Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Helgi á Prikinu
Helgi á Prikinu
Magnea B. Valdimarsdóttir, leikstjóri, er að safna styrkjum á Karolina Fund til að þess að klára heimildarmynd um Helga Hafnar Gestsson, sérlega yndislegan, fastagest á Prikinu
14. júlí 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans um helgina.
14. júlí 2019
Helgi Hrafn Gunnarsson
Hin „galopnu landamæri“
14. júlí 2019
Loftbardagi árið 1917
Frásögn þýska orrustuflugmannsins Ernst Udet af loftbardaga úr fyrri heimsstyrjöld 1917 er ævintýri líkust. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, dregur fram dramatíska frásögn af loftbardaganum.
14. júlí 2019
Tölvuleikjaframleiðsla er list
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games þróar nýja sögudrifna tölvuleikinn The Darken. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir tölvuleikjaframleiðslu vera list ásamt því að ræða við Kjarnann um innblásturinn að leiknum og krefjandi rekstrarumhverfi.
14. júlí 2019
Varð að bíða í tíu ár eftir að flytja til fjölskyldunnar
Dönsk stjórnvöld lutu í lægra haldi fyrir tyrkneskri konu sem hafði í tíu ár beðið eftir að flytja til eiginmanns og fjögurra barna í Danmörku.
14. júlí 2019
Leyfa prófanir á sjálfkeyrandi bílum
Í nýjum umferðalögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní má finna nýmæli um að Samgöngustofu er heimilt að veita leyfi fyrir prófun á ökutækjum sem eru sjálfkeyrandi að fullu eða hluta.
13. júlí 2019
Cardiff eigandinn kaupir Icelandair Hotels
Icelandair Hotels hefur verið í söluferli undanfarna mánuði.
13. júlí 2019
Tryggvi Gíslason
Málróf gefið mörgum en spekin fáum
13. júlí 2019
Fossar með rúmlega 8 prósenta hlut í Arion banka
Breytingar hafa orðið á hluthafahóp Arion banka að undanförnu.
13. júlí 2019
Stöðvalaus rafhlaupahjól í Reykjavík
Að minnsta kosti þrír aðilar, þar af einn erlendur, hefur óskað ef eftir því að starfrækja stöðvalausa hjólaleigu í Reykjavík. Verklagsreglur um þjónustuna voru samþykktar í byrjun júlí í borgarráði.
13. júlí 2019
Vilja hjálpa ungum listamönnum að koma sér á framfæri
Framkvæmdastjóri Álfsins, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík, segir mikið ströggl að vera ungur listamaður í dag. Félagið ætlar að styrkja unga listamenn með ráðgjöf og þjónustu, ásamt því að styrkja ýmsa viðburði.
13. júlí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Aðstandendur
13. júlí 2019
Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi.
„Fólk þarf að finna að það sé hluti af samfélaginu“
Á dögunum hitti Melkorka Mjöll Kristinsdóttir Salmann Tamimi, formann Félags múslima á Íslandi og spjallaði við hann um lífshlaup hans, reynsluna af því að vera innflytjandi á Íslandi.
13. júlí 2019
Skipulögð hverfi fyrir 1.100 íbúðir á Akranesi
Fjöldi íbúða verður byggður á Akranesi á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. Stefn­ir í að íbú­um fjölgi um 3.000 á næstu 6 til 10 árum og verði orðnir yfir 10 þúsund eftir áratug
13. júlí 2019
Skúli Magnússon
Enginn orkupakki, enginn sæstrengur?
12. júlí 2019
19,2 prósent fækkun ferðamanna eftir fall WOW air
Ferðaþjónustan er nú að upplifa mikinn samdrátt. Ferðamönnum frá Rússlandi fjölgaði umtalsvert, eða um 25 prósent.
12. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Framleiðni aukning?
12. júlí 2019
HB Grandi kaupir félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur til að styrkja stöðu í Asíu
Kaupin eru með fyrirvara um samþykki stjórna og hluthafafundar félaganna. Kaupverðið er 4,4 milljarðar króna.
12. júlí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Jony Ive hættir hjá Apple
12. júlí 2019
Spænskt öryggisfyrirtæki njósnaði um Assange í sendiráði Ekvador
Fyrirtækið kom upp myndavélum með hljóðbúnaði og tók upp fjölmarga fundi sem Assange átti með lögfræðingum sínum og heimsækjendum.
12. júlí 2019
Fasteignaskattur hækkað í 14 af 15 stærstu sveitarfélögum landsins
Innheimtur fasteignaskattur hækkaði hjá 14 af 15 sveitarfélögum á árunum 2013 til 2019 og nemur hækkunin frá 9,2 prósent í sérbýli í Vestmannaeyjum þar sem hún er minnst upp í 136 prósent í fjölbýli í Keflavík, Reykjanesbæ þar sem hún er mest.
12. júlí 2019
Frakkar setja umdeildan skatt á tæknirisa þrátt fyrir hótanir
Stjórnvöld í Frakklandi hafa verið undir miklum þrýstingi um að setja skattinn á en allt kom fyrir ekki.
12. júlí 2019
Allar flugrekstrareignir þrotabús WOW air seldar
Gengið hefur verið frá sölu á öllum eignum þrotabús WOW air tengdum flugrekstri. Fyrrverandi stjórnendur WOW air höfðu ekki aðkomu að viðskiptunum og kaupin eru einnig ótengd WAB air.
12. júlí 2019
Bretland með mestu hlutdeildina
Tekjur vegna sölu þorsks á alþjóðamarkaði námu 74,7 milljörðum króna.
11. júlí 2019
Landsvirkjun semur um 19 milljarða sambankalán tengt sjálfbærnimarkmiðum
Fjárhagsstaða Landsvirkjunar er sterk þessi misserin, en fyrirtækið er að öllu leyti í eigu ríkisins.
11. júlí 2019
Japanskt geimfar lenti á loftsteini
Loftsteinnin er í 300 kílómetra fjarlægð frá jörðu og vonast er til að geimfarið sem er ómannað geti safnað sýnum til að varpa ljósi á þróun sólkerfisins.
11. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Aflátsbréf nútímans
11. júlí 2019
Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar.
Skora á SGS að slíta viðræðum við SNS og undirbúa verkfallsaðgerðir
Stéttarfélagið Framsýn skorar á aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að slíta viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga og hefja undirbúning að sameiginlegum verkfallsaðgerðum í haust.
11. júlí 2019
Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra
Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Þar á meðal var Páll Magnússon, bæjarritari Kópavogs og Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
11. júlí 2019
Útflutningsverðmæti sjávarafurða jókst um 18 prósent milli ára
Helstu útflutningslönd voru Bretland og Frakkland. Þar á eftir koma Spánn, Noregur og Bandaríkin.
11. júlí 2019
Að eigna sér land
None
11. júlí 2019
Tæpum þremur milljónum safnað í Málfrelsissjóð
Söfnun í Málfrelsissjóð hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur. Hildur Lilliendahl og Oddný Aradóttir munu að öllum líkindum fá fyrstu úthlutun úr sjóðnum.
11. júlí 2019
Framleiðni í byggingarstarfsemi vaxið hratt
Framleiðnivöxtur í byggingarstarfsemi hér á landi hefur verið töluvert hraðari en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum síðustu árin. Íslensk fyrirtæki í byggingarstarfsemi hafa aukið framleiðni um tæp 40 prósent frá árinu 2008.
11. júlí 2019
Rannsókn yfirvalda í Lúxemborg á stjórnendum Kaupþings að ljúka
Rannsókn yfirvalda í Lúxemborg á stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings í Lindsor-málinu fer senn að ljúka en rannsóknin hefur staðið yfir í áratug. Ríkissaksóknari í Lúxemborg mun taka ákvörðun um hvort að ákæra verði gefin út.
11. júlí 2019
Munurinn á menntun og innrætingu
None
10. júlí 2019
Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán framlengt um tvö ár
Úrræðið um ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar inn á húsnæðislán, sem átti að renna út í lok júní 2019, hefur verið framlengt um tvö ár. Ráðstöfunin framlengist hins vegar ekki sjálfkrafa hjá þeim sem eru að nýta sér úrræðið.
10. júlí 2019
Matthildur Björnsdóttir
Hið flókna litróf mannkyns
10. júlí 2019
Skörp lækkun á markaðsvirði Icelandair
Útlit er fyrir að kyrrsetningin á Max vélunum frá Boeing muni vera í gildi í langan tíma í viðbót.
10. júlí 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
SÍN í stað LÍN
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur birt drög að nýjum lögum um LÍN í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjakerfi samhliða námslánakerfi.
10. júlí 2019
Laun afar mismunandi eftir atvinnugreinum
Heildarlaun allra fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 721 þúsund krónur á mánuði. Algengustu heildarlaun Íslendinga árið 2018 voru á bilinu 550 til 600 þúsund krónur á mánuði.
10. júlí 2019
Nær helmingur fyrirtækja telur mögulegt að fjölga hlutastörfum
Ein leið til að auka þátttöku þeirra sem eru skerta vinnugetu er að fjölga hlutastörfum en aðeins 23 prósent af öllum störfum á landinu eru hlutastörf. Alls sögðust 49 prósent fyrirtækja í nýrri könnun telja það mögulegt að fjölga hlutastörfum.
10. júlí 2019
Vinna að því að reisa nýtt flugfélag á grunni WOW air
Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag, WAB air, á grundvelli WOW. Írskur fjárfestingarsjóður hefur skuldbundið sig til þess leggja hinu nýja flugfélagi til 5,1 milljarð króna í nýtt hlutafé.
10. júlí 2019
Félögum í Siðmennt fjölgað um fjórðung
Skráningum í Siðmennt hefur fjölgað um tæplega 25 prósent frá því í desember 2017 og eru nú yfir 3000 manns skráð í félagið. Um 13 prósent þeirra sem fermdust í ár fermdumst borgarlega á vegum Siðmenntar.
9. júlí 2019
Anna Dóra Antonsdóttir
Nýtt íslenskt leikrit: Börn á flótta
9. júlí 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Uppbygging við Stekkjabakka, rafhjól og borgarhátíðir
9. júlí 2019
Kaupþing selur 20 prósent hlut í Arion banka fyrir 27,4 milljarða
Kaupþing hefur selt allan tuttugu prósenta hlut sinn í Arion banka. Sölu­verðið var 27,4 milljarðar og tæplega tíu milljarðar króna af söluandvirðinu fellur í skaut ríkissjóðs.
9. júlí 2019
Kókaínframleiðsla í mikilli sókn í Kólumbíu
Þrátt fyrir að það sé vitað með frekar mikilli nákvæmni, hvaðan kókaínið í heiminum kemur til landa heimsins, þá gengur lítið að hefta framleiðsluna. Dauðsföllum vegna ofneyslu hefur farið fjölgandi.
9. júlí 2019
Stærðfræði notuð sem vopn gegn launamun kynjanna
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi íslenska sprotafyrirtækisins PayAnalytics, notar stærðfræði sem vopn gegn launamun kynjanna. Hún hefur þróað hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að lækka launabil sitt.
9. júlí 2019
Airbnb-íbúðir virðast ekki rata í auknum mæli á fasteignamarkað
Þrátt fyrir 29 prósent samdrátt í gistingu erlendra ferðamanna í gegnum Airbnb þá eru ekki sérstakar vísbendingar um að Airbnb-íbúðir séu að rata í auknum mæli inn á fasteigna- eða langtímaleigumarkaðinn.
9. júlí 2019