Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Erfitt fyrir Íslendinga að hugsa langt fram í tímann og byggja innviði
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segir að stundum þurfi einfaldlega að taka ákvarðanir og gera það sem er hagkvæmast og hentugast á hverjum tíma. Það virðist erfitt fyrir Íslendinga og við þurfum að taka okkur á í þeim efnum.
20. október 2018
„Kannski ætti lögmaðurinn að prófa sitt eigið meðal“
Stjórnendur síðunnar Karlar gera merkilega hluti hafa sent frá sér yfirlýsingu.
20. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Ekki farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar
Það tók borgarlögmann 14 mánuði að vinna álit sem kallað var eftir í ágúst 2017. Samkvæmt því var endurbygging braggans við Nauthólsveg 100 ekki útboðsskylt en aftur á móti hafi ekki verið farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar.
20. október 2018
Hjörtur Hjartarson
Skandall
20. október 2018
Vill rifta gjörningum fyrir fall Pressunnar
Gjaldþrot fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar hefur dregið dilk á eftir sér, enda starfaði félagið misserum saman án þess að standa skil á lögbundnum gjöldum, svo sem greiðslum til lífeyrissjóða, ríkisins og stéttarfélaga.
20. október 2018
Olíunotkun eykst þrátt fyrir allt - Verðið hækkar hratt
Olíumarkaðurinn er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
19. október 2018
Sverrir Albertsson
Rauða spjaldið!
19. október 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Neytendahliðin mikilvægust
19. október 2018
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Kosningu formanns BSRB á 45. þingi bandalagsins er lokið.
19. október 2018
Kristinn Haukur Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason nýr fréttastjóri hjá DV
Kristinn Haukur Guðnason hefur verið ráðinn fréttastjóri hjá DV.
19. október 2018
Íbúar landsins 436 þúsund eftir tæp 50 ár
Samkvæmt spá Hagstofunnar verða Íslendingar ríflega 400 þúsund árið 2067. Þjóðin er að eldast en er, og mun verða enn um sinn, mun yngri en flestar Evrópuþjóðir.
19. október 2018
Flestir þeirra kvótaflóttamanna sem koma til Íslands eru Sýrlendingar sem dvelja í Líbanon. Á meðan að kvótaflóttamönnum fjölgar fækkar þeim sem koma hingað á eigin vegum til að sækja um hæli.
Mun færri flóttamenn hafa sótt um hæli í ár en árin á undan
Miðað við þann fjölda flóttamanna sem sótt hefur um hæli hérlendis það sem af er ári mun þeim sem sækja hér um hæli fækka um rúmlega 40 prósent milli ára. Til stendur að borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir til baka.
19. október 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Morðið á Khashoggi og ímynd krónprinsins
19. október 2018
Auðun Freyr Ingvarsson
Telur túlkun Innri endurskoðunar villandi
Fráfarandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða telur túlkun Innri endurskoðunar ekki vera í samræmi við þær áætlanir sem kynntar voru fyrir stjórn árin 2015 og 2016, þar sem gerð hafi verið grein fyrir stöðu verkefnisins við endurbætur á íbúðum við Írabakka.
19. október 2018
Réttur ríkra til að vera látnir í friði
19. október 2018
Upp og niður
Fasteignaverð er eitthvað sem fólk hefur jafnan augun á enda er sparnaður fólks oft bundinn í húsnæði. Mikill uppgangur hefur verið á fasteignamarkaði á undanförnum árum, en nú er verulega farið að hægja á hækkun fasteignaverðs.
19. október 2018
Stórfelld svikamylla afhjúpuð
Átján evrópskir fjölmiðlar hafa undir hafa undir verkstjórn þýsku rannsóknarfréttastofunnar Correctiv afhjúpað einhver mestu skattsvik sögunnar. Nokkrir af stærstu bönkum heims eru flæktir í svikamylluna.
19. október 2018
Tveir frambjóðendur til formennsku hjá BSRB
Tveir bítast um embætti formanns BSRB. Lögfræðingur og stuðningsfulltrúi á Kleppi.
18. október 2018
Samkeppniseftirlitið ógildir lyfjasamruna í Mosfellsbæ
Samkeppniseftirlitið segir reynsluna af virkri samkeppni á lyfjamarkaði í Mosfellsbæ hafa verið góða.
18. október 2018
Sigurður Gísli Karlsson
Rafbílar og efnahagslegur stöðugleiki
18. október 2018
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tekjur.is og birtingu skattskrár
18. október 2018
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr
Súrnun sjávar leiðir meðal annars til þess að kuðungar snigla sem búa í sjónum verða þynnri, skemmdari og að á þá vanti oft felulitina sem einkennir þá.
18. október 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Jurtalitir
18. október 2018
Hermundur Sigmundsson
Hoppum út í laugina!
18. október 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Engri beiðni um fóstureyðingu synjað á síðasta ári
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi var þrettán einstaklingum heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu árið 2017.
18. október 2018
Segir rammaáætlun þurfa að meta efnahagslega þætti
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segist ekki vita almennilega í hvaða stöðu rammaáætlun sé. Hún virðist láta meta alla aðra þætti en efnahagslega þegar fundið er út úr því hvaða landsvæði eigi að vernda gagnvart orkunýtingu.
18. október 2018
Óþarfa viðkvæmni
18. október 2018
Samkeppnishæfni Íslands batnar
Ísland er nú í 24. sæti hvað varðar samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum. Ísland hefur farið upp um fimm sæti á síðustu þremur árum og íslenska hagkerfið er skilgreint sem nýsköpunardrifið.
18. október 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Fréttir vikunnar og Elon Musk
18. október 2018
Svanur Kristjánsson
Heimatilbúið hrun íslenska lýðveldisins
18. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
120 milljónum eytt án heimilda
Í verkstöðuskýrslu um áramótin 2017-2018 kom fram að búið var að eyða 250 milljónum í bragga-verkefni borgarinnar. 120 milljónum var eytt án heimilda og segist fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar taka þau mistök á sig.
18. október 2018
Aðalbjörn Sigurðsson
Kveikur verður að gera betur
18. október 2018
Slíta samningaviðræðum sjómannafélaga
Sjómannafélag Eyjafjarðar og Sjómannafélagið Jötunn hafa ákveðið að draga sig út úr samningaviðræðum. Sjómannafélag Íslands harmar ásakanir Heiðveigar Maríu Einarsdóttur í sinn garð en hún svarar þeim fullum hálsi.
18. október 2018
Von á tillögum um hvernig megi hagræða í bankakerfinu
Forsætisráðherra segir að framundan sé skoðun á fjármálakerfinu og tillögur um úrbætur berast brátt.
17. október 2018
Breki Karlsson
Atkvæði þitt telur
17. október 2018
Sema Erla Serdar
Sema Erla: Hatursorðræða á ekkert skylt við tjáningarfrelsi
Karlmaður hefur verið dæmdur fyrir hatursorðræðu vegna þess sem hann skrifaði á athugasemdakerfi DV í nafni konu sinnar. Sema Erla segir dóminn vera mikinn sigur og marka tímamót í baráttunni gegn hatursorðræðu.
17. október 2018
Axel Kristinsson
Af hverju höldum við að Ísland hafi orðið sjálfstætt ríki 1944?
17. október 2018
Helguvík
Beiðni Stakksbergs frestað á bæjarstjórnarfundi
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar frestaði afgreiðslu á beiðni Stakksbergs um drög að matslýsingu nýs umhverfismats. Stakksberg segist fagna því að bæjarstjórn vandi skoðun sína á erindinu.
17. október 2018
Eigendur húsnæðis hafa hagnast um tvö þúsund milljarða en staða leigjenda versnar
Húsnæðisverð hefur hækkað næst mest í heiminum á Íslandi á síðustu árum. Það hefur skilað eigendum húsnæðis mikilli verðmætaaukningu. Á sama tíma hefur aldrei verið erfiðara að kaupa fyrstu eign og flestir á leigumarkaði af illri nauðsyn frekar en vilja.
17. október 2018
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
„Stjórnendur margra stórra fyrirtækja virðast ekkert hafa lært af hruninu“
Formaður BRSB segir að aldrei verði sátt í samfélaginu á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eigi bara við um suma en ekki alla.
17. október 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXIII - Doktor Bacon
17. október 2018
WOW air flugvél
WOW hættir að fljúga frá þremur borgum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna
Flugfélagið hættir að fljúga frá St. Louis í byrjun næsta árs og mun ekki snúa aftur til Cincinnati eða Cleveland næsta sumar.
17. október 2018
Við þurfum að tala um tjáningarfrelsið
Auður Jónsdóttir segir að á meðan að ekki sé betur búið að starfsskilyrðum fjölmiðlafólks sé vegið að tjáningarfrelsinu í landinu.
17. október 2018
Seðlabanki Íslands
Óskar eftir svörum forsætisráðherra um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008
Jón Steindór,Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, spurði forsætisráðherra í gær hver tók ákvörðunina um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008 og hvernig Kaupþing ráðstafaði þeim fjármunum.
17. október 2018
Laun gætu hækkað um allt að 150 prósent
Launakostnaður fyrirtækja gæti meira en tvöfaldast verði fallist á kröfur SGS í komandi kjaraviðræðum. Framkvæmdastjóri SA segir alla tapa ef verkalýðsfélögin ganga of langt í kröfum sínum.
17. október 2018
Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
16. október 2018
Unnur Rán Reynisdóttir
Það er kominn tími til að almenningur móti samfélagið
16. október 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Nýr Landspítali, nýtt þorp
16. október 2018
Vilja að refsingar vegna ærumeiðinga verði afnumdar
Verði nýtt frumvarp að lögum verða refsingar vegna ærumeiðinga afnumdar. Auk þess verður ómerking ummæla, sem úrræði vegna ærumeiðinga, afnumin, sem og núgildandi heimild til þess að dæma fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms.
16. október 2018