Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Íslendingar treysta ekki Alþingi en treysta lögreglunni
Ánægja með efnahagslífið er stærsti þátturinn sem ákvarðar traust almennings til opinberra stofnana. Íslendingar samsvara sig meira með þjóðum sem lentu illa í efnahagskreppunni 2008 en öðrum Norðurlandaþjóðum þegar kemur að trausti til Alþingis.
24. júní 2019
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna.
Segir það rörsýn að halda að RÚV eitt skýri stöðu einkarekinna fjölmiðla
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir að þingmenn sem vilji bíða með styrki til fjölmiðla þar til að staða RÚV sé endurskoðuð séu ekki gera einkareknum fjölmiðlum neina greiða. Hann segir að bregðast verði við stöðu þeirra strax.
24. júní 2019
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins vill verulegar breytingar á fjölmiðlafrumvarpinu
Mennta- og menningarmálaráðherra náði ekki að mæla fyrir fjölmiðlafrumvarpinu áður en Alþingi fór í sumarfrí. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins leggur mikla áherslu á að frumvarpið taki miklum breytingum áður en það verður lagt fram að nýju í haust.
24. júní 2019
Leggja til að hækka verð á gosdrykkjum og sælgæti um 20 prósent
Embætti landlæknis hefur unnið aðgerðaáætlun gegn sykurneyslu fyrir heilbrigðisráðherra. Í áætluninni er lagt til að hækka verð á gosdrykkjum og sælgæti en lækka samhliða verð á grænmeti og ávöxtum.
23. júní 2019
Jóhann S. Bogason
Litlagrá og Litlahvít og harmur Kristjáns Loftssonar
23. júní 2019
Karolina Fund: Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið
Nú er kvikmynduð tónleikaferð í júlí 2019 á Karolinafund.
23. júní 2019
Þrettán milljónir til stuðnings hinsegin réttinda
Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal en hinsegin sambönd teljast enn glæpur í meira en þriðjungi ríkja heims.
23. júní 2019
Bæta ætti réttarstöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisobeldis voru ræddar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í gær.
23. júní 2019
Þegar Már Guðmundsson var endurskipaður seðlabankastjóri
Ritstjóri Morgunblaðsins hefur opinberað að fjármála- og efnahagsráðherra hafi bæði gefið það til kynna og sagt ýmsum frá því að hann ætlaði sér ekki að endurskipa Má Guðmundsson sem seðlabankastjóra árið 2014.
23. júní 2019
Rasmus Paludan, stofnandi Stram Kurs
Þú ert nasistasvín
Rasmus Paludan, umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur, á yfir höfði sér málaferli vegna ummæla um fyrrverandi ráðherra í dönsku ríkisstjórninni. Nasistasvín var orðið sem hann notaði.
23. júní 2019
Einangrunarhyggjan farin að bíta
Einangrun eða alþjóðavæðing. Hagfræðingurinn Jónas Atli Gunnarsson rýnir í stöðuna í alþjóðabúskapnum. Greinin birtist fyrst í Vísbendingu.
22. júní 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Vinnum heimavinnuna
22. júní 2019
Svanur Kristjánsson
Trú, von og framtíð íslenska lýðveldisins
22. júní 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni.
Misvísandi tölur um nauðungarsölur
Níu þingmenn hafa beðið dómsmálaráðherra um skýrslu sem varpar ljósi á framkvæmd sýslumannsembættanna á lögum um aðför og nauðungarsölu frá efnahagshruninu 2008 í kjölfar fjölda ábendinga um mögulega misbresti í þeirri framkvæmd
22. júní 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Gúrkutíð í tæknigeiranum, eða hvað?
22. júní 2019
Þingmenn Miðflokksins beittu málþófi gegn frumvarpi um að losa aflandskrónurnar úr höftum í febrúar.
Tæplega 15 milljarðar af aflandskrónum flæddu út
Þorri þeirra aflandskróna sem urðu frjálsar til ráðstöfunar með lagabreytingu í byrjun mars fóru ekki út úr íslensku efnahagskerfi. Eigendur 83 prósent þeirra króna sem leystar voru úr höftum völdu að halda þeim í fjárfestingum á Íslandi.
22. júní 2019
FME rannsakar lögmæti ákvörðunar VR
Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar þá ákvörðun VR að draga til baka umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. FME hefur jafnframt tilkynnt stjórnarformanni sjóðsins að hann sitji áfram þar til stjórnarfundur VR hefur verið haldinn.
22. júní 2019
Íslendingar jákvæðir gagnvart þátttöku í alþjóðasamstarfi
Íslendingar eru hlynntir þátttöku í alþjóðsamstarfi og telja það mikilvægt, samkvæmt könnun Maskínu.
21. júní 2019
Um 87,7 prósent af íslenska fjármálakerfinu bundið við Ísland
Íslenska bankakerfið er gjörólíkt því sem hrundi eins og spilaborg fyrir rúmum áratug. Það er að langmestu leyti bundið við Ísland.
21. júní 2019
5 verstu Rómarkeisarar sögunnar – framhald
Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og listamaður, heldur áfram yfirferð sinni um Rómarkeisara.
21. júní 2019
Anna Lotta Michaelsdóttir
Dómurinn vopn gegn konum sem tjá sig um kynferðisofbeldi
Söfnun í málfrelsissjóð hófst í morgun. Sjóðurinn mun standa straum af málsvarnarkostnaði og mögulegum skaðabótum sem konur kunna að vera dæmdar til að greiða ef þær tjá sig um kynbundið ofbeldi.
21. júní 2019
VR segir aðgerðina fullkomlega löglega
VR hefur svarað áminningu Fjármálaeftirlitsins og segir að sú aðgerð félagsins að draga umboð núverandi stjórnarformanna félagsins í Lífeyrissjóði verslunarmanna til baka sé fullkomlega lögleg.
21. júní 2019
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Byrgjum brunnana ...
21. júní 2019
Vantraust hentar sumum stjórnmálamönnum
Vantraust á Alþingi mælist hátt á Íslandi, en slíkt vantraust getur hentað sumum stjórnmálamönnum að mati stjórnmálasálfræðings.
21. júní 2019
Einhverjar umfangsmestu húsnæðisframkvæmdir Íslandssögunnar
Aldrei áður hafa jafnmargir sótt um að fá að byggja eða kaupa íbúðir með stofnframlagi ríkisins en í ár. Áætlað er að heildarfjárfesting í öruggu leiguhúsnæði fyrir almenning muni nema á bilinu 60 til 75 milljörðum á tímabilinu 2016 til 2024.
21. júní 2019
Afköst minnka ekki við styttingu vinnuvikunnar
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sýnir fram á aukna ánægju í starfi þátttakenda.
21. júní 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Tíma­bært að sjóð­fé­lagar og almenn­ingur standi í lapp­irnar gegn vaxtaokri“
Formaður VR segir það vera löngu orðið tímabært að sjóðfélagar og almenningur, í gegnum verkalýðshreyfinguna, standi í lappirnar gegn vaxtaokri og öðru siðleysi sem fengið hafi að þrífast innan lífeyrissjóðakerfisins alltof lengi.
21. júní 2019
Vill endurskoða rétt manna til að taka óendanlega oft til máls á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði við þingfrestun í gær að hann vilji endurskoða fyrirkomulag umræðna á Alþingi. Þar á meðal þyrfti að endurskoða það fyrirkomulag að menn geti haldið umræðu um lagafrumvörp gangandi að eilífu.
21. júní 2019
Stríðið í Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur vanist því að stjórna málum þess. Staða hans hefur þó veikst til muna síðastliðinn áratug. Hrunið og klofningur vegna Evrópusambandsmála skiptu þar miklu.
21. júní 2019
Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
19. júní 2019
Segir breytingartillögu ákveðinn öryggisventil
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur samþykkt breytingartillögu minnihlutans við frumvarp til laga um Seðlabanka Íslands. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir tillöguna vera ákveðinn öryggisventil.
19. júní 2019