Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sögulegur vitnisburður lögmanns Trumps - Kallaði hann lygara og svindlara
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, mætti í vitnastúku frammi fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum og tjáði sig um Bandaríkjaforseta.
27. febrúar 2019
Vistkerfisáhættan
None
27. febrúar 2019
Á annan tug peningaþvættismála til meðferðar
Á árinu 2018 var rannsókn lokið í 6 málum sem eiga uppruna til greininga frá peningaþvættisskrifstofu (nú skrifstofa fjármálagreininga lögreglu) en þessar rannsóknir eru oft umsvifamiklar og tímafrekar.
27. febrúar 2019
Börn að leik.
Breytingar á barnalögum og lögum er varða skipta búsetu og meðlag kynntar
Breytingarnar eru fyrst og fremst tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar sem snúa að skiptri búsetu barns og réttaráhrifum þess og hins vegar á ákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag.
27. febrúar 2019
Of stórir hópar hafa lent utangarðs á fasteignamarkaði
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rót vandans sem verið sé að takast á við í kjaraviðræðum liggi í þróun fasteignamarkaðar. Þar hafi stórir hópar verið skildir eftir. En vandi þeirra verði ekki leystir með hækkun launa.
27. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sýnilega höndin
27. febrúar 2019
Már segir að aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja hafi haft „fælingaráhrif“
Seðlabankastjóri segir í bréfi til forsætisráðherra að það hefði glögglega mátt sjá eftir húsleitina hjá Samherja að aðgerðin hefði haft fælingaráhrif. Búið hafði verið í haginn fyrir „hið árangursríka uppgjör við erlenda kröfuhafa.“
27. febrúar 2019
Starfsemi Klappa vex
Afkoma Klappa grænna lausna á árinu 2018 var samkvæmt áætlun en rekstrartekjur félagsins voru 242 milljónir króna á síðasta ári miðað við 210 milljónir á árinu áður.
27. febrúar 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 10. þáttur: Síriuslengja og taugatrekkjandi tímaflakk
27. febrúar 2019
Katrín Baldursdóttir
Splunkuný formúla fyrir hagvöxt sem allir skilja
27. febrúar 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Bankastjórum Seðlabankans verði fjölgað í fjóra
Lagt er til að bankastjórum Seðlabanka Íslands verði fjölgað í fjóra í nýjum frumvarpsdrögum um bankann. Gert er ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum sem skipta með sér verkum.
27. febrúar 2019
Verðmiðinn á Marel rokið upp um 35 milljarða á tveimur vikum
Markaðsvirði Marel hefur hækkað um 23,24 prósent á einum mánuði. Erlendir fjárfestar hafa keypt hlutafé að undanförnu.
26. febrúar 2019
„Óforsvaranleg afskipti“ af störfum bankaráðs
Afskipti af störfum bankaráðs, af hálfu Seðlabankans, eru harðlega gagnrýnd í bókunum bankaráðsmanna.
26. febrúar 2019
Miðflokkurinn beitir málþófi gegn aflandskrónufrumvarpi
Seðlabanki Íslands hefur miklar áhyggjur af því að lausar aflandskrónur aukist um 25 milljarða á morgun verði frumvarp sem er nú til umræðu ekki samþykkt. Hörð átök voru um málið á þingi í dag þar sem Miðflokkurinn beitir málþófi.
26. febrúar 2019
Eðlilegt að Seðlabankinn taki haftasöguna til „gaumgæfilegrar skoðunar“
Í sérstakri bókun tveggja hæstaréttarlögmanna í Bankaráði Seðlabanka Íslands er bankinn harðlega gagnrýndur fyrir hvernig hann tók á málum sem tengjast Samherja.
26. febrúar 2019
Jón Steindór Valdimarsson
Að gæða lögin lífi
26. febrúar 2019
Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir
Þórdís Kolbrún: Fólk borðar ekki verðbólgu eða vaxtahækkanir
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði í pontu Alþingis í dag að henni fyndust laun hinna lægst launuðu að sjálfsögðu ekki fullkomlega réttlát en að þróunin væri á vegferð einhvers konar réttlætis.
26. febrúar 2019
Formaður Bændasamtakanna til Arion banka
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Vesturlandi.
26. febrúar 2019
„Skammarlistinn“
„Skammarlisti“ hengdur upp á vegg
Fyrr í þessum mánuði var Eflingu gert vart við að á einu af stóru hótelunum hangi uppi á töflu „skammarlisti“ yfir þá starfsmenn sem taka sér flesta veikindadaga.
26. febrúar 2019
Mun hagstæðara að kaupa en að leigja síðustu átta ár
Kaupverð á lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mun meira en leiguverð á lítilli íbúð á sama svæði á síðustu átta árum. Þrátt fyrir það hefur verið mun óhagstæðara að leigja á tímabilinu en að kaupa, samkvæmt hagfræðideild Landsbankans.
26. febrúar 2019
Krafa Verkalýðshreyfingar og tilboð SA samanborin
None
26. febrúar 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur veggjöldum
Rúmur helmingur landsmanna eða 52 prósent, sagðist andvígur innheimtu veggjalda en um þriðjungur sagðist hlynntur. Stuðningsfólk Miðflokksins, Flokks fólksins og Pírata var líklegast til að vera andvígt innheimtu veggjalda.
26. febrúar 2019
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru fíllinn í herberginu
None
26. febrúar 2019
Axel Hall, formaður sérfræðingahópsins kynnti skýrsluna á blaðamannfundi í gær
Sérfræðingahóp ekki falið að skoða hátekjuþrep
Sérfræðingahópur fjármálaráðherra kynnti í gær breytingartillögur á skattkerfinu. Hópurinn lagði meðal annars til að persónuafsláttur yrði lækkaður samhliða því að bæta við lægra skattþrepi. Hópnum var ekki falið að skoða hátekjuþrep.
26. febrúar 2019
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Hugleiðingar í einangrun á bráðamóttöku Landspítalans
26. febrúar 2019
Mikið högg að missa loðnuna
Þó loðnan sé ekki eins stór hlutfallslega í gjaldeyrisköku þjóðarbússins og hún var, þá er mikið högg að enginn loðnukvóti verði gefinn út.
25. febrúar 2019
Enginn loðnukvóti gefinn út
Loðnan lætur ekki sjá sig. Tugmilljarða gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið í húfi.
25. febrúar 2019
Almenna leigufélagið dregur hækkanir til baka og vinnur með VR
VR og Almenna leigufélagið hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um stöðu mála á leigumarkaði, segir í tilkynningu.
25. febrúar 2019
Sektagreiðslur verði endurgreiddar úr ríkissjóði
Seðlabanki Íslands hefur birt ítarlega fréttatilkynningu í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis þar sem fjallað var um ákvörðun um sektrargreiðslu handa Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja.
25. febrúar 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Aðferð og ábyrgð
25. febrúar 2019
Vöru- og þjónustuviðskipti skila halla á ársfjórðungi í fyrsta skipti í 10 ár
Vöru- og þjónustujöfnuður á fjórða ársfjórðungi 2018 var neikvæður um 3,5 milljarða króna en hann var jákvæður um 14,2 milljarða á sama tíma árið 2017. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem vöru- og þjónustuviðskipti skila halla á ársfjórðungi.
25. febrúar 2019
Segir hótelstjóra hafa hindrað fólk að kjósa en hann neitar
Tvennum sögum fer af því hvort hótelstarfsmönnum City Park Hotel hafi verið neitað um að greiða atkvæði um verkfall.
25. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Efling vísar athugasemdum SA alfarið á bug
Efling lýsir yfir vonbrigðum með athugasemdir SA vegna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hótelþerna þann 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019
Landsbankinn sektaður um 15 milljónir
Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hafa náð sátt í máli þar sem bankinn braut gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti. Landsbankinn óskaði eftir að ljúka málinu í sátt og féllst á að greiða sekt að fjárhæð 15 milljónum króna.
25. febrúar 2019
Stefán Ólafsson
Krafa Verkalýðshreyfingar og tilboð SA samanborin
25. febrúar 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Lygar, bölvaðar lygar og tölfræði
25. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall
Samtök atvinnulífsins hafa skorað á Eflingu - stéttarfélag að stöðva nú þegar atkvæðagreiðslu um verkfall sem koma á til framkvæmda 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019
Verður að skapa jarðveg fyrir sátt
None
25. febrúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Eigandi Hvals hf. bað ráðherra um breytingu á reglugerð
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra breytti reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum tíu dögum eftir tölvupóst frá Kristjáni Loftssyni eiganda Hvals hf. þar sem hann bað um að reglugerðinni yrði breytt.
25. febrúar 2019
Vilhjálmur: Hvar er grasrót Vinstri grænna og Framsóknarflokksins?
Formaður Verkalýðsfélags Akraness furðar sig á ráðamönnum landsins, forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins og skilningsleysi þeirra
24. febrúar 2019
Karolina Fund: Skandali – nýtt (and)menningarrit
Skandali er hugsað sem farartæki fyrir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu spor á ritvellinum.
24. febrúar 2019
Mótmælendur eftir skotárásirnar í Pittsburgh í Pennsylvaníu í október síðastliðinum.
Haturshópum fjölgar í Bandaríkjunum
Virk haturssamtök í Bandaríkjunum urðu fleiri en nokkru sinni fyrr árið 2018. Nú eru þau 1020 talsins.
24. febrúar 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo! - Horfum á fílinn frá öllum hliðum
24. febrúar 2019
Ragnar Þór: Segir fjármálakerfið hafa valtað yfir almenning
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, átti von á mótframboði þegar kjörtímabil hans rann sitt skeið. Það kom ekki og hann var sjálfkjörinn til áframhaldandi setu. Hann telur það merki um ákall eftir róttækari tón.
24. febrúar 2019
Túristagiftingar
Á undanförnum árum hafa tugþúsundir fólks lagt leið sína til Danmerkur til að láta pússa sig saman. Ekki er það þó alltaf ástin sem ræður för, ástæðurnar eru iðulega aðrar.
24. febrúar 2019
Manafort sagður forhertur glæpamaður
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps er í vondum málum.
24. febrúar 2019
Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu
Nokkur skjálftavirkni hefur verið í eldstöðinni að undanförnu.
24. febrúar 2019
Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta
Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.
23. febrúar 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Óverjandi herferð gegn hvölum
23. febrúar 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
23. febrúar 2019