Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kerfisbundin hjálp fyrir þá sem þurfa síst á henni að halda
None
8. ágúst 2019
Fyrstu kaupendur hafa aldrei verið hlutfallslega fleiri
Miklar verðhækkanir á íbúðarhúsnæði síðustu ár hefur ekki lækkað hlutfall nýrra kaupenda, heldur hefur það þvert á móti aukist umtalsvert. Íbúðalánasjóður segir þetta benda til þess að auðveldara sé að safna fyrir íbúð.
8. ágúst 2019
Landeyðing eykst með loftslagsbreytingum
Loftslagsbreytingar auka landeyðingu samkvæmt nýrri skýrslu IPCC en samhliða þeim eykst landnotkun hratt. Þær hafa nú þegar áhrif á fæðuöryggi í heiminum.
8. ágúst 2019
Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra fyrr á þessu ári eftir að niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu lá fyrir.
Segir Samfylkinguna taka afstöðu gegn Íslandi
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir það ekki koma sér á óvart að Samfylkingin taki afstöðu gegn Íslandi í Landsréttarmálinu. Það hafi flokkurinn áður gert í Icesave málinu og með umsókninni að Evrópusambandinu.
7. ágúst 2019
Rúmt ár er síðan að Arion banki var skráður á markað.
Gildi orðinn þriðji stærsti eigandi Arion banka
Lífeyrissjóðurinn Gildi hefur bætt við sig hlutum í Arion banka og á nú yfir fimm prósent hlut. Stærstu lífeyrissjóðir landsins eiga samtals tæplega 12 prósent í bankanum.
7. ágúst 2019
Tilnefningarnefnd mælir með tveimur nýjum í stjórn Arion
Tveir nýir stjórnarmenn verða kjörnir í stjórn Arion banka á föstudag. Þrír sækjast eftir sætunum tveimur en tilnefningarnefnd bankans hefur mælt með tveimur þeirra.
7. ágúst 2019
Baldur S. Blöndal
Sjálfstætt Ísland er tímaskekkja
7. ágúst 2019
Íbúðarkaup eru stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í lífsleiðinni. Það skiptir því miklu máli að taka rétta tegund lána til að lágmarka kostnað vegna þeirra kaupa.
Verðtryggð útlán lífeyrissjóðanna taka aftur afgerandi forskot
Sjóðsfélagar lífeyrissjóða virðast haga lántöku sinni mjög eftir ytri aðstæðum. Þegar verðbólga hækkaði seint á síðasta ári flykktust þeir í óverðtryggð lán. Nú þegar hún hefur lækkað á ný halla þeir sér aftur að verðtryggðum.
7. ágúst 2019
Frumvarpsdrögin eru lögð fram af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.
Lagt til að hækka skyldusparnað í lífeyrissjóði um 29 prósent
Nýtt frumvarp leggur til að skyldusparnaður landsmanna í lífeyrissjóði verði aukin um tæpan þriðjung. Það gæti leitt til þess að lífeyrissjóðir stýri megninu af sparnaði einstaklinga og tækju þar af leiðandi flestar fjárfestingarákvarðanir.
7. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna.
Efnt til mótmæla vegna heimsóknar Trump
Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir heimsókn sína til Dayton og El Paso í dag, tveggja borga sem urðu fyrir skotárás um helgina. Gagnrýnendur segja Trump ekki velkominn þar sem orð forsetans hafi ýtt undir hatursorðræðu og andúðar á innflytjendum.
7. ágúst 2019
Seðlabankinn og réttur almennings til að vita
Seðlabanki Íslands getur, umfram flestar aðrar stjórnsýslueiningar, beitt þagnarskylduákvæði sérlaga um sig til að veita fjölmiðlum ekki upplýsingar.
7. ágúst 2019
Á meðal þeirra bíla sem B&L selur er hinn vinsæli rafbíll Nissan Leaf.
Bjóða bílalán á mun lægri vöxtum en húsnæðislán
BL býður bílalán á óverðtryggðum vöxtum sem eru eru tæplega 50 prósent lægri en vextir annarra fyrirtækja sem lána fyrir bílakaupum. Vextirnir eru auk þess lægri en þeir sem bjóðast á ódýrstu húsnæðislánunum á markaðnum.
7. ágúst 2019
Icelandair aldrei flutt jafnmarga farþegar til landsins í júlí
Icelandair flutti alls 564 þúsund farþegar í júli. Farþegum sem flugu til Íslands fjölgaði um 32 prósent milli ára.
6. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Xi Jinping, forseti Kína.
Kínversk stjórnvöld neita því að hafa fellt gjaldmiðil sinn
Bandarísk stjórnvöld hafa sakað kínversk stjórnvöld um að halda uppi fölsku gegni á gjaldmiðli sínum. Kínversk stjórnvöld neita ásökuninni og segja slíkar ásakanir hafa slæm áhrif á heimshagkerfið og núverandi heimsskipan.
6. ágúst 2019
Bjarni Már Magnússon
Nokkur leiftur úr sögu fullveldisins
6. ágúst 2019
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu.
Vill vernda borgara sem skjóta glæpamenn
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu hefur sett fram nýja löggjöf sem mun vernda almenna borgara og öryggissveitir í Brasilíu gegn því að vera kærð hafi þau drepið glæpamenn. Hann vill jafnframt að almennir borgarar nýti sér lögin og skjóti glæpamenn.
6. ágúst 2019
Tveir lífeyrissjóðir bjóða vexti undir tveimur prósentum
Búið er að hækka verðtryggða vexti hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í 2,12 prósent. Ákvörðunin kom til framkvæmda um mánaðarmót. Sjóðurinn er nú með fimmtu bestu verðtryggðu vextina.
6. ágúst 2019
Frá bruna Notre Dame þann 15. apríl
Fjölmargir fengið blýeitrun í kjölfar bruna Notre Dame
Frönsk yfirvöld hafa tímabundið stöðvað vinnu við Notre Dame dómkirkjuna í París í kjölfar tilkynninga um blýeitrun. Talið er að fjölmargir verkamenn sem hafi unnið að viðgerðum kirkjunnar auk nokkurra íbúa í nágrenni hennar hafi fengið blýeitrun.
6. ágúst 2019
Ratcliffe segir að kaup á landi séu til verndar íslenska laxastofninum
Jim Ratcliffe, einn ríkasti maður Bretlands, hefur staðfest kaup sín á jörðinni Brúarlandi 2 í Þistilfirði. Hann segir stórtæk uppkaup sín á jörðum á Íslandi vera til að verja íslenska laxastofninn.
6. ágúst 2019
Xi Jinping, leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína
Gjaldmiðlastríð mögulegt milli Bandaríkjanna og Kína
Kína hefur byrjað að nota gjaldmiðilinn sinn sem vopn í viðskiptastríði sínu við Bandaríkin. Slíkar aðgerðir gætu undið upp á sig og haft víðtæk áhrif í allri Austur-Asíu.
6. ágúst 2019
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2.
Fjárfesting í innviðum hefur setið á hakanum
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2, segir ýmsa kosti vera í þátttöku í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut.
5. ágúst 2019
Þetta blettótta lýðræði
Einar Ólafsson fjallar um niðurstöðu forsætisnefndar og spyr hann hvaða afleiðingar við ætlumst til að framferði þingmanna hafi fyrir þá.
5. ágúst 2019
Enn verið að fjarlægja asbest úr byggingum
Fjöldi verkefna þar sem asbest er fjarlægt úr húsum mun aukast þegar kemur að stórviðhaldi mannvirkja eftirstríðsáranna fram til 1980.
5. ágúst 2019
Óttast er að framleiðsla meðaldrægra kjarnorkuflauga aukist í Bandaríkjunum, Rússlandi og Kína.
Nýtt vopnakapphlaup í uppsiglingu
Tveir stórir vopnasamningar milli máttugustu ríkja heims hafa rofnað á síðustu árum og útlit er fyrir að fleiri þeirra muni enda á næstunni. Hernaðarsérfræðingar óttast þess að nýtt vopnakapphlaup sé í vændum á milli ríkja í óstöðugu valdajafnvægi.
5. ágúst 2019
Landbúnaður mun þurfa að taka miklum breytingum í náinni framtíð, að mati skýrsluhöfunda
Segja SÞ munu fordæma aukna landnotkun vegna landbúnaðar
Framræsing mýra er meðal tegunda landnotkunar sem vísindamenn á umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna munu vara við að stuðli að hnattrænni hlýnun.
5. ágúst 2019
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi.
Vill ekki að Ísland missi af tækifærum sem Belti og braut skapi
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir kínverska innviða- og fjárfestingaverkefnið Belti og braut geta skapað ný tækifæri í kínvers-íslenskri samvinnu og aukið verslun á milli landanna.
4. ágúst 2019
Marteinn Sindri
Fékk nóg af því að stunda tónlist einn
Marteinn Sindri undirbýr nú útgáfu á vínylplötu.
4. ágúst 2019
Minnsta aukning umferðar á Hringveginum síðan 2012
Í júlí jókst umferð um Hringveginn um 1,4 prósent sem er minnsta aukning í umferð í mánuðinum síðan 2012. Með fækkun ferðamanna á þessu ári er búist við minnstu aukningu í umferð á Hringveginum í sjö ár.
4. ágúst 2019
Áhrif Brexit yrðu áþreifanleg um allan heim, samkvæmt rannsókninni.
Hver Íslendingur gæti tapað um 22 þúsundum króna á ári vegna Brexit
Tap hvers Íslendings á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu er metið á bilinu 13 til 22 þúsunda króna á hverju ári, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn.
4. ágúst 2019
Hluti frambjóðenda Demókrata til forseta Bandaríkjanna.
Sigurvegari kappræðna Demókrata: Donald Trump
Kappræður Demókrata um forsetaefni flokksins vörpuðu ljósi á deilur innan flokksins. Enginn frambjóðandi virðist fullkominn mótherji gegn Trump.
4. ágúst 2019
Donald Trump Bandaríkjaforseti ásamt Margréti Þórhildi Danadrottningu.
Trump kemur til Danmerkur
Donald Trump forseti Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur 2. september. Að mati stjórnmálaskýrenda er ástæða heimsóknarinnar fyrst og fremst áhugi Bandaríkjamanna fyrir Grænlandi og Norðurskautssvæðinu.
4. ágúst 2019
Verktökum sem hlustuðu á upptökur úr iPhone vikið úr starfi
Apple hefur vikið verktökum sem hlustuðu á upptökur frá Siri, raddþjónustu í iPhone símum, úr starfi. Verktakarnir áttu að meta gæði Siri og hlustuðu þeir á upptökur af viðkvæmum samræðum notenda.
3. ágúst 2019
Þeir sem nýttu sér fjárfestingarleiðina gátu fengið allt að 20 prósent virðisaukningu á fé sitt og leyst út gríðarlegan gengishagnað.
Skýrsla Seðlabankans um fjárfestingarleiðina að klárast
Skýrsla sem Seðlabanki Íslands er að vinna um eigin vinnubrögð í tengslum við hina umdeildu fjárfestingarleið sem hann bauð upp á milli 2012 og 2015 verður í fyrsta lagi tilbúin um miðjan ágústmánuð.
3. ágúst 2019
Nirmala Sitharaman, fjármálaráðherra Indlands.
Gætu „áhrifasjóðir“ leyst vandamál samtímans?
Svokallaðir áhrifasjóðir sem fjárfesta eiga í félagslega mikilvægum verkefnum hafa rutt sér til rúms víða um heim á undanförnum árum. En hverjum þjóna þeir í raun og veru, fólki í neyð eða alþjóðlegum fyrirtækjum og öðrum valdamönnum?
3. ágúst 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Viðtal við Halla hjá Ueno
3. ágúst 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis
Hyggjast endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn
Forseti Alþingis og formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar hafa hafið undirbúning á endurskoðun á fyrirkomulagi siðareglna alþingismanna.
3. ágúst 2019
Trump hótar auka 300 milljarða dollara tollum á kínverskar vörur
Nýir tollar yrðu til þess að næstum allar innfluttar kínverskar vörur hefðu aukaálögur. Hótunin kemur í kjölfar misheppnaðra samningaviðræðna bandarískra og kínverskra stjórnvalda.
2. ágúst 2019
Helga Dögg Sverrisdottir
Umræða um ofbeldi í garð grunnskólakennara ekki ný af nálinni
2. ágúst 2019
Leiðangurshópur af vísindamönnum fann furðudýr sem það hafði ekki séð áður á Kötlugrunni. Dýrið er með tvær raðir af öngum, með ferkantaðan fót og ljósfjólublátt á litinn.
Fundu furðudýr á Kötlugrunni
Leiðangrar á vegum Hafrannsóknarstofnunar hafa kannað lífríki á hafsbotni til að kanna hvort að grípa þurfi til aðgerða til að vernda botnlífverur. Hópurinn fann lifandi kóralrif, akra af sæfjöðrum og botndýr sem hópurinn hefur ekki enn náð að greina.
2. ágúst 2019
Hagkerfi í eðli sínu ekki stöðug
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar um fjárfestingar og atvinnuleysi í fjármálakreppum hér á landi sem og erlendis. Reynsla kreppuríkja bendir til þess að fylgjast þurfi með útlánum fyrirtækja og grípa til aðgerða ef þau vaxa of hratt.
2. ágúst 2019
Hyggjast krefja Boeing um 17 milljarða í bætur
Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði í morgun eftir fréttir gærkvöldsins um tap félagsins. Það hyggst krefja Boeing um bætur vegna tjóns af kyrrsetningu MAX-8-vélanna.
2. ágúst 2019
Þeir sem eru án sómakenndar sigra
None
2. ágúst 2019
Kári Stefánsson, forstjóri Íslensk
Segir Sigmund Davíð fylgja fordæmi Trumps
Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, gera út á þá vonlausu og firrtu í leit sinni að pólitískum stuðningi í samfélaginu. Hann segir hann þar með fylgja fordæmi öfgaflokka í Evrópu og Trumps í Bandaríkjunum.
2. ágúst 2019
Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs
Kyrrsetning MAX-véla Icelandair hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur félagsins. Vélarnar áttu að samsvara 27 prósent af sætaframboði en hafa verið kyrrsettar frá því í mars.
1. ágúst 2019
Jóhanna: Þingmaður sem brýtur siðareglur ætti að fara í launalaust leyfi
Niðurstaðan í Klaustursmálinu er ekki boðleg að mati fyrrverandi forsætisráðherra. Mál eins og það geti komið upp aftur og aftur ef Alþingi breytir ekki leikreglum sínum.
1. ágúst 2019
Sendiráð Íslands í Washington
Konur í meirihluta forstöðumanna sendiskrifstofa Íslands í fyrsta sinn
Konur eru nú meirihluti forstöðumannanna ef litið er til tvíhliða sendiráðanna en það hefur aldrei gerst áður.
1. ágúst 2019
Lilja: Ummæli Klaustursmanna þeim til ævivarandi skammar
Mennta- og menningarmálaráðherra segir dapurlegt að Klausturmenn skuli ekki enn sjá að sér heldur reyna að réttlæta ummæli sín.
1. ágúst 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar sem telur ummæli Önnu Kolbrúnar, þingmanns Miðflokksins, um Freyju ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Forsætisnefnd fellst á mat siðanefndar
Álit forsætisnefndar í Klausturmálinu hefur verið birt og er það mat nefndarinnar að fallast beri á mat siðanefndar.
1. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir Gunnar Braga ekki geta kvartað yfir áliti siðanefndar
Þingmaður Pírata segir að Gunnar Bragi Sveinsson geti ekki kvartað yfir því að hann sé fundinn brotlegur við siðareglur Alþingis eftir að hafa tekið sér forystuhlutverk í HeForShe og samþykkt breytingar á siðareglum.
1. ágúst 2019