Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fyrsta konan stjórnarformaður MS
Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni. Egill Sigurðsson fráfarandi stjórnarformaður mun sitja áfram í stjórn, auk þess að sitja í stjórn nýs dótturfélags MS um erlenda starfsemi.
7. júní 2018
Katrín Oddsdóttir
Fimm stuttar staðreyndir og tvær greinar
7. júní 2018
Fimm umsækjendur taldir hæfastir
Forsætisráðherra skipar í stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
7. júní 2018
Páll Magnússon sagður rúinn trausti
Sjálfstæðismenn í Eyjum eru ósáttir við framgöngu Páls Magnússonar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
7. júní 2018
Telja Eimskip og Samskip hafa átt með sér ólöglegt samráð
Félögin er sögð hafa brotið gegn samkeppnislögum.
6. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
Birgit Guðjónsdóttir að störfum.
Íslensk kvikmyndatökukona fær heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna
Birgit Guðjónsdóttir hefur verið verðlaunuð fyrir framúrskarandi störf á ferli sínum.
6. júní 2018
Landspítalinn.
Læknafélag Íslands lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu
Stjórn LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að standa við skuldbindingar og samninga ríkisins. Þau hafa áhyggjur af því að án slíkra samninga um sérhæfða heilbrigðisþjónustu sé hætta á að á Íslandi þróist tvöfalt heilbrigðiskerfi og þjónustustig dali.
6. júní 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXV - Mátturinn og slímið
6. júní 2018
Kristín hættir sem aðalritstjóri
Kristín Þorsteinsdóttir útgefandi og aðalritstjóri Fréttablaðsins stígur til hliðar. Verður áfram útgefandi og sér um rekstur blaðsins. Fjórir ritstjórar taka við blaðinu, vefnum og Markaðnum.
6. júní 2018
Lítil rafmyntarfyrirtæki verða undanskilin greiðslu eftirlitskostnaðar
Frumvarp um að breyta peningaþvættislögum svo þau nái yfir þá sem stunda viðskipti með sýndarfé var afgreitt úr nefnd í gær. Samþykkja þarf frumvarpið fyrir þinglok til að hindra refsi­verðra starf­semi sem kunni að þríf­ast í skjóli þess nafn­leysis.
6. júní 2018
Mikið mæðir á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hún þarf að höggva á hnútinn í veiðigjaldamálinu til að farvegur fyrir lok þingstarfa skapist.
Tilboð liggur fyrir um lausn á veiðigjaldadeilunni
Líklegasta niðurstaða í deilunni um veiðigjaldafrumvarpið er sú að fallið verði frá lækkun veiðigjalda og núgildandi ákvæði framlengd. Nýtt frumvarp um breytingar á innheimtu þeirra verði svo lagt fram í haust.
6. júní 2018
Er Howard Schultz á leið í forsetaframboð?
Eftir rúmlega 40 ár hjá kaffihúsa- og smásölustórveldinu Starbucks hætti Schultz nokkuð óvænt. Hann segist áhugasamur um að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
6. júní 2018
13 prósent fjölgun erlendra farþega í maí
Íslensk ferðaþjónusta á mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna til Íslands.
6. júní 2018
Sagan öll: Þetta er það sem verið er að rannsaka í Skeljungsmálinu
Hjón sem keyptu olíufélag með dönskum fasteignum, maðurinn sem vann hjá banka við að selja þeim félagið en varð síðar ráðinn forstjóri þess, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og færeyskt olíufélag koma við sögu í Skeljungsfléttunni.
5. júní 2018
Grunur um umboðssvik í Skeljungssölu
Handtökur fóru fram í síðustu viku, Íslandsbanki kærði málið árið 2016.
5. júní 2018
Lág verðbólga einungis tryggð með einhverskonar „stéttasátt“
Nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands gengur út frá því að krónan verði áfram gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, leggst gegn myntráði, leggur til víðtækar breytingar á hlutverki Seðlabankans og vill afnema bindiskyldu á mögulega vaxtamunaviðskipti.
5. júní 2018
Fjögur hlé á þingstörfum dag - Samningaviðræður bak við tjöldin
Stjórn og stjórnarandstaða reyna nú að ná sáttum um meðferð veiðigjaldafrumvarpsins. Gera hefur þurft hlé á þingfundi fjórum sinnum í dag meðan fundað er um málið. Stjórnarandstaðan hyggst reyna að kæfa málið náist ekki sátt.
5. júní 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson
Sósíalistaflokkurinn mun styðja valin mál í borgarstjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau muni styðja valin mál í borgarstjórn án tillits til þess hvaða flokkar koma sér saman um meirihlutasamstarf.
5. júní 2018
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
5. júní 2018
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG.
„Mikilvæg viðbrögð við #metoo“ – Breytingar á siðareglum samþykktar
Viðbætur við siðareglur alþingismanna voru samþykktar í dag. Breytingar komu til m.a. vegna #metoo-umræðu.
5. júní 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Spurningarmerkin fyrir Heimsmeistaramótið: Þriðji þáttur
5. júní 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í síðasta mánuði.
Hefur lánað 18,4 milljarða til félaga sem eiga ekki að vera rekin í hagnaðarskyni
Íbúðalánasjóður hefur lánað 25 félögum vel á annað tug milljarða á grundvelli reglugerðar sem heimilar bara lán til aðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Þorri þeirra lána fór til Heimavalla, sem var skráð á markað í maí og ætlar sér að greiða arð.
5. júní 2018
Veiðigjöldin aðgöngumiði að auðlindinni - ekki bara skattur
Forsætisráðherra sagðist skilja gagnrýni stjórnarandstöðunnar en átti von á meiri sátt í umræðum á þinginu. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sagði greinina vel rekna og verið væri að lækka gjöldin á þá stærstu og best stæðu.
5. júní 2018
Heimsmeistari í meðvirkni
5. júní 2018
Bresk stjórnvöld vilja selja hlut í Royal Bank of Scotland
Ríkissjóður Bretlands kom bankanum til bjargar árið 2008.
5. júní 2018
Katrín: Spurning um hvort álagningin verði færð nær í tíma
Hart er deilt um frumvarp um veiðigjöld.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Veiðigjöldin tekin fyrir á morgun
Þingmenn vonast til að þingið starfi ekki lengur en til 17. júní. Eldhúsdagsumræður verða í kvöld en mörg stór mál bíða afgreiðslu, þar á meðal veiðigjöldin, ný lög um persónuvernd og seinni umræða um fjármálaáætlun.
4. júní 2018
Lítill sem enginn afgangur af viðskiptum við útlönd
Afgangur vegna þjónustuviðskipta dróst saman um tæplega 10 milljarða milli ára.
4. júní 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Ímynd og ímyndun
4. júní 2018
Dagur B. Eggertsson hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá árinu 2014.
Líkur aukast á því að Dagur verði áfram borgarstjóri
Ekki er samhljómur innan Viðreisnar um að það yrði krafa að Dagur B. Eggertsson yrði ekki áfram borgarstjóri. Erfiðlega hefur gengið að finna hentugan kandídat og líkurnar á því að Dagur sitji áfram aukast dag frá degi.
4. júní 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Sigurboða Grétarsson
4. júní 2018
Sigríður Víðis Jónsdóttir
Sigríður Víðis nýr aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra.
4. júní 2018
Rekstrarhagfræðingur ≠ Rekstrarhagfræðingur
Eiríkur Ragnarsson útskýrir muninn á míkró- og makró-hagfræði.
4. júní 2018
Bolli Héðinsson
Lækkun veiðileyfagjaldsins og „skattaspor“ útgerðarinnar
4. júní 2018
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Píratar auka við sig fylgi
Samkvæmt nýrri könnun Gallup auka Píratar við sig fylgi en stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um 4 prósent milli mánaða.
4. júní 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Verkalýðshreyfingar í ólgusjó
4. júní 2018
Hlutfallslega flest sjálfsvíg á Vestfjörðum á síðasta ári
Hlutfallslega tóku flestir eigið líf á Vestfjörðum árið 2017 en flest sjálfsvíg miðað við íbúafjölda síðustu tíu ár hafa verið framin á Suðurnesjum. Óttar Guðmundsson segir erfitt að segja til um hvað valdi sveiflum í tíðni sjálfsvíga milli ára.
4. júní 2018
Kosningarnar í Árneshreppi kærðar
Kærendur telja skilyrði til ógildingar á kosningunum í Árneshreppi vera uppfyllt.
4. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Afkomutengd veiðigjöld
4. júní 2018
Indriði H. Þorláksson
Umsögn um frumvarp um breytingar á veiðigjöldum
4. júní 2018
Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
3. júní 2018
Hvaða gagn gera vítamín?
Er kannski bara langbest að passa að borða hollt og umfram allt fjölbreytt?
3. júní 2018
Vilja auka sýnileika siðareglna alþingismanna
Samkvæmt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eiga siðareglur að vera lifandi og taka mið af þeim breytingum sem verða í samfélaginu. Nefndarálit hefur nú verið samþykkt varðandi breytingar á siðareglum alþingismanna.
3. júní 2018
Börnin okkar – minnkum notkun á spjaldtölvum
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, skrifar um menntamál.
3. júní 2018
Hin fjögur fræknu ræða bókmenntirnar blaðamennsku
Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og blaðamaðurinn Bára Huld Beck spjalla við Reyni Traustason, Kolbrúnu Bergþórsdóttur, Jakob Bjarnar Grétarson og Eirík Jónsson, gamalreynda sjóræningja sem voru til í smá pallborðsumræður í hádeginu á Bergsson.
3. júní 2018
Nokkrar konur íklæddar niqab yfirgefa danska þingið eftir að lögin voru samþykkt.
Búrkubannið
Það er ekki á hverjum degi sem danska þingið, Folketinget, fjallar um klæðnað fólks, og enn sjaldnar að þingið samþykki lög sem banni tiltekinn fatnað. Slíkt gerðist þó fyrir nokkrum dögum þegar þingið samþykkti lög, sem almennt kallast búrkubannið.
3. júní 2018
Verðandi meirihluti fékk færri atkvæði en verðandi minnihluti
Þeir fjórir flokkar sem eru að mynda meirihluta í Reykjavík fengu 700 færri atkvæði en þeir flokkar sem verða að öllum líkindum í minnihluta. Þeir fengu 45,2 prósent allra greiddra atkvæða.
2. júní 2018