Segir það stjórnvalda að ákveða hvort og hvernig dyflinnarreglugerðinni sé beitt
Efnt hefur verið til mótmæla á Austurvelli á morgun gegn brottvísun barna á flótta en alls hefur 75 börnum verið synjað um vernd á þessu ári. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, segir þessar ákvarðanir stjórnvalda vera ómannúðlegar.
3. júlí 2019