Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Google hættir við leitarvél sem ritskoðar
Google hefur formlega hætt við leitarvélina Dragonfly sem átti að vera sérstök leitarvél fyrir kínverskan markað. Leitarvélinni var ætlað að ritskoða efni í samvinnu við kínversk stjórnvöld og var í kjölfarið harðlega gagnrýnd.
26. júlí 2019
Verðhækkun á rafmagni nánast alltaf hagkvæmari en rafmagnsleysi eða skömmtun
Sigurður Jóhannesson, doktor í alþjóðaviðskipskiptum, segir að lítil sem engin hætta sé á rafmagnsskorti á almennum markaði hér á landi, að því gefnu að menn sé reiðubúnir að greiða hærra verð fyrir það.
26. júlí 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór gefur lítið fyrir samanburð á Trump og Boris
Utanríkisráðherra Íslands mærir nýjan forsætisráðherra Bretlands og segir ólíku saman að jafna, þeim Trump og Boris.
26. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Segir að ekki verði samið um betri Brexit samning
Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir núverandi Brexit samning vera þann eina mögulega og ekki verði samið um annan betri. Afstaða hans er í andstöðu við Boris Johnson sem segist munu semja um annan betri ellegar fari Bretland úr ESB án samnings.
26. júlí 2019
Segir VR ætla að vera leiðandi í umræðunni um fjórðu iðnbyltinguna
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að barátta verkalýðshreyfingarinnar næstu árin muni taka mið af sjálfvirknivæðingu fyrirtækja og fjórðu iðnbyltingunni. VR hefur sett á laggirnar framtíðarnefnd sem taka mun til starfa í ágúst.
26. júlí 2019
Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð króna
Afkoma Landsbankans var jákvæð um 11,1 milljarð króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2019 samanborið við 11,6 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 9,1 prósent á ársgrundvelli.
25. júlí 2019
Rosselló er fyrir miðju á myndinni
Ríkisstjóri Púertó Ríkó segir af sér
Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, mun láta af störfum þann 2. ágúst næstkomandi vegna fjölmennra mótmæla síðustu viku. Mótmælin koma í kjölfar leka á símskeytum ríkisstjórans sem voru afar bíræfin.
25. júlí 2019
Víða ekkert íbúðarhúsnæði byggt á landsbyggðinni – Stjórnvöld leggja fram tillögur að aðgerðum
Samkvæmt Íbúðarlánasjóði er stöðnun algengt vandamál í sveitarfélögum víða á landsbyggðinni og á mörgum stöðum hefur ekkert íbúðarhúsnæði verið byggt í einn til tvo áratugi.
25. júlí 2019
Harðlínu hægristjórn í Bretlandi
Boris Johnson hefur skipað nýja ríkisstjórn hægrisinnaðra og umdeildra ráðherra. Boris boðar lækkun skatta, fjölgun lögreglumanna og hertra refsinga glæpamanna. Einnig stefnir í nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.
25. júlí 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Tekjur Marel námu rúmum 44 milljörðum króna
Tekjur Marel námu 327 milljónum evra á öðrum ársfjórðungi 2019, sem samsvarar rúmum 44 milljörðum íslenskra króna. Þetta er tíu prósent hækkun samanborið við sama tímabil í fyrra og jókst rekstrarhagnaður um 15 prósent.
25. júlí 2019
Eru Íslendingar æskilegri en útlendingar?
None
25. júlí 2019
520 ný hótelherbergi í Reykjavík á sex mánuðum
Á síðustu sex mánuðum ársins munu 520 herbergi bætast við hótelmarkaðinn í Reykjavík. Þar að auki mun 51 hótelíbúð bætast við á tímabilinu, þrátt fyrir samdrátt í nýtingu hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu síðastliðið ár.
25. júlí 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Rannveig og Unnur taka við stöðum varaseðlabankastjóra
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins munu taka við stöðum nýrra varaseðlabankastjóra um næstu áramót en staða hins þriðja verður auglýst síðar.
24. júlí 2019
Matthildur Björnsdóttir
Er tilfinningaleg bæling hjá körlum ástæðan fyrir misnotkun?
24. júlí 2019
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson skipaður nýr seðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra.
24. júlí 2019
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
May ávarpaði blaðamenn í hinsta sinn sem forsætisráðherra
May segir mikinn heiður að hafa þjónað Bretlandi sem forsætisráðherra. Hún telur að Brexit samningur verði helsta viðfangsefni næstu ríkisstjórnar.
24. júlí 2019
Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands.
Eiríkur metinn hæfastur þeirra sem sóttu um í Landsrétti
Hæfisnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Eiríkur Jónsson lagaprófessor sé hæfastur umsækjenda sem vilja laust dómarasæti í Landsrétti. Sitjandi dómari í réttinum var metinn næst hæfastur.
24. júlí 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vill að hið vinnandi fólk taki þátt í stefnumótun í ferðaþjónustunni
Forseti ASÍ segir að stéttarfélög um land allt hamist við að verja réttindi fólks í ferðaþjónustunni og þar sé ekki allt fallegt að sjá.
24. júlí 2019
Corbyn og May takast á á síðasta degi May
Theresa May segir Jeremy Corbyn mega skammast sín fyrir að hafa kosið gegn frumvarpi hennar um Brexit. Jafnframt ætti hann að segja af sér.
24. júlí 2019
Staðfestir óbreytta lánshæfiseinkunn bankanna en breytir horfum í neikvæðar
S&P Global Ratings hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn hjá þremur stærstu bönkum landsins. Aftur á móti hefur fyrirtækið breytt horfum úr stöðugum í neikvæðar.
24. júlí 2019
Eldri og tekjulægri kjósendur flýja Sjálfstæðisflokk og fara til Miðflokks
Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Suðurlandi og Austurlandi en er með minnst fylgi á höfuðborgarsvæðinu, þar sem tveir af hverjum þremur kjósendum búa.
24. júlí 2019
Hagnaður Ikea dregst saman um 46 prósent
Miklatorg hf., eigandi IKEA á Íslandi, hagnaðist um 528 milljónir króna á síðasta rekstarári og dróst hagnaðurinn saman um tæpar 455 milljónir frá fyrra ári.
24. júlí 2019
Greta Thunberg biðlar til þingmanna að vera í liði með vísindum
Greta Thunberg heimsótti franska þingið í morgun. Hún biðlaði til þingmanna að hlusta á vísindi og láta börn ekki ein bera ábyrgðina á því að breyta stefnum ríkja í loftslagsmálum.
23. júlí 2019
Vinna að viðbragðsáætlun í kringum leikskóla á „gráum dögum“
Reykjavíkurborg vinnur nú að viðbragðsáætlun til að auka loftgæði í kringum leik- og grunnskóla í borginni. Áætlunin byggir á tillögu frá fjórum umhverfisverndarsamtökum sem leggja til að ökutæki verði ekki leyfð í kringum leikskóla á ákveðnum tímum.
23. júlí 2019
Ró­bert Wessman
Ró­bert Wessman í stjórn jap­anska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Fuji Pharma
For­stjóri Al­vo­gen og stjórn­ar­formaður Al­votech var í vik­unni kos­inn í stjórn jap­anska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Fuji Pharma en fyrirtækið keypti 4,6 pró­sent eign­ar­hlut í Alvot­ech fyrir síðustu áramót.
23. júlí 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
23. júlí 2019
Hundruð þúsunda mótmæla í Púertó Ríkó
Mótmælin hafa staðið yfir í rúmlega viku og beindust í fyrstu að ríkisstjóra Púertó Ríkó í kjölfar uppljóstrunar afar ósmekklegra samskipta hans við vini og samstarfsmenn.
23. júlí 2019
Trump segir Boris munu verða frábæran forsætisráðherra
Forseti Bandaríkjanna óskaði Boris Johnson til hamingju með kjörið sem næsti forsætisráðherra Bretlands. Trump og Johnson hafa lengi átt í vinalegum samskiptum.
23. júlí 2019
Jeremy Corbyn
Corbyn telur að Bretar eigi að velja forsætisráðherrann
Formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að Boris Johnson hafi ekki unnið sér inn stuðning landa sinna og að Bretar eigi að kjósa um hver verði forsætisráðherra landsins.
23. júlí 2019
Boris Johnson
Boris Johnson nýr forsætisráðherra Bretlands
Tveir frambjóðendur, Boris Johnson og Jeremy Hunt, börðust um embætti forsætisráðherra Bretlands. Johnson mun taka við forsætisráðuneytinu af Theresu May sem mun leita til drottningar í dag til að biðjast lausnar frá embætti sínu.
23. júlí 2019
Flokksskírteini leið til frama
None
23. júlí 2019
Makríll
Útflutningur sjávarafurða til Kína eykst
Norðmenn hafa selt sjávarafurðir fyrir 755 milljarða íslenskra króna fyrstu sex mánuði ársins sem er metsala á hálfu ári. Kína er jafnframt í 7. sæti yfir stærstu viðskiptalönd Íslands í sjávarútvegi.
23. júlí 2019
Stöðnun á fasteignamarkaðnum
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,2 prósent milli maí og júní. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,3 prósent og verð á sérbýli lækkaði um 0,5 prósent.
23. júlí 2019
Gestur Pétursson
Nýr framkvæmdastjóri hjá Veitum
Stjórn Veitna hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
23. júlí 2019
Indversk geimflaug á leið til tunglsins
Hið fjögurra tonna geimfar hefur upp á alla nýjustu tækni að bjóða, til að mynda lendingarbúnað, könnunarfar fyrir tunglið, auk rannsóknartækis sem mun fara um sporbraut tunglsins.
22. júlí 2019
Þingmennirnir sex á Klaustur bar
Siðanefnd Alþingis hefur sent álit sitt um Klausturmálið til forsætisnefndar
Siðanefnd Alþingis hefur klárað álit sitt um Klausturmálið svokallaða og sent forsætisnefnd. Þeir sex þingmenn sem náðust á upptöku hafa fengið álitið til umfjöllunar og hafa frest fram í lok þessarar viku til að skila andsvörum.
22. júlí 2019
Halldór Auðar Svansson
„Hinn svokallaði flati strúktúr verður að byggjast á einhvers konar strúktúr“
Fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata segir að tilgangur með strúktúr innan flokks eigi meðal annars að vera sá að gefa fólki lágmarksvinnufrið. Annars vinni þeir frekustu hverju sinni og frekju sé mætt með enn meiri frekju þar til allt sýður upp úr.
22. júlí 2019
Andri Snær Magnason
Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga
Andri Snær Magnason, ásamt hópi vísindamanna, mun afhjúpa minningarskjöld um Okjökul í ágúst. Skjöldurinn er hugsaður sem áminning og ákall um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum en Okjökull var afskráður sem jökull árið 2014.
22. júlí 2019
Hægrisinnaðir franskir þingmenn vilja sniðganga Gretu Thunberg
Heimsókn Gretu Thunberg í franska þingið hefur vakið deilur á meðal þingmanna þar í landi. Hægrisinnaðir þingmenn vilja að ávarp hennar verði sniðgengið.
22. júlí 2019
Tæpar fjórar milljónir söfnuðust í Málfrelsissjóðinn
Forsvarskonur Málfrelsissjóðsins segjast vera í skýjunum með árangurinn en söfnuninni lauk í gær.
22. júlí 2019
Aldrei fundist eins margar blautþurrkur við strendur landsins
Samkvæmt talningu Umhverfisstofnunar hefur fjöldi svokallaðra blautklúta aukist frá talningu síðustu ára.
22. júlí 2019
Sjómannasamband Íslands mótmælir harðlega breytingum á lögum um áhafnir skipa
Sambandið hefur sent inn umsögn um breytingar á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa. Það telur að mönnun fiskiskipa og annarra skipa eigi alltaf að taka mið af öryggi skips og áhafnar.
22. júlí 2019
Kínverskum fjárfestingum í Bandaríkjunum fækkar um 88 prósent á tveimur árum
Fækkun fjárfestinganna hefur áhrif á sprotafyrirtæki og fasteignamarkaðinn í Bandaríkjunum. Bretland, Kanada, Japan og Þýskaland fjárfesta meira í Bandaríkjunum en Kína.
22. júlí 2019
TM gerir aftur tilboð í Lykil
TM hefur gert Klakka kauptilboð í fjármálafyrirtækið Lykil. Tilboðið miðast við að 9,25 milljarðar króna verði greiddir fyrir Lykil í reiðufé auk hagnaðar Lykils á þessu ári eftir skatta.
22. júlí 2019
Einar Óli – „Mind like a maze“
Húsvíkingur safnar fyrir sinni fyrstu plötu.
21. júlí 2019
Eigið fé Síldarvinnslunnar 42 milljarðar króna
Hagnaður Síldarvinnslunnar jókst í fyrra frá árinu á undan, um 21 prósent. Hagnaðurinn var 4,1 milljarður króna.
21. júlí 2019
Bókasafn framtíðarinnar
Hundrað handrit eftir hundrað af þekkustu rithöfundum samtímans verða geymd í Bókasafni framtíðarinnar í hundrað ár.
21. júlí 2019
Umdeild græn skírteini skila 850 milljónum í hagnað á ári
Upprunaábyrgð raforku, eða svokölluð græn skírteini, hefur verið hampað sem ein af lykilstoðunum í baráttunni við loftslagsbreytingar og lastað sem aflátsbréf í loftslagsmálum.
21. júlí 2019
Hundruð milljarða til að verjast sjónum
Vegna hækkandi sjávarborðs þurfa Danir að eyða milljörðum til að koma í veg fyrir að sjórinn leggi undir sig stórt landsvæði.
21. júlí 2019