Miða við að Boeing 737 MAX vélarnar verði kyrrsettar til 16. júní
Á tímabilinu 1. apríl til 15. júní mun Icelandair fella niður um 3,6 prósent af flugferðum sínum sem samsvarar rúmlega 100 ferðum á tímabilinu.
10. apríl 2019