Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lengi vel var hola þar sem hótelið er nú að rísa. Í dag er verkefnið hins vegar vel á veg komið og vísir að reisulegu hóteli og íbúðaþyrpingu búinn að myndast.
Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
5. júní 2019
Icelandair sagt hafa leigt Airbus þotu
Icelandair hefur notast við Boeing vélar, en vegna kyrrsetningar á 737 Max vélunum leitar félagið nú til evrópska flugrisans Airbus.
4. júní 2019
Bjarg byggir 80 íbúðir á Kirkjusandi
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir tekjulága.
4. júní 2019
Ástþór Ólafsson
Að komast yfir erfiðleika er óútreiknalegt
4. júní 2019
Drífa Snædal
ASÍ: Nei takk, Skúli Mogensen
Alþýðusamband Íslands telur stofnanda WOW air hafa kastað afar köldum kveðjum til starfsmanna sinna og í raun samfélagsins alls með orðum sínum í fréttum RÚV í gærkvöldi.
4. júní 2019
Blaðamannafundur 4. júní 2019
Fjölga hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn
Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi á blaðamannafundi í dag.
4. júní 2019
„... hafið þið ekki skilning á því?“
None
4. júní 2019
Þrátefli á óvenjulegu Alþingi
Miðflokkurinn gengur hvorki í takt við stjórn né meirihluta stjórnarandstöðu. Ríkisstjórnarflokkarnir telja að það sé á ábyrgð hinna stjórnarandstöðuflokka að ná samkomulagi við Miðflokkinn um þinglok en þeir telja sig enga ábyrgð bera á Miðflokknum.
4. júní 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Tæp 30 prósent drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólagöngu
Hlutfall þeirra barna sem ekki getur lesið sér til gagns hefur aukist bæði meðal drengja og stúlkna.
4. júní 2019
Nauðungarsölum hefur fækkað mikið á undanförnum árum
Stökk var í nauðungarsölum frá árinu 2012 til 2013 en þeim hefur nú fækkað mjög.
4. júní 2019
Einn af fimm dómurum ekki óhlutdrægur í Al Thani-málinu en málsmeðferð annars eðlileg
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að málsmeðferð íslenskra dómstóla í Al Thani-málinu hafi í meginatriðum verið eðlileg. Einn af fimm dómurum Hæstaréttar sem dæmdi í málinu hafi hins vegar ekki verið óhlutdrægur.
4. júní 2019
Ólafur Ólafsson
Segir dóm Mannréttindadómstólsins vera fullnaðarsigur
Ólafur Ólafsson segir að niðurstaða Mannréttindadómstólsins sýni fram á að hann hafi ekki notið réttlátrar málsmeðferðar og úrlausnar fyrir óvilhöllum dómstólum.
4. júní 2019
Siðferðilegt siðferði!
None
4. júní 2019
Mannréttindadómstóll Evrópu
Árni Kolbeinsson ekki óhlutdrægur í Al-Thani málinu
Hæstaréttardómari var ekki óhlutdrægur í Al-Thani málinu svokallaða samkvæmt úrskurði Mannréttindadómstóll Evrópu sem birtur var í dag.
4. júní 2019
Stefán Rafn til Seðlabankans
Fréttamaður Stöðvar 2 hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Seðlabanka Íslands.
3. júní 2019
Tíu verkefni valin til þátttöku í Startup Reykjavík
Í áttunda skipti fer Startup Reykjavík hraðallinn nú fram.
3. júní 2019
Eignir verðbréfasjóða halda áfram að vaxa
Eignir verðbréfasjóða hafa vaxið nokkuð að undanförnu, samkvæmt uppfærðum tölum Seðlabanka Íslands. Lífeyrissjóðir eiga yfir 4.500 milljarða eignir.
3. júní 2019
Björgólfur Thor keypti skuldabréf í WOW en var aldrei hluthafi
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að hann hafi aldrei verið hluthafi í WOW air og að fyrsta aðkoma hans að félaginu hafi verið þátttaka í skuldabréfaútboði 26. september í fyrra. Hann hafi tekið þátt til að styðja Skúla Mogensen.
3. júní 2019
Jón Gunnar Jónsson
Jón Gunnar Jónsson nýr forstjóri Samgöngustofu
Jón Gunnar Jónsson hefur verið skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi.
3. júní 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Orð og ábyrgð
3. júní 2019
Bára Halldórsdóttir
Bára mun eyða Klausturupptökunum með viðhöfn
Báru Halldórsdóttur hefur verið gert að eyða Klausturupptökunum og mun hún gera slíkt með viðhöfn á Gauknum þriðjudagskvöldið 4. júní næstkomandi.
3. júní 2019
Íslenskt kranavatn markaðssett sem lúxusvara
Markaðsherferð hvetur ferðamenn til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn.
3. júní 2019
Apple kynnir uppfærslur
Atli Stefán Yngvason fjallar um nýjustu uppfærslur Apple en þó svo að end­an­leg sölu­vara séu tækin frá fyrirtækinu eða þjón­usta sem tækin nýta, þá eru stýri­kerfin mik­ill áhrifa­þáttur í kaupá­kvörðun við­skipta­vina Apple.
3. júní 2019
Hetjurnar frá Chernobyl
Chernobyl slysið var atburður sem er þrykktur í minni margra. Um þessar mundir er verið að sýna sjónvarpsþætti um atburðina.
3. júní 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Þungunarrof eða fóstureyðing?
3. júní 2019
Skúli vill fá annað tækifæri til að stofna flugfélag – Myndi kalla það WOW air
Stofnandi WOW air segir það mikilvægt að á Íslandi sé lággjaldaflugfélag og telur hann að nýtt félag eigi erindi hér á landi undir formerkjum WOW air.
3. júní 2019
Sex prósent ungmenna á Íslandi hvorki í námi, vinnu né starfsþjálfun
Hlutfall ungmenna sem ekki eru í námi, vinnu eða starfsþjálfun hefur sveiflast á undanförnum árum. Ísland stendur vel að vígi samanborið við önnur Evrópulönd.
3. júní 2019
Birgir Birgisson
Skylda eða skynsemi?
3. júní 2019
Sjóðsfélögum bjóðast ýmist verðtryggð eða óverðtryggð lán sem geta verið á breytilegum eða föstum vöxtum.
Lán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna til sjóðsfélaga drógust saman í fyrra
Mikill viðsnúningur varð á því hvers konar lán sjóðsfélagar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sóttust í að taka hjá sjóðnum á síðasta ári. Þá voru breytileg verðtryggð lán 42 prósent allra tekinna lána, en voru 18 prósent árið áður.
3. júní 2019
Forystumenn flokka í Kryddsíld Stöðvar 2 um síðustu áramót.
Orkupakka- og þungunarrofsumræður hreyfa ekki fylgi flokka
Þrátt fyrir hörð átök á pólitíska sviðinu þá hreyfist fylgi blokka á Alþingi varla milli mánaða. Það hefur raunar haldist mjög stöðugt í lengri tíma og mesta hreyfingin frá síðustu kosningum hefur verið fylgisaukning frjálslyndra miðjuflokka.
3. júní 2019
Pawel Bartoszek
Borgarlíf eða borgarstríð
2. júní 2019
Karolina Fund: Á besta veg
Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og söngvari safnar fyrir útgáfu á sinni fjórðu plötu.
2. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Afleiðingar af falskri ásökun, um barnaníð, á hendur kennara
2. júní 2019
Heppilegra ef aðrir kæmu að rannsókn á fjárfestingaleið Seðlabankans
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segir það yfirleitt þannig að óheppilegt sé að menn rannsaki eigin málefni. Seðlabanki Íslands vinnur nú að gerð skýrslu um fjárfestingaleið Seðlabankans.
2. júní 2019
Árni Finnsson
„Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána“
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, spjallar um loftslagsmál og bruna svartolíu á norðurslóðum í ítarlegu viðtali.
2. júní 2019
Borgaði sjálfri sér milljarða
Hvernig getur venjulegur ríkisstarfsmaður árum saman stungið undan háum fjárhæðum úr opinberum sjóði án þess að upp komist? Þessari spurningu hafa margir Danir velt fyrir sér, en ekki fengið svar við.
2. júní 2019
Mögulega heppilegra ef aðrir hefðu rannsakað neyðarlánið
Nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd segir að líklega verði fjallað um skýrslu Seðlabanka Íslands um veitingu neyðarlánsins á vettvangi nefndarinnar. Það kunni að vera að heppilegra hefði verið að aðrir en Seðlabankinn hefðu rannsakað málið.
1. júní 2019
Tölum um þjóðaröryggi
None
1. júní 2019
Snorri Þór Christophersson
Rafbílavæðing á Íslandi
1. júní 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo! - Ræktaðu garð ... nei, geðið þitt
1. júní 2019
Hellisheiðarvirkjun
Föngun koltvísýrings að verða raunhæfari
Árni Snævarr spjallaði við Sigurð Reyni Gíslason, forsprakka CarbFix verkefnisins á Hellisheiði, en hann segir að í raun sé siðlaust að fanga ekki og binda koltvísýring í útblæstri iðnaðar og orkuvera áður en hann blandast andrúmsloftinu.
1. júní 2019
Miðflokkurinn að reyna að auka stuðning með hálfsannleik
Þingmaður Viðreisnar telur málþóf Miðflokksins í umræðum um þriðja orkupakkann vera flokknum til vansa. Hann efast um heilindi flokksins í málinu.
1. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Helga Jean Claessen
1. júní 2019
Segir viðbrögð VR við vaxtahækkun muni ekki fara framhjá neinum
Formaður VR segir ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að hækka breytilega verðtryggða vexti sína vera blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. Brugðist verði formlega við ákvörðuninni í næstu viku, en VR skipar fjóra stjórnarmenn í stjórn sjóðsins.
1. júní 2019
Ari leiðir skyrútrásina
Nýr aðstoðarforstjóri hefur verið ráðinn hjá MS. Forstjórinn verður nú meira með augun á vaxandi umsvifum erlendis.
1. júní 2019
Óli Grétar Blöndal Sveinsson
Rafbílavæðing – hvaðan kemur hleðslan?
31. maí 2019
Þjálfun stöðvuð og flugmönnum sagt upp vegna kyrrsetningar á Max-vélum
Icelandair hefur gripið til margvíslegra aðgerða til að bregðast við alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélum frá Boeing.
31. maí 2019
Hvassahraun
Lagt til að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn minnisblað þar sem mælst er til þess að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni á komandi hausti.
31. maí 2019
Davíð Stefánsson
Davíð Stefáns­son nýr rit­stjóri Frétta­blaðsins
Davíð Stefáns­son hefur verið ráðinn rit­stjóri Frétta­blaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja rit­stjóra blaðsins frá 1. júní næstkomandi.
31. maí 2019
Stefna að því að ríkið gefi út rafræn skilríki
Stjórnvöld vilja að Ísland verði á meðal þeirra fremstu í heiminum þegar kemur að stafrænni stjórnsýslu og opinberri þjónustu. Ríkisstjórnin samþykkti því í dag tillögur að aðgerðum, þar á meðal er aukin sjálfsafgreiðsla á vefnum Ísland.is.
31. maí 2019