Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Miða við að Boeing 737 MAX vélarnar verði kyrrsettar til 16. júní
Á tímabilinu 1. apríl til 15. júní mun Icelandair fella niður um 3,6 prósent af flugferðum sínum sem samsvarar rúmlega 100 ferðum á tímabilinu.
10. apríl 2019
WOW air seldi losunarheimildir rétt fyrir gjaldþrot
WOW air seldi losunarheimildir fyrir um 400 milljónir til þess að eiga fyrir launagreiðslum í mars. Þrotabúið fékk greiðsluna í hendurnar eftir gjaldþrotið.
10. apríl 2019
Þórhildur Sunna gagnrýndi Bergþór og fagnar samþykkt Evrópuráðsþingsins
Klausturmálið var til umræðu á Evrópuráðsþinginu.
9. apríl 2019
Raunverð íbúða og atvinnuhúsnæðis hátt miðað við undirliggjandi þætti
Töluvert hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði að undanförnu. Verðlækkun mældist í febrúar, og seðlabankinn segir að raunverð sé fremur hátt miðað við helstu mælikvarða í hagkerfinu.
9. apríl 2019
Ketill Sigurjónsson
Auðlindasjóður og Kárahnjúkavirkjun
9. apríl 2019
Rafbílavæðing, klofinn Sjálfstæðisflokkur, Mathöll og þjóðarleikvangur
Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum um borgarmálin sem tilvalið er að ræða í heita pottinum! Fréttir úr borgarráði frá 04 apríl 2019.
9. apríl 2019
Ríkisstjórnin stendur öll á bakvið ákvörðunina.
Laun þingmanna og ráðherra hækka ekki 1. júlí
Fjármála- og efnahagsráðherra fær heimild til að hækka laun þjóðkjörinna fulltrúa einu sinni, þann 1. janúar 2020. Laun þingmanna hækkuðu um 44,3 prósent haustið 2016.
9. apríl 2019
Um fimmtungur þingmanna staddur erlendis
Þrettán þingmenn taka nú þátt í alþjóðlegum viðburðum á vegum þingsins.
9. apríl 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að það verði mjög dýrt að afnema skerðingar.
Kostar 46,6 milljarða á ári að hætta skerðingum á eldri borgurum og öryrkjum
Ef öllum skerðingum á almannatryggingum elli- og örorkulífeyrisþegum yrði hætt myndi það kosta ríkissjóð vel á fimmta tug milljarða króna á ári. Stærsti hluti fjárhæðarinnar myndi fara til ellilífeyrisþega, eða 37,6 milljarðar króna.
9. apríl 2019
Þórdís Kolbrún R.
Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
9. apríl 2019
Annar ritstjóri Fréttablaðsins hættur
Kjartan Hreinn Njálsson, annar ritstjóri Fréttablaðsins, mun hefja störf á nýjum vettvangi bráðlega.
9. apríl 2019
Stjórnmál óttans
None
9. apríl 2019
Samstöðufundur 8. mars 2019 - Verkfall hótelstarfsmanna
Efling fordæmir ákvörðun Icelandair hotels og hótar að kæra
Stéttarfélagið Efling fordæmir þá ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsmönnum vegna verkfalla sem þeir tóku ekki þátt í. Efling krefst þes að hótelkeðjuna greiði starfsmönnunum laun og ef ekki þá verði farið með málið fyrir dóm.
9. apríl 2019
Áframhaldandi vera Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni hefur verið pólitískt bitbein árum saman.
WOW air studdi þjóðaratkvæðagreiðslur um Reykjavíkurflugvöll
WOW air og stéttarfélag flugmanna félagsins studdu þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar með umsögn sem dagsett er tíu dögum fyrir þrot flugfélagsins.
9. apríl 2019
Færri nýbyggingar seldar á höfuðborgarsvæðinu
Mun færri nýbyggingar hafa selst á höfuðborgarsvæðinu í ár samanborið við sama tímabili í fyrra. Það sem af er ári hafa 120 nýbyggingar selst á höfuðborgarsvæðinu en á sama tímabili í fyrra var sá fjöldi um 276.
9. apríl 2019
Farþegum Icelandair fjölgaði um 3 prósent milli ára í mars
Seldar gistinætur á hótelum Icelandair voru fjórtán prósent fleiri í mars en á sama tíma í fyrra, en herbergjanýting var þó svipuð, en þetta skýrist meðal annar af auknu framboði herbergja.
8. apríl 2019
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verjast gagnrýni á þriðja orkupakkann
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson segja bæði að það sé ekki verið að framselja fullveldi eða færa yfirráð yfir auðlindum úr landi.
8. apríl 2019
Hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram að rétta úr kútnum
Eftir slakt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði í fyrra hefur allt annað verið uppi á teningnum á þessu ári.
8. apríl 2019
Lækkun bankaskatts á að skila sér til almennings
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um lækkun bankaskatts.
8. apríl 2019
Ragnheiður Sveinþórsdóttir
Eiga aflóga risaeðlur að taka ákvarðanir í bakherbergjum stofnana?
8. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
LSR og Íslandsbanki á meðal stærstu eigenda Arion banka
Ríkisbanki og lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru á meðal þeirra sem keyptu hlutabréf í Arion banka í síðustu viku. Báðir eru nú á meðal þrettán stærstu eigenda bankans.
8. apríl 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Gunnar Bragi í leyfi eftir slys í fjölskyldunni
Samkvæmt heimildum Vísis er slys í fjölskyldu Gunnars Braga Sveinssonar ástæða leyfis hans frá þingstörfum.
8. apríl 2019
Skora á alþingismenn að hafna þriðja orkupakkanum
Samtökin Orkan okkar hafa sent áskorun til allra alþingismanna um að hafna þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utanríkisráðherra mun leggja fram þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann á Alþingi í dag.
8. apríl 2019
Fjöldi erlendra ríkisborgarar sem flutt hefur til landsins hefur aukist mikið á síðustu árum samhliða bættu efnahagsástandi. Þannig er um helmingur félagsmanna Eflingar fólk af erlendum uppruna.
Innflytjendur þiggja minna af félagslegum greiðslum en aðrir íbúar
Þeir íbúar Íslands sem eru flokkaðir sem innlendir þiggja mun meiri félagslega framfærslu en innflytjendur, hvort sem miðað er við meðaltalsgreiðslur eða miðgildi. Samhliða mikilli fjölgun innflytjenda hafa meðaltalsgreiðslur til þeirra dregist saman.
8. apríl 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Snilld eða klúður? Klaustursmálið og kjarasamningar frá sjónarhorni almannatengils
8. apríl 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Kjósendur Framsóknar, Miðflokks og Vinstri grænna eru mest á móti innflutningi á fersku kjöti frá Evrópu. Landsbyggðin er mun harðari í afstöðu sinni en íbúar á höfuðborgarsvæðinu. Bann á innflutningnum verður að óbreyttu afnumið síðar á þessu ári.
8. apríl 2019
Skúli Mogensen
Ætlar að hóp­fjár­magna endurreisn WOW air
Skúli Mogensen hyggst nýta sér erlendan hópfjármögnunarvettvang til að safna 670 milljónum króna til að endurreisa WOW air. Lágmarksfjárhæðin sem hægt verður að leggja til verkefnisins verður á bilinu 200 til 250 þúsund krónur.
8. apríl 2019
Svanur Kristjánsson
Fullveldi Sjálfstæðisflokksins eða sjálfstæðir dómstólar?
7. apríl 2019
Þurfum fleiri tækni- og verkfræðinga úr röðum kvenna í framtíðinni
Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur en nú þegar er skortur á verkfræðingum og sérfræðingum í upplýsingatækni á norrænum vinnumarkaði.
7. apríl 2019
Karolina Fund: Vatnið, gríman og geltið
Vatnið, gríman og geltið er saga af þunglyndi, sjálfsvígstilraunum, dulúð vatnsins, grímunum sem við berum öll og geltandi, svörtum hundum. Sagan er byggð á upplifun höfundar á geðsjúkdómum.
7. apríl 2019
Skoða að setja upp gjaldtöku á umferð innan höfuðborgarsvæðisins
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað verkefnahóp sem kannar meðal annars umferðarstýringu með gjaldtöku. Honum er ætlað að finna fjármögnunarleiðir fyrir framkvæmdir upp á rúmlega 100 milljarða króna á og við höfuðborgarsvæðið.
7. apríl 2019
Avedøre orkuverið í Kaupmannahöfn.
Deilt um rafmagnskapla
Fjórir flokkar á danska þinginu, Folketinget, hafa komið í veg fyrir að ríkisstjórnin geti selt hluta orkudreifingarfyrirtækisins Radius. Formenn flokkanna segja sporin hræða og grunnþjónusta eigi að vera í eigu ríkisins.
7. apríl 2019
Stefán Ólafsson
Jafnaðarsamningurinn 2019
7. apríl 2019
Kerfið er tilbúið til að takast á við áfallið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það verði að koma í ljós hvort hluti af þeim mikla fjölda erlendra ríkisborgara sem flutt hefur til Íslands á síðustu árum fari aftur úr landi nú þegar samdráttur er í atvinnulífinu.
6. apríl 2019
Matthildur Björnsdóttir
Ekki ófrjósemi heldur breytt viðhorf
6. apríl 2019
Mikil tíðindi í efnahagslífinu hreyfðu lítið við markaðnum
Fall WOW air hafði alvarlegar afleiðingar fyrir marga enda misstu um 2 þúsund manns vinnuna í kjölfar þess. Á markaði hefur gengi krónunnar ekki gefið eftir heldur þvert á móti.
6. apríl 2019
Sigurður Ingi: Rétt ákvörðun að láta WOW air falla
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að erlendur ráðgjafi hafi sagt við íslensk stjórnvöld að ef þau vildu vera í flugrekstri þá væri gáfulegra að stofna sitt eigið ríkisflugfélag en að stíga inn í WOW air.
6. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Það er eitthvað að, finnum lausnir
6. apríl 2019
Vopnahlé í stéttastríði
None
6. apríl 2019
Ísland hvergi nærri óhult gagnvart þeim hættum sem felast í peningaþvætti
Áhættumat ríkislögreglustjóra 2019 um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka birtist í gær.
6. apríl 2019
Boeing hægir á framleiðslu um 20 prósent - Áhrifa mun gæta víða
Flugvélaframleiðandinn Boeing mun hægja á framleiðslu véla af 737 gerð, vegna rannsókna og banns við notkun á vélunum, eftir tvö hörmuleg flugslys.
5. apríl 2019
Gunnar Bragi í leyfi frá þingstörfum
Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins er farinn í leyfi frá þingstörfum.
5. apríl 2019
Guðni Karl Harðarson
Við erum líka manneskjur
5. apríl 2019
Hildur Björnsdóttir, sem sat í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, greiddu atkvæði með mismunandi hætti.
Sjálfstæðisflokkur þríklofinn gagnvart þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Greidd voru atkvæði um umsögn borgarlögmanns um að leggjast gegn þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll í borgarráði í gær. Einn borgarráðsmaður Sjálfstæðisflokks studdi umsögnina, annar var á móti og þriðji sat hjá.
5. apríl 2019
Um hatursorðræðu, hatursglæpi og vopnavæðingu íslenskra öfgasinna
None
5. apríl 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sorgarvika fyrir Apple aðdáendur, Skjár1 rís aftur og RÚV appið fær Chromecast
5. apríl 2019
Drífa Snædal
Segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar lykilinn að því að hægt var að klára kjarasamningana
Forseti ASÍ segir að þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kom með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana.
5. apríl 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Leggja til að ríkið kaupi íbúðir með fólki
Starfshópur félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram tillögur til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Hópurinn leggur meðal annars til tvær nýjar tegundir húsnæðislána á vegum ríkisins, startlán og eiginfjárlán.
5. apríl 2019
Gylfi Zoega
Gylfi: Auka þarf traust milli aðila
Gylfi Zoega segir að ekki sé hægt að leggja kröfur á þá sem ekki eru hluti af samningsaðilum kjarasamninga og telur hann slíkar kröfur vera dæmi um skort á trausti sem ekki sé hjálplegt.
5. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Fara fram á að Sveinn Andri verði settur af sem skiptastjóri WOW air
Arion banki, einn stærsti kröfuhafinn í þrotabúi WOW air, hefur farið fram á að Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður og nýskipaður skiptastjóri þrotabús WOW air verði settur af vegna vanhæfis.
5. apríl 2019