Sögulegur vitnisburður lögmanns Trumps - Kallaði hann lygara og svindlara
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, mætti í vitnastúku frammi fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum og tjáði sig um Bandaríkjaforseta.
27. febrúar 2019