Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
LSR komið með meira en 15 prósent hlut í HB Granda
Markaðsvirði HB Granda er nú 61 milljarður króna.
28. júní 2019
Helgi Seljan
Helgi: Tilraun til pólitískrar leiksýningar
Helgi Seljan telur stefnu Jóns Baldvins sýna hugleysi hans. Jón Baldvin stefni dótturinni, sem hann hafi úthrópað fárveika á geðsmunum og þar með ómarktæka, þvert á álit sérfræðinga.
28. júní 2019
Kristbjörn Árnason
Ofbeldi gagnvart grunnskólakennurum er algengt
28. júní 2019
Ólík túlkun á ómerkingu Hæstaréttar í deilu ALC við Isavia
Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Landsréttar í deilu ALC við Isavia og vísað því aftur Landsréttar til löglegrar meðferðar.
28. júní 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafhjól, borgarskipulag og umhverfismál með Jökli Sólberg
28. júní 2019
Eldri kjósendur yfirgefa Sjálfstæðisflokk – Yngri kjósendum Pírata fækkar
Samfylkingin sækir langmest af fylgi sínu til elstu kjósenda landsins en á í vandræðum með að heilla fólk undir þrítugu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagað stöðu sína hjá ungu fólki en misst mikið fylgi hjá eldri Íslendingum.
28. júní 2019
Málfrelsissjóðurinn stendur með Aldísi
„Við sendum Aldísi baráttukveðjur og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að standa með henni eins og öðrum konum sem sæta fjárhagslegum hótunum af hálfu ofbeldismanna.“
28. júní 2019
Nærri því tveir af hverjum þremur breytt hegðun sinni vegna umhverfisáhrifa
Meirihluti Íslendinga virðist meðvitaður um áhrif sín á umhverfið en 64 prósent landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna tólf mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar.
28. júní 2019
Ókeypis skimun hefur tvöfaldað mætingu kvenna til Krabbameinsfélagsins
23 prósent kvenna hefðu ekki mætt hefðu þær þurft að borga fyrir leghálsskimun og 9 prósent hefðu ekki mætt í brjóstaskimun.
28. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin stefnir dóttur sinni og dagskrárgerðarmanni RÚV fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt Aldísi Schram dóttur sinni, Sigmari Guðmundssyni dagskrárgerðarmanni og RÚV fyrir meiðyrði, samkvæmt heimildum Stundarinnar.
28. júní 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn - Sumarlestur og barnabækur
28. júní 2019
Stuðningur samfélagsins lykillinn að vellíðan flóttafólks
Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið í brennidepli undanfarið og hefur Útlendingastofnun leitað á náðir sveitarfélaganna og biðlað til þeirra að gerður verði þjónustusamningur við þessa einstaklinga.
28. júní 2019
Minnst sjö umsækjendur andmæltu mati hæfisnefndar
Sjö af átta umsækjendum um stöðu seðlabankastjóra, sem hæfisnefnd taldi ekki „mjög vel hæfa“ til að gegna stöðunni, andmæltu mati nefndarinnar og telja verulega vankanta á málsmeðferð hennar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.
28. júní 2019
Hvergi minnst á lén í íslenskri löggjöf
Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið hefur áform um að leggja fram frumvarp um landshöfuðlénið .is. Með tilliti til öryggissjónarmiða, neytendaverndar og vegna ímyndar Íslands þykir nauðsynlegt að setja loks reglur um landshöfuðlénið.
27. júní 2019
Bláa lónið greiðir tæplega 4,3 milljarða í arð til eigenda
Hagnaður Bláa lónsins, samkvæmt ársreikningi sem Kjarninn hefur undir höndum, var um 3,7 milljarðar króna í fyrra. Rekstrartekjur jukust um 20 prósent á árinu. Fyrirtækið er metið á um 50 milljarða króna.
27. júní 2019
Framlög Íslands til UNICEF aldrei verið meiri
Vöxtur UNICEF á Íslandi milli ára var 10,2 prósent og aukning framlaga frá íslenska ríkinu á milli 2017 og 2018 hefur sjaldan verið meiri eða tæp 160 prósent.
27. júní 2019
BSRB telur engin rök vera fyrir einkavæðingu á póstþjónustu
BSRB mótmælir harðlega hugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um að einkavæða Íslandspóst ohf. í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherranum.
27. júní 2019
Mengandi Íslendingar auka kolefnisjöfnun
Íslendingar menga gífurlega mikið og virðast kjósa að kolefnisjafna losun sína í auknum mæli.
27. júní 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Stjórnendum ríkisins verða greidd frammistöðulaun
Í nýrri stjórnendastefnu fjármála- og efnahagsráðuneytisins kemur fram að innleiða eigi frammistöðumat fyrir alla stjórnendur ríkisins sem mun hafa áhrif á launasetningu þeirra.
27. júní 2019
Ríkir og fátækir kjósa mjög mismunandi á Íslandi
Búseta, menntun og tekjur skipta miklu máli þegar stuðningur við stjórnmálaflokka er greindur. Tekjuhæstu hópar landsins myndu kjósa sér allt annars konar ríkisstjórn en þeir sem hafa lægstu tekjurnar.
27. júní 2019
Atvinnuleysi eykst
Atvinnuleysi eykst samkvæmt Hagstofunni.
27. júní 2019
Fjármálaráðherra vill selja Íslandspóst
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra vill einkavæða Íslandspóst við fyrsta tækifæri. Hann segir því ekkert til fyrirstöðu þegar umbætur á lagaumgjörð og nauðsynlegar breytingar á rekstri fyrirtækisins fari að skila árangri.
27. júní 2019
Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
26. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
26. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Enn lækka meginvextir – Orðnir 3,75 prósent
Meginvextir Seðlabanka Íslands hafa verið lækkaðir um 0,25 prósentustig.
26. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Álit um brot Þórhildar Sunnu staðfest í forsætisnefnd
For­sæt­is­nefnd Alþing­is hef­ur fall­ist á niður­stöðu siðanefnd­ar þings­ins þess efn­is að Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir hafi brotið siðaregl­ur fyr­ir alþing­is­menn með um­mæl­um sín­um um Ásmund Friðriks­son, þing­mann Sjálf­stæðis­flokks­ins.
26. júní 2019
Fasteignamarkaður á tímamótum
Uppgangstíma á fasteignamarkaði er ekki lokið, sé horft til þess að mikill fjöldi nýrra eigna er nú að koma inn á markaðinn. Ólíklegt er hins vegar að markaðurinn muni einkennast af verðhækkunum. Frekar er líklegt að lækkanir verði raunin.
25. júní 2019
Benedikt Gíslason.
Benedikt Gíslason ráðinn bankastjóri Arion banka
Benedikt Gíslason, sem hefur setið í stjórn Arion banka fyrir hönd Kaupþings, hefur verið ráðinn nýr bankastjóri bankans.
25. júní 2019
Launakostnaður 61 prósent af heildargjöldum Íslandspósts
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Íslandspósts kemur fram að laun og launatengd gjöld hafi hækkað verulega á síðustu árum hjá fyrirtækinu. Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári.
25. júní 2019
Fjárfestingar Íslandspósts of miklar í fyrra
Fjárhagsvandi Íslandspósts stafar af of kostnaðarsamri dreifingu pakkasendinga frá útlöndum og samdrætti í bréfasendingum hjá fyrirtækinu. Vandi þess stafar þó einnig af of miklum fjárfestingum í fyrra miðað við greiðslugetu fyrirtækisins.
25. júní 2019
Skúli Eggert Þórðarson
Ræddu framtíðarsýn Íslandspósts
Ríkisendurskoðandi fundaði með fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun, en fulltrúar fjármálaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins voru einnig viðstaddir, sem og stjórn Íslandspósts.
25. júní 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
25. júní 2019
Stuðningur við ríkisstjórnina mestur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Fleiri væntanlegir kjósendur Vinstri grænna styðja ríkisstjórnina en þeir sem segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Stuðningur við hana á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins hefur aukist síðustu vikur.
25. júní 2019
Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
25. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
25. júní 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
24. júní 2019
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
None
24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
24. júní 2019