Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Förum vel með almannafé
16. október 2018
Írabakki
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum gagnrýnir rekstur Félagsbústaða
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum segir vonda fjármálastjórn Félagsbústaða aðeins hluti vandans. Hún gagnrýnir að Félagsbústaðir hafi hagað sér eins og leigufélag á almennum markaði.
16. október 2018
Kröfur í þrotabúi Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða
Í kringum 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélagsins Primera Air. Flugfélagið varð gjaldþrota á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur tekið yfir rekstur ferðaskrifstofunnar.
16. október 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá mun annast samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar
Aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.
16. október 2018
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Ákvörðun um lögbann ekki tekin í dag
Ekki verður tekin ákvörðun um lögbann á vefsíðuna tekjur.is í dag en Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði kröfu um að lögbann yrði sett á vefinn.
16. október 2018
Skiptastjóri félags Björgólfs Thors og Róberts stefnir Glitni
Björgólfur Thor Björgólfsson ábyrgist greiðslu kostnaðar í riftunarmáli félags sem á engar eignir gegn Glitni HoldCo. Hann er annar af tveimur kröfuhöfum sem lýstu samtals 13,9 milljörðum króna í búið. Hinn er stefndi í málinu, Glitnir HoldCo.
16. október 2018
Reykjanesbær ófær um að þjónusta fleiri hælisleitendur
Velferðarráð Reykjanesbæjar hafnaði beiðni um að sjá um þjónustu við fleiri hælisleitendur en bærinn aðstoðar nú allt að 70 hælisleitendur. Útlendingastofnun bætir við húsnæði í Reykjanesbæ vegna fjölda hælisumsókna.
16. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Samfylkingin tapar fylgi og ábyrgðin sögð Dags í Braggamálinu
Meirihlutinn í borgarstjórn bætir við sig fylgi þó að Samfylkingin dali. Þriðjungur telur borgarstjóra bera ábyrgð í Braggamálinu.
16. október 2018
Hugmyndamaðurinn Paul Allen látinn
Paul Allen er fallinn frá, 65 ára að aldri. Hann lést í dag eftir skammvinn veikindi. Banamein hans var krabbamein, en hann greindist nýlega með það, í fjórða sinn á ævinni.
15. október 2018
Ísland í miðpunkti áhættuáhrifa loftslagsbreytinga
15. október 2018
Samkeppniseftirlitið óskar eftir umsögnum vegna fyrir hugaðs samstarfs Árvakurs og 365 miðla
Morgunblaðið og Fréttablaðið vilja efla útgáfustarfsemi sína með samstarfi á sviði prentunar og dreifingar.
15. október 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Ísland og alþjóðleg kjarnorkuafvopnun
15. október 2018
Leggja til skýrari reglur um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna
Markmiðið með nýju frumvarpi er að kveða á um að meginreglan sé sú að opinberir starfsmenn njóti tjáningarfrelsis og að það verði aðeins takmarkað þegar þörf krefur og þá samkvæmt skýrum og fyrirsjáanlegum lagaákvæðum.
15. október 2018
Formaður SUS krefst lögbanns á vefinn Tekjur.is
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur farið fram á að lögbann verði sett á starfsemi vefs sem birtir upplýsingar úr landsmenn unnar upp úr skattskrá.
15. október 2018
Fjórðungur íslenskra karla á þrítugsaldri ekki flognir úr hreiðrinu
Ungir íslenskir karlar búa lengur í foreldrahúsum en ungar íslenskar konur. Á árunum 2014 til 2016 bjuggu 26,8 prósent karla á aldrinum 25 til 29 ára í foreldrahúsum en aðeins 14,3 prósent kvenna.
15. október 2018
Írabakki
Félagsbústaðir endurskoða starfsemi sína og innra eftirlit
Stjórn Félagsbústaða hefur ákveðið að ráðast í gagngerar endurbætur á starfsemi og innra eftirliti félagsins í kjölfar úttektar sem gerð var vegna umframkostnaðar við endurbætur á 53 íbúðum Félagsbústaða við Írabakka í Reykjavík.
15. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fötlun og jafnrétti
15. október 2018
Almenningur treystir ekki þeim sem vilja ekki axla ábyrgð
15. október 2018
Fyrirhugað frumvarp sagt skerða rétt þungaðra einstaklinga
Talsverðar athugasemdir hafa verið gerðar við fyrirhugað frumvarp Velferðarráðuneytisins um þungunarof.
15. október 2018
ÖBÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Þörf á fleiri úrræðum fyrir öryrkja
Á Íslandi eru 19.162 einstaklingar með 75 prósent örorkumat og hefur fjölgað um 29 prósent á tíu árum. Rúmlega þúsund færri þiggja örorkulífeyri.
15. október 2018
Kíktu í kaffi
14. október 2018
Vélmenni sem hleypur og hoppar eins og maður
Fyrirtækið Boston Dynamics heldur áfram að koma fram með nýjungar í þróun vélmenna.
14. október 2018
Auðlindaarður í norsku laxeldi
14. október 2018
„Braggablúsinn“ ekki kominn að lokanótunni
Náðhús, höfundaréttavarin strá, hönnunarljósakrónur og kostnaðaráætlun sem fór langt yfir öll mörk eru hluti af þeim farsa sem einkennir endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsveg 100 sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Kjarninn fer yfir málið.
14. október 2018
Hávaði er hættulegur heilsunni
Í nýrri skýrslu frá Evrópudeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, kemur fram að milljónir Evrópubúa búa við hávaða sem getur haft alvarleg áhrif á heilsu þeirra. Í Danmörku einni býr á aðra milljón við slíkar aðstæður.
14. október 2018
Economist: Önnur kreppa handan við hornið, bara spurning um tíma
Fjallað er um stöðu efnahagsmála í heiminum í nýjustu útgáfu The Economist. Mikil skuldsetning og hækkandi vextir valda áhyggjum.
13. október 2018
Travelco kaupir ferðaskrifstofur Primera og tekur yfir skuldir við Arion banka
Primera Air fór á hausinn á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur nú tekið yfir rekstur ferðaskrifstofa.
13. október 2018
Segist hlusta á gagnrýni vegna þriðja orkupakkans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segist ekki sannfærð um að slagurinn um innleiðingu þriðja orkupakkans sé slagur sem eigi að taka.
13. október 2018
Stefán Ólafsson
Stóra skattatilfærslan
13. október 2018
Ein lausn á loftslagsvandanum er að giftast grænmetisætum
Eiríkur Ragnarsson fjallar um „jákvæð ytri áhrif“ þess að vera giftur grænmetisætu.
13. október 2018
Trump segir seðlabankann „brjálaðan“
Forseti Bandaríkjanna er ekki ánægður með að vextir í landinu séu að hækka.
13. október 2018
Katrín: Eini leiðarvísirinn að vera sjálfum okkur trú
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt ítarlega ræðu í dag á fundi flokksráðs Vinstri grænna. Fylgi við ríkisstjórn hennar hefur farið vaxandi að undanförnu, samkvæmt könnun MMR sem birtist í dag.
12. október 2018
Verðbólga verði komin í 3,6 prósent eftir tvo mánuði
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir nokkuð kröftugu verðbólguskoti á næstunni.
12. október 2018
Ísland mun taka á móti allt að 75 flóttamönnum á næsta ári
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú eru í Kenýa.
12. október 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Sjálfstæðisflokkurinn nálgast 20 prósent og Miðflokkur sækir í sig veðrið
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú vaxandi frá síðustu könnun.
12. október 2018
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Beiðni Stakksbergs um matslýsingu vegna nýs umhverfismats hafnað
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur hafnað beiðni Stakksbergs ehf. um matslýsingu og heimild til að vinna að deiliskipulagi í Helguvík. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar þarf hins vegar að staðfesta ákvörðunina.
12. október 2018
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins í lok janúar síðastliðins.
Auður Jónsdóttir sýknuð í Landsrétti
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms í meiðyrðamáli gegn Auði Jónsdóttur rithöfundi.
12. október 2018
Börn að læra
Íslenskt vinnuafl mun aðeins ná 74 prósent af mögulegri afkastagetu í framtíðinni
Nýr mælikvarði Alþjóðabankans metur hversu mikið núverandi framlög stjórnvalda til menntunar og heilsu leiðir til árangurs framtíðarstarfsmanna. Ísland mælist neðst af öllum Norðurlöndunum.
12. október 2018
Ekki benda á Ásmund Friðriksson
12. október 2018
Tekjuhæstu Íslendingarnir borga ekki endilega hæstu skattana
Árum saman hafa yfirvöld birt lista yfir þá landsmenn sem greiða hæstu skattana. Það eru þó ekki endilega sömu einstaklingar og höfðu mestu tekjurnar það árið.
12. október 2018
Dagur B. Eggertsson
Borgarstjóri í veikindaleyfi vegna sýkingar
„Þetta núna tengist ekki einhverjum fjölmiðlamálum. Það er verra að vera ekki í hringiðunni þegar svona er,“ segir Dagur B. Eggertsson um núverandi veikindaleyfi sitt.
12. október 2018
Vefur opnaður þar sem hægt er að fletta upp tekjum allra fullorðinna Íslendinga
Upplýsingavefur unnin upp úr skattskrá landsmanna er kominn í loftið. Þar er hægt að sjá hvað allir fullorðnir Íslendingar voru með í launa- og fjármagnstekjur á árinu 2016.
12. október 2018
Tækni að gjörbylta mannauði stærstu fyrirtækja heimsins
Fjallað er um hraða innleiðingu tækni og breytingar á mannauði fyrirtækja, í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
11. október 2018
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri.
Ríkið dæmt til að greiða Aldísi bætur
Íslenska ríkið, með framgöngu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, braut á Aldísi Hilmarsdóttur, fyrrverandi yfirmanni fíkniefnadeildar.
11. október 2018
Þórunn Egilsdóttir, þingmaður og þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Beiðni Þórunnar Egilsdóttur um úttekt eftir hrun samþykkt á Alþingi
Skýrslubeiðni Framsóknarflokksins um úttekt eftir hrun var samþykkt á Alþingi í dag. Skýrslan gengur út á að kanna stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun.
11. október 2018
Leifsstöð
Íslendingar fara meira til útlanda en áður
Brottfarir Íslendinga voru tæp níu prósent fleiri á þessu ári en því síðasta. Heldur dregur úr fjölgun ferðamanna, samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
11. október 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Kaupmaðurinn
11. október 2018
Seðlabanki Íslands.
Til stendur að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið
Vinna er nú hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið.
11. október 2018
Nichole Leigh Mosty
Er þörf á kvennahreyfingu til þess að berjast fyrir Nýrri stjórnarskrá?
11. október 2018
Þurfum að virkja nýsköpun til að gera velferðarkerfin skilvirkari og ódýrari
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að Íslendingar þurfi að finna leiðir til þess að viðhalda velferðarkerfum okkar með nýsköpun svo að öll aukin verðmætasköpun samfélagsins fari ekki í að greiða fyrir þau.
11. október 2018