Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ragna Árnadóttir ráðin skrifstofustjóri Alþingis
Forsætisnefnd samþykkti í morgun að ráða Rögnu Árnadóttir sem nýjan skrifstofustjóra Alþingis.
14. júní 2019
Ráðuneyti framsóknarmanna
Framsóknarmenn hafa stýrt félagsmálaráðuneytinu í samtals 17 ár frá árinu 1995. Framsóknarmenn gegna í dag margskonar störfum fyrir ráðuneytið en tæpur þriðjungur nefnda, faghópa og ráða á vegum ráðuneytisins eru skipuð formönnum með tengsl við flokkinn.
14. júní 2019
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra.
Benedikt gagnrýnir vinnubrögð hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóri
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur dregið umsókn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka. Hann segir vinnubrögð hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóra alls ekki standast þá kröfu til stjórnsýslu sem viðhafa þurfi.
14. júní 2019
SFS vill að fiskeldisfrumvarpi verði frestað
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja að með frumvarpi um fiskeldi sé of langt gengið í því að hamla gegn uppbyggingu fiskeldisiðnaðar.
13. júní 2019
Störfum gæti fækkað um 600 á næstu 6 mánuðum
Samdráttur er í kortunum í efnahagslífinu.
13. júní 2019
Sveinbjörn nýr forstjóri Isavia
Umsækjendur um stöðu forstjóra voru 26 talsins.
13. júní 2019
Albertína afsalaði sér rétti til andsvars
Gunnar Bragi Sveinsson var einn þeirra þingmanna Miðflokksins, sem talaði niður til kvenna, þar á meðal Albertínu F. Elíasdóttur, á Klaustur bar.
13. júní 2019
Ríkissjóður Íslands sækir sér fjármagn á bestu kjörum í sögunni
Mikill áhugi var á skuldabréfaútboði ríkissjóðs, segir í tilkynningu stjórnvalda.
13. júní 2019
Hanna Katrín Friðriksson
Heilbrigðisstefna fyrir alla?
13. júní 2019
BHM hafnar flatri krónutöluhækkun launa sem getur falið í sér kjararýrnun
Kjarasamningar hafa verið lausir í tvo mánuði, og BHM hvetur til þess að gengið sé til samninga.
13. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Stefnt að því að semja um þinglok síðar í dag
Mjög líklegt er talið að saman náist um þinglok á fundi formanna stjórnmálaflokka klukkan 16 í dag. Til þess að það gangi eftir þarf þó að ná saman við Miðflokkinn um framhald umræðu um þriðja orkupakkann.
13. júní 2019
Formaður Blaðamannafélags Íslands fordæmir ákvörðun ráðherra
Mögulegt framsal Julian Assange hefur vakið hörð viðbrögð í dag. Formaður Blaðamannafélags Íslands auk Félags fréttamanna RÚV hafa fordæmt mögulegt framsal Assange til Bandaríkjanna.
13. júní 2019
Skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali Assange
Félag fréttamanna RÚV fordæmir handtöku Assange og skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali hans.
13. júní 2019
Hugsjónablaðran sem sprakk
None
13. júní 2019
Síminn aftur orðinn stærstur á farsímamarkaði
Eðli fjarskiptaþjónustu hefur breyst hratt á undanförnum árum. Áður fyrr snerist hún um að selja símtöl. Nú eru verð á farsímamarkaði hérlendis með þeim lægstu í heimi og arðsemin liggur í annarri þjónustu.
13. júní 2019
„Þetta er óásættanlegt með öllu“
Þungt hljóð er í makrílveiðimönnum, sem segja stjórnvöld hygla stórútgerðum í makrílfrumvarpi. Minnisblað Hæstaréttarlögmanns gefur til kynna að stjórnvöld séu á hálum ís.
13. júní 2019
Mesti samdráttur í fjölda ferðamanna frá því að talningar hófust
Launþegum í atvinnugreinum tengdri þjónustu fækkar um fimm prósent milli ára.
13. júní 2019
Sjúkdómsvaldandi bakteríur fundust í íslensku kjöti
Sjúkdómsvaldandi bakteríur fundust í 30 prósent sýna Matvælastofnunar af lambakjöti og 11,5 prósent sýna af nautgripakjöti. Sóttvarnarlæknir segir niðurstöðurnar sláandi og sýna jafnframt að umræðan um íslenskt kjöt hafi verið á villigötum.
13. júní 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong 2014
Hundruð þúsunda mótmæla í Hong Kong
Mótmælendur hafa flykkst á götur Hong Kong síðustu daga til að mótmæla nýrri lagasetningu sem gæti leyft yfirvöldum Hong Kong að framselja fanga til Kína.
12. júní 2019
Skynsamlegar tillögur en óvissuský í augsýn
None
12. júní 2019
Magnús Þorkelsson
Stytting námstíma eða breyting á námskipan? Skoðum málið
12. júní 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo! - Stundum er jákvætt að vera latur!
12. júní 2019
Stefnir í að frelsi fjölmiðla til að segja fréttir úr dómsal verði skert
Fagfélög blaða- og fréttamanna mótmæltu bæði harðlega ákvæði í frumvarpi sem dregur úr heimild fjölmiðla til að greina frá því sem fram fer í dómsal. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar taldi gagnrýnina ekki eiga rétt á sér og styður breytinguna.
12. júní 2019
Nú má spila bingó á föstudaginn langa
Alþingi samþykkti í gær að fella niður ákvæði í lögum um helgidagafrið sem bannar tiltekna þjónustu, skemmtanir og afþreyingu á tilgreindum helgidögum þjóðkirkjunnar. Á meðal þess sem bannað var í lögunum var að standa fyrir bingó á helgidögum.
12. júní 2019
Fyrsta netverslunin með lyf lítur dagsins ljós
Nú er hægt að versa lyfseðilsskyld og lausasölu lyf í netversluninni.
12. júní 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Aðgangur almennings að upplýsingum aukinn
Alþingi samþykkti í gær tvö lagafrumvörp sem auka tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og upplýsingarétt almennings. Meðal annars verður komið á fót ráðgjafa til að leiðbeina einstaklingum og samtökum um framsetningu upplýsingabeiðna.
12. júní 2019
Stoltenberg: Ísland hefur mikilvægu hlutverki að gegna innan NATO
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segir Ísland hafa mikilvægu hlutverki að gegna innan bandalagsins. Nýjar ógnir kalli á samvinnu allra bandalagsríkja.
12. júní 2019
Eftirlit með fjölmörgum stéttum sem starfa í aðstæðum þar sem peningaþvætti gæti átt sér stað hefur verið eflt til muna hérlendis síðustu mánuði.
Lögmenn vildu að lögmenn hefðu eftirlit með lögmönnum
Lögmannafélag Íslands taldi eðlilegt að eftirlit með því hvort að lögmenn væru að fara eftir nýjum lögum sem tengjast peningaþvættisvörnum væri í höndum þess, en ekki Ríkisskattstjóra líkt og frumvarpið gerði ráð fyrir.
12. júní 2019
Áfram mikil eftirspurn eftir minni íbúðum
Minni íbúðir eru líklegri til þess að seljast yfir ásettu verði en stærri íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Minni íbúðir hafa ríflega tvöfaldast í verði á undanförnum áratug á meðan verð stærri eigna hefur hækkað um rúm 70 prósent.
12. júní 2019
Fyrrverandi eigandi Primera Air greiddi sig frá málsóknum
Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi eigandi Primera Air, greiddi þrotabúi flugfélagsins tæplega 200 milljónir til þess að forðast málsóknir. Hann féll jafnframt frá tveggja milljarða króna kröfum sínum í búið.
12. júní 2019
Píratar fagna afnámi bleika skattsins
Við gildistöku laganna mun virðisaukaskattur á tíðavör­ur á borð við dömu­bindi, túr­tappa og álfa­bik­ara, lækka úr 24% í 11%, enda eru þetta nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur,“ segir í tilkynningu frá Pírötum.
11. júní 2019
Frækinn sigur Íslands á Tyrklandi
Varnarmaðurinn úr Árbænum, Ragnar Sigurðsson, skoraði bæði mörk Íslands.
11. júní 2019
Spennuþrunginn leikur við Tyrki framundan
Öryggisleit í leifstöð hefur leitt til milliríkjadeilu við Tyrki. Utanríkisráðherrann tyrkneski ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, í morgun, samkvæmt fréttum í Tyrklandi.
11. júní 2019
Kleifaberg RE.
Ákvörðun um að svipta Kleifabergið veiðileyfi vegna brottkasts felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 um leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla.
11. júní 2019
Anna Þorsteinsdóttir
Hvernig komum við í veg fyrir utanvegaakstur?
11. júní 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Leggja fram breytingartillögu við frumvarp forsætisráðherra
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur lagt fram breytingatillögu við frumvarp um breytingu á upplýsingalögum. Nefndin leggur til að úrskurðarnefnd um upplýsingamál sé skylt að birta úrskurð svo fljótt sem verða má en að jafnaði innan 150 daga.
11. júní 2019
25 ára Reykjanesbær stendur betur en nokkru sinni fyrr
Reykjanesbær var fyrir nokkrum árum skuldsettasta sveitarfélag landsins og skuldir þess námu um 250 prósent af reglulegum tekjum þess. Á örfáum árum hefur orðið mikil viðsnúningur.
11. júní 2019
Þingmenn gagnrýna seinagang í svörum ráðherra
Þingmenn Miðflokks, Pírata, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýndu seinagang í svörum ráðherra í umræðum um fundarstjórn forseta í dag.
11. júní 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
102 Reykjavík, fjölbreytt skólastarf & lýðheilsuvísar
11. júní 2019
Isavia varð fyrir tölvuárás
Isavia varð fyrir tölvuárás í gær. Árásin kemur í kjölfar mikillar óánægju vegna meintra tafa tyrkneska karlalandsiðsins í fótbolta við vegabréfaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
11. júní 2019
Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis og formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna.
Halldór Blöndal segir bréfaskriftir Davíðs lýsa sálarástandinu hans
Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir Reykjavíkurbréf Davíðs Oddssonar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Halldór segir að verst þykir honum fullyrðingar Davíðs um þriðja orkupakkinn sem hann segir að ekki sé fótur fyrir
11. júní 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
The Nordic Paradox: Health Inequalities in World´s Most Equal Societies
10. júní 2019
Theresa May, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands.
Tíu sækjast eftir embætti May
Tvær kon­ur og átta karl­ar munu etja kappi um hver verður næsti leiðtogi Íhalds­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra Bret­lands. Theresa May steig til hliðar í síðustu viku en hún mun áfram gegna embættinu þar til að nýr formaður hefur verið skipaður.
10. júní 2019
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu.
Stefán Einar svarar Skúla og segir bókina standa óhaggaða og óhrakta
Stefán Einar Stefánsson, höfundur nýrrar bókar um WOW air, svarar ummælum Skúla Mogensen í hans garð og segir full­yrðingar sínar um fall WOW air standa ó­haggaðar.
10. júní 2019
Karolina Fund: Namm! - 100% vegan eldhús
Alda Villiljós stendur fyrir hópfjármögnun á eldhúsaðstöðu sem mun vera nýtt í 100 prósent vegan matarframleiðslu.
10. júní 2019
FME gerði líka athugasemdir við aðgerðarleysi líftryggingafélaga og miðlara gegn þvætti
Fjármálaeftirlitið hefur gert margháttaðar athugasemdir vegna aðgerðarleysis hjá nokkrum líftryggingafélögum og vátryggingarmiðlurum gegn peningaþvætti. Áður hafði eftirlitið gert athugasemdir vegna Arion banka.
10. júní 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Norræna þversögnin: Heilsuójöfnuður í jöfnustu löndum heims
10. júní 2019
Slösuðum og látnum ferðamönnum fjölgar
Tala slasaðra og látinna ferðamanna hefur hækkað um 85 prósent á nokkrum árum. Borið saman við heildarfjölda ferðamanna hefur slösuðum og látnum ferðamönnum þó fækkað.
10. júní 2019
Syndirnar í skólpinu
Fjórfalt meira kókaín mældist í skólpi höfuðborgarsvæðisins í mars í fyrra en tveimur árum áður. Þó er ekki aðeins hægt að mæla magn fíkniefna í frárennsli heldur má einnig skoða ýmsa vísa um heilbrigði samfélagsins.
10. júní 2019
Einangrunarhyggja hægir á heimshagkerfinu
Aukin spenna í viðskiptum milli Bandaríkjanna og annarra ríkja veldur áhyggjum innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.
10. júní 2019