Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ágúst Ólafur Ágústsson
15 milljarða minni niðurskurður í fjármálaáætlun
Niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður minni en fyrri tillaga áætlaði.
19. júní 2019
Stjórnarþingmenn leggjast gegn frumvarpi sem myndi leggja mannanafnanefnd niður
Nefndarmenn stjórnarflokkanna þriggja og nefndarmaður Miðflokksins í allsherjar- og menntamálanefnd vilja ekki samþykkja frumvarp um breytingar á lögum um mannanöfn. Frumvarpið hefði meðal annars lagt niður mannanafnanefnd.
19. júní 2019
Eyrún ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans
Nýr framkvæmdastjóri hefur hafið störf hjá Kjarnanum.
19. júní 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
VR ætlar að skipta út öllum stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Stjórn VR hefur samþykkt tillögu um að afturkalla umboð allra stjórnarmanna félagsins sem sitja í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ástæðan er trúnaðarbrestur vegna hækkunar á vöxtum á húsnæðislánum. Tillagan verður tekin fyrir á morgun.
19. júní 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Hlutfall kjörinna kvenna í sveitarstjórnum aldrei verið hærra
Alls voru kjörnir 502 sveitarstjórnarmenn á landinu öllu árið 2018, 266 karlar og 236 konur. Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla og var hún breytileg eftir aldri, meiri meðal eldri en yngri kjósenda.
19. júní 2019
Bótakröfur vegna makrílkvóta gætu numið 35 milljörðum
Ríkislögmaður hefur fengið stefnur vegna úthlutunar makrílkvóta en ekki er gefið upp fjöldi eða upphæð bótakrafa. Formaður stjórnar Landssambands smábátaeiganda telur að kröfurnar gætu numið 35 milljörðum króna.
19. júní 2019
Engin sérfræðinganefnd um þriðja orkupakkann en samið um þinglok
Allar þrjár blokkir þingsins telja sig hafa unnið sigra með því þinglokasamkomulagi sem liggur fyrir. Ríkisstjórnin fékk nær öll sín mál í gegn og mun afgreiða orkupakkann í ágúst.
18. júní 2019
Vandi er um slíkt að spá
None
18. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, lagði frumvarpið fram.
Lagafrumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt
Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð.
18. júní 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Rusl í rusli?
18. júní 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, lagði frumvarpið fram.
Samþykkja frumvarp um breyt­ingu á lögum vegna brott­falls laga um kjara­ráð
Kjararáð var afar umdeilt eftir að ákvarðanir þess höfðu síendurtekið verið gagnrýndar en Alþingi samþykkti síðasta sumar að leggja það niður. Nú hefur Alþingi samþykkt frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð.
18. júní 2019
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook.
Facebook hyggst koma á fót eigin rafmynt
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í dag um áætlun sína að koma á fót nýrri rafmynt sem mun kallast Libra.
18. júní 2019
Alþingi samþykkir úttekt vegna gjaldþrots WOW air
Ríkisendurskoðun mun meðal annars rannsaka hvort að Isavia hafi haft heimildir til þess að veita WOW air greiðslufrest þegar flugfélagið gat ekki greitt ríkisfyrirtækinu fyrir veitta þjónustu.
18. júní 2019
Kanna hvort stóriðjan geti bundið CO2 með CarbFix-aðferðinni
Fulltrúar frá ríkisstjórninni, stóriðjunni og Orkuveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að kanna hvort CarbFix-aðferðin geti orðið raunhæfur kostur til þess að draga úr losun koldíoxíðs, CO2, frá stóriðju á Íslandi.
18. júní 2019
Telja Sýn hafa brotið fjölmiðlalög með birt­ingu per­sónu­upp­lýs­inga
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sýn hf. hafi brotið gegn 26. grein laga um fjölmiðla með birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga um einstakling í frétt á Vísi.
18. júní 2019
Mikið fjölmenni var á götum Hong Kong um helgina.
Umdeildum lögum í Hong Kong frestað
Í kjölfar mótmælahrinu í Hong Kong hefur umdeildum lögum verið frestað. Mótmælendur hafa kallað eftir afsögn leiðtoga yfirvalda Hong Kong.
18. júní 2019
Starfsmönnum forsætisráðuneytisins fjölgar um 29,5 prósent á rúmum þremur árum
Starfsmönnum forsætisráðuneytisins fjölgaði um þrettán frá janúar 2016 til apríl 2019. Breytingar innan ráðuneytisins hafa haft umtalsverð áhrif á fjölgun starfsfólks.
18. júní 2019
Úthluta 250 milljónum til uppbyggingar á rafbílahleðslustöðvum
Orkusjóður hefur auglýst fjárfestingarstyrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla en í heildina verður úthlutað 250 milljónum. Styrkirnir eru hluti af aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019 til 2020.
18. júní 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Um Íra og okkur, Englendinga og Dani
17. júní 2019
Ólíklegt að Max vélarnar fari í loftið fyrr en í desember
Óvissa ríkir um hvenær 737 Max vélarnar frá Boeing fara í loftið. Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir Icelandair og íslenska ferðaþjónustu.
17. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Danska menntamálaráðuneytið hefur útbúið leiðavísi vegna ofbeldis í garð kennara
17. júní 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
Forseti Íslands ásamt þeim sem hlutu fálkaorðuna 2019.
Sextán sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.
17. júní 2019
Björn Gunnar Ólafsson
Mældu rétt strákur
17. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands flytur ávarp 17. júní 2019.
Katrín: Það getur allt breyst, líka það sem virðist klappað í stein
Forsætisráðherra fjallaði meðal annars um loftslagsmál í ávarpi sínu á Austurvelli í dag.
17. júní 2019
89 fyrirtæki og stofnanir með jafnlaunavottun
Háskóli Íslands hlaut nýverið jafnlaunavottun. Fyrirtæki með 25-89 starfsmenn hafa frest til 31. desember 2022 til að fá vottunina.
17. júní 2019
Ef bæta á strætó þarf að gera bílinn verri
Eiríkur Ragnarsson segir að til að gera strætó samkeppnishæfan þurfi mögulega ekki bara að bæta strætó heldur þurfi kannski líka að byrja að „skemma fyrir“ bílnum.
17. júní 2019
140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
15. júní 2019
Hver skapaði skrímslið?
None
15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
14. júní 2019
Einangrunarhyggjan farin að bíta í heimsbúskapnum
Fjallað er um tollastríð og verndarstefnu í nýjustu útgáfu Vísbendingar, sem kom til áskrifenda í dag.
14. júní 2019
Landsréttur staðfestir alvarleg brot Byko á samkeppnislögum
Í dómi Landsréttar segir að horfa þurfi til þess að brotin hafi verið framin af ásetningi og beinst gegn almennum neytendum.
14. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Um hugsjónir og hindurvitni
14. júní 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin bætir við sig en Vinstri græn og Framsókn tapa fylgi
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist um 40 prósent og tveir af þremur stjórnarflokkum tapa umtalsverðu fylgi milli kannana. Miðflokkurinn haggast varla í fylgi þrátt fyrir mikla fyrirferð.
14. júní 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um tölvuleikjahátíðina E3
14. júní 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA.
Innflutningur á fersku kjöti ekki sú ógn sem haldið hefur verið fram
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir að niðurstöður skimunar á vegum Matvælastofnunar á íslensku sauðfé og nautakjöti sýni að staðan sé ekki jafn góð hér á landi og áður hefur verið haldið fram.
14. júní 2019
Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Katrín Jakobsdóttir voru í aðalhlutverkum í samningaviðræðum um þinglok í gærkvöldi.
Þinglok strönduðu á Sjálfstæðisflokknum
Samkomulag náðist við Miðflokkinn um þinglok í gær. Áður hafði meirihluti stjórnarandstöðu náð slíku samkomulagi við ríkisstjórnina. Á endanum strandaði samkomulagið á Sjálfstæðisflokknum. Hluti þingmanna hans vildi ekki samþykkja það.
14. júní 2019