Eiríkur og Jón fá bætur vegna skipunar dómsmálaráðherra í Landsrétt
Tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti, Eiríkur Jónsson og Jón Höskuldsson, sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki, unnu mál sitt gegn íslenska ríkinu vegna skipunarinnar í dag.
25. október 2018