 2020, annars eru forsendur kjarasamninga brostnar. Um þetta var gert hliðarsamkomulag sem aðilar kjarasamninga eru meðvitaðir um.
4. apríl 2019
Skúli Mogensen
Skúli ætlar að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air
Skúli Mo­gensen stofn­andi flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrota­skipta í síðustu viku, hyggst end­ur­vekja rekst­ur nýs flug­fé­lags­ á grunni WOW air.
4. apríl 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Áhætta í fjármálakerfinu raungerst með loðnubresti og gjaldþroti WOW air
Seðlabankastjóri telur að gjaldþrot WOW air muni valda einhverju tjóni í bankakerfinu en fyrir hafi legið að beinu áhrifin á innlenda kerfislega mikilvæga banka yrðu takmörkuð.
4. apríl 2019
Allt sem þú þarft að vita um kjarasamningana
Kjarasamningar fyrir um 110 þúsund manns, rúmlega helming íslensks vinnumarkaðar, voru undirritaðir í gær. Hér er að finna öll aðalatriði þeirra samninga, forsendur þeirra og hvað stjórnvöld þurfa að gera til að láta þá ganga upp.
4. apríl 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín: Allir Íslendingar fá launahækkun í gegnum lífskjarasamninginn
Framkvæmdastjóri SA telur að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru í gærkvöldi séu það ábyrgir að þeir skapi skilyrði fyrir vaxtalækkun í samfélaginu, sem sé gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimili og fyrirtæki í landinu.
4. apríl 2019
Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum
Landhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára.
4. apríl 2019
90 þúsund króna launahækkun á tæpum fjórum árum en lítil hækkun í ár
Í nýgerðum kjarasamningum, sem eru til tæplega fjögurra ára, er uppsagnarákvæði sem virkjast ef Seðlabanki Íslands lækkar ekki stýrivexti. Launahækkanir sem koma til framkvæmda í ár verða mjög lágar.
3. apríl 2019
Kjarasamningar undirritaðir - Ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar
Kjarasamningar eru nú undirritaðir í húsnæði Ríkissáttasemjara. Eftir mikla lotu hefur loksins tekist að ná samningum.
3. apríl 2019
Hagkerfið mun jafna sig á falli WOW air en höggið er þungt til skamms tíma
Í greiningu Moody's á íslenska hagkerfinu, segir að erfitt verði að fylla skarðið sem WOW air skilur eftir sig en það mun þó gerast, horft til lengri tíma.
3. apríl 2019
Skúli: Vonandi stoppar fall WOW air ekki frumkvöðla í að láta drauma sína rætast
Skúli Mogensen segir WOW air hafa átt hug hans allan og að hann hafi sett aleiguna í félagið.
3. apríl 2019
23 sækja um starf forstjóra Samgöngustofu
Á meðal þeirra sem sækir um starfið er núverandi forstjóri, Þórólfur Árnason.
3. apríl 2019
Páll Harðarson
„Algjör ráðgáta hvers vegna hlutföllin eru ennþá svona skökk“
Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna 8 aðila, framkvæmdastjóra og forstjóra hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem einblíndu á að skoða til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að kynjajafnvægi innan fyrirtækja náist.
3. apríl 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meint skattsvik Jónsa nema 190 millj­ón­um
Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, og endurskoðandi hans, hafa verið ákærðir fyrir að hafa komið félagi í eigu Jóns Þórs undan greiðslu tekjuskatts. Þeir neita báðir sök.
3. apríl 2019
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Gata til að ganga á
3. apríl 2019
Jarðvarmi vill ganga inn í kaup á hlut í HS Orku
Jarðvarmi, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða, vill nýta kauprétt og ganga inn í 37 milljarða króna viðskipti á 54 prósenta hlut í HS Orku. Verði af kaupnunum mun félagið gera það í samstarfi við breskan fjárfestingarsjóð.
3. apríl 2019
Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair á 5,6 milljarða
Fjárfestingasjóður frá Boston hefur keypt 11,5 prósent hlut í Icelandair Group. Um er að ræða útgáfu á nýju hlutafé.
3. apríl 2019
Ríkisstjórnin metur framlag sitt til „lífskjarasamninga“ á 100 milljarða króna
Tíu þúsund króna aukning á ráðstöfunartekjum lægsta tekjuhóps, hækkun skerðingarmarka barnabóta, nýjar leiðir til stuðnings við fyrstu íbúðakaupendur með nýtingu lífeyrisgreiðslna og uppbygging í Keldnalandi.
3. apríl 2019
Sólveigu veitt umboð til að semja
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur fengið umboð til að semja við Samtök atvinnulífsins á þeim forsendum sem nú liggja til grundvallar.
2. apríl 2019
Ýmsar takmarkanir á verðtryggingu lána hluti af kjarasamningum
Kjaraviðræður eru nú á lokastigi og standa líkur til þess að samkomulag náist um kjarasamninga á næsta sólarhring.
2. apríl 2019
Fundi frestað - Verið að reyna til þrautar að ná samkomulagi
Aðilar vinnumarkaðarins reyna nú til þrautar að ná saman um kaup og kjör. Forsætisráðherra segir að aðkoma stjórnvalda sé veruleg og eigi að geta liðkað fyrir samkomulagi á vinnumarkaði.
2. apríl 2019
Nýr lífskjarasamningur kynntur í Ráðherrabústaðnum
Mikill skriður hefur verið á kjaraviðræðum að undanförnu.
2. apríl 2019
Kaupþing að selja tíu prósent hlut í Arion banka
Stærsti hluthafi Arion banka hefur ákveðið að selja um tíu prósenta hlut í bankanum. Virði hlutarins ætti að vera um 15 milljarðar króna.
2. apríl 2019
Sigurður Ingi: „Meiriháttar plagg“ sem verið er að smíða
Formaður Framsóknarflokksins segir að gangi það allt eftir sem stjórnvöld hafi verið í samtali við aðila vinnumarkaðarins um „þá séum við komin á annan stað í þróun samfélagsins í betri átt.“
2. apríl 2019
Halldór Sævar Guðbergsson
Tími er kominn til að láta verkin tala
2. apríl 2019
Heiða Björg Pálmadóttir, nýr forstjóri Barnaverndarstofu.
Heiða Björg skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Heiða Björg Pálmadóttir héraðsdómslögmaður hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu en hún hefur starfað sem settur forstjóri stofunnar í rúmt ár.
2. apríl 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Telja erindi ekki gefa nægilegt tilefni til frekari athugunar
Forsætisnefnd hefur afgreitt erindi sem henni barst um meint brot Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á siðareglum fyrir alþingismenn í tilefni af ummælum hans í fréttaviðtali í kvöldfréttum RÚV 3. desember 2018 og síðari samskipti af því tilefni.
2. apríl 2019
Verkfalli strætisvagnastjóra aflýst frá og með morgundeginum
Verkfalli hjá strætisvagnastjórum Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum. Strætisvagnastjórar munu stöðva akstur í dag á tíu leiðum milli klukkan 16 og 18 eins og áætlað var en öðrum verkföllum aflýst.
2. apríl 2019
Miðflokkurinn nálgast kjörfylgi sitt á ný
Áhrif Klausturmálsins á fylgi stjórnmálaflokka virðast vera að ganga til baka og Miðflokkurinn, sem var í aðalhlutverki í því máli, mælist nú með nákvæmlega sama fylgi og Framsókn. Erfitt gæti verið að mynda meirihlutastjórn miðað við fylgi flokka í dag.
2. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Öllum stofnunum og fyrirtækjum í ríkiseigu gert að kolefnisjafna starfsemi sína
Allar stofnanir ríkisins, fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins og Stjórnarráðinu er skylt að setja sér loftlagsstefnu og markvisst vinna að því að kolefnisjafna starfsemi sína í nýju frumvarpi umhverfisráðherra.
2. apríl 2019
Bryndís Hlöðversdóttir
Segir ástæðu til meiri bjartsýni en verið hefur hingað til
Ríkissáttasemjari segist vera bjartsýn eftir gærdaginn en hún telur mikilvægan áfanga hafa náðst í kjarasamningsviðræðunum.
2. apríl 2019
Lenging fæðingarorlofs mikilvægt samfélagsmál
None
2. apríl 2019
Frjósemi aldrei verið minni
Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Árið 2018 var frjósemi íslenskra kvenna 1,707 börn á ævi hverrar konu og hefur hún aldrei verið lægri frá því að mælingar hófust árið 1853.
2. apríl 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór: Aðkoma stjórnvalda forsenda þess að samningarnir verði að veruleika
Eft­ir að sam­an náðist um meg­in­lín­ur kjara­samn­inga milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins ann­ars veg­ar og fé­laga versl­un­ar­manna og fé­laga Starfs­greina­sam­bands­ins í nótt munu deiluaðilar nú funda með stjórnvöldum í húsakynnum Ríkissáttasemjara.
2. apríl 2019
Verkföllum aflýst og meginlínur liggja fyrir
Ríkissáttasemjari sendi frá sér tilkynningu klukkan rúmlega eitt í nótt um að meginlínur kjarasamninga væru nú ljósar.
2. apríl 2019
Framsóknarflokkur og Miðflokkur jafn stórir í nýrri könnun
Nýr þjóðarpúls Gallup sýnir 47,5 prósent stuðning við ríkisstjórnina.
1. apríl 2019
Leyndarhjúpnum svipt af olíuauði Sádí-Araba - Lygilegar hagnaðartölur
Olíurisinn Aramco er á leið á markað og hafa ítarlegar rekstrarupplýsingar verið birtar, í fyrsta skipti.
1. apríl 2019
Tenging sem framtíðarsýn
None
1. apríl 2019
Transavia fyllir upp í hluta af skarðinu sem fall WOW air skilur eftir
Vinna við að fá erlend flugfélög til að koma inn í skarðið sem fall WOW air skilur eftir er að skila árangri.
1. apríl 2019
Róbert Spanó kjörinn varaforseti Mannréttindadómstólsins
Róbert Spanó var í dag kjörinn varaforseti við Mannréttindadómstól Evrópu. Nýtt forsetakjör verður á næsta ári. Róbert er einn þeirra sem dæmdi í Landsréttarmálinu.
1. apríl 2019
Sigríður Jónsdóttir
Að fara yfir strik
1. apríl 2019
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar – Barn svikið um mennskuna
1. apríl 2019
Fáni Atlantshafsbandalagsins.
Leggja til að þjóðin kjósi um NATO
Meirihluti þingflokks VG leggur til að þess verði minnst að 70 ár eru liðin frá samþykkt NATO-aðildar Íslands með því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina.
1. apríl 2019
Ritstjóri DV segir upp störfum og ræður sig til Hringbrautar
Aðalritstjóri DV, Kristjón Kormákur Guðjónsson, hefur sagt upp störfum og hefur á morgun störf á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
1. apríl 2019
Íslendingar erfa sífellt hærri fjárhæðir
Virði eigna íslenskra heimila hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, sérstaklega vegna hækkunar á húsnæðisverði. Það hefur leitt af sér að eigið fé landsmanna hefur aukist mikið og virði eigna sem erfast hækkað skarpt milli ára.
1. apríl 2019