Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Almenn launaþróun og mistök stjórnvalda
29. október 2018
Bitur reynsla af íhlutun stjórnvalda í kjarasamninga
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fjallar um sögu kjarasamninga í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
29. október 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Kynlegur fróðleikur um menn
29. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
„Hún snýst nú samt“
29. október 2018
Spá lækkun fasteignaverðs næstu árin
Í þjóðhagsspá greiningardeildar Arion banka er gert ráð fyrir minni hagvexti en áður. Stoðirnar í hagkerfinu eru þó áfram sterkar.
29. október 2018
Plastpoki í sjó
Mikill meirihluti hlynntur banni á einnota plastpokum
Meirihluti Íslendinga er hlynntur banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn vinstri flokkana eru hlynntari banninu en þeir hægri sinnuðu.
29. október 2018
Ásgeir Daníelsson
Gögn um verð á aflamarki geta bætt álagningu veiðigjalda
29. október 2018
Björn Leví Gunnarsson og Ásmundur Friðriksson.
Björn Leví biður um sérstaka rannsókn á aksturskostnaði Ásmundar
Þingmaður Pírata hefur skilað inn endurteknu erindi til Forsætisnefndar en hann telur að að rannsaka þurfi allar endurgreiðslufærslur á aksturskostnaði þingmanna.
29. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Upplifum við okkur örugg?
29. október 2018
Stjórnmálamenn telja RÚV hlutlausast en Morgunblaðið sýna mesta hlutdrægni
Frambjóðendur til Alþingis telja að fagmennska og óhæði fjölmiðla á Íslandi sé að aukast en frambjóðendur til sveitarstjórna telja að bæði sé að dragast saman. Afgerandi munur er á skoðun stjórnmálamanna á hlutleysi fjölmiðla.
29. október 2018
Þröstur Ólafsson
Seiður og arfur sögunnar
29. október 2018
Hóta að loka Reykjanesbrautinni í mótmælaskyni
Hópur fólks hyggst loka Reykjanesbrautinni í vikunni eftir að banaslys varð þar í gær. Þau mótmæla hægagangi stjórnvalda við tvöföldun vegarins en skiptar skoðanir eru innan hópsins um aðgerðir.
29. október 2018
Breki Karlsson nýr formaður Neyt­enda­sam­tak­anna
Nýr formaður vill efla neytendarannsóknir og fjölga félagsmönnum
Breki Karlsson nýr formaður Neytendastofu segir stöðu neytenda á Íslandi ekki nógu góða. Hann vill efla fjármálalæsi almennings og vitund neytenda hér á landi.
28. október 2018
Munu Íslendingar breyta matarvenjum sínum í von um að bjarga jörðinni?
Ein af þeim aðgerðum sem talið er að gætu haft úrslitaáhrif í baráttunni gegn hlýnun jarðar eru breyttar neysluvenjur fólks. Stefna íslenskra stjórnvalda varðandi kolefnisspor matvæla á Íslandi, allt frá framleiðslu til neyslu, er hins vegar óljós.
28. október 2018
Andaðu með nefinu – fyrir minnið
Rannsóknir benda til þess að innöndun í gegnum nefið virkji hluta lyktarklumbrunnar sem styrki minni.
28. október 2018
Breki Karlsson
Breki Karlsson nýr formaður Neyt­enda­sam­tak­anna
Breki Karlsson var kosinn formaður Neytendasamtakanna á þingi samtakanna í dag. Breki hlaut 53 prósent atkvæða en alls voru fjögur framboð til formanns.
28. október 2018
Börn æfa fótbolta
Vilja setja skilyrði við ráðningar í íþrótta- og æskulýðsstarf
Samkvæmt nýjum drögum að frumvarpi að lögum verður óheimilt að ráða til starfa hjá aðilum sem sinna íþróttastarfi einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm vegna brota á sérstökum ákvæðum almennra hegningarlaga.
28. október 2018
Benedikt Sigurðarson
Viðlagasjóður húsnæðismála 2019-2023
28. október 2018
Pawel Bartoszek
Forystumaður gegn frjálsri för – í boði sósíalista
28. október 2018
Milljarðaklúður
Breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu skatta í Danmörku fyrir 13 árum hefur kostað danska ríkið milljarða í töpuðum tekjum. Stofnun SKAT í Danmörku sögð mistök í nýrri skýrslu.
28. október 2018
Eystrasaltslöndin
Skuggsælt í skjóli stórra ríkja
Eystrasaltslöndin eru enn að finna fyrir afleiðingum alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Ríkin þrjú höfðu ekki val um gengisfellingu og þurfti í stað þess að beita hörðum niðurskurð á kostnað almennings.
27. október 2018
Höfum sjaldan verið í betri stöðu til að takast á við áföll
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir að skuldir heimila og fyrirtækja séu heilbrigðari en þær hafi verið í tvo áratugi.
27. október 2018
Ásta Logadóttir
Má bjóða þér góða lýsingu og bætta lýðheilsu með?
27. október 2018
Fólkið í landinu kýs sér nýja verkalýðsforystu
Miklar sviptingar hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar á síðustu misserum og búast má við miklum átökum í komandi kjaraviðræðum vetrarins.
27. október 2018
Ragnar Þór: Samningsstaðan hefur styrkst gríðarlega
Formaður VR fagnar nýrri forystu í verkalýðshreyfingunni en Drífa Snædal var í gær kjörin forseti ASÍ.
27. október 2018
Niðursveifla á Wall Street - Amazon fallið um 200 milljarða dala
Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hafa fallið um 10 prósent frá hámarki á þessu ári, og er nú öll ávöxtun ársins farin, sé mið tekið af meðaltali.
26. október 2018
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands er mun meiri en gert hefur verið ráð fyrir
Nýtt losunarbókhald frá Hagstofunni sýnir að aukist hefur til muna losun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands frá árinu 2012, í stað þess að standa í stað líkt og skýrsla Umhverfisstofnunar sýnir.
26. október 2018
Verðmeta Marel á 400 milljarða og mæla með kaupum
Fyrirtækið Stockviews verðmetur Marel langt yfir gengi bréfa félagsins á íslenska markaðnum.
26. október 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt sem þú vildir vita um vafrastríðið
26. október 2018
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn 1. varaforseti ASÍ á þingi sambandsins í dag.
26. október 2018
Halla Gunnarsdóttir
Lægsta verðið eða besta samfélagið?
26. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson.
Ragnar Þór dregur framboð sitt til baka
Formaður VR hef­ur dregið fram­boð sitt til baka í embætti 1. vara­for­seta ASÍ til að skapa sátt inn­an sam­bands­ins.
26. október 2018
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS vildi verða stjórnarformaður á ný
Enn og aftur eru átök í stjórn VÍS. Í gær fór fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, sem er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara í máli sem snýst um meint umboðssvik, mútubrot og peningaþvætti, fram á að taka aftur við formennsku.
26. október 2018
Drífa Snædal nýr forseti ASÍ
Drífa Snædal var kjörin fyrst kvenna nýr forseti ASÍ á 43. þingi Alþýðusambands Íslands í dag.
26. október 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Riftun afvopnunarsamnings og yfirvofandi þingkosningar
26. október 2018
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Forsíða Stundarinnar í dag
Stundin rýfur lögbannið
Stundin birtir í dag umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar upp úr Glitnisskjölunum. Fram kemur að ritstjórn Stundarinnar hefur ákveðið að láta ekki gjaldþrota banka lengur ákveða hvað fjalla megi um í fjölmiðlum.
26. október 2018
Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS
Mikið rót hefur verið á stjórnarmönnum tryggingarfélagsins að undanförnu.
26. október 2018
Dagsektum verði beitt ef félög fara ekki að lögum um kynjahlutföll í stjórnum
Samkvæmt frumvarpi átta þingmanna úr ólíkum flokkum verða félög sektuð sem ekki fara að lögum um kynjahlutföll í stjórnum.
25. október 2018
Tíu formenn veiðifélaga skrifa þingmönnum og vara við opnu sjókvíaeldi
25. október 2018
Yfir 100 milljarða útlánavöxtur Landsbankans á árinu
Landsbankinn hagnaðist um 15,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins.
25. október 2018
Konráð S. Guðjónsson
Af dönsku leiðinni
25. október 2018
Mathöllin á Hlemmi
Mathöll „með dassi af hvítvíni“
25. október 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Segir rótina að loftslagsbreytingum vera hið kapítalíska heimsskipulag
Þingmaður Vinstri grænna telur að Íslendingar þurfi að horfast í augu við það að að rótin að sláandi niðurstöðum skýrslu IPCC og loftlagsbreytingum sé kapítalískt heimsskipulag.
25. október 2018
Ef skipan dómara hefði verið lögmæt hefðu Eiríkur og Jón verið skipaðir í Landsrétt
Héraðsdómur samþykkti að greiða tveimur mönnum sem urðu af embætti dómara í landsrétti vegna saknæmrar og ólögmætrar ákvörðunar dómsmálaráðherra um að skipa þá ekki í Landsrétt. Annar gerði kröfu um 31 milljónir króna í skaðabætur en fékk 4 milljónir.
25. október 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Eiríkur og Jón fá bætur vegna skipunar dómsmálaráðherra í Landsrétt
Tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti, Eiríkur Jónsson og Jón Höskuldsson, sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki, unnu mál sitt gegn íslenska ríkinu vegna skipunarinnar í dag.
25. október 2018
Kostnaðurinn við að grípa banka í áfalli meiri en að vera með borð fyrir báru
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir íslenskt bankakerfi standa frammi fyrir þremur megin áhættuþáttum. Þeir eru ferðaþjónusta, íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði.
25. október 2018
Smári McCarthy
„Loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar mun ekki bjarga neinu“
Smári McCarthy segir loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega góða áður en ný skýrsla IPCC kom út en núna sé hún hlægileg.
25. október 2018
Kvennafrídagurinn 2018
Aðstandendur Kvennafrís svara ummælum dómsmálaráðherra um kynbundin launamun
Aðstandendur Kvennafrís senda frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Sigríðar Á. Andersen. Í yfirlýsingunni eru áréttuð nokkur atriði varðandi kynbundin launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt.
25. október 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Sjómaðurinn
25. október 2018