Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
RÚV vill hlut í hagnaði kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur telja RÚV reyna að ná til sín endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar með breyttum samningsskilmálum. RÚV vill nota hagnað sjálfstæðra framleiðenda af sjónvarpsefni til að fjárfesta í innlendri dagskrárgerð.
5. maí 2019
Skuggahliðar íþróttanna
Þjálfarar keppnisfólks í íþróttum beita ýmsum aðferðum við þjálfunina. Krafan um árangur hefur iðulega skuggahliðar sem lítið er talað um og jafnvel reynt að þegja í hel.
5. maí 2019
Gervigreind kemur ekki í staðinn fyrir mannlega dómgreind
Formaður starfshóps forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að sjálfvirknivæðingin muni eiga sér stað hratt þegar hún fer að fullu af stað. Gervigreind muni aðallega nýtast sem lausn á ferlum, og komi ekki í staðinn fyrir mennsku.
4. maí 2019
Guðni Karl Harðarson
Flotið að feigðarósi
4. maí 2019
ORF Líftækni á góðri siglingu
Eftir áralangt uppbyggingarstarf er ORF Líftækni búið að ná góðum árangri á alþjóðamörkuðum með vörur sínar. Frekari markaðssókn framundan.
4. maí 2019
Herbert Herbertsson
Orkupakki Íslands
4. maí 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo – Bergið Headspace
4. maí 2019
Besta vörnin gegn falsfréttum að þjálfa gagnrýna hugsun
Formaður starfshóps um fjórðu iðnbyltinguna segir nauðsynlegt að huga að sjálfræði borgaranna samhliða tæknibreytingum. Gagnrýnin hugsun verði sífellt mikilvægari færni, huga þurfi að persónuvernd og jöfnuði þegar tæknin leiðir af sér mikla hagræðingu.
4. maí 2019
Tindur Snæfellsjökuls
Rýrnun íslenskra jökla helsta afleiðing hlýnandi loftlags
Jöklar á Íslandi hafa hopað hratt á síðustu tuttugu árum og er rýrnun þeirra skýr vitnisburður um hlýnun jarðar. Jöklafræðingur Veðurstofu Íslands telur að Snæfellsjökull, einn þekktasti jökull Íslands, verði að öllum líkindum að mestu horfinn árið 2050.
4. maí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Geðfræðslan
4. maí 2019
Útkoman hjá Icelandair verri en búist var við
Undanfarnir mánuðir hafa verið erfiðir fyrir íslenskan flugiðnað.
4. maí 2019
Sjö prósent tekjusamdráttur og 6,7 milljarða króna tap
Síðustu mánuðir hafa verið Icelandair erfiðir, en forstjórinn segist bjartsýnn á stöðu félagsins til framtíðar litið.
3. maí 2019
Tvö prósent samdráttur hjá Icelandair
Sætaframboð verður minna hjá félaginu í sumar en til stóð og má rekja það til vandamála sem tengjast 737 Max vélum Boeing, sem hafa verið kyrrsettar.
3. maí 2019
Isavia kærir úrskurð um kyrrsetningu vélar ALC
Verulegir hagsmunir eru undir í málinu. Forsendur fyrir innheimtu notendagjalda, þar á meðal.
3. maí 2019
Sveinn Þorgeirsson
Ekki sitja og bíða og vona
3. maí 2019
Styrkur ríkisfyrirtækis við WOW air tapast
Í gær komst dómstóll að því að leigusali WOW air þurfi ekki að greiða skuld hins gjaldþrota félags við ríkisfyrirtækið Isavia. Því virðast skattgreiðendur, eigendur Isavia, sitja uppi með það tap sem verður.
3. maí 2019
Íslendingar hafa mestar áhyggjur af spillingu í fjármálum og stjórnmálum
Spilling í fjármálum og/eða stjórnmálum veldur landsmönnum mestum áhyggjum en áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og húsnæðismálum fara minnkandi.
3. maí 2019
Allt að 70 prósent íbúða í sumum götum í Airbnb leigu
Þær götur sem hafa flestar Airbnb eignir á skrá eru Laugavegur, Hverfisgata, Grettisgata, Berþórugata, Óðinsgata og Bjarnarstígur en allt að 70 prósent eigna í þessum götum eru skráðar hjá Airbnb.
3. maí 2019
Fella niður innflutningsvernd á kartöflum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til 11. ágúst 2019 þar sem framboð á kartöflum þykir ekki nægjanlegt.
3. maí 2019
Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá ríkisstjórnar í dag
Frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi í morgun. Breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu frá því sem kynnt var í samráðsgátt stjórnvalda fyrr á árinu.
3. maí 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra
Stytting vinnuvikunnar hefur jákvæð áhrif
Styttri vinnuvika hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf samkvæmt niðurstöðum tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB. Þá hefur stytting vinnuvikunnar ekki neikvæð áhrif á skilvirkni og árangur á vinnustöðum.
3. maí 2019
Helstu leikendur snúnir aftur og endurskoðendur hafa ekki sýnt neina iðrun
Prófessor í hagfræði segir að reyna muni á fjármálaeftirlit á næstunni þar sem helstu leikendur í fjármálaævintýrinu sem leiddi til hruns, séu snúnir aftur í íslenska fjármálakerfið.
3. maí 2019
Lífið í bómullarhnoðranum – Hugleiðingar um menntastefnu Reykjavíkurborgar
None
3. maí 2019
Tilvistarkrísa hins góða neytanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með miklu upplýsingaflæði geta ákvarðanir þeirra sem vilja vera meðvitaðir neytendur flækst fyrir þeim.
3. maí 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins.
Kjarasamningar iðnaðarmanna við SA undirritaðir
Samflot iðnaðarmanna og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning í nótt eftir ströng fundarhöld síðustu daga.
3. maí 2019
Facebook að smíða rafmynta-greiðslukerfi
Samfélagsmiðillinn tengir saman meira en tvo milljarða íbúa jarðar. Hann hefur að undanförnu unnið að því að koma í loftið greiðslukerfi sem byggir á rafmyntum.
2. maí 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – People and things on the move
2. maí 2019
Kólnun í íslenskri ferðaþjónustu en hún er áfram í burðarhlutverki
Ef framheldur sem horfir mun íslensk ferðaþjónusta ekki draga vagninn í hagvexti á þessu ári, eins og hún hefur gert á undanförnum árum. Gjörbreytt staða er nú uppi, eftir fall WOW air og kólnun í hagkerfinu.
2. maí 2019
ALC greiði 87 milljónir en ekki tvo milljarða
Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness mun kyrrsetning Isavia á einni af vélunum sem WOW air hafði á leigu ekki tryggja endurgreiðslu á lendingargjöldum.
2. maí 2019
6,8 milljarða hagnaður Landsbankans
Eigið fé Landsbankans, dótturfyrirtækis íslenska ríkisins, nemur um 246 milljörðum um þessar mundir.
2. maí 2019
Gjaldeyriseftirlit ekki lengur sérstakt svið innan Seðlabankans
Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands var lagt niður sem sérstakt svið innan bankans í byrjun þessa mánaðar.
2. maí 2019
Magnús Hilmar Felixson
Leikskólakennari – Besta starf í heimi!
2. maí 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Verð á rafrænum þinglýsingum skjala verði lækkað um eitt þúsund krónur
Efnahags- og viðskiptanefnd hefur lagt til að verð á rafrænni þinglýsingu skjala verði lækkað um 40 prósent frá og með næstu áramótum, eða úr 2.500 krónum í 1.500 krónur.
2. maí 2019
Höfuðstöðvar The Guardian í London
The Guardian skilar loksins hagnaði
Aukinn lestur á vefmiðli The Guardian og frjáls framlög frá lesendum spiluðu stóra rullu í að miðilinn sé orðinn sjálfbær eftir erfiða tíma.
2. maí 2019
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Vill ekki rýmri rétt til fóstureyðinga heldur hjálpa „verðandi mæðrum í vanda“ að eignast börn
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eini stjórnarþingmaðurinn í velferðarnefnd sem leggst gegn því að frumvarp um þungunarrof verði samþykkt. Hann vísar meðal annars í umsögn biskups Íslands máli sínu til stuðnings.
2. maí 2019
Þórhallur Gunnarsson ráðinn til Sýnar
Sýn hefur ráðið tvo nýja stjórnendur, annars vegar til að stýra fjölmiðlum félagsins og hins vegar fjármálastjóra.
2. maí 2019
Hótel Borg, Reykjavík, Kea Hótel
Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir fækkun ferðamanna
Áætlað er að hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu fjölgi um 6 prósent á árinu þrátt fyrir fyrirhugaða fækkun ferðamanna. Íslandsbanki reiknar því með áframhaldandi lækkun á nýtingu hótela á svæðinu en nýtingin dróst saman um 6 prósent í fyrra.
2. maí 2019
Atvinnuleysi nánast það sama og í fyrra
Atvinnuleysi stóð nokkurn veginn í stað frá fyrsta ársfjórðungi 2018 en mælt atvinnuleysi var 0,1 prósentustigi hærra í ár.
2. maí 2019
WOW skuldaði Isavia rúman millj­arð í júlí
WOW air skuldaði Isavia 1.033 millj­ón­ir króna í lok júlí síðasta árs. Í fundargerðum Isavia kemur fram að WOW fékk að safn­a upp skuldum vegna vissu Isavia um að fé­lagið hefði ör­ugg­an halds­rétt í ein­hverri af þeim vél­um sem WOW hafði á leigu.
2. maí 2019
Hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði með allra mesta móti á heimsvísu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað meira á þessu ári en á flestum öðrum mörkuðum í heiminum.
1. maí 2019
Ástþór Ólafsson
Hvernig stuðlum við að seiglu barna og ungmenna?
1. maí 2019
Þorbjörg Sandra Bakke
Hrörnun loftslagsins – Tilraun til að brjóta múra
1. maí 2019
Munurinn á vaxtakjörum banka og lífeyrissjóða eykst
Lífeyrissjóðir bjóða mun betri vaxtakjör á húsnæðislán en bankar. Lífeyrissjóðslánin eru þó með hámarks veðhlutfall upp á 75 prósent af markaðsvirði á meðan bankarnir ná til enn fleiri með hærra viðmiði veðhlutfalls.
1. maí 2019
Ótal tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni
Formaður starfshóps forsætisráðherra sem vann skýrslu um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna segir að Íslendingum hafi gengið vel að nýta sér tækninýjungar. Það sjáist á árangri þjóðarinnar síðustu 120 árin.
1. maí 2019
Frá 1.maí 2018
1. maí hátíðarhöld í meira en þrjátíu sveitarfélögum
Verkalýðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í yfir 30 sveitarfélögum víða um land í dag. Fyrsta kröfugangan var gengin hér á landi þann 1. maí 1923 og hefur dagurinn verið löggiltur frídagur síðan 1966.
1. maí 2019
Tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta aukast þrátt fyrir að skattprósentan lækki
Reykjavíkurborg fékk rúmlega tveimur milljörðum krónum meira í innheimta fasteignaskatta í fyrra þrátt fyrir að hafa lækkað fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði um tíu prósent og aukið afslætti aldraðra og öryrkja.
1. maí 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Orkan er okkar
1. maí 2019
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Ég skíðaði á mann
1. maí 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Veikleikar í umgjörð, löggjöf og eftirliti með skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum
Dómsmálaráðherra segir tilefni til að huga að endurskoðun laga um skráð trú- og lífsskoðunarfélög, þar á meðal endurskoðun ákvæða um skýrslugjöf félaganna til eftirlitsaðila og upplýsingar um fjárhag þeirra og ráðstöfun fjármuna.
30. apríl 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Að taka orð
30. apríl 2019