Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fjölskyldur á Íslandi
1. apríl 2019
Stúdentafulltrúar kjósa á landsþingi LÍS
LÍS: Mikil vonbrigði að framfærslan standi í stað hjá LÍN
Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með að framfærsla standi í stað í nýjum úthlutunarreglum LÍN. Auk þess segja samtökin það óásættanlegt að ekki sé enn búið að lækka skerðingarhlutfallið aftur niður í 35 prósent.
1. apríl 2019
Verkfall strætisvagnabílstjóra hafið – Fundað á ný í dag
Samningafundi sex verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins stóð yfir fram á ellefta tímann í gærkvöldi en var þá frestað til klukkan hálftíu í dag. Verkfall strætisvagnastjóra Kynnisferða hófst klukkan sjö í morgun.
1. apríl 2019
Tveir rússneskir hermenn sem björguðu heiminum
Sögur úr kalda stríðinu eru margar og dramatískar. Sagan af mönnunum tveimur, sem tók þátt í því að afstýra kjarnorkustyrjöld, er merkileg.
31. mars 2019
Sigurður Hansen, Pavel Khatsilouski frá Hvíta-Rússlandi, Guðmundur Stefán Sigurðarson og Ercan Bilir frá Tyrklandi fyrir utan Kakalaskála.
Karolina Fund: Á söguslóð Þórðar kakala
Sýning: hljóðleiðsögn og 30 listaverk í Skagafirði.
31. mars 2019
Útflutningsverðmæti eldisfisks sjöfaldast
Magn slátraðs eldisfisks hefur næstum fjórfaldast hér á landi á síðustu 10 árum og nam rúmum 19 þúsund tonnum árið 2018. Þá hefur útflutningsverðmæti eldisfisks nær sjöfaldast á sama tímabili og nam 13,1 milljarði króna í fyrra.
31. mars 2019
Mannréttindadómstóllinn verndar frelsi einstaklingsins fyrir ofríki ríkisvaldsins
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segist ekki sammála málflutningi um að fullveldi Íslands sé ógnað með nýlegum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Það komi á óvart að slík gagnrýni heyrist frá hægri, þar sem frelsi einstaklingsins er í hávegum haft.
31. mars 2019
Kjartan Broddi Bragason
Þurfa tekjur alltaf að duga fyrir gjöldum?
31. mars 2019
Lars Løkke barst bréf
Danski forsætisráðherrann fær mörg bréf. Meðal þeirra sem hann fékk í síðustu viku var harðort bréf frá Sameinuðu þjóðunum. Í því er danska stjórnin sökuð um brot á mannréttindum.
31. mars 2019
Alvarlegt að einn starfsmaður hafi tekið ákvörðun um að stöðva umfjöllun
Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður segir að það sé verið að vega og meta hvort að Stundin og Reykjavik Media stígi einhver fleiri skref vegna lögbannsmálsins svokallaða. Í málinu var lögbanni beitt til að stöðva umfjöllun um þáverandi forsætisráðherra.
30. mars 2019
Sigmundur Davíð: Stórhætta vegna þriðja orkupakkans
Formaður Miðflokksins greindi stöðu mála í stjórnmálunum á fundi flokksráðs Miðflokksins.
30. mars 2019
Grenningarlyf sem virkar best til lengri tíma
Samkvæmt nýrri rannsókn gæti gamla megrunarlyfið phentermine nú fengið hlutverk sem langtíma lyf við offitu.
30. mars 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Er lífið bútasaumur?
30. mars 2019
Kvennafrí 2019
Vilja jafna hlut kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja
Forsætisráðuneytið og FKA hafa gert með sér samning um stuðning stjórnvalda við verkefnið Jafnvægisvogina sem gildir í eitt ár og greiðir ráðuneytið FKA fimm milljónir króna til að sinna þeim verkþáttum sem samningurinn tekur til.
30. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Batasaga Eysteins Sölva
30. mars 2019
Aldrei verið jafn viss um niðurstöðu og í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni
Lögmaður Stundarinnar og Reykjavik Media segir að GlitnirHoldCo hafi reynt að banna fyrirfram tjáningu fjölmiðla. Það sé alvarlegasta tegund slíkra brota. Það sé rosalega erfitt að halda því fram að ekki hafi verið krafist ritskoðunar í málinu.
30. mars 2019
Mörg lítil og meðalstór fyrirtæki sem finna fyrir höggum
Fall WOW air hefur komið illa við mörg lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu. Yfir 1.500 manns hafa misst vinnuna á skömmum tíma. Líklegt er að önnur flugfélög muni bregðast fljótt við með aukinni þjónustu.
30. mars 2019
Heimir Snorrason
Karlar og tilfinningar
29. mars 2019
VR gerir kröfu í bú WOW air fyrir hönd starfsmanna og lánar fyrir mánaðarmótum
Stéttarfélagið VR hefur ákveðið að koma til móts við þá sem misstu vinnuna vegna falls WOW air.
29. mars 2019
RARIK greiðir 310 milljónir í arð
Hagnaður RARIK á árinu 2018 var 2,7 milljarðar króna sem er um 11 prósent meiri hagnaður en á árinu 2017 þegar hagnaðurinn nam 2,5 milljörðum.
29. mars 2019
Ekki tókst að kjósa lögmæta stjórn Eimskips
Ekki tókst að kjósa lögmæta stjórn Eimskips á aðalfundi félagsins í gær. Lífeyrissjóðirnir studdu tvo karlkyns frambjóðendur en Samherji, stærsti einstaki hluthafinn, aðra tvo karla. Niðurstaðan uppfyllti ekki skilyrði um kynjakvóta.
29. mars 2019
Frítekjumark námsmanna hækkar um 43 prósent
Samkvæmt nýjum úthlutunarreglum LÍN hækkar frítekjumark námsmanna um 43 prósent og fer úr 930.000 krónum á ári í 1.330.000 krónur.
29. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple kynnir fullt af nýjum þjónustum
29. mars 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Alþingi greiðir einungis fyrir auglýsingar í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu
Alþingi hefur ekki auglýst á samfélagsmiðlum hingað til og stefnir ekki á að gera það í náinni framtíð. Reglan er að Alþingi auglýsir aðeins í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.
29. mars 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn - Geðveikur Mars
29. mars 2019
Innflytjendur með 8 prósent lægri laun en innlendir
Á Íslandi eru innflytjendur að jafnaði með 8 prósent lægri laun en innlendir. Þá fá innlendir hærri laun en innflytjendur í þeim störfum sem innflytjendur vinna oftast við hér á landi. Jafnframt bera innflytjendur minna úr bítum fyrir menntun sína.
29. mars 2019
Undirbúa viðbrögð eftir fall WOW air
Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ og Reykjanesbæ harma að WOW air hafi hætt starfsemi. Bæjarráð Reykjanesbæjar segir ljóst að áfallið muni hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma. Suðurnesjabær fylgist grannt með gangi mála og undirbýr viðbrögð.
29. mars 2019
Hörð lending
Uppgangurinn í ferðaþjónustunni hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Óhætt er að tala um að gengið hafi verið hratt um gleðinnar dyr í greininni. Víða er nú hagræðing í kortunum og útlit fyrir samdrátt í komu ferðamanna til landsins.
29. mars 2019
Milljarða langtímaskuldir hjá WOW air - Mikið fjallað erlendis um fall félagsins
Mikil vinna býður skiptastjóra vegna falls WOW air. Erlendir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um fall félagsins í dag.
28. mars 2019
Rússíbanareið á markaði eftir fall WOW air - Svigrúm til mótvægisaðgerða fyrir hendi
Eins og við mátti búast komu fram nokkuð mikil viðbrögð á markaði í dag, vegna falls WOW air. Uppsagnahrina er farin í gang í ferðaþjónustu. En hvað gerist næstu misserin? Hverju má búast við?
28. mars 2019
Hljómsveitarmeðlimir Sigur Rósar ákærðir fyrir skattsvik
Fjórir núverandi og fyrrverandi liðsmenn íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós, þeir Georg Holm, Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og Jón Þór Birgisson, hafa verið ákærðir fyrir skattsvik.
28. mars 2019
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Sveinn Andri og Þorsteinn skipaðir skiptastjórar yfir búi WOW air
Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar yfir þrotabúi WOW air. Skiptastjórarnir tveir eru nú á leiðinni á fund með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins.
28. mars 2019
Úti er WOW-ævintýri
WOW air hefur háð baráttu fyrir tilveru sinni mánuðum saman. Þótt undið hafi verið ofan af umfangi flugfélagsins síðustu mánuði versnaði staðan samt sem áður dag frá degi. Í lok síðustu viku lá fyrir að afar ólíklegt væri að WOW air yrði bjargað.
28. mars 2019
Skúli Mogensen
„Hefðum getað klárað þetta“
Forstjóri WOW air segist hafa verið njörvaður niður í það sæti að sætta sig við staðreyndir málsins í morgun. Hann segist trúi því ennþá að ef félagið hefði fengið aðeins meiri tíma þá hefði verið hægt að klára endurfjármögnun.
28. mars 2019
Forsætisráðherra segir viðbragðsáætlun hafa virkjast við fall WOW air
Katrín Jakobsdóttir fékk upplýsingar um stöðu WOW air um miðnætti í gær. Sérstakur viðbragðshópur stjórnvalda fundaði strax í morgun. Hún segir hagkerfið vel í stakk búið til að takast á við þá áskorun sem fylgir því að WOW air hafi hætt starfsemi.
28. mars 2019
Icelandair bíður sérstök afsláttarfargjöld frá 28. mars til 11. apríl
Icelandair hefur nú virkjað viðbragðsáætlun og mun bjóða sérstök afsláttarfargjöld á almennu farrými til og frá ákveðnum áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum.
28. mars 2019
Lýsa yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air skiluðu ekki árangri
Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþega gangi greiðlega fyrir sig.
28. mars 2019
Starfsmenn WOW air geta sótt um atvinnuleysisbætur
Vinnumálastofnun vekur athygli starfsmanna WOW air á því að þeir geta sótt um atvinnuleysisbætur. Stofnunin hvetur starfsmenn til að sækja um bæturnar sem fyrst þar sem atvinnuleysisbætur eru greiddar frá þeim degi sem umsókn berst.
28. mars 2019
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW air
Ljóst þykir að brotthvarf WOW air muni hafa áhrif á rekstur Keflavíkurflugvallar. Isavia mun á næstunni fara yfir hver þau áhrif kunni að verða.
28. mars 2019
Icelandair hækkar hratt í fyrstu viðskiptum – Flestir aðrir lækka
Gjaldþrot WOW air hefur mikil áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað. Icelandair Group, stærsti samkeppnisaðili WOW air, hefur rokið upp í virði en flest önnur félög, sem sum hver verða beint eða óbeint fyrir ahrifum af þroti WOW air, lækka.
28. mars 2019
Icelandair vinnur að áætlun um að aðstoða flugfarþega WOW air
Flugfélagið gerir ráð fyrir því að ljúka áætluninni á næstu klukkustundum.
28. mars 2019
Leigu­sal­ar kyrrsettu vélar WOW air í nótt
Flugvélar Wow air sem áttu að fljúga frá Bandaríkjunum í nótt lögðu aldrei upp frá flugvöllum vegna þess að leigusalar WOW air í Bandaríkjunum og Kanada létu kyrrsetja vélarnir vegna vanefnda á leigusamningum.
28. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli: Ég mun aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um mér
For­stjóri WOW air sendi bréfi til starfs­manna sinna í morg­un þar sem hann segir að hann muni aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um sér fyr­ir að hafa ekki gripið til aðgerða fyrr.
28. mars 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki: Stöðvun WOW air hefur ekki „veruleg bein áhrif“ á afkomu
Arion banki er einn af stærri kröfuhöfum WOW air, sem tilkynnti í morgun að fyrirtækið hefði hætt starfsemi. Bankinn hefur þegar sent tilkynningu í Kauphöll vegna áhrifa sem stöðvun á rekstri WOW air hefur á afkomu hans.
28. mars 2019
Wow air hættir starfsemi
Flugfélagið Wow air hefur hætt starfsemi. Tilkynning þessa efnis birtist á vef félagsins upp úr klukkan átta í morgun.
28. mars 2019
Allt flug verið stöðvað hjá WOW air - Fjárfesting sögð „á lokametrunum“
Flug hjá WOW air hefur verið stöðvað.
28. mars 2019
Álit ráðgefandi siðanefndar Alþingis birt á nýjan leik
Álit siðanefndar Alþingis var birt í nokkrar mínútur í gær, en hefur nú verið birt aftur.
27. mars 2019
Efling: Verkfallsvopnið hefur skilað árangri
Verkfallsvopnið bítur, segir Efling.
27. mars 2019
Verkföllum frestað hjá VR og Eflingu
Kjaraviðræður halda áfram af fullum krafti.
27. mars 2019
Íbúðalánasjóði verður skipt upp
Íbúðalánasjóði verður skipt upp en hlutverk hans hefur breyst mikið á undanförnum árum.
27. mars 2019