Landsréttur heldur áfram störfum eftir helgi – Dómararnir fjórir dæma ekki
Landsréttur mun taka aftur til starfa á mánudag. Dómararnir fjórir sem voru ólöglega skipaðir í réttinn munu ekki taka þátt í dómstörfum.
15. mars 2019