Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ræða við Boeing um skaðabætur vegna Max-véla
Icelandair er með þrjár vélar kyrrsettar af 737 Max gerð.
25. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
25. apríl 2019
Foreldraútilokun er andleg misnotkun á barni
25. apríl 2019
Mjólkursala dregist saman um fjórðung frá árinu 2010
Sala á drykkjarmjólk hefur minnkað hratt á undanförnum árum og hefur frá árinu 2010 dregist saman um 25 prósent hjá Mjólkursamsölunni. Í fyrra dróst heildarsala á mjólkurvörum saman um 2 prósent.
25. apríl 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 14. þáttur: Bölvanir, eldbikar, drekar
25. apríl 2019
Kostnaður vegna verkfalla óverulegur
Greiðslur úr vinnudeilusjóðum Eflingar og VR munu líklega kosta félögin samanlagt tuttugu til þrjátíu milljónir. Flestar umsóknir í sjóðina hafa verið samþykktar.
25. apríl 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
24. apríl 2019
Valitor þarf að greiða 1,2 milljarða
Dótturfyrirtæki Arion banka hefur verið gert að greiða bætur vegna lokunar á greiðslugátt fyrir WikiLeaks.
24. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Flestir landsmenn ánægðir með frammistöðu Lilju
Flestir eru ánægðir með frammistöðu mennta- og menningarmálaráðherra og fæstir með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen.
24. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
24. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Sannfærður um að unga fólkið trúir á frjáls alþjóðleg viðskipti
Utanríkisráðherra talar fyrir frjálsum alþjóðlegum viðskiptum.
24. apríl 2019
Samtök atvinnulífsins samþykkja lífskjarasamninginn
Kjarasamningar voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta eða 98 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var góð eða 74 prósent.
24. apríl 2019
Baráttan um flugbrúna
None
24. apríl 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið
Bjarni Benediktsson er kominn í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið en hann var kjörinn þann 29. mars 2009. Einungis Ólafur Thors og Davíð Oddsson hafa setið lengur.
24. apríl 2019
Kjarasamningar VR samþykktir
Kjarasamningar VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda voru samþykktir af félagsmönnum.
24. apríl 2019
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS
Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur af 19 verkalýðsfélögum, þar á meðal Eflingu. Kjörsókn var í heildina 12,8 prósent, alls sögðu 80,06 prósent já við samningnum en 17,3 prósent sögðu nei.
24. apríl 2019
Hægist á fjölgun innflytjenda
Færri erlendir ríkisborgarar fluttust til landsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en fyrsta ársfjórðungi 2018.
24. apríl 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
24. apríl 2019
365 miðlar vilja breytingu á stjórn Skeljungs
Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur hefur farið fram á stjórnarkjör í Skeljungi eftir að hafa eignast tíu prósent í félaginu. Ljóst að félagið mun bjóða fram stjórnarmann. Síðast þegar það gerðist var Jón Ásgeir Jóhannesson boðinn fram í stjórn Haga.
23. apríl 2019
Taka til skoðunar gjaldskrár vatnsveitna
Í kjölfar úrskurðar vegna álagningar Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur sveitarfélaga.
23. apríl 2019
Spá samdrætti í hagvexti
Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.
23. apríl 2019
Stefán Pétursson.
Stefán tekur tímabundið við sem bankastjóri Arion banka
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí næstkomandi, þegar Höskuldur Ólafsson lætur af störfum.
23. apríl 2019
Ingibjörg Pálmadóttir verður stærsti eigandi Skeljungs
365 miðlar hafa fjárfest verulega í Skeljungi undanfarnar vikur og verða stærsti eigandi félagsins þegar framvirkir samningar verða gerðir upp. Á sama tíma hefur félagið selt sig niður í Högum.
23. apríl 2019
Kvika var skráð á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok mars.
Íslandsbanki nú skráður fyrir meira en fimm prósent hlut í Kviku
Viðskiptavinir Íslandsbanka, sem fjármagnaðir eru í gegnum framvirka samninga við bankann, eiga nú 5,28 prósent hlut í Kviku banka. Hluturinn er skráður á Íslandsbanka og þurfti að flagga eign bankans í dag.
23. apríl 2019
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda en í fyrra
Utanlandsferðum Íslendinga fer sífjölgandi en alls sögðust 83 prósent landsmanna hafa farið utan í fyrra. Jafnframt fer fjöldi ferða vaxandi en að meðaltali fóru Íslendingar 2,8 sinnum til útlanda á árinu 2018.
23. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi: Hagsmunir stangast á
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að fara verði varlega í fiskeldi og að greinin þurfi að þróast á næstu 10 til 15 árum í þá átt að ekki verði um neina erfðablöndum að ræða. Þarna rekist ákveðnir hagsmunir á.
23. apríl 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Fold floppar, PS5 svipt hulunni, Disney+ fyrir alla ábyrga foreldra og sjónvarpshorn Atla
23. apríl 2019
Safna á upplýsingum um menntun Íslendinga sem flytja til annarra landa
Á níu af síðustu tíu árum hafa fleiri Íslendingar flutt frá landinu en til þess óháð því hvort að það sé kreppa eða góðæri. Getgátur hafa verið uppi um að þarna fari vel menntað fólk og því sé spekileki frá landinu. Nú á að komast að því hvort svo sé.
23. apríl 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín á meðal tuttugu launahæstu þjóðarleiðtoga heims
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í 17. sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga heims, samkvæmt úttekt bandaríska dagblaðsins USA Today. Þá er hún samkvæmt blaðinu fjórði launahæsti kvenleiðtogi heims.
23. apríl 2019
Vilhjálmur dregur framboð sitt til stjórnar Eimskips til baka – Óskar sjálfkjörinn
Búið er að leysa úr þrátefli sem skapaðist á síðasta aðalfundi Eimskip, þar sem ekki tókst að kjósa löglega stjórn. Frambjóðandi sem naut stuðnings lífeyrissjóða hefur dregið framboð sitt til baka og frambjóðandi á vegum Samherja er sjálfkjörinn.
23. apríl 2019
Horfum lengra
None
22. apríl 2019
Það helsta hingað til: Ríkisforstjórarnir og þingmennirnir á háu laununum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Eitt það fyrirferðamesta hefur snúist um miklar launahækkanir sem æðstu embættismenn og ríkisforstjórar hafa fengið á undanförnum árum.
22. apríl 2019
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Framtíðarstörfin í framtíðarumhverfinu
22. apríl 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Af íslenskum stjórnmálum um páska 2019
22. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Auðvitað einungis mannlegur“
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur heldur betur hrist upp í fólki og segist umhverfis- og auðlindaráðherrann hafa fundið fyrir vonleysi í kjölfar útgáfu hennar. Þó hugsi hann fremur í lausnum og hvernig eigi að útfæra þær.
22. apríl 2019
Þröstur Ólafsson
Og allir komu þeir aftur og enginn ...
22. apríl 2019
Neftóbakssala heldur áfram að aukast
Neftóbakssala jókst í fyrra um 19 prósent og voru tæplega 45 tonn af neftóbaki seld árið 2018. Neftóbaksneysla er að aukast hjá fólki á þrítugsaldri sem og konum. Sala á vindlum og sígarettum dróst hins vegar saman um tíu prósent.
21. apríl 2019
Karolina Fund: Eitraður úrgangur
Karolina Fund-verkefni vikunnar er ljóðasafn Bjarna Bernharðs 1975 – 1988.
21. apríl 2019
Árni Már Jensson
Ljósið í samúðargáfunni
21. apríl 2019
Ritað undir kjarasamninganna 3. apríl 2019.
Það helsta hingað til: Samið um vopnahlé í stéttastríði
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins voru harðar kjaradeilur og fordæmalausir samningar sem undirritaðir voru 3. apríl.
21. apríl 2019
Ekkert nýtt úr gömlu
Ekkert lát er á mótmælum almennings í Alsír. Eftir að forsetinn lét af völdum hefur reiði mótmælenda beinst að ráðherrum og öðrum valdamönnum.
21. apríl 2019
Basil hassan
Dani undirbjó mörg hryðjuverk
Tilviljun réði því að hryðjuverk, sem Dani að nafni Basil Hassan undirbjó, mistókst. Ætlunin var að granda farþegaþotu. Basil Hassan hafði, ásamt samverkamönnum sínum, mörg slík hryðjuverk í hyggju.
21. apríl 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn.
Skert aðgengi fyrir flóttafólk að íslensku menntakerfi
Af 82 flóttamönnum sem tóku þátt í þarfagreiningu Rauða krossins í Reykjavík eru einungis 5% í námi, en 43% eiga í erfiðleikum með að komast í nám.
20. apríl 2019
Í krafti fjöldans
Guðni Karl Harðarson fjallar um þriðja orkupakkann í aðsendri grein.
20. apríl 2019
Skoða skattalegt umhverfi þriðja geirans
Starfshópur á að skoða hvort að skattalegar ívilnanir geti hvatt einstaklinga og fyrirtæki til að styrkja félög sem falla undir þriðja geirann. Dæmi um félög sem gætu notið góðs af mögulegum breytingum eru björgunarsveitir, íþróttafélög og mannúðarsamtök.
20. apríl 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
20. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Salt og ... paprika
20. apríl 2019
Advania
Ríkið greiddi Advania rúman milljarð vegna tölvukerfa í fyrra
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania fékk greiddan rúman milljarð fyrir rekstur og hýsingu tölvukerfa ríkisins árið 2018. Þar af greiddi ríkið 635 milljónir vegna tölvukerfisins Orra.
20. apríl 2019
Búinn að bíða lengi eftir aðgerðum
Mikil vakning hefur orðið meðal landans á síðustu misserum varðandi umhverfismál og má með sanni segja að sjaldan hafi starf umhverfis- og auðlindaráðherra verið eins mikilvægt.
20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
20. apríl 2019