Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Oddný segir þessum þingmönnum ekki lengur stætt á Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það algjörlega ólíðandi að karlar í valdastöðum sýni slíka kvenfyrirlitningu í ummælum sínum. Oddný segist ekki sjá fyrir sér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga.
29. nóvember 2018
Inga Sæland
Framkvæmdastjórn og stjórn Flokks fólksins kemur saman seinna í dag
Stjórn Flokks fólksins og framkvæmdastjórn mun koma saman klukkan fimm í dag til þess að ræða málið innan sinna raða.
29. nóvember 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – OnePlus 6T umfjöllun og allt um alnets mánudag
29. nóvember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Bergþór Ólason.
Albertína Friðbjörg segist kjaftstopp yfir lygasögum þingmanna um hana
Gunnar Bragi og Bergþór sögðust báðir hafa sögur af Albertínu Friðbjörgu, þingmanni Samfylkingarinnar, þar sem hún átti að hafa gengið á þá með kynlífi. Gunnar Bragi hringdi í Albertínu og sagði að ekkert af þessu væri satt og bað hana afsökunar.
29. nóvember 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Björk: Hræsnin ótrúlega botnlaus
Þingmaður Vinstri grænna segist vera búin að vera í hálfgerðu áfalli eftir að samræður þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins voru gerðar opinberar.
29. nóvember 2018
Sigmundur Davíð, Gunnar Bragi, Bergþór og Anna Kolbrún biðjast afsökunar
Þeir fjórir þingmenn Miðflokksins sem teknir voru upp við að tala með niðurlægjandi og meiðandi hætti um nafngreint fólk, meðal annars þingmenn, í síðustu viku hafa beðist afsökunar.
29. nóvember 2018
Óska eftir því að forsætisnefnd taki upp mál varðandi háttsemi þingmannahóps
Hópur alþingismanna óskar eftir því að forsætisnefnd taki upp mál er varðar niðrandi ummæli og háttsemi þingmannahóps sem fjölmiðlar hafa verið að fjalla um síðastliðinn sólarhring. Þau vilja að erindinu verði vísað til siðanefndar Alþingis.
29. nóvember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins
Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sögðu Pál Magnússon latan
Þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins ræddu stöðuna í Suðurkjördæmi og töluðu um hvað þeim fyndist um einstaka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þar á meðal Pál Magnússon. Anna Kolbrún og Bergþór Ólason sögðu hann latan.
29. nóvember 2018
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir senda frá sér yfirlýsingu
Þær segja að ummæli þau sem þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins létu falla lýsi skammarlegum viðhorfum til kvenna og líti þær þau verulega alvarlegum augum.
29. nóvember 2018
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.
Ólafur Ísleifsson segir markað fyrir „rasistagreinar“ Ásmundar Friðrikssonar
Í samræðum Ólafs Ísleifssonar, þingmanns Flokks Fólksins, við þingmenn Flokks Fólksins og Miðflokksins sagði Ólafur að það væri augljós markaður fyrir sjónarmið Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um innflytjendur í Suðurkjördæmi.
29. nóvember 2018
Icelandair hrynur í verði - Allt rautt í Kauphöll Íslands
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað skarpt það sem af er degi. Eldsneytissali WOW air hefur einnig lækkað mikið í verði.
29. nóvember 2018
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent en hún hefur ekki mælst hærri í fimm ár. Nóvember er sjötti mánuðurinn í röð sem verðbólga mælist yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Verðbólgan hækkar um 0,5 prósent milli mánaða
29. nóvember 2018
Persónuvernd bannar birtingu Tekjur.is á upplýsingum úr skattskrá
Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirri niðurstöðu að það megi ekki birta upplýsingar úr skattskrá landsmanna, þar sem bæði launa- og fjármagnstekjur eru aðgengilegar, rafrænt á vefnum. Tekjur.is hefur verið lokað.
29. nóvember 2018
Icelandair hætt við að kaupa WOW air
Icelandair hefur fallið frá kaupunum á WOW air.
29. nóvember 2018
Icelandair þrýstir á að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig afskriftir
Staða WOW air er þrengri en talið var samkvæmt drögum að áreiðanleikakönnun um rekstur félagsins sem lá fyrir í gær. Hluthafafundur Icelandair Group fer fram í fyrramálið en greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef fundinum verði frestað.
29. nóvember 2018
Gunnar Bragi: Var mjög ölvaður en ekki tilefni til að segja af sér
Gunnar Bragi Sveinsson segist þurfa að biðja marga afsökunar á ummælum sínum. Hann hafi verið „mjög ölvaður“ en það afsaki ekkert. Gunnar Bragi segir frásögn um pólitísk hrossakaup vegna sendiherraskipan vera að hluta til ósanna.
29. nóvember 2018
Inga Sæland upplifir sig sem „einn af aðalleikurunum í House of Cards“
Formaður Flokks fólksins segir viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við birtingu upptöku af drykkjuspjalli „sorgleg“. Hún segir að Miðflokkurinn megi „éta það sem úti frýs“. Flokkur fólksins sé ekki að fara í eina sæng með honum með neinum hætti.
29. nóvember 2018
Karl Gauti Hjaltason harmar ummæli sín
Þingmaður Flokks fólksins biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla á veitingastað og voru tekin upp, og síðan birt í fjölmiðlum.
29. nóvember 2018
Bergþór Ólason bað Ingu Sæland afsökunar
Þingmaður Miðflokksins hefur beðið Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, afsökunar á því hvernig hann talaði um hana í samtali við aðra þingmenn Miðflokksins á bar.
29. nóvember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Alvarlegast ef á Íslandi séu stundaðar hleranir á einkasamtölum stjórnmálamanna
Formaður Miðflokksins hefur birt stöðufærslu vegna frétta sem byggja á upptökum á samtölum hans við aðra þingmenn. Hann líkir upptökunum við því þegar útsendarar blaðsins News of the World hleruðu símtöl stjórnmálamanna og annars þekkts fólks.
28. nóvember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Þingmenn Miðflokksins töluðu með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn
Stundin og DV hafa í kvöld fjallað um upptökur af samtölum þingmanna Miðflokksins.
28. nóvember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson
Formaður VR: „Hvar var FME?“
FME sendi frá sér yfirlýsingu, vegna umfjöllunar fjölmiðla um hlutverk lífeyrissjóða, en nú hefur formaður VR svarað því með því að beina spjótunum að FME.
28. nóvember 2018
FME: Óheimilt að nýta lífeyrissjóði í kjarabaráttu
Fjármálaeftirlitið sendi frá sér yfirlýsingu, þar sem fram kemur að um lífeyrissjóði landsins gildi ströng lög sem verði að fara eftir. Ekki sé hægt að nýta þá með öðrum hætti en lög og stefnur þeirra gera ráð fyrir.
28. nóvember 2018
Íslandspóstur reynir að „keppa við allt sem hreyfist“
Ólafur Stephensen segir að nánustu trúnaðarmenn stjórnmálamanna sitji í stjórn Íslandspóst og hafi skrifað upp á útþenslu fyrirtækisins. Því vantar nú einn og hálfan milljarð króna úr ríkissjóði vegna rekstrarerfiðleika. Hann vill óháða úttekt á postinum.
28. nóvember 2018
Þorsteinn Víglundsson.
„Núverandi fyrirkomulag er algjörlega ófullnægjandi“
Þingmaður Viðreisnar og áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd segir að fyrirkomulag á endurgreiðslu útlagðs kostnaðar þingmanna sé allt of laust í reipunum hjá Alþingi.
28. nóvember 2018
Krakkaveldi – Krakkar stofna stjórnmálaflokk
Klukkan sex í dag ætlar hópur krakka að mótmæla fyrir utan Alþingi og krefjast valda. Kröfugangan er skipulögð af átta krökkum undir handleiðslu Salvarar Gullbrár sviðshöfundar en í desember ætlar hópurinn að stíga á svið og stofna stjórnmálaflokk.
28. nóvember 2018
Ískápastríðið er í umsjón Evu Laufeyjar Kjaran og Guðmundar Benediktssonar.
365 miðlar brutu reglur með vöruinnsetningu á áfengi í Ísskápastríði
Vöruinnsetning á áfengisvörumerkjunum Stella Artois og Adobe í annarri þáttaröð Ísskápastríðsins á Stöð 2 var ólögleg.
28. nóvember 2018
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri RÚV.
Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldssekt á Ríkisútvarpið
Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldssekt á Ríkisútvarpið vegna kostunar á dagskrárliðnum Saga HM á RÚV og vegna ófullnægjandi birtingar gjaldskrár fyrir auglýsingar og kostanir í tengslum við heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, HM 2018 á RÚV.
28. nóvember 2018
Flosi Eiríksson nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Flosi sat í bæjarstjórn Kópavogs í 12 ár en undanfarin ár hefur hann starfað hjá Íslandsstofu.
28. nóvember 2018
Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk of háa styrki frá Ísfélagsfjölskyldunni
Þrjú félög í eigu fjölskyldu Guðbjargar Matthíasdóttur, eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, styrktu Sjálfstæðisflokkinn um rúmlega tvöfalda þá upphæð sem lög heimila tengdum aðilum að gera. Hluti styrkjanna hafa verið endurgreiddir.
28. nóvember 2018
Ísland í 60. sæti í stafvæðingu hins opinbera
Viðskiptaráð Íslands segir frumvarp fjármálaráðherra um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda vera skref átt til starfrænnar stjórnsýslu en ráðið telur að meginreglan ætti að vera sú að bjóða alla þjónustu hins opinbera stafrænt.
28. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram frumvarpið um breytingu á lögum um Bankasýslu ríkisins.
Bráðabirgðaákvæði afnemur tímaramma utan um starfsemi Bankasýslu ríkisins
Upphaflega átti Bankasýsla ríkisins að starfa í fimm ár. Þau eru nú löngu liðin en stofnunin starfar enn. Nú hefur verið lagt fram frumvarp sem segir að stofnunin verði fyrst lögð niður þegar hlutverki hennar er lokið.
28. nóvember 2018
Skúli þrýstir á kröfuhafa
Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Forstjóri WOW setur þrýsting á kröfuhafa að liðka fyrir kaupum Icelandair Group á öllu hlutafé félagsins. Leigusalar WOW air sýna vaxandi óþreyju.
28. nóvember 2018
Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir
Allt í kringum börn hefur áhrif á kyngervismótun þeirra
28. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Has Economic Growth become an Addiction?
28. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Educational Inequalities in the Nordic Countries
27. nóvember 2018
Undirbúa lögsókn gegn The Guardian
Kristinn Hrafnsson segir ekkert til í þeim fréttum að forsprakki WikiLeaks hafi átt leynifundi með Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trumps.
27. nóvember 2018
WOW fækkar um fjórar vélar
Í tilkynningu frá félaginu segir að þessi áform hafi ekki áhrif á fyrirhugað flug félagsins til Indlands.
27. nóvember 2018
Jón Baldvin Hannibalsson
Rökræðum málið – en rífumst ekki um staðreyndir
27. nóvember 2018
Óvissa um jafnræði fjárfesta vegna kaupa á WOW air
Hver veit hvað um kaup Icelandair á WOW air? Af hverju sendi Fjármálaeftirlitið út dreifibréf til þess að brýna fyrir ráðuneytum og stofnunum að fylgja lögum um innherjaupplýsingar?
27. nóvember 2018
Skúli keypti sjálfur í skuldabréfaútboði WOW fyrir 770 milljónir
Eigandi og forstjóri WOW air keypti sjálfur fyrir háar fjárhæðir í skuldabréfaúboði sem félagið fór í , og lokaði um miðjan september síðastliðinn. Hann segir ýmsa aðila hafa áhuga á WOW air.
27. nóvember 2018
Átakshópur um bætta stöðu á húsnæðismarkaði
Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa sett á fót átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Átakshópurinn skal kynna heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum í janúar á næsta ári.
27. nóvember 2018
Aukinn áhugi smærri vaxtarfyrirtækja á því að skrá sig á íslenskan markað
Forstjóri Kauphallar Íslands segir að breytingar hafi orðið á markaði eftir að höftum var lyft. Erlent fjármagn hafi streymt inn um tíma og fyrirtæki nota sér markaðinn til að afla tug milljarða króna til að kaupa önnur.
27. nóvember 2018
Þetta er ekki spilling, þetta er menning
None
27. nóvember 2018
Tvö fjölmiðlafyrirtæki fá þriðjung af auglýsingafé ríkisins
Kostnaður hins opinbera vegna auglýsingabirtinga var tæpar 190 milljónir fyrstu tíu mánuði ársins. Þar af fengu útgáfufélag Fréttablaðsins og Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, samanlagt þriðjung allra auglýsingakaupa hins opinbera.
27. nóvember 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Eitt ár og tíu dagar þöggunar
27. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið? – What do we know about Health Inequalities?
27. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Inequality, the European Union and U.S. politics
26. nóvember 2018
Tölum um Noreg
None
26. nóvember 2018
Bjarni Már Bjarnason
Ógnar eitthvað fullveldinu?
26. nóvember 2018