Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Smári McCarthy
Trúverðugleiki stofnana
19. mars 2019
Joachim Fischer
Hinn heilagi ritstjóri Bændablaðsins
19. mars 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Róbert R. Spanó, lögmaður og dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Telur tregðu íslenskra dómstóla að fylgja dómum MDE vera á undanhaldi
Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstóll Evrópu, telur að upphafleg tregða íslenskra dómstóla til þess að fylgja dómum dómstólsins sé á undanhaldi og að undanfarna áratugi hafi íslenskir dómstólar leitast við að eiga samstarf við dómstólinn.
19. mars 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA
Iðnaðarmenn slitu samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir hádegi í dag. Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna, segir að nú hefjist undirbúningur verkfallsaðgerða.
19. mars 2019
Flóttafólk mótmælir á Austurvelli. Búið er að taka tjaldið niður.
Sér ekki hvernig sérstök smithætta eigi að vera af því að fólk setji upp tjald
Sóttvarnalæknir hefur meiri áhyggjur af hreinlætisaðstöðu víðs vegar um landið fyrir ferðamenn en að flóttafólk hafi safnast saman á Austurvelli.
19. mars 2019
Svona hafa laun ríkisforstjóra hækkað
Fjármála- og efnahagsráðherra kallaði nýverið eftir upplýsingum frá pólitískt skipuðum stjórnum ríkisfyrirtækja um launahækkanir forstjóra slíkra. Tilmæli höfðu verið send út um að hækka ekki launin upp úr öll hófi. Það var ekki farið eftir þeim tilmælum
19. mars 2019
Fast leiguverð til sjö ára
Alma er ný þjón­usta á leigu­markaði í eigu Almenna leigufélagsins þar sem leigj­end­um er gef­inn kost­ur á leigu til allt að sjö ára á föstu leigu­verði sem á ein­ung­is að vera tengt vísi­tölu neyslu­verðs.
19. mars 2019
Þungunarrof
None
19. mars 2019
Jón Sigurðsson var sjálfur einn mesti mótmælandi Íslandssögunnar
Þingmaður Viðreisnar segir að virða eigi rétt til mótmæla.
18. mars 2019
Ísland nær samningi við Breta vegna Brexit
Óbreyttar forsendur viðskipta verða fyrir hendi, fari svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.
18. mars 2019
Rannsaka ferðir hryðjuverkamanns um Ísland
Minnst er á Ísland í stefnuyfirlýsingu hryðjuverkamannsins í Nýja-Sjálandi.
18. mars 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Átak í meðferð sorps og úrgangs
18. mars 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Píratar nálgast Samfylkinguna í fylgi
Samfylkingin mældist með 13,8% fylgi í nýrri MMR könnun og Píratar með 13,6%. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði lítillega en 41,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 42,8% í síðustu mælingu.
18. mars 2019
Meirihluti Íslendinga hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
83 prósent Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þúsund krónum á mánuði fyrir skatt fái meiri skattalækkun en aðrir.
18. mars 2019
Björn Snæbjörnsson
Segir viðræðuslit vonbrigði
Formaður Starfsgreinasambandsins segir viðræðuslitin við SA vonbrigði og ef boðað verði til verkfalla verða þau ekki fyrr en seint í apríl eða byrjun maí.
18. mars 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Virtu mörkin
18. mars 2019
Starfs­greina­sam­band Íslands slítur viðræðum við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins
Starfs­greina­sam­band Íslands hef­ur slitið viðræðum sín­um við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins.
18. mars 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Húsnæðismál í miðri kjarabaráttu
18. mars 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
18. mars 2019
Segir stjórnvöld hafa farið nokkuð geyst í fullyrðingum um málskot
Benedikt Bogason, formaður dómstólasýslunnar, segir stjórnvöld hafa farið nokkuð geyst í að fullyrða að vísa ætti dómi Mannréttindadómstólsins til yfirdeildar hans áður en faglegt mat var lagt á slíkt.
18. mars 2019
Þórarinn Hjaltason
Einhliða áróður í samgönguskipulagi höfuðborgarsvæðisins
17. mars 2019
Júlíus Birgir Kristinsson
Fiskeldi og ræktun í sjó
17. mars 2019
Síðdegisblundur fyrir blóðþrýstinginn
Síðdegisblundur getur gert mikið gagn samkvæmt nýlegri rannsókn sem grískur rannsóknarhópur mun kynna í komandi viku.
17. mars 2019
Guðni Elísson
Guðni: Þurfum að endurmóta hagkerfið og alla innviði – og það hratt
Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, hefur rannsakað loftslagsmál til fjölda ára en hann segir að sú jörð sem bjargað verði núna verði ekkert í líkingu við þá jörð sem fólk ólst upp á.
17. mars 2019
Þarf að aftengja flokkspólitík frá skipun í stöður innan dómsvaldsins
Prófessor í stjórnmálafræði bendir á að það sé persónupólitík í Landsréttarmálinu sem hafi áhrif á stjórnarsamstarf þeirra flokka sem mynda ríkisstjórnina.
17. mars 2019
Hata hagfræðingar jörðina sína?
Eikonomics segir að of mikil áhersla sé lögð á hagvöxt. En segir það rangt að hagfræðistéttin sé full af drulluhölum sem pæli í engu öðru en beinhörðum peningum.
17. mars 2019
Við eldhúsborðið
Máltíð fjölskyldu við eldhúsborðið er iðulega eina samverustund fjölskyldunnar dag hvern. En í þessari samveru felst annað en bara það að nærast.
17. mars 2019
Staðan í Brexit er grafalvarleg
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það sé engin lausn enn sem komið er komin fram á því hvernig sé hægt að leysa Brexit-hnútinn.
16. mars 2019
Ólafur I. Sigurgeirsson
Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum
16. mars 2019
Valdboðsöfl farin að teygja sig inn í sjálft dómsvaldið
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi verið að draga línu í sandinn með dómi sínum á þriðjudag. Það gangi ekki að framkvæmdavald krukki í dómsvaldi.
16. mars 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
16. mars 2019
Logi: Ísland þarf ekki jafnvægi Sjálfstæðisflokksins
Formaður Samfylkingar sagði í ræðu á flokkstjórnarfundi að jafnvægi Sjálfstæðisflokks byggi á því að örfáir sitji öðru megin á vegasaltinu með þorra gæða. Hann hafi haldið að Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur væru ólíkir flokkar en haft rangt fyrir sér.
16. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Orðanotkun í samfélaginu
16. mars 2019
Mannréttindadómstóll Evrópu
Áhrifa dóma Mannréttindadómstólsins gætir víða hér á landi
Í vikunni hefur Mannréttindadómstóll Evrópu og þýðing dóma hans fyrir íslenskt réttarkerfi verið til umræðu. Á síðustu árum hafa sífellt fleiri Íslendingar leitað réttar síns til dómstólsins en ýmsar réttarbætur hér á landi má rekja til dómstólsins.
16. mars 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Óstöðugleikinn
16. mars 2019
Lagt til að Brynjólfur Bjarnason verði stjórnarformaður Arion banka
Stjórnarformaður Arion banka, Eva Cederbalk, gefur ekki kost á sér áfram í stjórn Arion banka.
15. mars 2019
Eimskip metur næstu skrefi í deilu um skattgreiðslur
Eimskip er ósátt við niðurstöðu yfirskattanefndar og metur næstu skref. Deilt erum skattgreiður erlendra dótturfélaga.
15. mars 2019
Björgólfur stjórnarformaður Sjóvár
Erna Gísladóttir, sem verið hefur stjórnarformaður Sjóvá síðan 2011, er hætt í stjórn en tekur sæti varamanns.
15. mars 2019
Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg
Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.
15. mars 2019
Ingimundur hættir hjá Íslandspósti
Forstjóri Íslandspósts hættir eftir fjórtán ára starf.
15. mars 2019
Tap Íslandspósts 293 milljónir í fyrra
Megin ástæða meira taps Íslandspósts en reiknað var með, er sú að verðbreytingar urðu ekki á grunnuþjónustu og samdráttur varð meiri í bréfasendingum en reiknað var með. Fyrirkomulag fjármögnunar grunnþjónustu verður að breytast, segir forstjórinn.
15. mars 2019
Blaðamannafélagið dregur fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd
Stjórn BÍ hefur samþykkt að draga fulltrúa sinn úr starfi fjölmiðlanefndar. Ástæðan er sögð eðlisbreyting á starfi nefndarinnar að undanförnu.
15. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Spotify kvartar undan Apple, Samsung S10 fær frábæra dóma og framtíð leikjaspilunar
15. mars 2019
„Við erum bara börn, framtíð okkar skiptir máli!“
Gríðarlegur fjöldi ungmenna mótmælti á Austurvelli í dag aðgerðum stjórnvalda vegna loftslagsbreytinga en þetta eru fjórðu mótmælin sem haldin eru – og langfjölmennust. Stemningin var rafmögnuð þegar hundruð barna og unglinga hrópuðu: „Aðgerðir: Núna!“
15. mars 2019
VR - Kröfuganga 1. maí 2018
Ný stjórn VR kosin
Sjö stjórn­ar­menn hafa nú verið kosnir í stjórn VR til tveggja ára en atkvæðagreiðslu félagsmanna VR lauk á hádegi í dag. Kosningaþátttaka var 7,88 prósent.
15. mars 2019
Fundir hjá Ríkissáttasemjara undanfarnar vikur hafa ekki borið árangur.
Starfsgreinasambandið mun slíta viðræðum komi ekki fram nýjar hugmyndir
Samningaviðræðum Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins verður slitið ef það koma ekki fram nýjar hugmyndir eða viðbrögð á næstu dögum.
15. mars 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Naumur tími til stefnu ef ekki á að koma til harðra átaka
Drífa Snædal segir að samtal sé enn í gangi við stjórnvöld vegna kjaraviðræðna. Hún segir að alþjóðastofnanir séu að gera sér grein fyrir að jöfnuður sé lykilatriði í að koma á og viðhalda friði, hvort sem er innan ríkja eða á milli þeirra.
15. mars 2019
Konum fjölgað í verkefnahóp um mótun kvikmyndastefnu
Breytingar hafa verið gerðar á verkefnahóp mennta- og menningarmálaráðuneytsins um mótun kvikmyndastefnu eftir að kynjahlutföll hópsins voru gagnrýnd. Hópurinn er nú skipaður sex konum og sex körlum.
15. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig Anna: Algjört smámál að lækka laun
Formaður Eflingar segir að ekki sé erfitt að lækka laun, hvert á móti sé það mjög auðvelt. Hún gagnrýnir Friðrik Sophusson, stjórnarformann Íslandsbanka, fyrir að halda öðru fram.
15. mars 2019