Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?
Ritstjóri Hvatans veltir því fyrir sér hvort bakteríuflóran hafi áhrif á hversu kvefuð við verðum en samkvæmt rannsóknum er að hægt að skipta fólki gróft upp í sex hópa, byggt á örveruflóru þeirra.
6. október 2018
Hrunið: Lukkuriddarar og hrægammar
Fjölmargir athafnamenn sáu sér leik á borði eftir hrunið til að eignast eignir á Íslandi á slikk. Nokkrir gengu mun lengra en aðrir í viðleitni sinni til að verða sér úti um skjótfenginn gróða.
6. október 2018
„Er þetta að gerast núna?“
Hrunið átti sér stað á nokkrum dögum snemma í október 2008. Ótrúlegir atburðir áttu sér stað, meðal annars bakvið tjöldin. Allt var breytt. Íslenska efnahagsundrið, eins og það hafði verið kallað, var horfið.
6. október 2018
Fundurinn sem Michael Ripley og kollegar hans héldu með íslenskum ráðamönnum fór fram daginn áður en að Geir H. Haarde tilkynnti um setningu neyðarlaga á Íslandi.
Ekki hægt að bjarga neinum banka
Sérfræðingur J.P. Morgan, sem flogið var til Íslands í einkaþotu 5. október 2008 til að sannfæra íslenska ráðamenn um að íslenska bankakerfið væri fallið, segir við Morgunblaðið að bankarnir hafi verið allt of stórir til að hægt væri að bjarga þeim.
6. október 2018
Forseti alþjóðalögreglunnar Interpol horfinn
Hann sást síðast í Frakklandi, og var þá á leið til Kína.
6. október 2018
Atvinnuleysi ekki verið minna í Bandaríkjunum í tæp 50 ár
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 3,7 prósent.
5. október 2018
Geir H. Haarde
Geir H. Haarde hættir sem sendiherra í Bandaríkjunum
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra í Bandaríkjunum, lætur af störfum í utanríkisþjónustunni 1. júlí næstkomandi og tekur sæti aðalfulltrúa í stjórn Alþjóðabankans.
5. október 2018
Helgi Thorarensen
Eru fleiri kostir raunhæfir fyrir laxeldi á Vestfjörðum?
5. október 2018
Ekki vanhæfur í máli Ólafs Ólafssonar
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og meðdómarar hans í Landsrétti höfnuðu því með úrskurði sínum í gær að Vilhjálmur væri vanhæfur til að dæma í áfrýjuðu máli um endurupptöku Ólafs Ólafssonar.
5. október 2018
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson, ritstjórar Stundarinnar.
Lögbanni á Stundina hafnað
Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna staðfestingu lögbanns Sýslumannsins í Reykjavík á fréttaflutning upp úr gögnum úr Glitni banka.
5. október 2018
Björgólfur Thor Björgólfsson
Telur blekkingum hafa verið beitt gegn þjóðinni
Björgólfur Thor kallar eftir skýringum á hvert gjaldeyrisforði þjóðarinnar hafi í raun farið í hruninu.
5. október 2018
Segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis standast tímans tönn
Ólafur Þór Hauksson segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis enn vera fullgildar í dag. Innlendir þættir hefðu leikið lykilhlutverk í því að bankahrunið hafi orðið, sérstaklega hegðun bankanna sjálfra. Umfang markaðsmisnotkunar kom honum á óvart.
5. október 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Tropical Trump
5. október 2018
Bjarni ekki farinn að hugsa um að hætta og telur Sjálfstæðisflokk geta náð fyrri styrk
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir í viðtali við Þjóðmál að honum finnist merkilega mikil neikvæði vera í umræðu um starf stjórnvalda og að hann hafi ekki verið tilbúinn til að verða ráðherra þegar hann sóttist eftir því árið 2007.
5. október 2018
Helgi Seljan
Helgi Seljan fer í tímabundið leyfi
Helgi Seljan er kominn í tímabundið frí frá fréttum. Fyrr á árinu ákvað hann að umfjöllunin sem birtist í fyrsta Kveiksþætti vetrarins yrði hans síðasta verkefni fyrir þáttinn að sinni.
5. október 2018
Olíuverð hækkar og hefur áhrif á nánast allt á Íslandi
Efnahagur Íslands er hluti af alþjóðavæddum heimi viðskipta, þar sem olía er áhrifamesta hrávaran. Eftir mikið góðæri undanfarin ár gæti hröð verðhækkun á olíu vakið verðbólgudrauginn.
5. október 2018
Katrín Baldursdóttir
Glæponinn gengur laus
5. október 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Íslenska efnahagstundrið
5. október 2018
Framsal meints höfuðpaurs í Euro Market málinu staðfest í Héraðsdómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun dómsmálaráðuneytisins um framsal meints höfuðpaurs í Euro market málinu til Póllands. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar
5. október 2018
Bylmingshöggið sem skipti sköpum fyrir Ísland
4. október 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Geitahirðirinn
4. október 2018
Þórunn Pétursdóttir
Ætlar ráðherra út með landbúnaðinn?
4. október 2018
Í byrjun árs 1981 varð gjaldmiðilsbreyting á Íslandi og nýir peningaseðlar voru gefnir út, þar á meðal 10 krónu seðillinn.
Þegar verðbólgan fór mest upp í 85,7 prósent
Verðbólga hefur lengið plagað íslenskt samfélag og var árið 1983 einstaklega erfitt í því sambandi en þá voru ýmis Íslandsmet slegin. Kjarninn rifjar upp hvaðan orðið kemur og hvernig ástandið var árið 1983.
4. október 2018
Alls 57 prósent á móti aðild að ESB – Fleiri fylgjandi upptöku evru en á móti
Fleiri segjast nú vera fylgjandi inngöngu í Evrópusambandið og því að taka upp viðræður að nýju en fyrir ári síðan. Enn er þó meirihluti landsmanna á móti inngöngu. Fleiri vilja hins vegar taka upp evru en andvígir.
4. október 2018
Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
4. október 2018
Leifsstöð
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.
4. október 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tæknivarpið prófar iPhone XS Max og Apple Watch 4
4. október 2018
Sýklalyfjanotkun Íslendinga eykst en minnkar á Norðurlöndunum
Sýklalyfjanotkun á mönnum á Íslandi jókst um rúmlega 3% á árinu 2017 miðað við 2016 en sýklalyfjanotkun hjá dýrum var áfram ein sú minnsta hér á landi miðað við önnur Evrópulönd.
4. október 2018
Aukin fjárframlög til Landspítalans leiða ekki til aukins fjármagns til menntunar og vísinda
Landspítalinn hefur ítrekað óskað eftir auknu fjármagni til að efla vísinda- og menntastarf innan stofnunarinnar en í fjárlagafrumvarpinu er ekkert fjármagn eyrnamerkt fyrir það starf.
4. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga hækkað verulega í ár
Greiðslur dag- og sjúkrapeninga hafa hækkað um 43 prósent og 39 prósent milli ára hjá VR og Eflingu.
4. október 2018
Borgarstjórinn í New York: Trump fær að borga íbúum það sem hann skuldar
Borgarstjórinn í New York segir að yfirvöld í New York muni velta við öllum steinum í rannsókn sinni á skattskilum Donalds Trumps og fjölskyldu hans.
3. október 2018
Vinnumálastofnun: Ályktun miðstjórnar ASÍ „með ólíkindum“
Vinnumálastofnun segist framfylgja lögbundnu eftirlitshlutverki sínu.
3. október 2018
Svanur Kristjánsson
Fullvalda íslensk þjóð en ekki geðþóttavald og sérhagsmunir
3. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vilja auka eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason vonast til að ný lög muni torvelda markvissa brotastarfsemi á vinnumarkaði.
3. október 2018
Ákvörðun um að græða á mannlegri eymd
3. október 2018
ASÍ gagnrýnir Vinnumálastofnun vegna Primera Air
Miðstjórn ASÍ skorar á stjórnvöld að sjá til þess að Vinnumálastofnun sinni því eftirlitshlutverki sem stofnuninni er ætlað á íslenskum vinnumarkaði.
3. október 2018
Off venue-tónleikastöðum fækkar til muna
Off Venue-tónleikastöðum fækkar í ár úr 60 í 25 vegna hærra gjalds en það mun hækka úr 60 þúsund krónum í 500 þúsund krónur fyrir alla helgina.
3. október 2018
Guðrún Johnsen
Hver vill vera minnihluta hluthafi?
3. október 2018
Tæplega 45 þúsund útlendingar borguðu skatt á Íslandi í fyrra
Nálægt 90 prósent allra nýrra skattgreiðenda á Íslandi í fyrra voru erlendir ríkisborgarar. Þeir eru nú 15,1 prósent þeirra sem greiða hér til samneyslunnar. Samhliða mikilli fjölgun útlendinga hafa greiðslur vegna félagslegrar framfærslu hríðlækkað.
3. október 2018
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir þrjár Bónusverslanir
Samningur vegna kaupa á þremur Bónusverslununum á Hallveigarstíg, í Faxafeni og Skeifunni hefur verið undirritaður og vinnur Samkeppniseftirlitið nú að því að meta hæfi kaupenda að eignunum.
3. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Hagvöxtur meiri en spár gerðu ráð fyrir
Peningastefnan á næstunni mun ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
3. október 2018
Bankasýsla ríkisins hótaði Arion banka lögbanni
Bankasýsla taldi arðgreiðslu á hlutabréfum Arion Banka til hluthafa brjóta í bágu við samningbundinn rétt ríksins.
3. október 2018
Lágvaxtaumhverfi áskorun fyrir lífeyrissjóði - Um 26 prósent eigna erlendis
Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema nú rúmlega 4 þúsund milljörðum króna. Neikvæð tryggingarfræðileg staða nemur yfir 700 milljörðum.
2. október 2018
Sverrir Mar Albertsson
Ég og lífeyrissjóðurinn minn eigum saman íbúð – er það svo vitlaust?
2. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir
Býður sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands
Heiðveig María Einarsdóttir mun fyrst kvenna bjóða sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands. Hún hefur áður gagnrýnt forystu sjómanna, sem og nýtt frum­varp um breyt­ingar á veiði­gjöldum.
2. október 2018
Stjórnarformaður Sýnar keypti fyrir 200 milljónir
Heiðar Guðjónsson bætti við sig hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag. Hann á nú um 8,5 prósent hlut í félaginu. 365 miðlar seldu fyrr í dag tæplega ellefu prósent hlut sinn í Sýn.
2. október 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXI - The Prancing Pony
2. október 2018
Landspítalinn
Tugir karlmanna hafa fengið forvarnarlyf gegn HIV á fáeinum vikum
Rétt tæplega 30 einstaklingar hafa bæst í hóp HIV-smitaðra það sem af er ári og þykir sú tala há.
2. október 2018
Kristrún Heimisdóttir.
Kristrún Heimisdóttir leiðir sáttanefnd vegna eftirmála í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða fyrir hönd stjórnvalda sáttaviðræður við fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem sýknaðir voru með dómi Hæstaréttar.
2. október 2018
Bónus er stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
365 miðlar selja allt hlutafé sitt í Sýn - Kaupa þrjú prósent í Högum
365 miðlar selja stóran hlut sinn í fjarskiptafyrirtæki og kaupa í Högum. Gamla Baugsfjölskyldan verður aftur á meðal stærstu eigenda Haga eftir viðskiptin. Þurfa ekki lengur að selja Fréttablaðið.
2. október 2018