Fyrsta konan stjórnarformaður MS
                Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni. Egill Sigurðsson fráfarandi stjórnarformaður mun sitja áfram í stjórn, auk þess að sitja í stjórn nýs dótturfélags MS um erlenda starfsemi.
                
                   7. júní 2018
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
 
              
          


























 
              
          


 
              
          


 
              
           
              
          





