Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
19. apríl 2019
Mikil olíuverðshækkun á skömmum tíma
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 30 prósent á tveimur mánuðum.
19. apríl 2019
Herbergjanýting var best í Reykjavík
Nýting versnar en herbergjum fjölgar
Á sama tíma og nýting hótelherbergja versnar hefur herbergjunum fjölgað. Herbergjanýting á Suðurnesjum minnkar mikið.
19. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir kynnti fjölmiðlafrumvarpið 31. janúar 2019.
Það helsta hingað til: Frumvarp um ríkisstyrki til einkarekinna fjölmiðla
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Þar á meðal er fjölmiðlafrumvarpið, sem verður líklegast lagt fyrir ríkisstjórn fyrir mánaðamót.
19. apríl 2019
Kaupfélag Skagfirðinga lagði Morgunblaðinu til fé í upphafi árs
Upplýsingar um eignarhald á eiganda Morgunblaðsins sem birtar eru á heimasíðu fjölmiðlanefndar eru ekki í samræmi við upplýsingar sem komu fram í viðtali við forsvarsmann eins hluthafans í viðtali við blaðið á miðvikudag.
19. apríl 2019
Fór með afsagnarbréf í vasanum á alla fundi í Hvíta húsinu
Birting á 448 síðna skýrslu saksóknarans Rupert Mueller er mál málanna í bandarískum fjölmiðlum í dag. Ekki er um neitt annað talað í sjónvarpsfréttum. Er þetta góð eða slæm skýrsla fyrir Bandaríkjaforseta?
19. apríl 2019
Ísland með langminnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndunum
Ísland fellur enn á árlegum lista yfir vísitölu fjölmiðlafrelsis. Súrnun í samskiptum stjórnmálamanna og fjölmiðla nefnd sem ástæða. Hin Norðurlöndin eru öll á meðal þeirra fimm landa sem njóta mest fjölmiðlafrelsis.
18. apríl 2019
Haukur Arnþórsson
Umferðin eykst með sjálfkeyrandi bílum
18. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
18. apríl 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lífskjarasamningarnir: Rykið sest
18. apríl 2019
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar – Galdrahöfundur tveggja tungumála
18. apríl 2019
Sigríður Á. Andersen þegar hún yfirgaf sinn síðasta ríkisráðsfund. Að minnsta kosti í bili.
Það helsta hingað til: Afsögn Sigríðar Á. Andersen
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Eitt mál sem stendur þar upp úr er afsögn dómsmálaráðherra og dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.
18. apríl 2019
Forsetinn sem varð til í beinni útsendingu á RÚV og þjóðin elskar
Á meðan að traust hríðfellur gagnvart Alþingi og borgarstjórn, og mælist undir 20 prósent, er einn þjóðkjörinn fulltrúi sem flestir landsmenn eru ánægðir með. Það er forseti landsins sem nýtur trausts 83 prósent landsmanna.
18. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
18. apríl 2019
Forstjóri Boeing: Max vélarnar verða þær öruggustu
Boeing vinnur nú að því að uppfæra hugbúnaðinn í 737 Max vélunum. Forstjórinn biðst afsökunar.
18. apríl 2019
Björn Óli Hauksson.
Forstjóri Isavia hættur
Björn Óli Hauksson, sem stýrt hefur ríkisfyrirtækinu Isavia í áratug, er skyndilega hættur störfum. Hann hættir samstundis.
17. apríl 2019
Telja afskráningu valda hluthöfum tjóni
Hluthafar Heimavalla munu ekki hagnast á því ef félagið verður afskráð, segir kauphöllin.
17. apríl 2019
Sverrir Mar Albertsson
Að hengja bílstjóra fyrir biskup!
17. apríl 2019
DV reynir að selja flokkum kostaða umfjöllun um þriðja orkupakkann
Fjölmiðillinn DV hefur sent tilboð á stjórnmálaflokka og boðið þeim að greiða 70 þúsund krónur fyrir að koma sjónarmiðum sínum um þriðja orkupakkann á framfæri.
17. apríl 2019
Erna Kristín Blöndal, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Bjarnheiður Gautadóttir
Ásmundur Einar skipar þrjá nýja skrifstofustjóra
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað þrjá nýja skrifstofustjóra til starfa í ráðuneytinu.
17. apríl 2019
Tölum um þriðja orkupakkann
None
17. apríl 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Ábyrgðarhluti að næra reiði fólks
Þingmaður Samfylkingarinnar telur það hættulegt þegar stjórnmálamenn næra reiði fólks en maður einn áreitti hann í matvöruverslun og hellti sér yfir hann.
17. apríl 2019
Bensínlítrinn er dýrastur á stöðvum N1.
Bensínverð ekki verið hærra frá árinu 2014
Heimsmarkaðsverð á olíu og veiking krónu gagnvart dal hefur gert það að verkum að verð á bensíni hefur hækkað skarpt á Íslandi á skömmum tíma.
17. apríl 2019
Sex milljarðar í ríkissjóð við sölu Kaupþings
Við sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut í Arion banka fyrir samtals 20,5 milljarða renna sex milljarðar til ríkisins vegna afkomuskiptasamnings stjórnvalda og Kaupþings, sem hefur nú virkjast í fyrsta sinn.
17. apríl 2019
Setja spurningamerki við Boeing flugflotann
Margvísleg áhrif af kyrrsetningunni á 737 Max vélunum frá Boeing, í kjölfar tveggja flugslysa, eru nú komin fram. Flugmenn hjá Southwest flugfélaginu spyrja sig af því hvers vegna er veðjað jafn mikið á Boeing og raun ber vitni.
16. apríl 2019
Tvær leiðir til að bæta ákvarðanir
None
16. apríl 2019
Sólveig María Árnadóttir
Áhrifavaldarnir – vegna þeirra er ég hér
16. apríl 2019
Skipulagsstofnun fellst á tillögu að matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum vegna fyrirhugaðra endurbóta á kísilverksmiðjunni í Helguvík í Reykjanesbæ.
16. apríl 2019
Páll Harðarson
Tilnefningarnefndir: Ekki til að skapa virðulega ásýnd um fyrirfram gefna niðurstöðu
16. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki lækkar hlutafé – Virði þess um 14 milljarðar króna
Arion banki hefur lækkað útgefið hlutafé sitt um 9,3 prósent, eða þá eign sem bankinn átti í sjálfum sér. Við það eykst virði hlutafjár annarra hluthafa um 14,2 milljarða króna. Þeir fá líka tíu milljarða króna arðgreiðslu í ár.
16. apríl 2019
Lífeyrissjóðirnir í lykilstöðu í HS Orku og Reykjanesbær fær milljarða
Viðbúið er að Reykjanesbær fái á fjórða milljarð króna í sinn hlut vegna sölu á hlut fjárfestingarsjóðsins ORK í HS Orku. Samlagsfélagið Jarðvarmi, í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða, verður með tögl og hagldir í HS Orku.
16. apríl 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Drífa og Sólveig Anna fara fram á að skattabreytingar komi hratt til framkvæmda
Forseti ASÍ og formaður Eflingar segja að öll spjót standi á stjórnvöldum um að svara kalli vinnandi fólks og upplýsa um hvernig fyrirhugaðar skattalækkanir verði framkvæmdar.
16. apríl 2019
Bjarni Ármannsson
Bjarni hafði betur gegn ríkinu
MDE komst að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á mannréttindum Bjarna Ármannssonar með því að gera honum að greiða skatta og skattaálag og síðar ákæra hann og dæma hann fyrir skattalagabrot þrátt fyrir að Bjarni hefði þá þegar greitt skuld sína.
16. apríl 2019
Evrópuráðsþingið í Strassborg
Ráðist á konur í stjórnmálum fyrir það eitt að vera konur
Evr­ópu­ráðs­þingið hefur samþykkt þings­á­lyktun og til­mæli til aðilda­rríkja Evrópuráðs­ins um aðgerðir til þess að berj­ast gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi í póli­tík í álfunni. Kjarninn leit betur á þetta stóra og mikilvæga mál.
16. apríl 2019
Líkur aukast á verkfallsaðgerðum iðnaðarmanna
Pirrings gætir í baklandi iðnaðarmanna en lítið er að frétta eftir fund þeirra með SA hjá Ríkissáttasemjara í gær.
16. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Dylgjur sem eru til marks um málefnafátækt
Utanríkisráðherra hefur tjáð sig á Facebook síðu sinni vegna umfjöllunar Eyjunnar um fjárfestingar og eigna eiginkonu hans.
15. apríl 2019
FME með hlutafjársöfnun til athugunar
FME segir í yfirlýsingu að það hafi talið hlutafjársöfnun fyrir endurreisn WOW air falla undir lög um almennt útboð verðbréfa.
15. apríl 2019
Notre Dame dómkirkjan í París brennur
Eldur hefur komið upp í Notre Dam kirkjunni í París, sem milljónir manna heimsækja árlega. Hún geymir einstök menningarverðmæti.
15. apríl 2019
Hætta á að „ójafnvægi“ skapist á fasteignamarkaði
Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í nýrri Hagsjá Landsbankans. Verður byggt alltof mikið af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu?
15. apríl 2019
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Er borgarlínan rétta svarið fyrir umhverfið?
15. apríl 2019
Borgin stofnar sérstaka deild fyrir börn hælisleitenda
Sérstök stoðdeild ætluð börnum hælisleitenda verður starfrækt við Háaleitisskóla. Formaður skóla- og frístundaráðs segir tilkomu hennar framför.
15. apríl 2019
Unnið er að því að reyna að koma WOW air aftur í loftið. Til þess er fundað stíft með allskyns fjárfestum.
Allskyns mögulegir fjárfestar voru boðaðir á endurreisnarfund WOW air fyrir viku
Á meðal þeirra sem sátu fund Arctica Finance um mögulega endurreisn WOW air á mánudag fyrir viku voru Pálmi Haraldsson, fyrrverandi eigandi Iceland Express, og Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir. Pt Capital á ekki í viðræðum um að endurreisa WOW air.
15. apríl 2019
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst milli áranna 2016 og 2017
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda jókst um 2,2 prósent milli áranna 2016 og 2017.
15. apríl 2019
Fylgið flakkar milli flokka sem tilheyra sömu hólfum stjórnmála
Eftir Klaustursmálið hækkaði fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um 7,7 prósent á sama tíma og fylgi Miðflokks og Flokks fólksins lækkaði um 7,6 prósent. Nú þegar fylgi Miðflokksins er að aukast lækkar fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.
15. apríl 2019
EES, orka og allskonar
None
15. apríl 2019
Landaður afli 25 prósent minni núna en í mars í fyrra
Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018.
15. apríl 2019
Ábyrgðarmaður söfnunar fyrir WOW kominn fram
Friðrik Atli Guðmundsson er skráður sem ábyrgðarmaður vefsíðunnar hluthafi.com og er hún styrkt af byggingarfélagi föður hans, Sólhús ehf..
15. apríl 2019
WOW air þarf ekki að greiða bætur vegna mikillar seinkunar
Samgöngustofa hefur hafnað kröfum farþega sem vildu að WOW air myndi greiða þeim bætur vegna mikillar seinkunar sem varð á flugi félagsins til og frá Montreal í Kanada í mars 2018.
15. apríl 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimslögregla – Í þjónustu hverra?
14. apríl 2019
Af vefnum hluthafi.com
Svara ekki hverjir standa að baki söfnuninni fyrir WOW
Aðstandendur síðunnar hluthafi.com, sem efnt hafa til söfnunar til að endurreisa flugfélagið WOW air eða stofna nýttflugfélag, svara ekki fyrirspurnum um hverjir standa að baki síðunni. Vænta má yfirlýsingu frá vefsíðunni á morgun eða þriðjudag.
14. apríl 2019