Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Karolina Fund: 2052 - Svipmyndir úr framtíðinni
Bók um hvað Ísland getur orðið þegar það verður stórt.
14. apríl 2019
Vilja stofna almenningshlutafélag sem gæti fjárfest í WOW air
Á heimasíðunni hluthafi.com eru ein­stak­ling­ar og fyr­ir­tæki hvött til að leggja fram „lítilsháttar hluta­fé“ í krafti fjöld­ans til að tryggja endurreisn WOW air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag.
14. apríl 2019
Katrín: Mörg mál verið erfið fyrir ríkisstjórnina
Draumur forsætisráðherra er að eftir þessa ríkisstjórn muni liggja plan um hvernig Ísland ætlar að takast á við þær breytingar á samfélaginu sem muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni.
14. apríl 2019
Menntaskólinn við Sund
Telur að framhaldsskólum sé mismunað
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, segir að skólum sé mismunað með þeim reiknilíkönum sem menntamálaráðuneytið notar og að engin tilraun sé gerð til þess að meta „raunkostnað” við að halda úti lögbundinni starfsemi.
14. apríl 2019
William Kvist og Victor Fischer að keppa fyrir danska landsliðsins.
Hommahróp á vellinum
Þegar nokkrir danskir áhorfendur á fótboltaleik kölluðu „Victor Fischer er homo“ á leikmann andstæðinganna grunaði þá tæpast að það hefði eftirmál. Þar skjátlaðist þeim illilega.
14. apríl 2019
Forsætisráðherra telur rétt að vísa dómi MDE til efri deildar
Forsætisráðherra segir að það sé ekki hafið yfir allan vafa hvort að niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu eigi bara við um þá fjóra dómara sem voru skipaðir ólöglega af þáverandi dómsmálaráðherra, eða alla dómara við réttinn.
13. apríl 2019
Alzheimers og tannholdsbólga
Þekking á Alzheimers sjúkdómnum hefur fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.
13. apríl 2019
Farið fram á lögfestingu aðgerða gegn kennitöluflakki
Í lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins er farið fram á að stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að stuðla að heilbrigðara atvinnulífi.
13. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Við höfum allt að vinna og engu að tapa
13. apríl 2019
Sífellt fleira ungt fólk með neysluskuldir á bakinu
Vaxandi hópur ungs fólk er að hefja fjármálasögu sína á vanskilaskrá hér á landi. Umboðsmaður skuldara segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða vegna vaxandi vanda skyndilána.
13. apríl 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimavarnarlið eða heimslögregla?
13. apríl 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Batasaga Hrannars Jónssonar
13. apríl 2019
Segir þriðja orkupakkann ekki vera erfitt mál innan Vinstri grænna
Forsætisráðherra telur að andstaðan við þriðja orkupakkann snúist mögulega meira um veru Íslands í EES og hvort að vilji sé til þess að leggja sæstreng til landsins eða ekki.
13. apríl 2019
Taconic Capital keypti fimm prósenta hlut í Arion banka
Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital keypti í gær tæplega fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða króna. Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans.
13. apríl 2019
Höskuldur hættir sem bankastjóri Arion banka
Samkomulag er um að hann starfi til næstu mánaðamóta.
12. apríl 2019
Mikil hækkun flugfargjalda í kortunum
Greinendur bæði Landsbankans og Arion banka gera ráð fyrir að flugfargjöld muni hækka verulega á næstu misserum, með tilheyrandi áhrifum á verðbólgu.
12. apríl 2019
Guðni Karl Harðarson
Sjálfbærni og skemmtigarður
12. apríl 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Hvað höfum við gert og hvað þurfum við að gera?
12. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson
Sveinn Andri þarf ekki að víkja
Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður og skipta­stjóri þrota­bús WOW air, þarf ekki að víkja sem skipta­stjóri bús­ins.
12. apríl 2019
Minni hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum Íslands
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur muni minnka og verðbólga lækka hjá helstu viðskiptalöndum Íslands.
12. apríl 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – 4.500 kr. fyrir boltann og húsgagnaframleiðandi býr til lampahátalara
12. apríl 2019
Landspítalinn tekur þátt í samnorrænu lyfjaútboði
Landspítalinn vill auka afhendingaröryggi lyfja með samnorrænu lyfjaútboði.
12. apríl 2019
Þriðja hver íbúð sem er í byggingu í Reykjavík er í 101
Um fimm þúsund íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu, af þeim eru um tvö þúsund íbúðir í byggingu í 101 Reykjavík, Garðabæ og í póstnúmerinu 200 í Kópavogi. Framkvæmdastjóri SI gagnrýnir hversu hlutfallslega fáar íbúðir séu byggðar á ódýrari svæðum.
12. apríl 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vinnunni ekki lokið þó samningar séu undirritaðir
Forseti ASÍ segir það verkefni einstakra aðildarfélaga ASÍ og heildarsamtakanna að fylgja málum fast eftir og stjórnvalda að standa við stóru orðin.
12. apríl 2019
Fall WOW air gæti gefið tilefni til aðhaldsaðgerða í Reykjavík
Gjaldþrot WOW air get­ur haft mik­il og al­var­leg áhrif á rekst­ur Reykja­vík­ur­borg­ar að mati áhættumats­deild­ar fjár­mála­skrif­stofu borg­ar­inn­ar. Hún segir borgarsjóð standa sterkan en að hann fari hratt lækkandi ef verstu spár ganga eftir.
12. apríl 2019
Mikil verðmæti í fangi almennings
Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur, er að eignir íslenska ríkisins – þar með talið eignarhlutir í fyrirtækjum – hafa margfaldast.
12. apríl 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Ógnin kemur að innan
12. apríl 2019
Yfir fjögur þúsund viðskiptavinir hafa skráð sig til viðskipta hjá Auði
Auður er ný fjármálaþjónusta Kviku. Þjónustan er í boði á netinu, og segir forstöðumaður Auðar, Ólöf Jónsdóttir, að horft sé til þess að láta viðskiptavini njóta góðs af hagkvæmum rekstri og nútímalegu skipulagi.
11. apríl 2019
Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt
Fyrirtækið hefur tvo mánuði til að áfrýja úrskurðinum.
11. apríl 2019
Vandi Boeing teygir sig af þunga til Íslands
Kyrrsetning á Max vélum Boeing hefur veruleg áhrif á flugfélög sem gerðu ráð fyrir vélunum í leiðakerfum sínum. Icelandair er eitt þeirra. Ljóst er að félagið er í kappi við tímann, um að útvega vélar sem geta leyst Max af hólmi.
11. apríl 2019
Spá því að verðbólgudraugurinn fari á flug
Greiningardeild Arion banka telur að verðbólga muni aukast í þessum mánuði, en hún mælist nú 2,9 prósent.
11. apríl 2019
Dóra Sif Tynes
Hvað þýðir höfnun stjórnskipulegs fyrirvara?
11. apríl 2019
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar en það eykst hjá Miðflokknum
Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 46,5 prósent. Stjórnarflokkarnir eru hins vegar með 40,8 prósent fylgi.
11. apríl 2019
Kostnaður vegna þingmanna lækkar
Kostnaður Alþingis vegna þingmanna hefur lækkað á milli ára. Endurskoðaðar reglur og lægri launakostnaður eru helstu ástæðurnar.
11. apríl 2019
Þórólfur Matthíasson
Að velja sér rétt viðmið
11. apríl 2019
Segir ljóst að rekstrarmódel Hörpu geti aldrei orðið sjálfbært
Afkoma rekstrarreiknings Hörpu reyndist neikvæð um 461 milljón króna í fyrra og eigið fé félagsins neikvætt um 510 milljónir króna. Þórður Sverrisson, stjórnarformaður Hörpu, segir ljóst að rekstarmódel Hörpu sé ekki sjálfbært og því þurfi að breyta.
11. apríl 2019
Ingimar Ólafsson Waage
Menntun er ekki gripin upp úr götunni
11. apríl 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráð segir stjórnvöld í „spennitreyju eigin stefnu“
Fjármálaráð segir í nýbirtri álitsgerð að lög um opinber fjármál heimili ekki að stefnumið fjármálastefnu um afkomu og skuldir séu brotin.
11. apríl 2019
Julian Assange
Stofnandi Wikileaks handtekinn í London
Julian Assange hefur verið handtekinn í London en hann hefur búið í sendiráði Ekvadór undanfarin ár. Honum var tilkynnt með skömmum fyrirvara að stjórnvöld í Ekvadór hefðu tekið til baka diplómatíska vernd.
11. apríl 2019
Stríðshetja, áhrifamikill hagfræðingur og krókódílaveiðimaður – eða vaxtarræktarmógúll?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hógværa mikilmennið Bill Phillips en nafn hans er hægt og rólega að falla í gleymskunnar dá.
11. apríl 2019
Samþykktu að fresta Brexit til 31. október
Th­eresa May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, féllst í nótt á boð Evr­ópu­sam­bands­ins um sex mánaða viðbótar­frest fyr­ir Breta til að ganga úr Evrópusambandinu.
11. apríl 2019
3500 laus störf á fyrsta ársfjórðungi 2019
Hagstofan hefur nú hafið mælingar á fjölda lausra starfa hér á landi. Á fyrsta ársfjórðungi 2019 voru um 3.500 störf laus á íslenskum vinnumarkaði. Á sama tíma voru um 228.300 störf mönnuð og hlutfall lausra starfa því rétt um 1,5 prósent.
10. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Að fjárfesta í framtíðinni
10. apríl 2019
Katrín: Verið að velja úr „hlaðborði aðgerða“ í húsnæðismálum
Bann við 40 ára verðtryggðum lánum verður að fara saman við framboð á nýjum lánamöguleikum fyrir tekjulágahópa samfélagsins. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
10. apríl 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir viðræður ganga ágætlega
Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmannafélaganna, segir að það styttist í kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins en fundað var í kjaradeilunni í morgun.
10. apríl 2019
Fleiri grunnskólakennarar án réttinda
Á sama tíma og grunnskólanemendur hafa aldrei verið fleiri hefur kennurum án kennsluréttinda fjölgað.
10. apríl 2019
Losun vegna flugferða ráðuneytanna hátt í þúsund tonn í fyrra
Í loftlagsstefnu Stjórnarráðsins má finna aðgerðir um hvernig ráðuneytin ætla að kolefnisjafna starfsemi sína. Þar á meðal hvernig draga megi úr losun vegna flugferða starfsmanna en þær eru 70 prósent af heildarlosun Stjórnarráðsins.
10. apríl 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 13. þáttur: Dráparar og Illaauga
10. apríl 2019
Stoðir langstærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka
Félag sem starfar enn á gömlu kennitölu FL Group, og var tekið yfir af hópi sem samanstendur meðal annars af mörgum fyrrverandi lykilmönnum þess félags, er nú orðið stærsti einkafjárfestirinn í Arion banka með 4,22 prósent hlut.
10. apríl 2019