317 börn yfirgefið Ísland eftir synjun stjórnvalda á sex árum
Á tímabilinu 13. mars 2013 til 10. apríl 2019 yfirgáfu 317 börn, sem sótt höfðu um alþjóðlega vernd, landið í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda þess efnis að synja þeim um efnismeðferð eða synja þeim um vernd í kjölfar efnislegrar meðferðar.
31. maí 2019