Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ætti Ísland að taka þátt í Belti og braut?
Þátttaka í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut stendur öllum ríkjum til boða. Ákveði íslensk stjórnvöld að taka þátt í verkefninu gæti það aukið aðgengi að innviðafjárfestingu, en verkefnið er þó afar umdeilt.
1. ágúst 2019
Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi.
Demókratar tókust á í annarri umferð kappræðna
Önnur umferð kappræðna Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum árið 2020 átti sér stað í gærkvöld. Öll spjót beindust að Joe Biden, en óvænt stjarna kvöldsins var Cory Booker.
1. ágúst 2019
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins.
Ummæli Önnu Kolbrúnar um Freyju ekki brot á siðareglum
Siðanefnd Alþingis ákvað að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins fengi að „njóta vafans“ og komst að þeirri niðurstöðu að ummæli hennar um Freyju Haraldsdóttur væru ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Sakar ákveðna fjölmiðla að nánast hatast við Miðflokkinn
Þingmaður Miðflokksins segir Stundina, DV og Kvennablaðið nærri því að hatast við Miðflokkinnn og þingmenn hans í andsvari við áliti siðanefndar Alþingis.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segir „opinbera smánunarherferð“ vera margfalt verri refsingu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar að hann hafi sjálfur tekið við þeim skömmum sem hann taki mest mark á vegna klaustursmálsins frá móður sinni fyrir tæpum átta mánuðum,
1. ágúst 2019
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir og Bergþór Ólason.
Þingmenn Miðflokks: Alþingi í sama hlutverki og öryggislögregla í ógnarstjórnarríkjum
Þingmenn Miðflokksins telja stjórnarandstæðinga nýta sér aðstöðu sína sem kjörnir fulltrúar til að bæta í þá grimmilegu refsingu sem þeir hafi þegar hlotið.
1. ágúst 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Telur orðið „tík“ ekki ósiðlegt en klárlega skammarorð
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar það vera alíslenskt að nota þau orð höfð voru uppi um mennta- og menningarmálaráðherra og hafi ekki til þessa talist ósiðleg en klárlega skammarorð.
1. ágúst 2019
Siðanefnd telur Gunnar Braga og Bergþór hafa brotið siðareglur Alþingis
Bergþór Ólason og Gunn­ar Bragi Sveins­son, þingmenn Miðflokksins, brutu siðaregl­ur alþing­is­manna með um­mæl­um sín­um á barnum Klaustri samkvæmt áliti siðanefnd­ar. For­sæt­is­nefnd fund­ar um málið í dag.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason
„Galið að vera útmálaður í hlutverki geranda“
Þingmaður Miðflokksins segir í andmælum sínum til forsætisnefndar hann ekki vera geranda vegna ummæla um þingkonu Samfylkingarinnar.
31. júlí 2019
Þátttaka í bólusetningum á Íslandi eykst
Þátttaka er nú hvergi undir 90% fyrir 12 mánaða, 18 mánaða eða 4 ára bólusetningar. Hún nær aftur á móti ekki 95% fyrir mislingabólusetningu 18 mánaða barna.
31. júlí 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar, sem bætir mestu við sig milli mánaða.
Viðreisn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur í sögulegri lægð en Miðflokkur græðir lítið
Nýr þjóðarpúls Gallup sýnir að sumu leyti aðra stöðu þróun en aðrar kannanir hafa sýnt að undanförnu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi frá hruni en Miðflokkur bætir litlu við sig. Það gerir Viðreisn hins vegar.
31. júlí 2019
Erla Hlynsdóttir
Erla hættir sem framkvæmdastjóri Pírata
„Á þessum tímapunkti tel ég best að segja þetta gott og leita að nýjum ævintýrum,“ segir fráfarandi framkvæmdastjóri flokksins.
31. júlí 2019
Hasar, spenna og harka
Elí Freysson safnar nú fyrir fantasíusögu sem byggð er á víkingatímanum og segir frá uppkomnum systkinum sem þurfa í sameiningu að flýja undan bæði mennskum óvinum og yfirnáttúrulegum öflum.
31. júlí 2019
Framboð hótelherbergja aukist um 126 prósent á tíu árum
Frá júní 2014 hefur framboð á hótelherbergjum farið úr 6.100 herbergjum upp í 10.400 hér á landi. Íslandsbanki áætlar að um 1300 hótelherbergi muni bætist við á höfuðborgarsvæðinu á næstu þremur árum.
31. júlí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 18. þáttur: Fönixreglan rís upp úr öskustónni
31. júlí 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
Ábendingar streyma inn til Neytendasamtakanna vegna smálána
Samkvæmt Neytendasamtökunum er lántakendum smálána enn neitað um sundurliðun á kröfum og heldur innheimta ólögmætra lána áfram.
31. júlí 2019
Bernie Sanders, einn forsetaframbjóðenda Demókrata
Demókratar tókust á í beinni útsendingu
Hart var tekist á í kappræðum frambjóðenda Demókrata um forsetaefni flokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Bernie Sanders og Elizabeth Warren áttu sviðsljósið í gær, en í kvöld mun seinni helmingur frambjóðenda takast á.
31. júlí 2019
Erfið staða innanlandsflugs
Í nýjum drögum að heildstæðri flugstefnu stjórnvalda kemur fram að staða innanlandsflugs sé erfið. Fjöldi farþega hefur dregist saman um 20 prósent á síðustu tíu árum og afkoma flugfélaganna tveggja þykir óásættanleg.
31. júlí 2019
Rúmur helmingur landsmanna vill óbreytt eða aukið eignarhald ríkisins á bönkum
Um 60 prósent landsmanna vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkunum eða aukið eignarhald. Núverandi ríkisstjórn er sammála um að draga verði úr því.
31. júlí 2019
Kristján Þór Júlíusson
Óskar eftir því að ráðgjafanefnd endurmeti að opna toll­kvóta á lambahryggjum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum í ljósi nýrra upplýsinga sem nefndinni bárust frá framleiðendum.
30. júlí 2019
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump hótar tollum á franskt vín
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótar tollum á franskt vín. Hótunin kemur í kjölfar nýrrar skattlagningar í Frakklandi á Google, Apple, Amazon og Facebook.
30. júlí 2019
Magnús Þór Ásmundsson
Magnús Þór hættir sem forstjóri Fjárðaáls
Forstjóri Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að láta af störfum. Smári Kristinsson tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi þar til nýr forstjóri verður ráðinn.
30. júlí 2019
Fundað um Klausturmálið í dag – Ólíklegt að niðurstaða fáist
Forsætisnefnd vinnur nú að því að komast að niðurstöðu í Klausturmálinu svokallaða. Margir eru áhugasamir um málið, samkvæmt nefndarmanni, en ólíklegt þykir að niðurstaða fáist í dag.
30. júlí 2019
Þorsteinn Víglundsson
Undir fölsku flaggi þjóðernispoppúlismans
30. júlí 2019
Ísland í amerískri heimsskipun
Flosi Þorgeirsson fjallar í sögulegu ljósi um stöðu Íslands í hinni amerísku heimsskipun, hvernig hún varð til og þær breytingar sem framundan eru.
30. júlí 2019
Mikill meirihluti hlynntur frekari skorðum á jarðakaup erlendra aðila
Rúmlega 80 prósent landsmanna segist vera mjög eða frekar sammála því að settar verði frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila hér á landi. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar frumvarp um jarðakaup í haust.
30. júlí 2019
Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði.
Segir frumvarp stjórnvalda ekki til þess fallið að bæta stöðu launþega á húsnæðismarkaði
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að undanþáguákvæði í frumvarpi stjórnvalda um skref til afnáms verðtryggingar gera meðlimum annarra verkalýðsfélaga erfiðara fyrir að fá lánafyrirgreiðslu við húsnæðiskaup.
29. júlí 2019
Héraðsdómur samþykkir flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu
VR gerir kröfu um að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins verði dæmd ógild.
29. júlí 2019
Moody´s: Lánshæfi Íslands óbreytt með jákvæðum horfum
Helsti veikleiki hagkerfisins á Íslandi er meðal annars smæð þess sem gerir það berskjaldað fyrir sveiflum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Moody´s.
29. júlí 2019
Stjórnvöld beiti sér fyrir því að rafmagns- og tvinnvélar verði nýttar í innanlandsflugi
Verkefnisstjórn samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins leggur til að íslenskur flugiðnaður verði til fyrirmyndar í umhverfismálum og leggi áherslu á að vera í fararbroddi í orkuskiptum í flugi.
29. júlí 2019
Tryggvi Felixson
Hvalárvirkjun og landslög
29. júlí 2019
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Gefur út bók um Hannes Hólmstein
Karl Th. Birgisson hefur skrifað bók um Hannes Hólmstein Gissurarson sem kemur út í haust. Samkvæmt höfundi er þetta ekki ævisaga heldur blaðamennskubók.
29. júlí 2019
40.000 lítrar af olíu í hafið við strendur Chile
Námufyrirtæki tilkynnti um olíuleka laugardaginn síðastliðinn. Sjóherinn í Chile rannsakar nú orsök lekans.
29. júlí 2019
Fleiri flytja til Íslands en af landi brott
Í lok annars ársfjórðungs fluttust 1.110 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.020 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu.
29. júlí 2019
Miðflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn
Miðflokkurinn er hástökkvarinn í nýrri könnun Zenter rannsókna og mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 13,4 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman á milli kannana og mælist nú um 20 prósent.
29. júlí 2019
Mótmæli hælisleitenda þann 13. febrúar 2019
118 umsækjendum um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi synjað
Af þeim 229 umsóknum sem Útlendingastofnun tók til efnislegrar meðferðar á fyrstu sex mánuðum ársins var í 118 tilvikum umsækjendum synjað um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi.
28. júlí 2019
Styrkþegar IWR árið 2018
Fræðast um sögu Íslands og samfélag, sagnaarf og menningu
Eliza Reid forsetafrú stendur nú fyrir söfnun fyrir þátttökustyrk sem ætlaður er þeim sem vilja sækja Iceland Writers Retreat-búðirnar á Íslandi heim. Þetta er í fimmta sinn sem slík söfnun fer fram.
28. júlí 2019
Þórarinn Hjaltason
Aukin ferðamyndun vegna samgöngubóta
28. júlí 2019
Milljón múslimar í Kína sendir í „endurmenntunarbúðir“
Sameinuðu þjóðirnar telja að um milljón múslimar hafi verið látnir í endurmenntunarbúðir í Kína á síðustu árum. Talið er að þúsundir þeirra séu í búðunum hverju sinni og þeim sé haldið í þeim án nokkurs dóms og án þess að hafa framið nokkurn glæp.
28. júlí 2019
jennifer lopez
Jennifer Lopez, Jenny úr blokkinni, fimmtug
Hún fæddist ekki með silfurskeið í munni og þegar foreldrarnir sendu hana, fimm ára gamla, í dansskóla grunaði þá ekki að dóttirin yrði moldrík, og fyrirmynd milljóna innflytjenda í Bandaríkjunum.
28. júlí 2019
Fyrir einu ári síðan: Umdeild Pia Kjærs­gaard sækir Ísland heim
Mikið fjaðrafok var fyrir einu ári síðan þegar fyrr­ver­andi for­maður Danska þjóð­ar­flokks­ins og for­seti danska þings­ins heimsótti Ísland til þess að flytja ræðu á hátíð­ar­fundi Alþingis sem hald­inn var á Þing­völlum.
27. júlí 2019
Sætta sig ekki við samfélag sem samþykkir kynferðisofbeldi með þögn sinni
Margmenni var mætt við Hallgrímskirkju til að taka þátt í hinni árlegu Druslugöngu í dag. Ljósmyndari Kjarnans fylgdi göngunni og athugaði stemninguna.
27. júlí 2019
Telja að taka mætti tillit til umhverfisáhrifa í mataræðisráðleggingum Landlæknis
Tveir sérfræðingar í lýðheilsuvísindum leggja til að Embætti landlæknis endurskoði ráðleggingar sínar um mataræði og taki tillit til sjálfbærni og umhverfisáhrif, meðal annars með því að draga úr neyslu á rauðu kjöti og mjólkurafurðum.
27. júlí 2019
Margt harla líkt með Donald Trump og Boris Johnson
Utanríkisráðherra Íslands gaf lítið fyrir samanburð á Donald Trump og Boris Johnson á dögunum. Kjarninn kannaði málið og komst að því að meira er líkt með þeim en ráðherrann hélt fram.
27. júlí 2019
Ekki eru öll meðaltöl eins
Eiríkur Ragnarsson fjallar um meðaltöl en hann bendir á að ekki séu allir sáttir við þau og að sumir leiti að meðaltölum sem henti hverju sinni.
27. júlí 2019
Sigríður Láretta Jónsdóttir
Druslustimpill
27. júlí 2019
Kaup­um Ball­ar­in á eign­um úr þrota­búi WOW rift
Kaup­um Michele Ball­ar­in á flugrekstr­artengd­um eign­um úr þrota­búi WOW air hef­ur verið rift. Samkvæmt Morgunblaðinu hafa þreif­ing­ar um að koma viðskipt­un­um að nýju á átt sér stað þrátt fyrir þetta.
27. júlí 2019
Selur að spóka sig.
Rúmlega 30 þúsund fleiri gestir heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Þrátt fyrir fækkun ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins hafa mun fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn það sem af er ári miðað við sama tímabili í fyrra. Alls hafa rúmlega hundrað þúsund manns heimsótt garðinn frá því í janúar.
26. júlí 2019
Sighvatur Björgvinsson
Horft um öxl ... og í spegil
26. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR stefn­ir Fjár­mála­eft­ir­lit­inu
Stjórn VR hefur samþykkt að stefna stofn­un­inni fyr­ir að viður­kenna ekki lög­mæti ákvörðunar full­trúaráðs VR um að aft­ur­kalla umboð stjórn­ar­manna í Líf­eyr­is­sjóði verzl­un­ar­manna.
26. júlí 2019