Ætti Ísland að taka þátt í Belti og braut?
Þátttaka í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut stendur öllum ríkjum til boða. Ákveði íslensk stjórnvöld að taka þátt í verkefninu gæti það aukið aðgengi að innviðafjárfestingu, en verkefnið er þó afar umdeilt.
1. ágúst 2019