Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hanna Katrín Friðriksson
Eignarrétti þjóðarinnar stefnt í hættu
3. desember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Karlmennskan er ekkert grín
3. desember 2018
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði starfshópinn sem vann hvítbók um fjármálakerfið í febrúar.
Hvítbók um fjármálakerfið kynnt í vikunni
Ákvarðanir um hvort og hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir munu verða teknar eftir umfjöllun Alþingis um hvítbók um fjármálakerfið. Sú hvítbók verður kynnt í þessari viku.
3. desember 2018
Alþingismenn fá hærri persónuuppbót
Persónuuppbót þingmanna er 181 þúsund krónur, sem er 44 þúsund krónum hærri en uppbót félagsmanna VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að alþingismenn ættu að sjá sóma sinn í að hætta sjálftöku og gera eitthvað fyrir þá sem standa höllum fæti.
3. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Karlar sem hringja í konur
2. desember 2018
Áhrif loftslagsbreytinga aldrei verið verri
Í dag var árleg ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál sett í Póllandi. Patricia Espinosa, framkvæmdastjóri rammasamnings S.Þ um loftslagsbreytingar, fullyrðir að aðildarríkin þurfi að gera miklu meira í baráttunni við loftlagsbreytingar.
2. desember 2018
Karolina Fund: 111 myndlistarverk á vinyl í takmörkuðu upplagi
Ljósmyndarinn Spessi og nokkrir tónlistarmenn unnu saman að því að útsetja lög Clash fyrir brassband. Nú vilja þeir gefa afraksturinn út á 111 vínylplötum og safna fyrir verkefninu á Karolina Fund.
2. desember 2018
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar.
Jón Trausti segir viðbrögð Sigmundar Davíðs kunnugleg
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, ræðir fyrstu viðbrögð Sigmundar Davíðs við Klausturs-upptökunum í Silfrinu í morgun. Hann segir árásir stjórnmálamanna á fjölmiðla oft vera leið til að „gengisfella gagnrýni“.
2. desember 2018
Ótti við sérhagsmuni lætur ríkið brjóta lög
Ólafur Stephensen segir að með því að viðhalda ólöglegu banni á innflutningi á fersku kjöti, eggjum og ógerilsneyddum mjólkurvörum sé verið að taka minni hagsmuni fram yfir meiri.
2. desember 2018
Guðni Th. Jóhannesson
Forseta Íslands ofbauð talsmáti þingmanna á Klaustur bar
Guðni Th. Jóhannesson segir að talsmáti þingmanna á Klaustur bar hafi ofboðið honum í Silfrinu í morgun. Hann segir það ekki sitt hlutverk að segja þingmönnunum til syndanna en hann voni að fólki finni hjá sjálfum sér hvernig beri að bregðast við.
2. desember 2018
Af hverju getur Bjørn Tore Kvarme ekki enn verið að spila?
Síðar í dag fer fram sögufrægasti nágrannaslagur enskrar knattspyrnu. Þar verður enginn Sam Allardyce, Danny Cadamarteri, Sander Westerweld né Neil Ruddock. En voninni um samkeppnishæfan leik, sem hefur verið fjarverandi árum saman, hefur verið skilað.
2. desember 2018
Nedim Yasar
Morðið á Nedim Yasar
Þann 19. nóvember síðastliðinn var Nedim Yasar skotinn til bana eftir útgáfuhóf sitt. Hann var þekktur í undirheimum Kaupmannahafnar en bókin hans Rødder fjallar um líf hans þar og þá ákvörðun að snúa baki við undirheimalífinu.
2. desember 2018
Einu skrefi framar
None
1. desember 2018
Krefjast þess að „klausturs-þingmenn“ segi af sér
Í dag var fjölmennt á mótmælum á Austurvelli vegna „Klaustursmálsins“. Krafist er að þingmennirnir sex segi af sér tafarlaust, einnig er krafist þess að rannsókn verði hafin á brotum þingmannanna og að alþingismenn verði endurmenntaðir í jafnréttisfræðslu
1. desember 2018
Þegar samtalið fór óvart úr reykfylltu bakherbergi yfir til okkar sem heima sitjum.
None
1. desember 2018
Ólafur Ísleifsson
Ólafur Ísleifsson: Hjáseta í hnífaköstum þessa orðljóta samkvæmis
Ólafur Ísleifsson segir að ákvörðun stjórnar Flokks fólksins um að reka hann úr flokknum hafi komið honum á óvart. Hann segir að orð hans í upptökunni sé ekki hægt að túlka sem siðferðilega ámælisverð eða neikvæð í garð nokkurs manns.
1. desember 2018
Karl Gauti Hjaltason
Karl Gauti segist ekki hafa sagt neitt siðferðislega ámælisvert
Karl Gauti Hjaltason þingmaður segir að fjölmiðlar hafi farið mannavillt og að það hafi ekki verið hann sem kallaði Eygló Harðardóttur „galna kerlingarklessu“ í upptökunni.
1. desember 2018
Bréf til bjargar baráttu tíu kvenna
Árleg herferð Amnesty International, lýstu upp myrkrið, er hafin en hún vekur athygli á undirskriftaherferðinni, Bréf til bjargar lífi, sem í ár er helguð tíu baráttukonum. Meðal þeirra er baráttukonan Nawal Benassi frá Marokkó.
1. desember 2018
Eins og „ÁTVR væri að selja grænar baunir og Cocoa Puffs“
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að opinber hlutafélög á borð við RÚV, Isavia og Íslandspóst hegði sér í raun eins og ríki í ríkinu.
1. desember 2018
Svanur Kristjánsson
Græðgisvæðing Alþingismanna
1. desember 2018
WOW air rekið með rúmlega fjögurra milljarða króna tapi
Í uppgjöri WOW air kemur fram að 4,2 milljarða króna tap varð á rekstri flugfélagsins á fyrstu níu mánuðum ársins. Afkoma félagsins versnaði verulega frá sama tímabili í fyrra en þá nam tap félagsins tæplega 1,7 milljarða króna.
1. desember 2018
Gunnar Bragi: Sýndi mikið dómgreindarleysi
Tveir þingmenn Miðflokksins taka sér leyfi frá þingstörfum.
30. nóvember 2018
Tryggja þurfi sjálfstæði seðlabankans með lögum og gera til hans miklar kröfur
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir í ítarlegri grein í Vísbendingu að gera þurfi miklar kröfur til eigi að geta orðið seðlabankastjórar.
30. nóvember 2018
Sigmundur Davíð: Sé eftir að hafa ekki „gripið inn í“
Tveir þingmanna Miðflokksins eru farnir í leyfi frá þingstörfum, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur ekki íhugað það.
30. nóvember 2018
Að bera ábyrgð á gjörðum sínum
None
30. nóvember 2018
Bergþór og Gunnar Bragi í leyfi - Sigmundur Davíð segir iðrun þingmanna einlæga
„Nú ættum við að einsetja okkur að fara yfir hvernig við störfum sem flokkur, og sérstaklega þingflokkurinn, með það að markmiði að við verðum til fyrirmyndar í allri framkomu og hegðun.“
30. nóvember 2018
Karl Gauti og Ólafur reknir úr Flokki fólksins
Þeir munu sitja áfram sem Alþingismenn. Harmað er að þeir hafi kastað rýrð á flokkinn með framgöngu sinni.
30. nóvember 2018
Dónakallar ganga í Klaustur
None
30. nóvember 2018
Varaði við því að Inga Sæland myndi láta „einhverja öryrkja“ leiða í öllum kjördæmum
Þingmaður Miðflokksins varaði við því að „Guggan getur tekið upp á því að setja saman uppstillingarnefnd. Setja bara inn einhverja öryrkja í fyrsta sæti í hverju kjördæmi fyrir sig,“ og átti þar við Ingu Sæland.
30. nóvember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ASÍ vill að sett verði þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar
Miðstjórn ASÍ skorar á ríkisstjórnina að standa með almenningi og setja þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar til að forða heimilum þess lands frá því að þurfa að taka höggið af þeirri efnahagslegu óvissu sem nú ríkir í flugrekstri hér á landi.
30. nóvember 2018
Stjórnvöld ekki lagt neitt handfast fram til að leysa húsnæðisvandann
Í ályktun ASÍ kemur fram að það hafi verið ljóst árum saman að gera þurfi þjóðarátak í húsnæðismálum. Fjöldi fólks sé fast í viðjum okurleigu, húsnæðisóöryggis, það geti ekki keypt og margir búi í við óviðunandi aðstæður.
30. nóvember 2018
Þetta hefði svo auðveldlega getað verið öfugt
None
30. nóvember 2018
„Við líðum ekki lengur að konur séu smánaðar í skjóli valdamismunar“
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að jafnrétti felist ekki síst í því að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru, óháð kyni, kynhneigð, fötlun og öðrum þeim breytum sem hafa áhrif á fólk.
30. nóvember 2018
Ofbeldi gagnvart konum – ef þingmenn sitja áfram
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um frústreraða karlmenn og hvernig þeir smætta konur með orðum sínum og gjörðum. Hún veltir því fyrir sér hvort hægt sé að bjóða þeim konum upp á að vera í daglegri umgengni við þá.
30. nóvember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson
Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe
Landsnefnd UN Women fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem sex þingmenn viðhöfðu á Klaustur bar. Nefndin segir Gunnar Braga Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafa skaðað HeForShe verkefnið með ummælum sínum.
30. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Óheilbrigð viðhorf til stjórnmála
Forsætisráðherra segir að þau orð sem komu úr munni þingmannanna séu ótrúleg og dapurleg. „Ég hélt satt að segja að við værum komin lengra á veg í raunverulegri viðhorfsbreytingu, núna ári eftir #églíka-byltinguna.“
30. nóvember 2018
Bréf í Icelandair hrynja annan daginn í röð - Allt annað grænt
Hlutabréfaverð í Icelandair hefur lækkað mikið frá því að markaðir opnuðu í morgun. Að öðru leyti er kauphöllin græn og sum félög hafa hækkað skarpt. Mesta hækkunin er hjá eldsneytissala WOW air.
30. nóvember 2018
Eins árs afmæli ríkisstjórnarinnar
Formenn stjórnarflokkanna fjalla um árangur ríkisstjórnarinnar eftir sitt fyrsta ár í stjórnarsamstarfi. Þau segjast stolt af árangri sínum og ítreka mikilvægi þess að sýna fram á gott samstarf ólíkra sjónarmiða í núverandi stjórnmálaumhverfi heimsins.
30. nóvember 2018
Áreiðanleikakönnun gaf til kynna að fjárþörf WOW air væri meiri
Greiningar og áreiðanleikakannanir sem gerðar voru á stöðu WOW air sýndu að þær forsendur sem gerðar voru í kaupsamningi Icelandair stóðust ekki. Samkomulag við kröfuhafa og leigusala lá ekki fyrir og fjárþörf WOW air var meiri en gert var ráð fyrir.
30. nóvember 2018
Startup-stemmning hjá risanum
Stærsta skráða fyrirtæki landsins, Marel, er sannkallað flaggskip íslenskrar nýsköpunar. Fyrirtækið er nú að renna inn í mikið vaxtarskreið, miðað við kynnt áform.
30. nóvember 2018
Freyja Haraldsdóttir: Um kerfisbundið hatur valdhafa að ræða
„Ef Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, má tala svona, þá hljóta allir að mega það,“ segir Freyja Haraldsdóttir í stöðuuppfærslu um það sem hún kallar sérstaklega hættulega hatursorðræðu valdhafa.
30. nóvember 2018
Indigo Partners og WOW air ná samkomulagi um fjárfestingu
Í tilkynningu segir að félögin hafi náð bráðabirgðasamkomulagi.
29. nóvember 2018
Lilja: Yfirlýsingar þingmanna Miðflokksins óafsakanlegar
Mennta- og menningarmálaráðherra segir trúnaðarbrest hafa orðið milli þingmanna Miðflokksins, þings og þjóðar.
29. nóvember 2018
237 starfsmönnum sagt upp
Þjónustuaðili á Keflavíkurflugvelli þarf að grípa til hagræðingaraðgerða.
29. nóvember 2018
Inga Sæland
Stjórn Flokks fólksins hvetur Ólaf og Karl til að segja af sér
Stjórn Flokks fólksins er afdráttarlaus.
29. nóvember 2018
Velkomin í íslenska pólitík
None
29. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Dapurlegt að skynja þessi viðhorf
Forsætisráðherra segir að þingmönnum beri skylda til að umgangast embætti sín af virðingu.
29. nóvember 2018
Landsbankinn selur 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn hefur selt 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest hf. í opnu söluferli.
29. nóvember 2018
Rauðar tölur á markaði - Dagur sem verður í minnum hafður
Óvissa er nú uppi í íslensku efnahagslífi eftir að kaup Icelandair á WOW air urðu ekki að veruleika. Verðbólga mælist nú 3,3 prósent, og krónan hefur haldið áfram að veikjast.
29. nóvember 2018
Ár síðan konur í stjórnmálum greindu frá Metoo-reynslu sinni
Fyrir um ári síðan riðu stjórnmálakonur á vaðið að birtu áskorun þar sem þær kröfðust þess að flokk­ar og starfs­staðir stjórn­mála­fólks myndu setja sér við­bragðs­reglur og lofa konum því að þær þurfi ekki að þegja og að þær myndu fá stuðn­ing.
29. nóvember 2018