Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
None
13. maí 2019
Katrín: Þetta snýst um sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði kvenna
Forsætisráðherra hafnaði því alfarið að um pólitísk hrossakaup væri að ræða. Umræða um málið stendur nú yfir.
13. maí 2019
Forsætisnefnd Alþingis
Forsætisnefnd skoðar mál Ágústs Ólafs ekki frekar
Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að erindi nefndarinnar um meint brot Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á siðareglum fyrir alþingismenn gefi ekki tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu.
13. maí 2019
Þorsteinn Sæmundsson
Skáldaleyfi og áfengi
13. maí 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Inga Sæland fordæmir vinnubrögð RÚV
Inga Sæland, þingkona og formaður Flokks fólksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún gagnrýnir umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof.
13. maí 2019
Líka saga um okkur …
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Razúmovskaja í Borgarleikhúsinu.
13. maí 2019
Ó, hin tandurhreina þjóð
None
13. maí 2019
Enn frestast birting skýrslu um neyðarlánið
Skýrslu sem boðuð var í febrúar 2015, og á meðal annars að fjalla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings í miðju hruni, hefur enn verið frestað. Nú er stefnt að því að hún verði birt í lok næstu viku.
13. maí 2019
Mikilvægi norðurslóða
None
13. maí 2019
17 milljarða ávinningur af starfi VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,7 milljónir króna í fyrra. Alls hafa 15.000 manns leitað til sjóðsins frá stofnun hans árið 2008.
13. maí 2019
Þriðji orkupakkinn úr utanríkismálanefnd
Málið um þriðja orkupakkann hefur verið tekið úr utanríkismálanefnd og mun það vera tekið til umræðu á Alþingi á morgun.
13. maí 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við Samfélagið – Argentína og Íslendingar í Háskóla Íslands
13. maí 2019
Björgólfur Thor metinn á 263 milljarða króna
Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal 100 ríkustu manna í Bretlandi. Auður hans hefur vaxið hægt og bítandi síðustu ár eftir að staða hans var tvísýn eftir bankahrunið.
13. maí 2019
Bakkavararbræður metnir á 89 milljarða króna
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru á meðal ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýlegri úttekt. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör, sem þeir misstu frá sér um tíma til íslenskra lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja.
13. maí 2019
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu borist
Mikil aukning hefur orðið á fjöldi ábendinga um ólöglega heimagistingu í kjölfar átaks ferðamálaráðherra. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu.
13. maí 2019
Telur íslenskt samfélag búa við ákveðna lág-kolefna tálsýn
Prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild í HÍ segir að íslenskt samfélag „útvisti“ meirihluta losunar gróðurhúsalofttegunda og búi þannig við ákveðna lág-kolefna tálsýn.
12. maí 2019
Ágúst Bjarni Garðarsson
Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?
12. maí 2019
Karolina Fund: Issamwera
Afro-latin-djass hljómsveitin Issamwera gefur út sína fyrstu plötu á vínyl.
12. maí 2019
Hákon Sæberg
Svo miklu, miklu meira
12. maí 2019
Unnar Örn Ólafsson
Einmennings flugvellir á Íslandi
12. maí 2019
Sér ekki að sameining auki sjálfstæði frá stjórnmálum
Sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands gæti leitt til þess að ósamrýmanleg markmið togist á milli fjármálaeftirlits, sem stuðlar að heilbrigðu fjármálakerfi, og peningastefnu, sem á að stuðla að lágri verðbólgu.
12. maí 2019
Fyrirtíðaspenna í fullveldinu
Auður Jónsdóttir rithöfundur veltir fyrir sér tíðarandanum á Íslandi, óttanum og samskiptaörðugleikunum. Til þess að fá skýrari mynd af ástandinu þá spjallar hún við Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna.
12. maí 2019
Hjartahlaupararnir
Fimmtíu þúsund Danir eru dag og nótt fúsir að hlaupa af stað og aðstoða fólk sem fengið hefur hjartaáfall. Slík aðstoð getur skipt sköpum meðan beðið er eftir sjúkrabíl og lækni.
12. maí 2019
FME getur séð hverjir eiga erlendu sjóðina sem eiga í íslenskum banka
Forstjóri FME segir eftirlitið rannsaka hæfi virkra eigenda nægilega djúpt til að fá upplýsingar um hverjir standi á bak við erlenda sjóði. Það geti þó ekki fylgst með því hvort að peningar sem komið hafi verið undan séu notaðir í að kaupa hlut í bönkum.
11. maí 2019
Plast sem má endurvinna endalaust
Mögulega er til leið sem gerir okkur kleift að endurvinna allt plast, endalaust.
11. maí 2019
Alex B. Stefánsson
Tíminn líður hratt á gervihnattaöld
11. maí 2019
Gylfi Zoega
Nokkur atriði varðandi sameiningu Seðlabanka og Fjármálaeftirlits
11. maí 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Svefn? Er það eitthvað ofan á brauð?
11. maí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Ragnheiði Sverrisdóttur
11. maí 2019
Svanur Kristjánsson
Skipan Ólafs Barkar Þorvaldssonar í Hæstarétt
11. maí 2019
„Hægt að eyðileggja orðspor fólks með slúðri eða árásum á samfélagsmiðlum“
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að eftirlitið þurfi að vanda sig mjög þegar það metur hvort orðspor fólks sem vill stýra fjármálafyrirtækjum eða sitja í stjórnum þeirra eigi að koma í veg fyrir að viðkomandi sé hæfur til þess.
11. maí 2019
Stjórnmálamenn sem velja að draga ekki línu í sandinn
None
11. maí 2019
Styrmir Gunnarsson
Loftslagsmálin muni yfirgnæfa öll önnur mál næstu áratugi
Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins fjallar um loftslagsmál í pistli í Morgunblaðinu en þar segir hann að mannfólkið verði að draga úr neyslu sinni í víðtækum skilningi þess orðs. Það sé stöðugt vaxandi neysla sem sé undirrót vandans.
11. maí 2019
Sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins getur verið ógnað af stjórnmálamönnum
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifaði ítarlega um starfsemi Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins.
10. maí 2019
Stoðir með yfir 8 prósent hlut í Símanum
Stoðir hafa látið til sín taka á hlutabréfamarkaði að undanförnu.
10. maí 2019
Frumvörp um breytingar á stjórnarskrá komin í samráðsgátt
Frumvörp um breytingar á stjórnarskránni eru komin í samráðsgátt.
10. maí 2019
Ingvi Þór Georgsson
Tímamót í Frjálsa lífeyrissjóðnum
10. maí 2019
Andrés Pétursson
Eru 2+2= 5?
10. maí 2019
Helmingur landsmanna andvígur því að þriðji orkupakkinn taki gildi
Innan við þriðjungur ríkisstjórnarflokkanna lýsir yfir stuðningi við innleiðingu þriðja orkupakkans. Þetta kemur fram í nýrri MMR könnun.
10. maí 2019
Auðnutittlingur
Metfjöldi merktra fugla á Íslandi í fyrra
Mest var merkt af auðnutittlingum hér á landi árið 2018 en merktir voru yfir 21.600 fuglar af 83 tegundum.
10. maí 2019
Segir hömlur vanta á ávanabindandi lyf
Andrés­ Magnús­son­ geðlækn­ir segir að þrátt fyrir alvarlegar afleiðingar við langtímatöku ávanabindandi lyfja séu litlar skorður settar við ávísanir á þau. Um 1.700 ein­stak­ling­ar fengu meira en þrjá dags­skammta af ávanabindandi lyfjum í fyrra.
10. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Pay loksins komið til Íslands, ódýrari Pixel símar og nákvæmni heilsuúra
10. maí 2019
Hægist á góðærinu: Hagstofan spáir samdrætti í ár í fyrsta sinn frá 2010
Gangi ný þjóðhagsspá, sem birt var í dag, eftir mun verða samdráttur í landsframleiðslu á Íslandi í ár. Spáin gerir þó ráð fyrir að hagvöxtur verði aftur strax á næsta ári. Ástæðan fyrir þessu er aðallega tvíþætt: Gjaldþrot WOW air og loðnubrestur.
10. maí 2019
Hefja endurgreiðslur vegna leiðréttinga á búsetuhlutfalli örorkulífeyrisþega
Tryggingastofnun hefur verið gert að hefja endurútreikning örorkubóta vegna leiðréttingar búsetuhlutfalls einstaklinga sem búsettir hafa verið erlendis og mun stofnunin inna af hendi vangreiddar bætur til þeirra sem eiga rétt á þeim.
10. maí 2019
Dýrkeypt leynimakk Boeing
Íslenskur flugiðnaður gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Gjaldþrot WOW air og kyrrsetning á 737 Max vélum Boeing hafa leitt til dramatískrar niðursveiflu sem ekki sér fyrir endann á.
10. maí 2019
Ólafur Elíasson
Viljum við þetta örugglega?
10. maí 2019
Skjár 1 snýr aftur
Streymisveita verður í boði fyrir fólk frá 14. maí.
9. maí 2019
Hann var á leið í flóann
Billy Joel er sjötugur í dag. Hann er einn frægasti þunglyndissjúklingur heimsins. Ferill hans hefur verið þyrnum stráður, en hann mun bráðum fá sér sæti við flygilinn í Madison Square Garden og spila lögin sín.
9. maí 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Um valdhyggju og umhyggju, vínið og frelsið
9. maí 2019
Lág­marks­aldur umsækj­anda um ófrjó­sem­is­að­gerð niður í 18 ára
Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi.
9. maí 2019