Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kastljósið á Íslandi í FIFA-leikjasamfélaginu
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er yfirframleiðandi FIFA tölvuleiksins og starfar í Vancouver. Hún segir Ísland njóta góðs af því gríðarlega stóra fótboltasamfélagi sem leikurinn er, og það teygir sig um allan heim, allan sólarhringinn.
12. júní 2018
Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump
Fundað er í Singapúr.
12. júní 2018
Dagur mannúðar
11. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Nar­g­izu Salimova verður ekki vísað úr landi í nótt
Framkvæmd hefur verið stöðvuð og mun lögreglan ekki sækja Nar­g­izu Salimova til að fylgja henni úr landi. Frumvarp var lagt fram á Alþingi í kvöld um að veita henni íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Hvernig getur Ísland unnið Argentínu?
Ég hef verið forhertur stuðningsmaður Argentínu á HM alla tíð. Þar til nú. Okkar menn mæta Argentínu 16. júní, eins og þjóðin veit öll og bíður eftir í ofvæni. Hvernig er hægt að vinna þessa sögufrægu fótboltaþjóð?
11. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Frumvarp lagt fram um ríkisborgararétt handa Nar­g­izu Salimova
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um að veita kirgiskri konu, sem sótti um hæli en var neitað, íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Ekkert ólöglegt við nafnlausan áróður í þingkosningum
Engir flokkar eru ábyrgir fyrir nafnlausum áróðri hulduaðila í aðdraganda kosninga og stjórnvöld telja sig ekki geta grafist um hverjir standi á bak við slíkan áróður.
11. júní 2018
Sigmundur Davíð spyr forseta Alþingis um hálfnakið fólk
Formaður Miðflokksins hefur beint fyrirspurn til forseta Alþingis og vill fá að vita hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk“ nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni.
11. júní 2018
Staðreyndir um MND
11. júní 2018
Íslandsstofa ekki undanþegin upplýsingalögum
Meirihluti utanríkismálanefndar vill að upplýsingalögin gildi áfram um starfsemi Íslandsstofu. Í frumvarpi utanríkisráðherra átti starfsemin að vera undanþegin ákvæðum upplýsinga- og samkeppnislaga og laga um opinber innkaup.
11. júní 2018
Nargizu Salimova
Rannsaka hvort um mansal hafi verið að ræða
Nargiza Salimova bíður nú eftir svari frá kærunefnd útlendingamála hvort fallast eigi á beiðni hennar um endurupptöku í máli hennar. Hún fór í skýrslutöku í gær en hugsanlega er Nargiza fórnarlamb mansals. Til stendur að vísa henni úr landi í nótt.
11. júní 2018
Nýjar sveitarstjórnir taka formlega við í dag
Nýkjörnar sveitarstjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveitarfélögum í dag, 15 dögum eftir kjördag.
11. júní 2018
Reglugerð um útlendinga óbreytt eftir fund ráðherranna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vegna reglugerðar um útlendingamál sem þrengir að rétti hælisleitenda og Rauði krossinn lýsti áhyggjum yfir. Engar upplýsingar fást um niðurstöðu fundarins.
11. júní 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við Samfélagið – Afbrot og íslenskt samfélag
11. júní 2018
Karlar, hjálpið okkur að bera skömmina!
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um þessa innri pressu sem margar konur finna fyrir varðandi það hvernig þær eiga að hugsa og haga sér og hvetur karla til að hjálpa konum að bera skömmina.
11. júní 2018
Meirihlutinn í Reykjavík að slípast saman
Líklega verður nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í vikunni.
11. júní 2018
Kjararáð neitar að afhenda gögn
Fréttablaðið hefur kært kjararáð fyrir að neita að afhenda fundargerðir og gögn sem beðið hefur verið um.
11. júní 2018
Spilin á borðið
10. júní 2018
Jeff Bezos hefur aukið eignir sínar um 530 milljarða á mánuði í eitt ár
Forstjóri og stofnandi Amazon hefur hagnast ævintýralega á uppgangi fyrirtækisins.
10. júní 2018
Gera ráð fyrir bættum skattskilum og sektum á heimagistingu fyrir tugi milljóna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu, líkt og Airbnb. Gera ráð fyrir að að sektargreiðslur geti numið 50 milljónum og að bætt skattskil muni skila fjárfestingunni til baka.
10. júní 2018
Tíu staðreyndir um íslenskan sjávarútveg og veiðigjaldið
Umræðu um umdeilt frumvarp um veiðigjöld var í vikunni frestað fram á næsta haust. Lækka átti veiðigjöld um 1,7 milljarð alls í ríkiskassann. Kjarninn fer yfir staðreyndri um íslenskan sjávarútveg, hið umdeilda frumvarp og málamiðlunina sem náðist.
10. júní 2018
Tekjuskekkjan
10. júní 2018
Rússagrýlan skýtur Svíum skelk í bringu
Flestir Íslendingar þekkja þjóðvísuna um hana Grýlu gömlu sem dó eftir að hafa gefist upp á rólunum. Og enginn syrgði. En þær eru fleiri grýlurnar og að minnsta kosti ein þeirra hefur hreint ekki gefist upp á rólunum, nefnilega rússagrýlan.
10. júní 2018
Píratar: Mörgum spurningum ósvarað enn
Píratar segja stjórnvöld þurfa að svara mörgum spurningum er varða mál barnavernda og forstjóra Barnaverndarstofu.
9. júní 2018
Örveruflóran í sveit og borg
Lífsstíll getur haft gríðarleg áhrif á örveruflóruna í líkama okkar.
9. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann á að ljúka störfum í janúar 2019
Forsætisráðherra ætlar að skipa nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands sem á að skila af sér á næsta ári. Starf nefndarinnar byggir m.a. á skýrslu um endurskoðun peningastefnu Íslands.
9. júní 2018
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins.
Ekki hægt að horfa á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Vegna samninga getur RÚV ekki boðið upp á að Íslendingar, sem staddir eru erlendis, horfi á landsliðið keppa á komandi heimsmeistaramóti.
9. júní 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Stóru málin – Lokaþáttur Stóru málanna
9. júní 2018
Skeljungsfléttan sem gerði fimm einstaklinga ofurríka
Embætti héraðssaksóknara réðst í umfangsmiklar aðgerðir í síðustu viku vegna Skeljungsmálsins svokallaða.
9. júní 2018
Spá veikingu krónunnar á næstu þremur árum
S&P lánshæfismatsfyrirtækið spáir því að gengi krónunnar muni veikjast vegna kólnunar í hagkerfinu.
9. júní 2018
Horfurnar stöðugar en gert ráð fyrir „kólnun“
S & P Global og Fitch lánshæfismatsfyrirtækin segja horfur stöðugar á Íslandi og staðfestu A einkunn.
8. júní 2018
Kröftugri hagvöxtur í byrjun árs en reiknað var með
Hagvöxtur á fyrstu mánuðum ársins mældist 5,4 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
8. júní 2018
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni.
Sala í matvöruverslunum Haga dróst saman um 6,8 prósent milli ára
Hagar seldi vörur fyrir 6,6 milljörðum minna á síðasta rekstrarári en árið áður. Stærsta ástæðan er breytt umhverfi með tilkomu Costco. Til stendur að kaupa Olís á 10,4 milljarða. Stærstu eigendur sátu hjá við atkvæðagreiðslu um starfskjarastefnu.
8. júní 2018
Hafliði Helgason nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
45 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Fyrrverandi ritstjóri Markaðarins ráðinn í starfið.
8. júní 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – WWDC 2018
8. júní 2018
Heimavellir voru skráðir á markað í síðasta mánuði.
Fasteignamat eigna Heimavalla hækkar um 14 milljarða milli ára
Heimavellir gera ráð fyrir að leigutekjur aukist um 1,2 milljarð króna á næstu árum þrátt fyrir að íbúðum í eigu félagsins muni fækka. Það telur fermetraverð á eignum sínum vera hóflegt.
8. júní 2018
Elínborg Harpa Önundardóttir
Opið bréf til þeirra sem neita flóttafólki um vernd
8. júní 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson og Bragi Guðbrandsson.
Velferðarráðuneytið brást í málum Braga
Samkvæmt niðurstöðu óháðrar úttektar á málsmeðferð velferðarráðuneytisins á málum forstjóra Barnaverndarstofu samrýmdist hún ekki grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins.
8. júní 2018
Formaður BSRB hættir í haust
Nýr formaður verður kjörinn á þingi BSRB í október. Elín Björg Jónsdóttir, sem hefur verið formaður bandalagsins í níu ár, mun ekki gefa áfram kost á sér.
8. júní 2018
Afglöp Rauða krossins draga dilk á eftir sér
Eftir mistök hjá lögfræðingi Rauða krossins gefst Nargizu Salimova ekki tækifæri til að kæra úrskurð Útlendingastofnunar en hún sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í september síðastliðnum.
8. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin greining fór fram á hvernig lækkun veiðigjalds myndi skiptast
Stjórnvöld létu ekki greina hvernig lækkun á veiðigjöldum myndi skiptast niður á útgerðir. Stærstu útgerðir landsins myndu taka langstærstan hluta af þeim tekjum sem ríkið hefði gefið eftir.
8. júní 2018
Verðmiðinn allt að 47 milljörðum lægri en þegar ríkið seldi
Verðmiðinn á Arion banka í hlutafjárútboði er töluvert lægri en þegar ríkið seldi hlut sinn í bankanum.
8. júní 2018
Veiðigjöldum ekki breytt og samið um þinglok
Stjórnmálaflokkarnir hafa náð saman um hvaða málum skal ljúka fyrir þingflok.
7. júní 2018
Íbúðalánasjóður skoðar Heimavelli
Íbúðalánasjóður hefur lánað Heimavöllum milljarða á grundvelli þess, að um lánveitingar til óhagnaðardrifinnar starfsemi hafi verið að ræða.
7. júní 2018
Héraðsdómur hafnar kröfur um kyrrsetningu á eignum Valitors
Julian Assange er stærsti eigandi félags sem gerir háa kröfu á Valitor.
7. júní 2018
Segir ekki áhuga á að setja eina einustu krónu í borgarlínu í Garðabæ
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki finna fyrir miklum áhuga á því í Garðabæ að „setja eina einustu krónu“ úr bæjarsjóði í að láta borgarlínu verða að veruleika.
7. júní 2018
RÚV sýknað í eineltismáli Adolfs Inga
Ríkisútvarpið var í dag sýknað af kröfu Adolfs Inga Erlingssonar fyrrverandi íþróttafréttamanns um skaða- og miskabætur vegna meints eineltis sem hann varð fyrir af hálfu yfirmanns síns sem og vegna þess sem hann taldi vera ólögmæta uppsögn.
7. júní 2018
Edward H. Huijbens
Vandi fylgir vegferð VG
7. júní 2018
Persónuvernd krefst úrbóta vegna Mentor
Persónuvernd hefur gefið fimm grunnskólum frest til að bæta úr öryggi við skráningur viðkvæmra persónuupplýsinga um nemendur í upplýsingakerfið Mentor. Ellegar skoðar Persónuvernd að stöðva frekari skráningu persónuupplýsinga skólanna í Mentor.
7. júní 2018
Ætlað samþykki líffæragjafar orðið að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp til laga um brottnám líffæra, nánar tiltekið um svokallað ætlað samþykki, það er að segja að nema megi brott líffæri eða lífræn efni úr líkama látins einstaklings hinn látni ekki lýst sig andvígan því.
7. júní 2018