Píratar nálgast Samfylkinguna í fylgi
Samfylkingin mældist með 13,8% fylgi í nýrri MMR könnun og Píratar með 13,6%. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði lítillega en 41,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 42,8% í síðustu mælingu.
18. mars 2019