Sér ekki að sameining auki sjálfstæði frá stjórnmálum
Sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands gæti leitt til þess að ósamrýmanleg markmið togist á milli fjármálaeftirlits, sem stuðlar að heilbrigðu fjármálakerfi, og peningastefnu, sem á að stuðla að lágri verðbólgu.
12. maí 2019