Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
22. maí 2019
Sigríður segist hafa rætt við regluvörð og formann bankaráðs
Sigríður Benediktsdóttir, sem situr í bankaráði Landsbankans, segir það ekki rétt að hún hafi sam­þykkt að sitja í nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra án þess að bera það undir for­mann banka­ráðs eða reglu­vörð Landsbank­ans.
22. maí 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Málþóf fjandsamleg yfirtaka á Alþingi
Þingmaður Samfylkingarinnar hnýtir í Miðflokksmenn en hann telur að málþóf sé leið til þess að láta þingræðið ekki hafa sinn gang.
22. maí 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað vexti um 0,5 prósentustig í 4,0 prósent.
22. maí 2019
Sturla Pálsson á meðal tveggja umsækjenda sem kvörtuðu yfir Sigríði
Tveir umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra, sem skipað verður í fyrir miðjan næsta mánuð, hafa kvartað yfir setu Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd sem metur umsækjendur.
22. maí 2019
Facebook tekur auglýsingu Orkunnar okkar úr birtingu
Aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, segir að Facebook hafi bannað notkun á auglýsingum Orkunnar okkar.
21. maí 2019
Árshækkun fasteignaverðs nú 1,3 prósent
Verulega hefur dregið úr hækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu.
21. maí 2019
Viðar: Ég vona innilega að þú fyrir hönd Hörpu aflýsir viðburðinum
Framkvæmdastjóri Eflingar vill að Harpan aflýsi viðburði sem á að fara fram 23. maí þar sem þekktur hægri öfgamaður á að koma fram.
21. maí 2019
Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir
Að borða fíl
21. maí 2019
Meirihluti landsmanna telur að vel hafi tekist til við gerð kjarasamninga
Rúmlega 60 prósent landsmanna telur að vel hafi tekist til við gerð kjarasamninga VR og Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Þá telja sjö af hverjum tíu að stéttarfélögunum sé að þakka að vel hafi tekist til við gerð samningana.
21. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Rökstuddur grunur um að Ásmundur hafi dregið sér fé
Þingmaður Pírata endurtók orð Þórhildar Sunnu sem siðanefnd Alþingis þóttu brotleg í pontu Alþingis í dag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, taldi þau ekki við hæfi.
21. maí 2019
Píratar ekki alltaf vinsælustu krakkarnir á kaffistofu Alþingis
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segist telja að eftirlitsstofnanir séu mögulega viljandi undirfjármagnaðar. Það sé erfitt að vera að slást í því að auka gagnsæi og traust, en láta svo slá á puttana á sér þegar bent sé á að rannsaka þurfi meint misferli.
21. maí 2019
Kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega aðgerðir stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun.
21. maí 2019
Hæstiréttur vísar frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs
Hæstiréttur féllst í morgun á kröfu saksóknara um að vísa frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í einum anga af Baugs-málinu svokallaða.
21. maí 2019
Krefjast fundar með SA hjá ríkissáttasemjara vegna vanefnda
Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra SA vegna hópuppsagnar hótelstjórans Árna Vals Sólonssonar á launakjörum starfsfólks síns rétt eftir samþykkt kjarasamninganna. Framkvæmdastjóri Eflingar segir allan kjarasamninginn við SA vera í húfi.
21. maí 2019
Breyttar matarvenjur Íslendinga ókunnar – Hafa loftslagsbreytingar áhrif?
Hér á landi virðast sífellt fleiri sleppa dýra­af­urðum til að sporna gegn loftslagsbreytingum. Gífurleg aukning hefur orðið á framboði á sérstökum vegan-vörum og sjá má margfalda aukningu í sölu á jurtamjólk og íslensku grænmeti.
21. maí 2019
Færri þungunarrof eftir tólftu viku
Nýjar tölur landlæknis sýna að færri konur fara í þungunarrof eftir sextándu viku meðgöngu nú en síðustu ár, alls fóru sjö konur í þungunarrof eftir sextándu viku í fyrra. Yfirlæknir á kvennadeild telur að þungunarrofum fjölgi ekki með nýju frumvarpi.
21. maí 2019
United Airlines flýgur milli New York og Íslands í sumar
United Airlines mun fljúga frá Newark flugvelli.
20. maí 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Stuðningur við fjölmiðla tvíþættur í frumvarpi Lilju
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla.
20. maí 2019
Yfirdeild MDE hefur fengið beiðni um að dómur í Landsréttarmáli verði endurskoðaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmálaráðherra, fjallaði um stöðu málsins á Alþingi í dag.
20. maí 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Secret Solstice, Loftslagsskógar og ný tjörn í borginni
20. maí 2019
Skuldir heimilanna lækkað um fimmtung
Fjár­hag­ur íslenskra heim­ila hefur lík­lega aldrei ver­ið heil­brigð­ari, samkvæmt greiningu Íslandsbanka. Skuldir heimila hafa lækkað um fimmtung frá árslokum 2007 og kaupmáttur launa aukist um fjórðung.
20. maí 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo! - Ha! Ester? Nei, TINNA!
20. maí 2019
Íslenska ríkið kaupir matvæli fyrir um þrjá milljarða á ári
Íslenska ríkið getur sem stórkaupandi haft víðtæk áhrif á eftirspurn eftir matvælum, stuðlað að umhverfisvænum innkaupum, dregið úr kolefnisspori og eflt nýsköpun.
20. maí 2019
Enn eykst losun frá flugi og iðnaði
Uppgjör rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hefur verið birt.
20. maí 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meðlimir Sigur Rósar vilja að málinu verði vísað frá
Lögmaður nú­ver­andi og fyrr­ver­andi liðsmanna Sig­ur Rós­ar hefur lagt fram frávísunarkröfu á grund­velli mann­rétt­inda­sjón­ar­miða. Þeir telja þetta brot á regl­um um tvö­falda málsmeðferð.
20. maí 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Samgöngur og byggðastefna
20. maí 2019
Auglýsing 272 einstaklinga undir fertugu í dag.
Biðla til stjórnvalda að spila ekki með framtíð þeirra
Tæplega þrjú hundruð ungmenni lýsa því yfir að þau styðji áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum í opnuauglýsing í Fréttablaðinu og biðla til stjórnvalda að spila ekki framtíð þeirra. Seinni umræðu um orkupakkann verður haldið áfram á Alþingi í dag
20. maí 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel stefnir á skráningu í Amsterdam á þessum ársfjórðungi
Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, stefnir á hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam á öðrum ársfjórðungi 2019. Í útboðinu verða boðnir til sölu allt að 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé.
20. maí 2019
Skiptar skoðanir um uppátæki Hatara
Það vakti mikla athygli þegar meðlimir Hatara veifuðu fána Palestínu í beinni útsendingu frá úrslitum Eurovison í Tel Aviv í gær. Uppátækið hefur bæði verið lofað og gagnrýnt.
19. maí 2019
Vala Yates
Karolina Fund: Vala Yates – Fyrsta plata
Vala Yates, söngkona og tónskáld, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Lög og texti eru samin af Völu, en platan mun innihalda fimm lög á íslensku og fimm á ensku.
19. maí 2019
Björn Gunar Ólafsson
Innstæðutryggingar
19. maí 2019
Enn sannfærðari en áður um að það hafi verið rétt að mynda ríkisstjórnina
Svandís Svavarsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé „fantagóð“ í því að stýra ríkisstjórn þeirra þriggja ólíku flokka sem nú sitja að völdum á Íslandi. Stundum þurfi að takast á við ríkisstjórnarborðið.
19. maí 2019
Halfdan Rasmussen, eitt vinsælasta skáld Dana.
Hvað gera Kasper, Jesper og Jónatan nú
Danska forlagið Gyldendal ákvað að sleppa átta ljóðum úr safni ljóða eftir skáldið Halfdan Rasmussen, þau eiga það sameiginlegt að í þeim koma fyrir orðin negri og hottintotti. Sú ákvörðun forlagsins hefur vakið mikla athygli í Danmörku.
19. maí 2019
Áhætta á fasteignamarkaði
Nýjasta spá Hagstofu Íslands um þróun mála í efnahagslífinu bendir til þess að fasteignamarkaðurinn gæti átt erfitt uppdráttar á næstu misserum.
19. maí 2019
Hatari veifaði Palestínufánum
Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.
19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
18. maí 2019
Hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu ferðamanna rúmlega tvöfaldast
Hver ferðamaður sem kom til landsins árið 2017 varði 19 prósent af heildarneyslu sinni í ferðaskrifstofur. Þá hefur hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldast á níu árum.
18. maí 2019
Starfsfólk ráðuneytanna ólíklegt til að tilkynna #metoo-mál
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í gærmorgun.
18. maí 2019
Íhaldssamt öfga-hægri sem stendur gegn kvenfrelsi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að orðræða sumra þingmanna um þungunarrofsfrumvarpið endurspegli bakslag í íslenskum stjórnmálum og pólitíska sveiflu íhaldssamra öfga-hægri sjónarmiða.
18. maí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Ágúst Kristján
18. maí 2019
Markaðurinn spáir í spilin: Á Hatari séns í kvöld?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hverjar líkurnar séu á því að Hatari nái markmiðum sínum í kvöld, að vinna Eurovision og knésetja kapítalismann.
18. maí 2019
Jón Ólafsson prófessor og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona.
Segir niðurstöðu siðanefndar vekja upp ótal spurningar
Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, segir að niðurstaða siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur veki upp margar spurningar og að það út af fyrir sig sé ótrúverðugt.
18. maí 2019
Leigubílakerfið opnað upp á gátt með nýju frumvarpi
Samgönguráðherra vill breyta leigubílamarkaðnum, og opna hann meira, með það í huga að neytendur fái betri þjónustu.
17. maí 2019
150 milljarða fjárfesting í miðborginni
Borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg sé inn í miklu uppbyggingartímabili þessi misserin.
17. maí 2019