Oddný segir þessum þingmönnum ekki lengur stætt á Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það algjörlega ólíðandi að karlar í valdastöðum sýni slíka kvenfyrirlitningu í ummælum sínum. Oddný segist ekki sjá fyrir sér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga.
29. nóvember 2018