Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Nýtt kort
27. maí 2019
Kjör sem standa íbúðakaupendum sem borga í Lífeyrissjóðverzlunarmanna til boða munu versna um komandi mánaðarmót.
Lífeyrisjóður verzlunarmanna hækkar verðtryggða vexti og breytir viðmiði
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins sem býður nú upp á lægstu mögulegu íbúðalánavexti hefur ákveðið að breyta því hvernig hann ákvarðar vextina. Héðan í frá mun stjórn sjóðsins gera það. Og fyrsta ákvörðun er að hækka vextina um tæplega tíu prósent.
27. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
27. maí 2019
Ólafur Stephensen
Græða skattgreiðendur og notendur lyfja á norrænum útboðum?
27. maí 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Karlmennska í Grikklandi
27. maí 2019
Ármann hættir sem forstjóri Kviku
Marinó Örn Tryggvason hefur verið ráðinn nýr forstjóri Kviku banka. Ármann Þorvaldsson mun starfa áfram hjá bankanum en í breyttu hlutverki.
27. maí 2019
Alkóhólistar á Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur rabbaði við Kára Stefánsson um alkóhólisma á Alþingi. Benda viðbrögð Klausturþingmanna til þess að þeir séu alkóhólistar og er eðlilegt að þjóðkjörnir fulltrúar séu drukknir á almannafæri?
27. maí 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálið
Hafnaði bótatilboði ríkisins og undirbýr málsókn
Guðjón Skarphéðinsson, einn þeirra sem Hæstiréttur sýknaði í Guðmundar- og Geirfinns málinu, náði ekki samkomulagi við sáttanefnd stjórnvalda varðandi bætur. Lögmaður hans segir að næstu skref séu að undirbúa málsókn.
27. maí 2019
Samvinna er möguleg – Kjarasamningar sköpuðu farveg fyrir traust
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir að nú sé tilefni til þess að bregðast við breyttri stöðu, með viðspyrnu sem er eins og teiknuð upp úr kennslubók.
26. maí 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
26. maí 2019
Búin að finna kjallara undir botninum á siðferði í íslenskri pólitík
Þingflokksformaður Pírata segir að munurinn á ofteknum akstursgreiðslumálum þingmanna í Noregi og á Ísland sé að þar sem málið rannsakað og pólitísk ábyrgð tekin. Hér sé málið ekki rannsakað og pólitísk ábyrgð sé engin.
26. maí 2019
Í frelsi felst ábyrgð – og í orðum einnig
Bára Huld Beck veltir fyrir sér mörkum tjáningarfrelsisins og merkingu orða.
26. maí 2019
Segir að Björk hafi skorið upp herör á óupplýstan hátt gegn Magma
Rekstrarhagnaður HS Orku jókst um tæpan milljarð króna í fyrra. Ross Beaty mun líkast til yfirgefa félagið fljótlega og í síðasta ávarpi hans í ársskýrslu fer hann yfir hæðir og lægðir.
26. maí 2019
Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Mette Frederiksen leiðtogi jafnaðarmanna.
Óvissa í dönskum stjórnmálum
Þingkosningar verða í Danmörku eftir tíu daga, skoðanakannanir benda til stjórnarskipta. Málefni innflytjenda og flóttafólks hafa mjög sett svip sinn á kosningabaráttuna, kosningar til Evrópuþings fá litla athygli.
26. maí 2019
Vonast eftir frjálslyndri ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að núverandi ríkisstjórn sé síðasta vígi gamla flokkakerfisins. Skýrustu víglínurnar á Alþingi í dag séu á milli frjálslyndis og íhaldssemi.
25. maí 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
25. maí 2019
Þótti eðlilegt að ganga um opinbera sjóði eins og nammikistu
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að það komi sér ekki á óvart að vera ásökuð um hræsni af ákveðnum kreðsum eftir hún gagnrýndi niðurstöðu siðanefndar Alþingis um eigin ummæli.
25. maí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Batasögur: Þórey Guðmundsdóttir
25. maí 2019
Neyðarástand eða ekki – Eitthvað þarf að gera
Krafa hefur verið uppi í samfélaginu um að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en þau hafa ekki enn séð ástæðu til þess að gera það. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur þó ekki útilokað það og boðar jafnframt aðgerðir í loftslagsmálum.
25. maí 2019
Sigríður kallar MDE „nefnd“ sem hafi gert atlögu gegn íslensku dómskerfi
Fyrrverandi dómstólaráðherra sakar dómara við Mannréttindadómstól Evrópu um atlögu gegn dómskerfi Íslendinga. Um sé að ræða „pólitískt at“. Umboð Mannréttindadómstólsins á Íslandi sé ekkert.
25. maí 2019
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Skoða að leggja tafagjöld á einkabíla í Reykjavík
Borgaryfirvöld eru að kanna það að leggja svokölluð tafagjöld á einkabíla til að draga úr og stýra umferð innan borgarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur viðrað sambærilegar hugmyndir.
25. maí 2019
Getur aldrei verið sjálfstætt markmið flokks að lifa af
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir nýja flokka koma og í slíku umróti skipti flokkar sem feykist ekki um í „örvæntingarfullri leit að vinsældum“ máli.
25. maí 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Vernd mannréttinda vinnur sigur
24. maí 2019
Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
24. maí 2019
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
None
24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa ásakað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
24. maí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Þakkar Miðflokksmönnum staðfestu varðandi þriðja orkupakkann
Formaður VR skorar á ríkisstjórnina að fresta málinu um þriðja orkupakkann fram á haust og biður um að þjóðin fái andrými til að kynna sér málið betur.
24. maí 2019
Ýmsar jurtamjólk­urtegundir eru fá­an­leg­arhér á landi.
Sala á jurtamjólk aukist um tæplega 400 prósent
Bæði eftirspurn og úrval jurtamjólkur hafa aukist til muna hér á landi á síðustu árum. Sala á jurtamjólka hefur aukist um 386 prósent hjá matvöruverslunum Krónunnar á síðustu þremur árum.
24. maí 2019
Theresa May tilkynnti þessa ákvörðun sína í morgun.
Theresa May segir af sér
Theresa May mun láta af embætti forsætisráðherra Bretlands og hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins 7. júní næstkomandi.
24. maí 2019
Fíknivandinn breiðir úr sér
Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist með öllu óvinnandi. Á Íslandi hefur fjöldi ungs fólks fallið frá úr of stórum skammti á skömmum tíma.
24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið frestað í þriðja sinn á örfáum vikum
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, hefur enn og aftur verið frestað. Lánið kostaði íslenska skattgreiðendur 35 milljarða en skýrslan hefur verið í vinnslu frá 2015.
24. maí 2019
Mun síðasta flugvélin lenda í Vatnsmýrinni á næsta áratug?
Telur flugvöllinn verða farinn úr Vatnsmýrinni fyrir 2030
Borgarfulltrúi telur engan vafa á því að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni. Borgarstjóri segir Hvassahraun besta kostinn en ekki þann eina sem sé raunhæfur.
24. maí 2019
Olíuverð lækkar og Bandaríkjaþing samþykkir aðstoð til bænda
Tollastríð Bandaríkjanna og Kína er farið að valda fjárfestum miklum áhyggjum, og bændur í Bandaríkjunum hafa víða farið illa út úr því.
23. maí 2019
Icelandair gerir ráð fyrir að kyrrsetningin á Max-vélunum vari lengur
Óvíst er hvenær 737 Max vélin frá Boeing fer í loftið. Nú er gert ráð fyrir kyrrsetningu, til að minnsta kosti 15. september, segir í tilkynningu Icelandair.
23. maí 2019
Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
23. maí 2019
Yfir strikið
None
23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
23. maí 2019
Leggja til að maki geti einhliða krafist skilnaðar
Þingmenn úr Viðreisn, Samfylkingunni, VG og Pírötum vilja jafna rétt fólks til lögskilnaðar óháð því hvort hann er að kröfu annars hjóna eða beggja.
23. maí 2019
Þingflokkur Miðflokksins í Alþingisgarðinum í morgun, eftir enn einn næturfundinn þar sem þeir ræddu þriðja orkupakkann við sjálfa sig.
Segir Miðflokkinn halda Alþingi í gíslingu
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir málþóf eiga ekkert skylt við málfrelsi eða lýðræði og að það þekkist hvergi utan Íslands. Þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi slíku vegna þriðja orkupakkans dögum saman.
23. maí 2019
Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun – Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: Verður gengið enn lengra?
22. maí 2019