Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ágúst Ólafur snýr aftur á þing
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, snýr aftur til starfa á Alþingi á morgun, 1. maí. Hann hefur verið í leyfi frá því í desember.
30. apríl 2019
Viðræður hafnar um fjármögnun samgöngumála
Forsætisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa sett af stað stýrihóp til að hefja viðræður og móta tillögur um næstu skref í 102 milljarða fjármögnun samgönguuppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu.
30. apríl 2019
Forsvarsmenn meirihlutans í Reykjavík þegar þeir tilkynntu um samstarf sitt í fyrra.
Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar 4,7 milljarðar í fyrra
Reykjavíkurborg hefur nú verið rekin með umtalsverðum afgangi þrjú ár í röð. Skatttekjur í fyrra voru hærri en búist hafði verið við og kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga lægri. Það skilaði því að afgangurinn var meiri en áætlað hafði verið.
30. apríl 2019
Stefán Ólafsson
Nú er komið að lífeyrisþegum
30. apríl 2019
Virði Marel heldur áfram að hækka
Fjárfestar hafa tekið uppgjöri Marel vel í dag, og hefur virði félagsins rokið upp.
30. apríl 2019
Töluverðar líkur á lækkun vaxta
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska þjóðarbúið hafi sjaldan staðið betur til að takast á við niðursveiflu.
30. apríl 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Sex hundruð milljónum skipt á milli hinna sýknuðu
Viðræður um miska- og skaðabætur fara nú fram milli ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september síðastliðnum. Sex hundruð milljónum verður skipt á milli hinna sýknuðu meðal annars eftir lengd gæsluvarðhalds.
30. apríl 2019
Neyðarlánið var veitt í kjölfar símtals milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde.
Neyðarlánsskýrslan frestast um tvær vikur – Verður birt 14. maí
Skýrsla um neyðarlánið sem Kaupþing veitti haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum, sem boðuð var í febrúar 2015, átti að vera birt í dag. Útgáfu hennar hefur verið frestað til 14. maí næstkomandi.
30. apríl 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
29. apríl 2019
ASÍ segir það „feigðarflan“ að staðfesta þriðja orkupakkann
Alþýðusamband Íslands legst gegn frekari markaðsvæðingu raforku í umsögn sinni um þriðja orkupakkann. Þegar hafi verið gengið of langt í þá átt.
29. apríl 2019
Gunnar Dofri Ólafsson
Hingað og ekki lengra
29. apríl 2019
Helga nýr mannauðsstjóri Arion banka
Nýr mannauðsstjóri Arion banka hefur starfað hjá bankanum og forveranum í tólf ár.
29. apríl 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið: Fólk og hlutir á ferð og flugi
29. apríl 2019
Kári Stefánsson
Opið bréf til Örnólfs Thorssonar
29. apríl 2019
15 missa vinnuna hjá Eimskip
Eimskip hefur tilkynnt um skipulagsbreytingar sem eiga að ná fram hagræðingu í rekstri og auka arðsemi félagsins. Fækkað verður um 15 stöðugildi.
29. apríl 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Glæpasagna Apríl
29. apríl 2019
WOW air varð gjaldþrota í lok mars.
Verðbólga hækkar skarpt milli mánaða - Flugfargjöld hækkuðu um 20 prósent
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent og hækkar umtalsvert á milli mánaða. Gjaldþrot WOW air hefur þar mikil áhrif en verð á flugfargjöldum hækkaði um 20,6 prósent á milli mánaða.
29. apríl 2019
Hundrað börn missa foreldri sitt ár hvert
Hér á landi misstu að jafnaði um hundrað börn foreldri sitt árlega á tímabilinu 2009 til 2018 . Í heildina misstu 1001 börn foreldri sitt á síðustu tíu árum eða alls 649 foreldrar, þar af voru 448 feður og 201 móðir.
29. apríl 2019
Verkfall SAS hefur áhrif á 60 þúsund farþega í dag
Um 1.500 flug­menn flug­fé­lagsins SAS í Noregi, Sví­þjóð og Dan­mörku eru enn í verk­falli en ekki hefur tekist að leysa deiluna sem uppi er um kjör þeirra. Talið að verkfallið kosti félagið allt að 100 milljónir sænskra króna á dag.
29. apríl 2019
Ketill Sigurjónsson
Sæstrengur fjarlægist Ísland
28. apríl 2019
Karolina Fund: Hrópandi ósamræmi & Bullið – ljóðabókatvenna
Tvær nýjar ljóðabækur eftir Ægir Þór vilja komast út. Bækurnar eru ólíkar að stíl og nálgun en eiga það sameiginlegt að vera ádeilur innblásnar anda pönksins. Pönkarar eiga vitaskuld ekki pening þannig að broddborgarar eru beðnir að borga brúsann.
28. apríl 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Mætum undirbúin til fjórðu iðnbyltingarinnar
28. apríl 2019
„Það eru ákveðin verðmæti í hræinu á WOW air“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur áhyggjur af því að minnkandi samkeppni í flugrekstri, í kjölfar gjaldþrots WOW air, muni hafa neikvæð samkeppnisleg áhrif á neytendur.
28. apríl 2019
Spennan farin úr fasteignamarkaðnum
Staðan á fasteignamarkaðnum íslenska hefur breyst mikið á skömmum tíma. Eftir miklar hækkanir eru blikur á lofti. Er að taka við tími verðlækkana?
28. apríl 2019
Réttindalaus með kápuna á báðum öxlum
Réttindalaus læknir hefur um 24 ára skeið verið yfirmaður þeirrar deildar dönsku Umferðarstofunnar sem hefur umsjón með heilbrigðisskoðun flugmanna, flugliða og flugumferðarstjóra. Læknirinn hefur jafnframt rekið fyrirtæki sem annast slíka skoðun.
28. apríl 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
27. apríl 2019
Kolbrún Þ. Pálsdóttir
Hvaða máli skiptir menntun?
27. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Börn í viðgerð?
27. apríl 2019
Átökin auka vonleysi flóttamanna
Forsætisráðherra Líbýu reynir nú að höfða til popúlískra afla og útlendingaótta í Evrópu til að treysta stuðning við ríkisstjórn sína. Tölur um fjölda flóttamanna í landinu eru sagðar stórlega ýktar.
27. apríl 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Löglegt brottkast
27. apríl 2019
Stjórnvöld þurfa að styrkja rödd neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gagnrýnir að almenningur sé aldrei spurður um árangur eftirlitsstarfsemi, heldur einungis fyrirtæki sem þurfa að sæta slíkri. Tilgangur eftirlitsins sé enda almannahagur.
27. apríl 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að heyra raddir
27. apríl 2019
Þrjár konur vinsælustu ráðherrarnir á Íslandi
Ný könnun sýnir sterka stöðu þriggja kvenna sem sitja í ríkisstjórn landsins, og umtalsverðar óvinsældir hinna tveggja kvennanna sem þar hafa setið. Hún sýnir líka að í tveimur tilvikum eru varaformenn stjórnarflokka vinsælli en formennirnir.
27. apríl 2019
Vill að Efling beiti sér í fjárfestingum í gegnum Gildi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, boðar að verkalýðshreyfingin muni beita sér í viðskiptalífinu í gegnum stjórnarsetu í lífeyrissjóðum. Hún segir málflutning í leiðurum Fréttablaðsins ógeðslegan og kallar boðaðar verðhækkanir stjórnlausa frekju.
27. apríl 2019
Reyna að flýta því að koma Max vélunum í loftið
Bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð líkleg til þess að flýta því að Max vélarnar frá Boeing komist í loftið, og verður mikilvægur fundur um málið 23. maí.
27. apríl 2019
Ekkert komið fram sem styður leka frá Má eða Arnóri til RÚV
Seðlabankinn hefur svarað bréfi forsætisráðherra vegna Samherjamálsins.
26. apríl 2019
Segir framgöngu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega
Air Lea­se Cor­por­ation á­skilur sér allan rétt til að krefja Isavia og ís­lenska ríkið um bætur vegna tjóns sem fé­lagið kveðst hafa orðið fyrir vegna kyrrsetningu far­þega­þotu fé­lagsins. Stofnandi ALC segir kröfu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega.
26. apríl 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei P30 Pro prófanir og Samsung klúðrar Galaxy fold
26. apríl 2019
Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
26. apríl 2019
Eimskip þýtur upp – Markaðurinn hækkað um 22 prósent á árinu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað mun meira á þessu ári en í flestum öðrum ríkjum.
26. apríl 2019
Ísland dýrast í Evrópu
Milli áranna 2010 og 2017 hefur munurinn á verðlagi á Íslandi og meðaltali landa Evrópusambandsins hækkað um 52 prósentustig. Á sama tíma hefur íslenska krónan styrkst um 26 prósent og hún útskýrir því ekki hið háa verðlag ein og sér.
26. apríl 2019
Atvinnuleysi minnkar á milli mánaða
Atvinnuleysi í mars mældist 2,9 prósent og minnkaði á milli mánaða. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni.
26. apríl 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Pælingar og spælingar Kára
26. apríl 2019
Embætti landlæknis
Kjartan Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Landlæknis
Kjartan Hreinn Njálsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins mun taka við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller.
26. apríl 2019
Safna undirskriftum fyrir nýtt flugfélag
Fólki gefst nú kostur á skrá sig sem þátttakendur í nýju flugfélagi sem farþegar, fjárfestar og samstarfsaðilar á heimasíðunni flyicelandic.is. Á síðunni segir að FlyIcelandic geti annaðhvort orðið að nýju flugfélagi eða vildarklúbbi.
26. apríl 2019
Það er eitthvað að gerast í Arion banka
Miklar breytingar hafa orðið hjá stærsta bankanum sem er einkaeigu á skömmum tíma. Innlendir einkafjárfestar, með sögu sem teygir sig aftur fyrir bankahrun, eru orðnir stórir eigendur í Arion banka.
26. apríl 2019
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar
Heiðar Guðjónsson hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins undanfarin misseri.
25. apríl 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir orkupakkamálið lykta af sérhagsmunapoti
Formaður VR treystir því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vísi ákvörðun Alþingis um þriðja orkupakkann til þjóðarinnar verði málið rekið áfram í gegnum þingið í óbreyttri mynd.
25. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
25. apríl 2019
Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jónssyni?
Ritstjóri Kjarnans svarar grein Sigurðar Más Jónssonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar, um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum í gær.
25. apríl 2019