Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
5. júní 2019